Baldur


Baldur - 24.12.1903, Síða 4

Baldur - 24.12.1903, Síða 4
4 BALDUR, 24. DES I9O3. BŒNDAFJELAGS- FUNDUR verður haldinn á E S P I H Ó L I kl. 1 síðdegis, laugardaginn 2. jan. J9°4. Árfðandi að allir meðlimir sje viðstaddir 4 fundinum, vegna ýmsra málefna er þar þurfa að ræðast og útkljást. B. B. OLSON. forseti. SKRADDARINN (við stúdentinn sem hafði lofað að borga honum nokkuð af skuldinni): ,,Þjerlfklega látið mig ekki klifra hingað upp á fimmta loft erindislaust". StítD. : ,,Nei, hvernig dettur \ ður það f hug. Sko hvað hjer er fallcg útsjón“. WINNIPEG BUSINESS COLLEGE. Port. Ave. WINNIPEG. NORTH END BRANCH. Á MÓTI C. P. R. VAGNSTÖDINNI. Sjerstakur gaumur gefinn að upp- frœðslu f enska málinu. Upplýsingar fást hjá B. B. Olson, Gimli. G. W. Donald, sec. WINNIPEG. O. : ,,Mjer er sagt að herra fornfræðingurinn sje kominn, kom hann með nokkra forngripi ?“ P. : ,,Bara konu“. Ef þú færð málgefinni mann- eskju eitt hár f hendina, býr hún reipi til úr því. Lundúnaþokunni er við brugðið eins og kunnugt er. Vanalegast hefir hún byrjað með nóvember og horfið í febrúarlok, en hin sfðari ár hefir hún byrjað í október og þetta ár í september. Þoka þessi er tvennskonar, svört og gul. Báðar tegundir hennar hafa vond áhrif á heilsu manna, en þó er hin gula miklu verri. Meginlandsgestir ta!a stundum um að gaman væri að smakka þá gulu, en þegar þeirhafa einusinni bragðað hana, missa þeir lystina fyrir hana framvegis. Þok- ur þessar cru ekki einungis ógeðs- legar, en þær eru dýrar lfka. Það hefir verið reiknað út að 8 stunda þoka kosti Lundúnabúa $375,000. Þegar þú hcfir höfuðverk, þarftu ckki annað til að verða af með hann, en að ganga aftur á bak svo sem tíu mfnútur. Settu fyrst nið- ur tærnar og svo hælaría. Þetta hefir aldrei brugðist svo jeg viti. Empire. Þetta er mynd af Empire- « f V * WWV * VWVW V TVVVTVvV 0 • t B. B. OLSON, SAMNINGARITARI OG INNKöLLUNARMAsUR. GIMLI, MANITOBA. skilvindunni, sem G U N N A R SVEINSSON hefir nú til sölu. Um hana þarf ekkert að fjölyrða. Ilún mælir bczt með sjer sjálf. vitringurinn Heimskinginn og cru báðir hjegómagjarnir, en hinn fyrri sýnir það, hinn síðari dylur það. j Þeir, sem eru sannarlega lán- samir, eru vanalega sannarlega góðir lfka. Sá illi, óguðlegi og nfð- inglegi, getur aldrei fundið þá un- un sem gleður hjarta velgjörða- | mannsins. Til þess að vera góður, | þarf maður að lifa hóflega, vera ið- | inn og ráðvandur, og læra allt af | eitthvað nýtt og gagnlegt. Allir þeir, sem framkvæma þetta, munu finna hinn sanna veg til sælu. r t BONNAR & HARTLEY Vinurinn, sem dylur galla okk- ar, gjörir oss ekki eins mikinn greiða ogóvinurinn, sem segirokk- ur til þeirra. Sá, sem er seinn að borða, er venjulega seinn að vinna. Hafðu hendurnar á plógnum 'ef þú vilt að hann skeri djúpt. Vcgurinn frá sparsemi til eyðslu- semi er mikið styttri, heldur en frá eyðslusemi til sparsemi. BARRISTERS Etc, P. O. Box 223, WINNIPEG, MAN. Mr. B O N N A R er hinn langsnjallasti málafærslu- maður, sem nú er í ^ þessu fylki. t í ,,Hvað sagði konan þín um það, að þú komst svo seint heim í nótt?“ , ,Það get jeg ekki sagt þjer núna, | en ef þú hefir tveggja stunda tfma I afgangs seinna, þá skal jeg segja ; þjer það“. Hamingjan góða B, hvað er að j sjá þig f framan. Hcfirðu Ient f á- Iflogum ? Nei,—humm—konan mfn kast- aði korktappa í mig. Og varstu svona fleiðraður af honitm ? Já,—sjáðu,— hann var fastur í flöskunni. VER7.LUNARÞJÓNNINN : ,, Hjer er afbragðsfalleg álnavara“. StóLKAN : , ,Baraað hún fölni ekki“. V. (stynur): „Allt fölnar f þess- um heimi, ungfrú. Við fölnum Ifka“. ,,Það má þó segja um þig, að þú tekur því með ró. Fyrir hálfri stundu síðan fjekkstu hryggbrot hjá ungfrú A., og nú crtu á leið- inni til ungfrú B.“ ,,Já, jeg verð að nota treyjuna á meðan jeg hefi hana ; lánið á henni kostar mig 25 ccnt á dag“. ,,Herrar, kviðdómendur,“ sagði lögmaðurinn, ,,það voru nákvæm- lega 36 svín — má jeg biðja ykk- ur að vcita því eftirtekt, — rjett þrisvar sinnum eins miirg og á kviðdómendabekknum, hr. mínir“. Hann vann ckki málið. :.THE^o A. : ,,Hcfirðu heyrt um ógæf- una sem kom fyrir ungfrú C ?“ B. : ,,Nci“. A.: ,,Hún hryggbraut mig af ógáti“. Dr. O. STEPHENSEN 563 Ross St. WlNNII’EG. Telcfonnr. 1498. FOFI TWENTV YCARS IN THE LEAD Automatic take-up; self-settii.R: needlc; se!f- threading: shuttle; antomatic bobbin wmder; quick-tension release; a!l-steel nickeled attach- inenta. Patknted Ball-ekaring íStand. supEmon to all other3 flnndsomest, easiest runniní?, most nolseless, most dur.ablo.......Ask your deaier for tho EIdredse* *‘Bt” and donot buy any machino uh- *Ji you have seen the Eldredse “B.’*«Com- •'aro its quaiity and prlce, and ascertyln ita Tf lnterested send for book sbout Eldrldgo •‘13.” We will mail it promptly. Wliolosale Distributors: Merrick, Auderson & Co., Wianipeg.

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.