Baldur


Baldur - 31.08.1903, Qupperneq 4

Baldur - 31.08.1903, Qupperneq 4
4 BALDUR, 31 • • AGÍST I9O3. - Nýja Island. Næsta sunnudag (6. septem* ber) verður messað f skólahúsinu hjcr á Gimli kl. 2. e. h. J. P. SóLMUNDSSON. Áður cn langt um lfður fara haust\reiðarnar að byrja hjcr með ströndi'nni. Þeir, sem ekki eru búnir að kaupa net sín til hausts- ins, ættu að hafa það hugfast, að lógleg möskvastœrð cr 4 þumlung- ar, en ekki 3% þumlungur. ,,Það veldur ekki sá, sem varir, þó að ver fari,“ og ekki er það ólíklegt, að sjerhver fiskimaður sjái það sinn kost vænstan áður en haustið c;r á enda, að fylgja lögunum í þessu efni. Halldór Brynjólfsson á Birkinesi mun ætla að kaupa fisk f haust eins og undanfarin ár. Einnig ætl- ar Jóhannes Sigurðsson að láta gufubát fara hjer með ströndinni í haust til fiskikaupa. Hærraverð er sagt að muni verða borgað nú heldur en nokkurntfina hefir áður verið, —• fyrir pundið f slcegðum nálfiski, (Pickerel) án þess að hann sje afhausaður, 2 cent, en fyrir pundið f honum óslcegðum cent. WINNIPEG BUSINESS GOLLEGE. Port. Ave. WINNIPEG. NORTH END BRANCH. Á MóTI C. P. R. VAGNSTÖDINNI. Sjerstakur gaumur gefinn að upp- frœðslu f enska málinu. Upplýsingar fást hjá B. B. Olson, Gimli. G. W. Donald, sec. WINNIPEG. Sjerhver maður tekur hlutdeild f þeim heiðri, sem veitist hinum verðugu. er til sölu hjá G, Thorsteinson á Gimli. það sje skaðlegt að flýta sjcr mjög mikið að borða, ætti að vera hverjum manni skiljanlegt. Það þarf ekki djúpa ígrundun til að skilja það, að ef maður gleypir matinn illa tugginn, eða ótugginn, verður starf magans meira en hon- um ber að afkasta, hann verður þá að gjöra vinnu tannanna líka, og auk þess missa þá aðstoð að mestu leyti, sem munnvökvinn veitir hon- um þegar vel er tuggið og hann fær að blandast matnum. Afþessu leiðir að maginn þreytist og gefst alveg upp að sfðustu, cnda þótt hann hafi verið heilbrigður og sterk- ur í byrjuninni og geti furðu lengi afborið slfka ofraun. Slæm melt- ing getur auðvitað orsakastaf ýmsu, en það er lfklega ekkert, sem jafn oft er orsök slæmrar meltingar eins og illa tugginn matur, Líklega eru það borgarbúarnir fremur en land- mennirnir, sem hættir við þessum óvana. Þeir þykjast ekki hafatfma til að neyta matar sfns, eins og skynsemin segir þcim að hcntug- ast sje, einkum þó um miðjan dag- inn, Vitanlega er það tfðast að þeir, sem vinna fyrir aðra, hafa ekki nema eina stund til að cyða við miðdagsborðhaldið, ogþáverða þeir oft og einatt að flýta sjer. En kaupmennirnir, verkgefendurnir og þeir, sem vinna sjálfum sjer, eru alls ckki betri, þeir þykjast ekki hafa tíma til að borða, gleypa matinn f flýtir og þjóta svo til starfa sfns aftur. Þessu líkir eru sumir fyrirhyggjulitlir ákafamenn f sveitunum. Þrátt fyrir þetta viðurkennum við fúslega, að bæði andleg og Ifkamleg áreynzla cr óholl, strax eftir máltíðir, og að maðurinn þarf ofurlitla hvfld áður en hann tckur til starfa aftur. Hvers vegna má ekki fara að boðum skynseminnar í þessu efni ? Hvers vegna eru ▼wvwTwfwVwtWvwtw VU VWf VVV V B. B. OLSON, s SAMNINGARITARI OG INNKöLLUNARMAbUR. $ GIMLI, MANITOBA. | lög náttúrunnar brotin, þegar mað- ur veit að hún hegnir tilfinnanlega fyrir slfka óhlýðni ? Hvers vegna ímyndar maður sjer að slíkt sje nauðsynlegt, þegar maður veit að það er það þó ekki ? Hvers vegna leggur maður heilsu sfna að veði án nokkurrar þarfar ? Þegar heilsan er farin og Ifkam- inn þjáist, er lftil ánægja í auðnum. Þá er þúsund sinnum betra að hafa minna undir hendi, eiga hcilsu sfna óskerta og geta glaðst af vinnu sinni og afrakstri hennar. FATABUSTANN ætti aldrei að nota inni f húsinu, heldur úti. Menn geta aldrei vitað fyrir vfst, að enginn frjóangi til vcikinda lafi f fötunum, og þess vegna ætti aldrei-að busta þau inni. Ef kring- umstæðurnar banna að komist verði út með fötin, ætti að busta þau fyrir opnum glugga. MóðIR : Það var leiðinlegt hvað þú ljezt illa í kyrkjunni f dag, Karl. Aldrei sjerðu babba láta svona. Getur þú ekki verið eins stillturog hann ? KARL: Nei, mamma mfn, þao get jcg ekki, þvf jcg var ekki vit- und sifjaður. .■"1 ■".. 1 — Fœturnir verða aldrei stórir af þvf þó menn brúki nokkuð rúm- góða Sk'ó, En hafi maður mjög þrönga skó, verða þeir bæði stórir og ólögulegir. Þetta er alveg eðli- lcgt, þvf fái vöðvarnir að ráða sjer sjálfir, vex fóturinn samkvæmt lög- um náttúrunnar, og verður bæði viðfeldinn og svo fallcgur, að cng- in list megnar að gjöra eins góða eftirmynd, auk heldur betri. R. A. BONNAR. T. L. HARTLEY. Bonnar & líartley, Barristers, Etc. P.O. Box 223, WINNIPEG, MAN. Mr. Bonnar er hinn lang- snjallasti málafærslumaður, sem nú er f þcssu fylki. IdANN : „Rósa, heldur þú að babbi þinn muni vera á móti þvf að fá mig fyrir tengdason ?“ HóN : ,,Nei, ekki held jegþað. Við babbi höfum ætfð haft gign- stæðar skoðanir. FOR TWEUTY YEARS IN THE t-CAD Automatic take-up; self-aetting needle; selv Ihreadins; shuttle; antomatic bobbin winder, ruick-tension release; all-steel nickeled attaclY ments. Patknted Balicbkaring Stand. BUPIRIOR TO ALU OTHERS Handsomest, easlest rnnning, most noisel^ most (lurable........Ask your dealer lor Eldredge •■B.” and do not buy any machine un- *U you have seen tbe Eidrorlvo ,‘B.' sCtom »>are itsquallty and prlce, and asoertain lt» ínoeriority. If lnteresteð aend for book about EldrldgS *B.” Wo will mail lt promptiy. Whoiesale Dlstrlbutors: * Merrick, Andersoy fc Co., Winnipeg, i

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.