Baldur - 06.07.1903, Síða 3
BALDUR, 6. JtilJ 1903
3
Landneminn.
Hún er ágæt eyðan svarna ;
ekki spillir þá að tarna,
lfitu’ á vinur vatnið þarna,
veiðistöð og naustabÓi,
rjctt á móti sunnansól.
Metumst ci við fortfð farna,
framtíð vorri treystum,
blásum glóð úr gömlum vonaraeistum.
Hjer er framtíð frónskra barna.
Frækorn bera styrkvan kjarna, —
ei má fortfð vöskum varna
velferðar að afla sjer,
ef hann neytir orku hjer.
Enn er vakin vonarstjarna, —
vinni hönd og andi,
starf og sæla scmjast cinu bandi.
Hann.
Empire.
Þetta er mynd af Empire-
skilvindunni, scm
GUNNAR SVEINSSON
hefir nú til sölu. Um hana þarf
ckkert að fjölyrða. Ilún mælir
bezt mcð sjer sjálf.
Deerings nafntoguðu
sláttuvélar
eru nú til sölu hjá
G. Thorsteinson
á GlMLI.
Löglegur
eignarrjettur.
—:o:—
(Niðurlag).
Á þessu gat enginn efi leikið, þeir einir
áttu vatnið og loftið sem áttu landið, og
þar af leiðandi höfðu þeir fyllsta rjctt til að
selja vatnið. Eftir langar rökleiðslur á báð-
ar hliðar komust þeir að þcirri niðurstöðu,
að Gyðingarnir hefðu rjett að mæla, og
lofuðast til að borga Gyðingunum með
vinnu eða ávöxtum þeim, scm land þeirra
gæfi af sjer, cn þess þurftu Gyðingarnir
ekki með. Jón og Samúel urðu annaðhvort
að lifa án vatns eða að láta part af landi
stnu f borgun fyrir það. Ekki liðu langir
tfmar þar til Gyðingarnir áttu einir allt
landið, og urðu þeir Jón og Samúcl þá að
neyðast til að láta allt lausafje sitt f hcndur
Gyðingunum fyrir loft og vatn, sem nú
var orðið þcirraeign, cn scm Jónog Samú-
el gátu ekki án lifað.
Það var óneitanlegt, að Gyðingarnir
híifðu nú fengið hinn fyllsta LöGM/líTA
EIGNARRJETT á eyjunni og öllu þvf, sem
Jón og Samúel áður áttu. Á þvf var eng-
inn vafi. Þeir höfðu ekki einu sinni brúkað
nokkurt ofbeidi, eða neytt Englendinginn
og Amerfkumanninn til að gjöra neitt það,
sem þeir ckki sameiginlega höfðu undir
gengist, og scm var f samrœmi við lög og
góðar reglur f hverju siðuðu mannfjelagi.
Gyðingarnir höfðu einnig vcrið margfalt
betri f hegðun sinni, og samkomulagið
ckkert svipað þvf, sem átti sjer stað á milli
Jóns og Samúels áður en Gyðingarnir komu
til sögunnar.
Gyðingamir voru einungis snjallari f við-
skiftunum — betri „business“menn enþeir
Jón og Samúel.
Á þessum tfma var þeim, Englcndingn-
um og Amerfkska hcrmanninum, ómögu-
lcgt að fleyta fram lífi sfnu án hjálparGyð-
inganna, sem nú voru eigendur að öllu þvf
sem á cyjunni var. Gyðingarnir voru
fráhverfir þrælahaldi, og það var einnig
mjög gagnstætt eðli og tilfinning Jóns og
Samúels, sem voru freddir og uppaldir f
frjálsum löndum.
Ýmisleg verk þurftu Gyðingarnir að láta
vinna, sem þeir fengu Jóni og Samúel til
framkvæmda með þeim skilyrðum, að þeir
(Gyðingarnir) rjeðu verkalaununum.
Af einskærri náð og miskunnsemi Gyð-
inganna fengu þeir Jón og Samúel viðun-
anlegt fœði, nóg vatn að drckka og full-
kominn atkvæðisrjett, en af þvf að þeir
voru að eins tveir, en Gyðingarnir þrír,
þá var hinum löglegu eigendum eyjarinnar
engin hœtta búin í því tilliti.
Undir sömu lögum og rjettarfari og f
nánu samrœmi við nú rfkjandi hugmyndir,
á hverjum að grundvallast hinn Löglegi
EIGNARRJETTUR einstakra manna og fjc-
laga, yfir allann hinn menntaða heim, eru
Gyðingarnir LöGMCETlR EIGENDUR að
þessari litlu en frjóvsömu eyju, en Eng-
lendingurinn og Amerfkumaðurinn reglu-
legir þrælar þeirra.
Hver átti eyjuna? Og hvað er hið sið-
ferðislega rjcttlæti vorra tfma ?
Arfurinn minn.
„MlSS LYNDE er ekki heima, herra
minn,“ sagði litlastúlkan sem opnaði dyrn-
ar fyrir mig. ,,Það komu boð frá Betty
Griggs, sem er veik ; en hún sagði áður
en hún fór, að ef þjer kæmuð á méðan,
óskaði hún að þjer væruð svo góður að
bfða litla stund. Hún verður ekki lengi f
burtu“.
Jcg fór inn f langa, lága framherbergið,
og gekk aftur og fram um gólfið, horfandi
áhinaalkunnu, fögru og mjög svo þægilegu
húsmuni.
Það var heitur ágústdagur, þjett og
þung ský skyggðu á sólina öðru hvoru, og
útlit loftsins varð æ geigvænlegra.
Löngu og lágu frönsku gluggarnir voru
galopnir, en enginn vindblær kom inn,
ekkert strá hreifðist úti og *kki blöktuðu
ljósin inni.
í herberginu var sterkur blómailmur,
sem nærri þvf svæfði mig. Það var eins og
náttúran hefði sofnað og hvflst algjörlega,
og ámóta rænuleysi sótti á mig. Ætlaði
þá Miss Lynde aldrci að koma aftur?
Jeg fjekk mjer sæti og fór að hugsa um
liðna tfmann. Fyrir tveim mánuðum var
það með ólund að jeg heimsótti Wood-
bridge ; nú hafði jeg enga löngun — nei
þvert á móti, jeg hugsaði til þess með ó-
lund að fara þaðan.
Þegar jeg erfði eignir Ralps frænda,
sem kom af því að jcg var látin heita f
höfuð honum, áleit jeg mig mjög heppinn.
Hann hafði jeg aldrei sjeð sjálfan af þvf
hann ól aldur sinn erlendis, og gat sjer ekki
sem beztan orðstýr. Það sem hann átti
og sem hann var ekki búinn að eyða, áttí
jeg að erfa ; jeg var með sjálfum mjer sann-
færður um að jeg mundi hafa betri not
peninganna en hann.
Hann ijet eftir sig erfðaskrá, sem var
send mjer að honum látnum, og cr hún á
þessa leið :
(Framhald),