Baldur - 03.08.1903, Side 1
BÁLDUR.
I. ÁR.
GIMLI, MANITOBA, 3. ÁGÚST 1903.
Nr. 29.
scm ekki hcfir fyrir vana að
halda reikning yfir tekjur sfnar og
útgjöld, hlýtur oft og cinatt að
furða sigáþvf hvað af pcningunum
verður, honum dettur f hug, ef til
vill, að hann hafi týnt pcningunum
eða að haft hafi verið af honum í
einhverjum kaupum eða sölum.
Ilann veit að hann hefir haft svo
og svo mikla peninga, að hann
hcfir engum borgað stóra upphæð
og samt eru peningarnir horfnir.
Ef hann hjcldi reikning yfir stórt
og sm&tt, gæti hann auðveldlega
ráðið þessa gátu ; ráðningin verður
í flestum tilfellum samhljóða máls-
hættinum: ,,Margt smátt gjcirir
citt st(5rt“. Þeir eru fáir, sem
gjöra sjer nokkra hugmynd um hve
mikill sannleiki felst f þessum orð-
um, fyr cn þeir fara að halda reikn-
ing yfir allar tekjur sfnar og gjöld.
En slfk reikningsfærsla cr gagn-
Ieg f flciri tilfcllum en þeim, að
maður veit að peningarnir hafa
ekki týnst úr pyngjunni. Mcnn
gcta f framtfðinni takmarkað út-
gjöld sfn bctur en áður, biett götin
scm peningarnir hafa áður glatast
út um, og ,,a pcnny saved is a
penny made“. Það er bæði eftir-
tektavert og lærdómsrfkt að líta
yfir upphæð útgjalda sinna við árs-
endann, og bera saman hinar sjer-
stöku greinar útgjaldanna við sams-
konar útgjöld liðinna ára. Þá getur
maður sjcð hvc mikilli upphæð er
varið í gagnlegar þarfir og hve
mikilli í gagnslausar, að ekki sje
mcira sagt, En ætli maður sjer að
komast að vissri raun um ráðs-
mennsku sfna, verður maður að
skrifa allt, smátt og stórt. Vit-
anlega verða þá sumar útgjalda-
greinarnar ófagrar, en það má ekki
hika við það, þegar maður fer að
lesa þær við ársendann, sjgr maður
tnáske fyrst hið fulla gildi þeirra,
°g glcymir þvf ekki strax aftur.
Það sýnist liggja næst að hugsa
sjer að afleiðingarnar af slíkri reikn-
ingsfærslu yrðu, að gjöra menn
nfska og um of nákvæma f pen-
ingasökum, en slfkt þarf ekki að
óttast; flestir myndu sjá sóma sinn
f þvf, að vcrða örari á fjc til gagn-
legra fyrirtækja, en spara heldur
centin til þarfleysunnar. Þeim
myndi þá verða Ijóst, að útgjiildin
til almennings þarfa, uppfrœðslu,
samgöngufæra, mannúðarþarfa og
s. frv., eru sáralftil í samanburði
við önnur hjákvæmileg útgjöld.
Reikningsfærsluna yfir innan-
húss útgjöldin ætti' húsmóðirin að
hafa á hendi, eða þá að láta eitt-
hvert af eldri börnunum gjöra það,
undir sinni umsjón. Hún gæti þá
cinnig við árscndann sjeð svar
þeirrar spurningar, hvort hún hafi
j stjórnað húsi sínu vcl eða illa, og
j hvað heimilið í raun rjettri þurfi,
til þcss að allir geti lifað og liðið
í vel. Ef hún heldur að einhvers-
! staðar eða í*einhverju tilfellúeigi
sjer vanbrúkun stað, þá segir reikn-
ingurinn henni það, og hún á þá
hægra mcð að ráða bót á því.
Reikningsbókin getur jafnframt
verið málsvörn hcnnar, ef blessað-
j ur karlinn hennar fer að nudda um
j hve mikið eyðist, eins og stundum
j máske á sjcr stað, og fyrirbyggt
j þrætur og rifrildi, sem f byrjuninni
var ekki til ætlast af honum, held-
ur að eins til þcss, að hvctja til
sparsemi, en konan getur tekið sjer
slfkar sparsemdarkenningar miklu
nær en mann hennar dreymir um.
í slfkum tilfellum leiðir bókin í
ljós hina rjettu hlið málsins og get-
ur gjört þau bæði ánægð.
Öllum heimilum er stórnagn að
því að færa reikning yfir tekjur
sínar og gjöld, og konan ætti þá
að hafa jöfn ráð yfir peningapyngj-
unni og maðurinn, og ekki þurfa
að koma fram sem betlari f hvert
skifti er hún þarf að kaupa sjer
tvinnakefli eða nálabrjef.
Börnin, sem sjá þessa reglu fyr-
ir sjer og læra hana jafnframt, hafa
ósegjanlega gott af þvf í framtíð-
inni. Þau venjast þá strax á reglu-
bundna meðferð þeirra litlu fjár-
muna, sem þau hafa á milli handa,
og þeirri reglu halda þau áfram
þegar þau eldast, annars gæti farið
; svo að þau lærðu hana seint og þá
ckki nemafyrir dýrkeypta reynzlu.
JóVI.
Empire.
Þctta er mynd af Empire-
skilvindunni, sem
GUNNAR SVEINSSON
hcfir nú til sölu. Umhanaþarf
ekkert að fjölyrða. Hún mælir
bczt með sjcr sjálf.
Jón formaður var eitt sinn að
stæra sig af þvf, að hann ætti kfkir
sem hann sæi glöggt mcð í 10
mílna fjarlægð ef loftið væri hreint
og bjart.
,,Það er nú naumasttilað monta
af,“ sagði Bjarni, ,,í björtu veðri
sje jeg tunglið með berum augum“.
Þegar sálin er þreytt þá ætti lfk-
aminn að starfa.
JaMES J. HILL, formaður
Great Northern járnbrautarfjelags-
ins, hefir undanfarin ár verið að
I búa sig undir að láta byggja nokk-
i ur stór gufuskip til flutninga fram
| og aftur um Kyrrahafið. í vor sem
leið, var hið fyrsta af skipum þess-
um fullgjört og sett á flot. Því var
gefið nafnið ,,Minnesota“ um leið
og því var rennt af stokkunum, og
var það Clara dóttir Hills, sem
skýrði það.
,,Minnesota“ er byggt .bæði sem
vöruflutningaskip og fólksflutninga-
skip. Það er 630 feta langt, 73yí
fet á breidd, 56 fet áhæð upp und-
ir efsta þilfar, 88 fet upp undir fori
ingjapallinn og 177 fet til siglu-
toppsins. Þiiförin eru 5 og öll
klædd stálplötum.
Á fyrsta farþegjaplássi rúmar
skipið 172 menn, á öðru 110 og á
hinu þriðja 2424 ménn, eða þájafn
marga hermenn ef þá þyrfti að
flytja. Menn þeir er á skipinu
vinna eru 250. Skipið ber 28,000
tons af kplum eða 560,000 hveiti-
poka. Það bcr eins mikið og 7
mílna löng járnbrautarlest, eða þá
með öðrum orðum, eins mikið og
125 lestir með 20 vögnum hver,
mundu geta flutt.
Þegar skipið var vel á flo.t kom-
ið var gengið til snæðings og
drykkju, og f ræðu sem HiII flutti
I við það tækifæri, gat hann þess, að
| f Ameríku væri lægst flutnings-
gjald með járnbrautum. Á Bret-
landi kostaði að senda I ton af
vörum 100 mflna langan veg $2,30,
f Þýzkalandi $2, f Frakklandi
$1.75, f Rússlandi $1.30, en f
Bandafylkjunum að eins 72 cents.
„Einusinni var sú tíð,“ sagði
hann, ,,að verzlunarfloti Banda-
fylkjanna vakti öfund artnara þjóða,
og ef stjórnin okkar verður frjáls-
lynd og fyrirhyggjusöm, mun fáni
vor blakta yfir öllum höfum og í
öllum höfnum“. ÞfTT.