Baldur - 21.12.1903, Side 4
4
BALDUK, 21. DES I9O3.
Nýja ísland.
SUNNUDAGINN þann 27.
descrnber verður messað í skóla-
húsinu
Á GIMLI
kl. 2 cftir hádegi.
J. P. SóLMUNDSSON.
Sveitarkosningarnar fóru þann- |
ig sfðastliðinn þriðjudag, að f 1. j
kj'irdeild var hr. Jón Stefánsson í
kosinn með 9 atkvæðum fram yfir j
hr. Baldvin Andcrson, og f 3. kjiir-,
deild hr. Sveinn Þorvaldsson cnd- |
urkosinn með 30 atkvæðum fram j
j'fir hr. Gest Oddleifsson. Það
iiafði komið til orða meðal þeirra,
sem voru cndurkosningu Sveins
mótfallnir að fá hr. Sigfús Einars-
son(?) til þcss, að soekja á móti
honum í stað Gests, en ólíklcgt er,
að lftt nafnkenndur maður hcfði
borið þar sigur úr býtum, sem hr.
Gcsti Oddleifssyni rcyndist jafn
torsótt.
BŒNDAFJELAGS-
FUNDUR
verður haldinn á
E S P I H Ó L I
ki. 1 sfðdegis, laugardaginn 2. jan.
1904.
Áríðandi að allir meðlimir sje
viðstaddir á fundinum, vegna
ýmsra málefna er þar þurfa að
ræðast og útkljást.
B. B. Olson.
forscti.
,,ÞIÐ EIGIÐ EKKI að vera að
spreyta ykkur & neinu heimsku-
legu hugsjónaflugi,'1 sagði kennar-
inn við börnin, sem hann var að
scgja til f stílfærzlu, „heldur eig-
ið þið að lcitast við að skrifa blátt
áfram um það, scm f ykkur býr
sjálfum".
Eftir hádcgið færði cinn dreng- j
urinn kennaranum svo hljóðandl;
ritgjörð : ,, Maður á ekki að spreyta j
sig á neinu heimskulegu hugsjóna- j
flugi, heldur ámaðurað skrifabláttj
áfram um það, sem í manni býr. í j
mjer býr lifur og lungu, hjarta, I
magi, tvö cpli, ein kaka, þrír syk- j
urmolar, og heil hrúga af hnotum, !
og svo aliur miðdagsmaturinn þar
ofan í kaupið“.
WINNIPEG
BUSINESS
COLLEGE.
Uort. Ave. WÍNNIPEG.
NORTH END BRANCH.
Empire.
Þetta er mynd af Empirc-
skilvindunni, scm
GUNNAR SVEINSSON
hcfir nú til sölu. Um hana þarf
ekkcrt að fjölyrða. Ilún mælir
bczt með sjcr sjálf.
Á MÓTI C. P. R. VAGNSTÖDIXNI
Sjerstakur gaumur gcfinn að upp-
frœðslu í enska málinu.
Upplýsingar fást hjá B. B. OLSON,
Gimli.
G. W. Donald, sec.
WINNIPEG.
Dr. O. STEPHENSEN
563 Ross St.
W INNII’EG.
j Telefon nr. 1498.
j --------------------------
| Það getur verið örðugt að segja j
j það rjetta á rjettum stað, en það er j
j mikið örðugra að láta það ranga ó- j
1 sagt á frcistandi augnabliki.
Un<3arleg tilviljun er það sem
danska blaðið ,,Vort Land“ getur
um nýlega.
Fyrir nokkru síðan drukknaði
annar brœðranna, Christian Peter-
scn að nafni, sem áttu fiskiskipið
,,Gratia,“ þannig, að hann fjell
fyrir borð án þcss eftir þvf væri
tekið. Hjer um bil 3 vikum sfðar
var „Gratia" á fiskirfi 4 rnílur það-
an, sem slysið vildi til. Veður var
hvasst og þvf var skipið látið reka,
og voru skipverjar allir niðri. Þá
hcyra þeir allt f einu eins og barið
sje í skipshliðina, og þcgar þeir
fara að athuga af hverju þessi högg
komi, finna þeir lfk fjelaga sfns á
floti rjett við skipshliðina ; eins og
geta má nærri, ljetu þcir ekki lengi
bíða að bjarga Ifkinu, sem var svo
nálægt að ckki þurfti annað cn
rjetta hendi útbyrðis til að ná þvf.
Skipverjarnir á ,,Gratia“ voru
allir guðhræddir menn, scm dag-
lega höfðu bcðið til guðs í samein-
ingu, að þeim mætti auðnast að
finna lík þessa fjelaga sfns.
Atvik þetta hefir vakið mikla
eftirtekt mcðal fiskimanna um þcss-
ar slóðir, og komið hrcifingu á hugs-
unarlff þeirra.
B. B. OLSON, i
SAMNINGAKITARI
OG
INNKöI.LUNARMAðUR.
GIMLI, MANITOBA.
*
$
C
fmmmm+m*-***** <**&*&+&*
r
s
t
$
BONNAR &
HARTLEY
BARRISTERS Etc,
P. O. Box 223,
tVINNII’EG, MAN
Mr. B O X N A R er
hinn langsnjallasti málafærslu-
maður, sem nú cr í ^
þcssu fylki.
Þær hugsanir eru oftast beztar
scm koma óbcðnar.
..... . i_y
Erum við að gjöra það sem við
getum ? Við erum ekki nógu efld-
ir til að framkvæma allt það, sem
við vildum framkvæma. Við get-
um jafnvcl ekki verið nógu cfldir
til að gjöra eins vcl og nábúar vor-
1 ir gjöra, en við erum nógu efldir
j til að gjöra eins vel og við getum.
j Guð, sem sjcr oss eins og við er-
jum, og þekkir máttarskort okkar
og þrá eftir meira þreki en við höf-
um, mun dœma oss samkvæmt
gjörðum vorum innan takmarka
afls vors og kringumstæða.
Höfum við breytt f dag að öllu
leyti eins vcl og við gátum gjört, f
tilliti til kringumstæðanna, skilti-
j ingshæfileika okkar og skyldu ?
j Erum við að gjöra það bezta sem
j við getum núna? Ökkur bcr að
ígjöraþað. (Farrn. Adranc.es,
|_________________________
I lffinu leiðir guð oss með mörg-
um keðjum. Þarna cr járnkcðja
skyldunnar, silfurkeðja vonarinnar,
j og gullkeðja elskunnar. Það cr
I okkar að kjósa kcðjuna, cn flestir
j af oss blanda saman hlekkjunum.
Lifðu í þakklátu skapi, og þú
munt finna meira og meira til að
vera þakklátur fyrir.
FOR TWENTY YEAHS IN THZ LEAO
Automatic take-up; self-setting needlej self-
! threading shuttle; antomatic bobbin winder;
í quick-tension release; all-steel niclceled attach-
1 mcnls. Patsnted Ball-bkaring Stand.
SUPEHIOFt TO ALL OTHER8
' Handsomest, easiest running, most noiseless,
most durabie.........Ask your deaier íor ths
Eldredge"B ” ancl donot buy any tnachine un-
♦11 you havo seen the Eldredke “B.”#Oom-
•'are itsquailty and price, and ascertain ití
€a>Tieriority.
Tf Interested send for booTc about Eldrldgo
•■13.” We will mail it promptly.
Wholcsale Distributora:
Merrick, Andersoa & Co., Winnlpeg.