Baldur


Baldur - 05.10.1903, Blaðsíða 1

Baldur - 05.10.1903, Blaðsíða 1
 BALDUR. I. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 5. OKTÓBER 1903. Nr. 38. Þögn cr þcgj- andi Tottur. Lögmaðurinn Bcrt Nortoni í Macon f Missouri, vann mál nokk- urt ekki alls fyrir löngu á þann hátt, að sanna kviðdömnum að f'jórar mfnútur væri langur tími. Fjögra mfnútna þögn f rjcttarsaln- um var sú rökscmd, sem hann vann málið mcð. Mrs. Marta B. Phipps f Macon höfðaði mál gcgn Atchison, To- pcka og Santa I'e járnbrautarfje- laginu, og heimtaði $[ 5,000 skaða- bœtur fyrir það, að ncistar frá lcst- -j- draganum hcfðu kveikt f hús- ,c um mannsins hennar sálaða f Et- hcl. T>að sannrðist að Icstin hafði stansað 4 mínútur í Ethcl þá nótt, sem hús Mr. Phipps brunnu, og að eldurinn var kviknaður áður cn lcst- in var farin úr bœnum. Lögmaður járnbrautarfjclagsins kvað það kát- lcgt að vilja sanna, að neistar frá iestdraga hefðu getað kveikt f húsi á svo skömmum tfma, og það var þctta atriði scm Mr. Norton cink- um hjelt sjer við. Hann sagði, að fjórar mfnútur væri stutt stund fyrir ungan mann, scm sæti f legubekknum og ljeki við stúlkuna sfna, og að f þvf til- fclli liði tfminn með ljósshraða ; en ef menn ljetu neista frá lestdraga rigna yfir hús mcð hnjóskþurru spónþaki f fjórar mínútur, væri það meira en nógu langur tími til að kveikja svo mikinn eld f húsinu, að þvf yrði ekki bjargað. Sumir brostu efablandnir að þessari ,stað- hæfingu, cn þá tók Mr. Norton upp úrið sitt og rjetti það að ein- um kviðdómsmanninum, banka- stjóranum L. S. Harlan frá Clifton Hill, og bað hann segja til þegar fjórar mfnútur væru liðnar. Kvið- dómandinn Iaut fyrst yfir úrinu, cn gafst fljótlega upp við það, lagði það á knje sjer og hallaði sjer aftur á bak í stólnum sem hann sat á. Lögmaðurinn skifti um fœtur nokkrum sinnum og settist svo niður á stól. Adams dómari leit á klukkuna og þvf næst út um gluggann. Einn af lögregluþjón- unum, sem hjclt vörð við útidyr hússins, lauk upp dyrunum og rak inn höfuðið til þcss, að vita hvað um væri að vera, og beið svo undrandi eftir því að þcssi, honum svo óskiljanleg þögn, tæki enda. Hjcr um bil hver maður, sem hafði úr, tók það upp og horfði á það. Ræðumaðurinn eyddi að sönnu fjórum mínútum af tfma þeim, sem honum var ákveðinn til ræðuhalds- ins, en hann vissi að þeim var j ekki til cinskis eytt. Loksins ’ sagði kviðdómandinn að þessar um töluðu fjórar mfnútur væru nú liðnar og rjetti lögmanninum úrið hans. Að eins fjórar mínútur, og þó fannst hverjum einasta manni í rjettarsalnum, að þögnin hefði var- að að minnsta kosti helmina;i lenc- ur. Þcgar málinu var lokið, sagði dómarinn, að sjer hefði fundist þögnin að minnsta kosti flmmtán mfnútur, og hinu sama lýstu fleiri yfir af þcim, sem viðstaddir voru. Kviðdómurinn komst að þeirri niðurstöðu, að lestin hefði stansað nógu lengi til þess, að kveikja f húsum Mr. Phipps, og ekkjan fjckk $14,198.28 í skaðabœtur — einmitt sömu upphæð og skaðinn var metinn til. Málið var búið að vera fyrir dómstólunum í tfu ár. Stutt stund hcfir ekki ætíð litla þýðingu. í fjárhirzlu Bandaríkjanna liggja nú fyrir 500 tons af gulli og silfri. Þar eru 150,000,000 af silfurdoll- urum auk smærri silfurpenlnga, og um 8,000,000 dollaraí gulli eru geymdar þar. Opinberar SKÝRSLUR í Bandarfkjunum bera það með sjer, j að verkalýðurinn þar fær liðug 15 ccnt (en ekki full 16) af hverju j dollarsvirði af auðæfum þeim, sem I framleidd cru f landinu. Þeir, sem j eiga námurnar, skógana, vjelarnar, j byggingarnar, og samgöngufærin I fá hín 85 centin í sinn vasa. Svona eru hlutföllin milli höfuð- ; stóls og vinnu f því heimsfræga j þjóðfjelagi. Allur verkamannafjelagsskapur miðar að þvf, að breyta þessum j hlutföllum sem mest má verða j verkamönnum f hag. Þeim til- J gangi virðist samt vera ómögulegt: að ná með vcrkamannafjelögum I eintómum, þvf að varningsverðið getur breyzt jafnframt því, sem j vinnuverðið breytist, og hlutföllin ! ‘naldið áfram að vera söm eins og áður. Gátan verður að eins ráðin meðþvf að skjóta jafnsnemma loku fyrir báða enda. Verkamannafjek'ig og kaupfjelög verða að taka hiindum saman að þvf starfi. Tvennskonar sam- V I N N A. Það dansar margur j sjer til skemmtunar, en það dans- j ar lfka margur, þó hann dansi, nauðugur. Þegar tveir menn komust fyrst að þvf, að þeir gátu báðir saman velt steini, sem hvorugur þeirra gat út af fyrir sig ráðið nokkuð við, þá byrjaði samvinna, — viljug ■so ni ri n im. Þegar hinn ráðríki sá hversu miklu hann gat komið til leiðar með því, að lokka eða ncyða marga til þess að afkasta fyrir sig ein- hverju verki í sameiningu, þábýrj- aði önnur samvinna, —- þvinguð samvinna. L.ÍFSREGLUR. Amerfkskur milljónari hefir nýlega gefið reglur fyrir þvf í ensku blaði hvernig mað- ur eigi að breyta til þess, að geta orðið milljónari. Reglur þessar eru fáorðar og auðvelt að læra þær, en ef til vill örðugra að breyta eft- ir þeim. Þær hljóða þannig : 1. Þú átt ckki að vera skýja- rfnir ; draumóraffflska cr tfmatap ; starfaðu vel og rösklega. 2. Bfddu ekki eftir hentugu augnabliki, búðu það til sjálfur. 3. Sjc ungum manni innrætt- ur fastur ásctningur og gefin staf- rófsröðin, getur engin sagt fyrir nær framför hans tekur enda. 4. Aðra þrá en þá, að komast á framfarabraut, skyldi enginn aia. Hvað getur þú ? er spursmál yfir- standandi tfmans. 5. Hafðu ávallt óbreytt tak- mark fyrir augum, og eyddu ekki tfmaþfnum f stcfnulausu hviklyndi. 6. Hugsaðu ekki um hitt og þetta, en ávallt um það sama með sívakandi áhyggju. 7. Þú verður að hafa kurteis- legt hátterni. Sá sem hefir það þarf engan auð, allar dyr eru opnar fyrir honum og hann gengur alstað- ar inn án þess að borga.' 8. Berðu virðingu fyrir sjálfum þjer og treystu atgjörvi þínu, það er bezta ráðið til að vekjfi traust annara til þfn. 9. Starfaðu eða deyðu. Það er orðtak náttúrunnar. Þegar þú hætt- ir að starfa, dcyrð þú andlega, sið- ferðislega og lfkamlega. 10. Vendu þig á vandvirkni; 20 störf hálfgjörð eru ckki jafn mik- ils virði og citt fullgjört. 11. Æfi þfn verður cins og þú undirbýrð hana. Það sem við gef- um heiminum gefur hann okkur aftur. 12. Kappkostaðu að færa þjer f nyt skaða og óhöpp. 13. Ilugvitið staldrar við, reik- ar og þreytist. Þrautsegja og stað- festa vinna ávallt sigur. 14. Starfaðu til að varðveita heilbrigði þína og langt líf. í viljugri samvinnu leggja menn saman krafta sfna af sjálfsdáðum, sjálfum sjer til gagns. í þvingaðri samvinnu leggjaþeir kraftana sam- an vegna hræðslu eða hungurs, ein- hverjum öðrum til gagns. Svo mfirg eru þessi boðorð, pilt- ar og stúlkur. Þau færa máske ekki ykkur öllum milijónir, þótt þið breytið eftir þeim, en þau beraþað með sjer að þau eru í sannleika eftirbreytnisverð.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.