Baldur


Baldur - 21.12.1903, Page 1

Baldur - 21.12.1903, Page 1
I. ÁR. Nr. 48. BALDUE. SVEITA- STJORXARFAR I MANITOBA. Sveitirnar I fylkinu hafa ýms rnál sjerstaklega f sínum höndum, en að mestu eru þó störf þeirra fólgin f þvf að vernda ýmislcgt, sem á að miða til almennings- hcilia, fremur en að sctja nokkrar almcnnar stofnanir A fót. Sveitirn- ar hafa á hendi verndun á eignum manna gegti ágangi kvikfjenaðar, vcrndun á kvikfjenaði gegn árásum villidýra, verndun á hcilsu manna gegn sóttnæmum sjúkdómum, vcrndun á fátæklingum gegn hung- ursneyð, o. s. frv. Auk þessa hafa svcitirnar vald til þess, að ráðast í byggingu nýrra vega á eigin kostnað, en með þvf, að þær mega ekki auka tckjur sfn- ar mcð ncinum óbeinum álögum, svo scm tollum cða öðru slfku, heldur að eins með bcinum álögum samkvæmt efnahag hvcrs sjerstaks gjaldanda, þá verða vegagjörðar- mál oftast nær aðalíhugunarefni og ádeiluefni sveitarbúa. Þeir, sem ri/ja láta gjöra rnikið, rerða að sœtta sig rið að borga mikið. Allt annað er ómögulcgt, ómennis- lcgt, og fyrirlitlcgt. f'cir, sem kveinka sjcr við öllum tilkostnaði, gcta ekki verið óhultir með ncinu öðru móti cn þvf, ,,að gjöra ckki neitt svo þeir cigi ckki neitt, þvf þá þurfa þcir ekki að gjalda neitt,“ eins og hr. Gunnsteinn Eyjólfsson lagði eitt sinn í munn Jóns á Strympu. Hvcr sá maður, scm ætiast til að mikið sjc gjört í sínu nágrenni, án tillits til þcss, að slfk byrði lcggst á alla sveitarbrœður hans, sem þá væntanlega vilja einnig að mikið sjc gjört' f þeirra ríágrenni, hann cf hvcrju mannfjc- lagi til minnkunar. GIMLI, MANITOBA, 21. DESEMBER 1903. Sveitanna samþykkis er einnig leitað við stofnun skólahjeraða, en synjunarvald þeirra f þcim efnum, er takmarkað af menntamálalög-! gjöf fylkisins f heild sinni, og þeim j bcr skylda til að hafa á hendi inn- í heimtu þess fjár, sem beinlfnis eri dregið íir vasa sveitarbúa, upp- i frœðsiu til eflingar. j Þcir svcitarbúar, scm inna afj j hcndi afgjald af cignaupphæð, scm ; nemur $100, kjósa árlegaeinn odd vita (Rcevc) fyrir sveitina, og auk hans cinn fulltrúa (Councillor) fyr- ir hvcrja deild í svcitinni. Engri sveit má skifta f meir en sex deild- ir, og getur þvf engin sveitarstjórn orðið fjölmennari en 7 manns. j i Hvert það þorp, sem hefir 500 f- I búa, getur krafist þcss, að vcra j dcild út af fyrir sig, og hafa sjer- j ! stakan fulltrúa fyrir sig f sveitar- j } stjórninni ; og þar, sem íbúatala ; j nemur 1500 manns, má mynda j sjerstaka bæjarstjórn, þeirri svcit j óviðkomandi,sein bærinn stcndur f. j ' Vcgna þcss að meðiimir sveitar- stjórnarinnar standa ekki og falla! ; hver með öðrum eins og ráðaneyti í fylki cða ríki, bcr kjósendunum 1 sjerstök skylda til þess, að taka! vel eftir framkomu hvers þeirraí um sig. Ef cinhver þeirra er vald- i ur að því, að koma cinhverju f j i framkvæmd, sem gjaldendunum er j ógcðfcllt, þá hljóta cinhverjir stall- brœður hans að vcra honum sam- ! sekir f augum kjósendanna. Það er gömul Kaffasarkcnning, að cinn skuli ifða fyrir alla, og enginn ær- legur kjósandi ætti að láta sjer verða það, að ráðast á einn fulltrúa j mannfjelagsins fyrir aðgjörðir margra. Það verður þvf aldrei of vel j brýnt fyrir mönnum, að taka vcl cftir gjörðum fulltrúa sinna, og j fylgja svo velþóknun sinni cða van- þóknun drengilega og sanngjarn- j lcga fram gagnvart öllum, sem f ! hlut ciga. Það vill, hvort scm cr, enginn drenglyndur samverkamað- j ur hafa stallbróður sinn að skálka- ! skjóli fyrirsínum efgin ávirðingum, í jafnvel þótt það kynni aðverahag- fellt fyrir þann flokk, sem hann j kann að til hcyra í öðrum málum. * * •H- Auk þcss sem fylkinu cr skift f sveitir, scm cru hver annari óháð- ar f sfnum sjcrmálum, er fylkinu einnig skift f SKÓLAHJERÖÐ, sem auk síns sjcrstaka nafns cru talin eftir númerum svo mörgum hundruðum skiftir. Á hverju þvf svæði, sem 10 börn eru til á skóla- j aldri (5—ióára), má biðja um nýj- ; an skóla, cf ekkert af þvf svæði er ncinu skólahjeraði tilheyrandi. Ef svæðið er allt innan takmarka einnar sveitar, verður stofnun liins | nýja skólahjcraðs að öðlast sam- þykki hlutaðeigandi sveitarstjórnar, en liggi svæðið inn fyrir takmiirk i fleiri sveita, verður að ieita sam- j þykkis allra sveitastjórnanna. Eftir að skólahjerað er stofnað, ; kjósa hinir skattgjaldandi íbúar j þess þriggja manna nefnd til þess, j að standa fyrir iilium sínum fram- kvæmdum, sem að uppfrœðslunni lúta. I fyrstu er cinn þeirra kos- inn til eins árs, annar til tvCggja' ára, og hinn þriðji ti! þriggja ára. ; Upp frá þvf er kosinn cinn ncfnd- armaður á ári, til þriggja ára f hvert skifti, og gengur þannig starfstfmi nefndarmannanna sffelld- j lega á misvíxl þegar allt er mcð felldu. Þegar einhver þeirra deyr eða segir af sjer f miðju kafi, held- ur sá áfram, sem kosinn er f hans j stað, til þess tfma, sem hinn hefði verið, ef hann hefði sctið kyr. Mörg skólahjeröð mynda til sam- j ans heila deild, sem stendur undirj umsjón eins ákveðinseftirlitsmanns, sem menntamáladeild fylkisins set- j ur til þcss, að hafa gætur á starf- í semi kennaranna og framkvæmd-j| um skólanefndanna. 1 Skölanefndirnar sjá um byggingu skólahúsa, hirðingu þeirra, yiðhald, og allan kennsluútbúnað. Þær sjá einnig um ráðningu kennaranna, og lengd kennslutímans á hverju ári, og í þessu efni eru þær algjör- lega óháðar bæði fylkis- og sveitar stjórnum, sem eru þó skyldar til þess, að leggja skólunum vissafjár- upphæð fyrir hvern dag, sem kennsla fer fram. Einnig hafa skólanefndir vald til þess, að skylda aðstandcndur þeirra barna, scm eru á skólaaldri, til þess, að senda börnin á skóla, hvenær sem nefnd- armönnum býður svo við að horfa. Það fje, sem skólatiefndir þurfa að brúka um fram það, sem þcim er lagt til af sveit og fylki, fá þa r með bcinum álögum á gjaldendur síns sjcrstaka hjeraðs, og er sveit- arstjórnin skyld til að sjá um inn- köllun þess fjár eða borga það úr sfnum sjóði að öðrum kosti, ef hún lætur innköllunina dragast úr höml- um, en engan rjett veitir þaðsveit- arstjórninni til þess, að taka f nokkru fram fyrir' höndur ncfnd- anna, hvorki til þess að takmarka fjárbrúkun skólancfndanna nje f nokkru öðru tilliti. Af öllu þessu má sjá, að skóla- nefndir eru hinar rjetthæstu stjórn- ir, sem til eru hjer f landi. Þær geta í raun og veru beitt hinni blá- berustu harðstjórn f framfcrði sfnu, ef þær eru svoleiðis skapi farnar, og gegnir það því hinni mestu furðu, hversu almennt áhugaleysi menn sýna fyrit" kosningu þeirra, sem skipa þcssar nefndir. Stund- um sœkja að eins sárfáir menn fundi skólahjeraðanna, og stundum eru kosnir í þessar nefndir þcir menn, sem ekki þekkja cina grein f skólalögum fylkisins, hafa sárlítið vit á nokkrum mcnntamálum og cru óhneigðir fyrir allt slfkt. Það er oft bágt ti! þess að vita, hversu mikla lítilmennsku menn sýna með þvf, að láta tildra slíkum heiðri ut- an á sig, án þcss að vera til neydd- ir, oghversu mikið ósiðferði kemur fram hjá kjósendunum í því, að Íara ekki skynsamlega með atkvæði Tn við slíkar kosningar.

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.