Baldur - 06.07.1903, Síða 4
4
BALDUR, 6. jtfLí I9O3.
Nýja Island.
J. P. SóLMUNDSSON messar f
skólahúsinu & Gimli næsta sunnu-
datj (12. júlí), kl. 2 e. h.
SafnaðARFUNDUR verður hald-
inn á eftir.
Oskað cftir að hlutaðcigendur
gleymi ekki fundinum.
Talsvert er nú verið að gjíira að
vegum vfðsvegar umsveitina. Þær
umbœtur eru að nokkru leyti kost-
aðar af sveitarfje, en mikill meiri
hluti þeirra mun vera gjörður á
fylkisins kostnað. Umbœtur þessar
hafa breytt vegunum svo, að þeir
mega heita alveg óþekkjanlegir á
stórum kiiflum, og auðnist mönnum
að halda áfram f sama horfinu,
verður þess ekki langt að bíða úr
þessu, að aðalvegirnir verði viðun-
anlega góðir.
Barnaskólinn hjer á Gimli end-
aði um fyrri helgi. Kennararnir,
Mr. Hjörtur Leo og Miss Jóna
Vopni, eru nú bæði farin hjeðan,
°g gjöra jafnvel r&ð fyrir, að hætta
við kennslustarf. Að missa þau
bæði í einu er máske óbœtanlegt
tjón fyrir hjeraðið, með þvf að sár-
fáum getur verið úr að velja til
þess að fylla sæti þeirra. Börnin
á skólanum Ieystu þau bæði út með
snotrum og vei völdum gjöfum.
Sfðan skólanum var sagt upp
stendur kennarapróf hjer yfir, og
stýrir J. P. Sólmundsson því. Und-
ir þetta próf ganga fjórir nemend-
ur skólans ; — einn undir annars
stigs (Second Class) próf; — þrfr
undir þriðja stigs (Third Class)
próf. Þar að auki ganga fjórir
nemendur undir próf það, scm
heimtað erafþeim, sem vilja kom-
ast úr barnaskóla(Common School)
upp f œðri skóla (High School).
A öðrum stað í blaðinu sjest röð
barnanna í skólanum eins og hinir
fráfarandi kennarar skildu nú við
hann.
R. A.BONNAR. T. L. HARTLEY.
Bonnar & Hartley,
Barristers, Etc.
P.O. Box 223,
YVINNIPEG, MAN.
Mr. BONNAR er hinn lang-
snjallasti málafærslumaður, sem
nú er í þessu fylki.
JVCTTTTip EFTIB:
Hestaveðhlaup þar.sem 25 verð-
launasjóðir eru til að keppa um.
Einn þeirra cr . . . $2.500,00
Annar er......... 1.200,00
Þriðji er........ 700,00-
Fjórði er........ 500,00
o. s. frv.
IÐNAÐARSÝNINGIN
f
WINNIPEG,
20__25. JULI 1903.
STCEEEI oo
HELDUR EN NOKKRU SINNI FYR.
$50,000.00 KOSTAD IJPP -A. SKEMTAFTIE OGr
VEEDLATJIT.
J. T. GORDON,
KVIKFJÁRRÆKTARMENN:
IÐNAÐARSÝNINGIN dregur saman
fjölda af fólki.
F'ólkið kaupir það, sem þið hafið að bjóða.
Sjáið um það að verða ekki út undan.
VERKSMIÐJUEIGENDUR:
í fyrra skoðuðu 100,000 gestir sýnishorn
af varningi ykkar.
í ár ábyrgjumst við að gestirnir verði
150,000.
FORSETI.
F. W. HEUBACK,
AbALFORSTöðU M Af)U r.
WINNIPEG, MAN.
ÍÞRÓTTIR:
Á hvcrjum degi cftir hádegi og
á hverju kvöldi.
’Frá rökkri til afturcldingar* er
framúrskarandi skcmtileg sýn-
ing með púðurskotum og ljósa-
gangi á hverju kvöldi.
ITjóIreið innan í gjörð, sem
hangir f lausu lofti, er óviðjafn-
anlegt.
Margt, margt fleira.
4. Guðný Johnson,
5. Baldur Kristjánsson,
6. Pjetur Tergesen,
7. Jósep Pjctursson. Þcssir þrfr
síðast nefndu í sumum náms-
greinum að eins.
ÚR GRADE VI. í GRADE VII.
1. Guðný Sólmundsson,
2. Guðrún Olson. (Með skilyrð-
um).
ÓR GRADE VII. í GRADE VIII.
1. Ólöf Sveinsson,
2. Gordon Paulson, f öllum
greinum nema ’Composition1.
3. Anna Tergesen, í öllum
greinum nema reikningi.
Nemendur úr Grade VIII. og IX.,
fœrast við próf menntamáladeildar-
innar ef þeir standast það. Úr-
slit þess birtast f ensku blöðunum
í Winnipeg frá 1.—10. ágúst 1903.
* *
*
Atiis. Þessi listi hefði átt að
birtast f sfðasta Baldri, en komst
ekki að sökum rúmleysis.
Bekkjaskifting á
Gimliskóla.
ÚR GRADE I. í GRADE II.
1. Þórarinn Gfslason,
2. William Herbert Bristow,
3. Emil Jónasson,
4. Blanche Bristovv,
5. Jónas Jónasson,
6. Lára Pjetursson,
7. Pálmi Lárusson,
8. Carolina M. Bjamason.
ÓR GRADE II. I GRADE III.
1. Elin Guðmundsson,
2. Guðmundfna Sigurgeirsson,
3. Sæunn Brynjólfsson,
4. Stefán Finnsson,
EŒRÐ A Arinu :
5. Halldóra Hanncsson.
<JR GRADE III. í GRADE IV.
1. Maud Bristow,
2. Brynhildur Guðmundsson,
3. Guðjón Benson,
4. Carrie Olson,
5. Solveig Thidrickson,
FŒRð A Arinu :
6. Sigrfður Thidrickson,
7. Sigurlfn Johnson,
8. Ásta Jón asson,
(ÓR GRADE III. ÍGRADE IYL
MEð SKILYRðUM).
9. Sigríður O. Pjetursson,
10. Edvinia Hannesson.
ÓR GRADE IV. í GRADE V.
1. Sigurrós Á. Brynjólfsson,
2. Sigrfður Lárusson,
3. Ósk G. Lárusson,
4. Jóna Sigurðsson,
5. Júlfana Magnússon,
6. Valdimar Stefánsson,
7. Guðlaugur Theodor Petrson,
8. Ari G. Guðmundsson,
9. Vilbert Percival Thorstein-
son,
10. Guðmundur F. Einarsson,
11, Oscar Franklin Thorsteinson.
ÓR GRADE V. í GRADE VI.
1. Ina Olson,
2. Ólöf Jónasson,
3. Fanny Thorsteinson,