Baldur


Baldur - 03.08.1903, Side 2

Baldur - 03.08.1903, Side 2
2 BALDUR, 3. ÁGtfST 1903. BALDUR er gefinn út áGIMLI, Maxitoba. Kemur út einu sinni í viku. Kostar $1 um árið. Borgist fyrirfram. Útgefendur: Nokkrir Ný-Íslendingar. Ráðsmaður : G. THORSTEINSSON. Prcntari: JóHANNES VlGFÖSSON. Utanáskrift til blaðsins: BALDUR, GiMLl, Man. Ve»ð á «mánm #ng!ý»ingnm er 25 eente fyrir þamlnng dá’ksleDgdar. Afíláttnr er gefinn á etœrri tuglýaingum, aem birtaet í bUðinu yfir lengri tíma. Viðvíkjandi aHkum afelætti, og öðrum fjármálum bleðs- ine, ern menn btðnir að anúa sjer að ráða- manninum. MANUDAGINN, 3. ÁGdST I9O3. Fjarsýni. Sjón sumra manna er þannig einkennilega varið, að þeir sjá ekki eins vcl þá hluti, sem eru mjög nærri, eins og þá sem eru f nokk- urri fjarlægð. Þetta er stundum sjónfærunum að kenna, en stund- um orsakast það bara af þvf, að mennirnir bera höfuðið of hátt. Það má sjáofur greinileg merki um svona lagaðan sjóngalla f fyrsta dálkinum á fyrstu sfðu Heims- kringlu nr. 41 þ. árs. Heimskringla sem sje sjer betur en iill önnur heimsins blöð hvað cr að gjdrast yfir í Serbfu, en þegar hún lftur niður á Ottava, þá er sjónin ekki betri en það, að þegar blaðið fer að skíra frá þvf, sem það hafi þar sjcð, þá verður það alveg umhverfð- ur sannleikur sem það segir, og er mjer nær að halda að þetta komi til af því, að hakan á Heimskringlu beri fyrir ofan Ottawa þegar hún horfir í austur. Það er nú annars ekki nema gott og blessað þó blaðið sjái svona vel austur f Serbíu, en hitt er aftur á móti mikill skaði, að það skuli ekki sjá betur í kring um sig hjerna f Canada. Heimskringla getur þess sem stórtíðinda, að Hon. A. G. Blair, járnbrautarmálaráðgjafi Canada, hafi sagt af sjcr. Þetta er nú rjctt, en svo segir blaðið að ástæðan til þess, að hann sagði af sjer, hafi verið sú, að hann hafi viljað að ,,sambandsstjórnin semdi sig að mestu leyti eftir járnbrautamála- stefnu Hon. Roblins og stjórnar- innar f Manitoba, sem hinnar bcztu og hagkvæmustu, sem til er f þessu landi“. — „Fyrir þetta var felldur dauðadómur yfir honum f ráða- neyti Lauriers“, segir Heims- kringla. Um þennan sfðari part frjettar- innar verður ekki vægara sagt, cn að hann sje algjörlega afvegaleið- andi. Til samanbtirðar við þessa fregn set jeg hjer útdrátt úr brjefi frá Mr. Blair, stfluðu til forsætis- ráðherrans. Brjcf þctta er annað af tveimur brjefum, sem höfðu inni að halda mótbárur, tillögur og af- sögn Mr. Blair’s, og sem voru les- in upp f þinginu f Ottawa. Mr. Blair segir: ,,Látið mig setja fram afstöðu vora í þessa máli. J e g e r á- kveðinn f því að vilja helzt járnbraut sem þjóð- in cigi ogstjórni, þvert yfir landið, og aðalástæða mfn til að mæla mcð þvf er, að það mundi verða til að halda jafnvægi og reglu á öllum öðrum járnbraut- um gegnum Vesturlandið. Með þessa skoðun cr jeg sama sem einn, og geng þcss vegna inn á það nú þegar, að þessi tillaga verður að leggjast til síðu. Fn ráðancytið hefir ákveðið að stjórnin skuli byggja hálfa leið yfir landið sem stjórnarbraut, nefnilega frá Que- bec til Winnipcg, og þegar braut- in er byggð, þá skuli hún leigð Grand Trunk Pacific járnbrauta- fjelaginu, og viðvfkjandi hinum hclmingnum skil jeg svo, að það hafi verið ákvarðað að rfflegur stjórnarstyrkur skuli veittur sama fjelagi, tilað byggjaog þar eftir að eiga partinn frá Winnipeg og vest- ur að hafi. Þessari úrlausn á járnbrautamál- unum er jeg algjörlega mótfallinn. Vægast sagt er það kynblandað ráðabrugg (hybrid scheme), sem innibindur það, að koma saman tveimur mótstríðandi frumreglum, og hefir í för með sjer — eins og vanalegt cr mcð samkomulags til- raunir af þessari tegund — ófull- nægjandi afleiðingar. Ahangend- um hvorugrar skoðunarinnar verð- ur heldur ckki fullnægt á þcnnan hátt. Það mundi verða erfitt að út- skfra hvers vegna stjórnin ætti að byggja og eiga mögru dcildina af þessari járnbraut, og láta svo fje- lag hafa lánstraust stjórnarinnar svo það geti byggt og stjórnað feitu deildinni“................ „Eins og jeg hefi sagt er jeg mcð þvf, að stjórnin byggi ogeigialla brautina; en þar sem jeg hefi gefið upp allar vonir f þá átt, þá er jeg jafn hlynnt- ur þvf að öll brautin sje fjelags eign, ef nokkur partur hennar þarf að vera það, og þess vegna cr jeg reiðubúinn, úr því ráðaneytið hefir ákveðið að halda áfram mcð þetta fyrirtæki tafarlaust, að vera f sam- vinnu með embættisbrœðrum mfn- um f þvf, að ábyrgjast skuldabrjef yfir alla brautina, sem nemi ekki meiru en þrem fjórðu pörtum af byggingakostnaði allrar brautar- innar“. Það ætti p.ð vcra hverjum manni ljóst, að það var þjóðeignar- stefna Mr. Blair’s, en ekki „kyn- blendings“-stefna Roblin’s eða Laurier’s, sem var orsökin í þvf að Mr. Blair var ekki lengur vært f ráðaneytinu f Ottawa. A. E. KristjAnsson. WINNIPEG BUSINESS COLLEGE. Port. Ave. WINNIPEG. NORTH END BRANCH. Á MÓTI C. P. R. VAGNSTÖDINNI. Sjerstakur gaumur gefinn að upp- frœðslu f enska málinu. Upplýsingar fást hjá B. B. Olson, Gimli. G. W. Donald, sec. WINNIPEG. ,,Að vera stundarglöggur er tfmaeyðsla, börn mfn,“ sagði gam- all og gráhærður maður. ,,Jeg hefi verið nógu heimskur til að vera stundarglöggur alla mfna lífstfð, og hefi sjálfsagt eytt nokkrum árum á þann hátt, að koma á rjettum tfma og bíða svo eftir öðrum skcmur eða Iengur“. BrÓMGRAS. Norskur bóndi í Norðvesturlandinu segir um þessa grastegund, að þrátt fyrir það að hann hafi sáð henni f góðan jarð- veg á loti sfnu, hafi hún ekki get- að jafnast á við aðrar áður kunnar grastegundir, svo sem smára (clo- vcr) og timothi. Ekki álftur hann heldur ráðlegt að sá byggi cða höfruin með bróm- grassfræi, eins og tfðkanlegt er með fræi sumra annara grastegunda. Ef maður á annað borð vilji sá til brómgrass, sem ekki sje bein nauðsyn, þar sem maðurhafi ýmsar aðrar grasategundir er hafi reynzt vel og manni sje kunnar, hyggur hann rjettast að sá þvf í harða og þura jörð, einu út af fyrir sig, án þcss að blanda það öðrum grasfræj- um, eyðileggja svo illgresið sem vill spretta upp ásamt því meðan það er ungt, láta svo brómgrasið eiga sig, og þá muni það sfðarmeir verða hæfiíegt til slægju eða beitar. Ekki þykir bónda þessum held- ur hyggilegt að leggja trúnað á aug- lýsingar fræsölumanna f blöðum. Myndirnar sem fylgi þeim sjc vill- andi, og stundum sje gömlum og gagnkunnum grastegundum gcfin ný og glæsileg nöfn. C-^í.THEMfO ron TWENTV YEARS IN THE UEAO Automatic take-up; self-setting needle; selt threadíng shuttie; antomatic bobbin winder; cuick-tension release; all-steel nickeled attach. rnenta. Patknted Ball-bkaking Stamd. BUPERIOn TO ALL OTHER3 Handsomest, easlest most durablo....... Eldredge "B,” and do *il you have seen t •■ara lts quallty and snperlorlty. Tf interesteð gend for book about Eldrldge 'B.” We will mail it promptly. Wholesale Distributors: , Merrlck, Anderson & Co., Winnipeg. running, most noiseleas, Ask your dealer for the not buy any machine un* he Eldredae "B.” Oom- prlce, and ascertain ÍU

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.