Baldur


Baldur - 08.01.1904, Qupperneq 1

Baldur - 08.01.1904, Qupperneq 1
BALDUR. II. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 8. FEBRÚAR 1904. Nr. 6. Um náttúruskoðun. Eftir J. P. Sól-MUNDSSON. (Framh.) 3. Að sjá hvað er samstœtt. Fað væri ekki greindur inaður, sem ekki gæti gjort greinarmun á sy.kri, snjó, og salti, og þ<5 á það að sfnu leyti sammerkt. Is, vatn, og gufa cr ólfkara hvað öðru, en er þó enn þá samstæðara í huga manns. Eins og mönnum er nauð- sy.nlegt að sjá hvað er sjerkenni- legt til þess að verða skilningsgóð- hvað er s.ameiginlegt til þess að verða minnisgóðir. Það yrði eng- um unnt að muna það sem nokkru ur flókana sem.fyrir honum verða, kemba þá, og lyppa, áður cn þeir leggja honum til nokkurt voðar- efni. Þetta er auðsjcð hjá öltum nátt-: úruskáldum. Þau vefa saman hina ! I : samstæðu þræði, þangað til voðin j ! þeirra cr orðin áferðarfagurt glit- | klæði. ,,Eins og þctta“ og „cins \ ; og hitt“ eru viðkvæði skáldsins, ; j þegar það er að líkja hlutum sam- ' ! an og tengja eitt við annað. Á ! slfkri samtengingu þcss, sem sam- : stætt er, byggist öll náttúrufrœði, j og það verður náttúruskoðarinn að hafa hugfast, ef hann vili muna það, sem hann hefir skoðað ogskil- ið, svo að það geti orðið honum f- hugunarefni framvcgis á lífslcið- inni. næmi, ef hugmyndirnar væru ekki festar saman f einlægum keðjum f minni maona. Margur man alla vfsuna, cf hann er minntur á upp- hafið, cða sönglagið, ef hann nær byrjuninni. Þetta er að rekja kcðj- una, þegar maður nær í endahlekk- inn, en sumra minni er svo sterkt að þcir geta rakið keðjuna til beggja enda, ef þeir ná í einhvern hlekk f miðjunni. Til þcss að sannfærast um, að minnið sleppir aldrei neinu aftur úr forðabúri sfnu öðruvísi en f svona samanhangandi kcðjunr, hversu bláþráðóttar sem þær kunna að vcra, þarf maður ekki annað cn athuga, eftir klukkutíma samtal við kunningja sinn, hvað það var, scm samtalið byrjaði á, og hvernig það f(5r að kornast út f það umtals- cfni, sem endað var á. Maður get- tu oft futðað sig á þvf, hvað end- in'nn cr ólíkur upphafinu, án þess keðjan hafi nokkurntfma verulcga slitnað. Þetta sannar manni, að það er ekki til neins að ætla að glcypa fj sig hin andlegu næringarefni nátt- úrunnar f neinum bíigglum og: kögglum. Það verður hver og éinn ! ftð hafa fyrir þvf, að grciða f sund- 4. Að gr/pa heildina. Sá 1 maður, sem situr við foss starandi i og dreymandi, hann gctur verið j j búinn að greina eitt frá öðru innan j j sfns Ifkamlega sjónarsviðs, oghann | getur verið búinn að tengja fbss-l myndina við ýmislegt f huga sfn- um, og samt setið uppi fneð sjer- j vitringsskoðanir, sem gjöra hann j minni mann en ekki meiri. ,,Hvcj ólíkt heyrist þeim ölduhljóðið ? Hve ólíkt skilja þeir garnla ljóðið ?“ ! Þetta er ekki af þvf, að maðurinn j sje glapskyggn á það litla, sem hann skoðar, heldur af þvf, að hann athugar of fátt og ihugar ekki nógu rækilega. Hann crj þröngsýnn, sjer að eins parta til- : j verunnar og það helzt partana,; sem tengdir eru við sjálfan hann j sem miðpunkt, en festir ekki sjón- ir á tilveruheildinni, scm hann er sjálfur lftill partur af, en alls ekki jmiðpunktur í. ,,Myndir úr eigin lffi“ geta verið leiðbcinandi eins og lítil vasaútgáfa af stærri alls- herjarmyndum, en sjergæðingur- inn, sem horfir á tilveruna sem ramma utan um sjálfan sig1 sem ,,aðalfígúruna,“ hann nær aidrei sannri menntun út úr neinu, verð- J ur aldrci sannur, göfugur mann- dómsmaður, fyr en hann lyftir sjer upp úr þvf foræði sjálfselskunnar. í þcssu efni er annara mann- þekking á náttúrunni dýrmæt að- stoð fyrir einstaklinginn. Loft, mold, og vatn er ekki líkt hvað öðru, en það rennur saman f eina j heild f huganum, þegar jurtagróð- urinn cr fhugaður. Húsakynni, fatabúnaður, og lifnaðarhættir þjóðanna eru ólfkir, en þegar mað- ur skilur sólarganginn og hvernig hanti veldur árstfðamismun, þá skilst hitt sjálfkrafa sem margbrot- in hcild. Sá sem hugsar til að mcnntast af þvf, sem skilningar- vitin afla honum, hann verður að vcra andlega hirðusamur, koma skipulagi á f hugskoti sfnu, svo hugmyndir hans sje ekki á tjá og tundri f sffelldum glundroða, og samræmisleysi. Sjerhver náms- maður þarf scm fyfst að gjöra sjer far um að ná umgjörð og aðal- dráttum þeirrar heimsmyndar, sem samtfð hans hefir að bjóða, og svo er þar á eftir tiltululega vandalítið vcrk, að ,,fylla inn í“ myndina með hinum smærri dráttum, jafn- óðum'og fróðleikur hans eykst. Þcgar hinn lfkamlcgi sjóndeildar- hringur náttúruskoðarans takmark- j ar útsýnið, þá svífur hugur hans á- fram, út, út, frá þvf landslagi, sem umkringir hann, lengra, lengra, frá jurtarfki, dýralffi, mannfjelagi j þcssarar jarðar, út f hinn ómæli- j lcga geim, og þar verður fyriraug- um hans óteljandi grúi annara jarða, kannske eins og okkar jíirð, kannske öðruvfsi. Hann stendur við í huga sfnum út í geimnum, og horfir til baka, og horfir alítf kring um sig. Hann finnur þá, að okkar jörð er ekki miðpunkturinn, okkar sól er ekki einusinni miðpunktur- inn, af þvf að það erutil svo marg- ar, margar sólir; en hann getur ekki annað en hugsað sjer einhvcrn miðpunkt þcirra allra. Frá þcssu sjónarmiði sjer hann hvað okkar jörð er lítill partur hcildarinnar, og hvað landarcign eins manns er enn þá smærri, og eigandinn sjálfur þ<> hverfandi stœrð f samanburði við eignina hans. Samt vaknar hjá honum æðri virðing fyrir mannin- um, fyrir sjálfum sjer, heldur erv fyrir heillri hcimsálfu, þvf maður- inn getur hugsað allt þctta, en landið getur það ekki. Frá mið- punkti alheimsins sjer hann hlutina, ef svo mætti að orði kvcða, frá sjónarmiði skaparans, og frá því sjónarmiði verður hans eigið upp- runalcga, jarðneska sjónarmið, að eins eitt af ótölulega mörgum þröng- sýnum sjónarmiðum. Þctta cr að grfpa heildina, þótt hiðsljóskyggna, mannlega hugskotsauga, sjái þar ekki nema f þoku cða hálfriikkri f samanburði við aúga alvizkúnnar. (Framhald). Lake Winnipeg Wiew Co. BRIGHTMAN Bro’s, C3-I3VOLI. Jeg undirritaðitr verð staddurá eftirfylgjandi stöðum — með öll á- höld til að taka myndir, — seinni hlutann af þriðju viku þcssa mán., ARNES, HNAUSA, og ICELANDIC RIVER. Verð myndanna að eins $2.75 tylftin, ef fyrirfram er borgað, en $3.00 ef helmingur að eins er borg- aður fyrirfram en hinn helmingur- inn við móttiiku myndanna. Jcg fullvissa yður um gott vcrk. Yðar cinlægur S. H. Brightman. ,,Enginn hlutur er svo fólginn að tfmalengd og sannlciki lciði hann ekki f Ijós,“ sagði prestur nokkur f vcizlu er hann tók þátt í. ,,Nema rnáske upphaf, viðhald og cndir allra hluta, “ svaraði bóndi.

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.