Baldur - 30.11.1903, Side 4
4
BALDUU, 30. NÓV 1903.
3
Nýja Island.
Samkvæmt lögum þessa fylkis
fara sveitanefndaútnefningar fram
á morgun, Tiinn fyrsta þriðjudag
í desember. Útnefning í þcssari
svcit fer fram k Árnesinu.
Hjer í Víðinessbyggðinni hefir
húsabygging verið mcð mcstamóti
sfðastliðið sumar, og hafa þó þeir
fáu smiðir, sem til eru f hjeraðinu
alls ekki getað fullnægt þörfinni,
svo að sumt er enn í smfðum, sem
hlutaðeigendur hefðu kosið að fyrir
löngu væri búið. f Gimliþorpinu
hafa þessar byggingar verið reist-
ar : íbúðarhús fyrir Pjetur kaup-
mann Tærgesen, hr. G. E. Sól-
inundsson, hr. Jósep Freeman, hr.
Guðmund Ólafsson, hr. Odd Árna-
son, og hr. Björn Guðmundsson.
Við verzlunarbúð hr. Magnúsar
M. Holm var reistur viðauki, og
sú bygging gjörð að hóteli, og nú
cr verið að byggja nýja verzlunar-
búð fyrir einn af hinum ungu mönn-
um hjer, hr. Hanncs Kristjánsson
(Guðmundssonar), og voru þófjór-
ir kaupmenn hjer áður fyrir, að
bókáverzluninni ótalinni. Utan
bæjarstæðisins eiga þcssir mcnn
ýmist nýbyggð eða ófullgjörð íbúð-
arhús: Hr. Benedikt Jónasson á
bújörð sinni rjett sunnan við bæ-
inn, auk grciðasöluhúss þess, sem
hann hefir f þorpinu sjálfu, — hr.
Sigurjón Isfeid, á lóð sem mæld cr
út úr næstu bújörð sunnan við bæj-
arstæðið, sem innan skamms virð-
ist ætla að verða að viðauka við
bæjarstæðið sjálft; — sjera J. P.
Sólmundsson á nýbýli, scm liann
nefn'r Stafholt, kvartmílu fyrir
vestan bæjarstæðið; — þýzkur
maður, Winkel að nafni, sem
keypti jörð af hr. Guðmundi Fjeld-
sted, hálfmílu vestur af Gimli ; —
og hr. Magnús M. Holm, sem nú
h.efir fyrir nokkrumtfina selt ensk-
um manni hótelið, á bújörð sinni
um tvær mflur frá Gimli. Sunnar
f byggðinni hefir vcrið lokið við
smíði á Kjarna skólahúsinu, og hr.
Baldvin Anderson hcfir gjört mikl-
ar umbœtur á gistihúsi sfnu. Einn-
ig hcfir hr. Benedikt Arason byggt
stórt íbúðarhús á bújörð sinni,
Kja! vík, Auk þessa hafa ýmsirj
bœndur gjört umbœtur á þeim
heimilum, sem áður voru byggð.
Norðan frá íslendingafljóti frjett-
ist að þeir fjelagar, Sveinn kaup-
maður Þorvaldsson og Jóhannes
kaupmaður Sigurðsson, sje að
byggja stóra verzlunarbúð, og að
hr. Tómas Jónasson sje að reisa
gripahús í stórum stfl til þess, að
geta sem bezt tekið á móti akneyt-
um ferðamanna, eins og hann hefir
gjört í mörg undanfarin ár.
Hjer skal það látið ósagt, hvað
byggingum kann að líða annarstað-
ar í sveitinni, en miklu fleiri hljóta
þær að vera heldur en hjerer talið,
eftir þvf að dœma, hversu mikill
viður hefir verið keyptur frá hinum
ýmsu sögunarmyllum.
SNILLDARVERK. Laugar-
dagskvöldið, hinn 21. þ. m. fór
húsfrú Þorbjörg Paulson og kenn-
ararnir hjer frá Gimli og Kjarna,
ungfrú Estella M. Thompson og
ungfrú Þjóðbjörg Svvanson, með
allmörgum skólabörnum í skauta-
ferð hjer fram á vatnið. Förin
var allógætileg, með þvf að skugg-
sýnt var orðið, en ísinn ótraustur.
Báðir kennararnir og ungfrú Violet
Paulson voru nokkurn spöl á und-
an hinu, og brast fsinn fyrst und-
an ungfrú Thompson, svo að hún
fór algjörlega niður um hann, þar
sem hyldýpi var undir. Hinn
kennarinn byrjaði á þvf, að leitast
við að bjarga, en fór sömu förina á
cftir. Ungfrú Violct tók það þá
til bragðs, að leitast ckki við að
standa á ísnum meðan hún væri
að hjálpa hinum, hcldur skrcið hún
að vökinni þangað til hún gat náð
til þeirrar stúlkunnar, sem síðar fór
ofan f, og heppnaðist að ná henni
upp úr. Fór þá sú stúlkan tafar-
I Iaust á móti þeim, scm á eftir voru
I til þess, að aðvara það, en ungfrú
Víolet hjelt áfram við að ná hinni
stúlkunni upp úr og heppnaðíst
það, án þess aðrir kæmu henni til
hjálpar, Þegar þcss er gætt, að
stúlkan, sem bjargaði, er að eins á
sextánda ári, má annað eins teljast
reglulcgt snilldarverk, og víst er
um það, að fólk hcfir svo oft gum-
að yfir þvf, sem minna cr í varið,
að það væri ekki r.ema sanngjarnt
að búast við þvf, að skótarnir yrðu
til þess, að sýna ungfrú Violet ein-
hverja viðurkenningu fyrir það, að
bjargabáðum kennurunum, efþeim
þykir mikið í kennara sfna varið.
RAUÐ KYR
með hvítan hrygg og löng bogin
horn, klukkulaus og ómörkuð, cr
týnd. Mcð henni var dökkbrönd-
óttur kálfur, hvftur á kviðnum.
Finnandi er vinsamlega beðinn
að gjöra G. P. Magnússyni á Gimli
aðvart, gegn fundarlaunum.
Kijkalja Duzce.
Empire.
Þetta er mynd af Empire-
skilvindunni, sem
GUNNAR SVEINSSON
hefir nú til sölu. Um hana þarf
ekkert að fjölyrða. Ilún mælir
bezt með sjer sjálf.
$
^
BONNAR &
# HARTLEY
5 BARRISTÉRS Etc.
jþ P. O. Box 223,
WINNIPEG, MAN.
ÍJ3P" Mr. BONNAR er
hinn langsnjallasti málafærslu-
maður, sem nú cr f ^
þessu fylki.
t
*
+s
WINNIPEG
BUSINESS
COLLEGE.
Port. Ave. WINNIPEG.
NORTH END BRANCH.
Á MÓTI C. P. R. VAGNSTÖDINNI.
Sjerstakur gaumur gefinn að upp-
frœðslu f enska málinu.
Uppiýsingar fást hjá B. B. OLSON,
Gimli.
G. W. Donald, sec.
WINNIPEG.
Nýjir SLEÐAR til sölu
lljá G. TiIORSTEINSSON
á Gimli,
»♦»♦»♦»♦« »
I B. B. OLSON, |
® SAMNINGARITARI J
• •
í OG •
IN NKöLLUNARMAðUR.
FOn TWENTV YEARS (N THE LEAD
Automatic take-up; self-setting necdlc; self-
threadir.g shuttle; antomatic bobbin winder;
quick-tension release; all-steel nickeled attacb-
ments. Patenteo Eall-eeaeing Stand.
EUPKRIOa TO ALL OTHEa3
Handsomest, easiest runnlng, most noiseless,
most durabíe........Ask your dealer for tha
EIdred3e“B,” and donot buy any machine un-
*il you have seen the Eldredse “B." Oom-
»>are its quallty and pricc, and ascertaLu lta
^jYTHevHorlty.
Tf Interesteð send for boolc about Eldrldgð
•'B.” We will mail it promptly.
Wholcsalo Distributors:
Merrick, Andersou & Co., Winnipeg.