Baldur


Baldur - 08.01.1904, Page 3

Baldur - 08.01.1904, Page 3
BALPUR, 8. FEBR. I9O4. 3 SjÁLFSTAMNING. Á fyrri öldum, þegar mennirnir g&fu fýsn- um sfnum og tilhnegingum lausan tauminn, og jafnvel guðunum var þannig lýst, að þeir væru reiði- gjarnir með hefndarhug, skrifaði siðferðiskennari nokkur til læri- sveina sinna á þessa leið : „Aukið þrek yðar og þolgæði mcð sjálfs- stjórn". Þetta var nú raunar ekki ný kenning. Epictctus hafði kennt, að menn ættu að æfa sig f sjálfsaf- neitun, og Plató hafði sagt, að sá sem hcfði lært að stjórna skapi sfnu, væri mikilhæfari en sá sem hefði yfirunnið borgir. Flestum afhinum eldri heimspekingum kom og saman um það, að hógværð og stilling væri undirstaða allra sjer- stakra og góðra lyndiseinkunna mannanna. Það er sannarlega fag- urt og giifugt að horfa á þann mann, semsýnirað hinum andlegu hæfilcikum er svo vel niðurraðað, skynsemin er einvaldur hús- bóndi tilfinninganna. Það cru að esns slfkir menn sem skilja hvað frelsi og vald er. Að láta hið dýrslega eðli mannsins stjórna sjer, er eitthvert ,hið viðbjóðslegasta á- nauðarok sem hugsast getur. Hreinasta gleðin og heilnæmasta frelsið fæst að eins fyrir sjálfsstjórn. Erfiðasta baráttan, sem mætir manni á lífsleiðinni, er gegn sjálf- um sjcr. Lundarfarið verður að temja, fýsnirnar verður að hefta °g sjergæðingsháttinn verður að beygja undir meginregluna. Mað- ur verður að segja sjálfum sjer að gj'ha rjett, af þvf að það cr rjett. Haglega endurtekst þessi barátta, þvf lffið er þrotlaust strfð við eitt- hvað, cn siðferðislcga aflið eykst við æfinguna — hversu erfið sem hún er — og vcitir ró og ánægju. Eða hlýtur það ekki að vcra ánægjulegt að halda orustuvellin- um og hafa yflrburði f hvlvetna. Sjeum vjer rcittir til reiði, að gcta svarað með orðum sem engan meiða. Sje reynt að mciða velsæm- istilfinningu vora með ásetnings- háði og augljósri fyrirlitningu, og vera þó friðsamur eins og ekkcrt væri að. Sje okkar freistað til að borga illt mcð illu, en varirnar þegja og hjartað fyrirgefur. Hug- le.ðingar um slfkt eftir á getaveitt ir.anni ánægjulegri stundir, en manni hefir nokkuru sinni til hugar komið að verða aðnjótandi. [Þýtt]. Málamyndaglœpur. ----:o:---- I. ,,Nei, Milly, það tjáir ekki að tala um það. Kvennfólkinu cr þannig varið að það getur ekki framkvæmt slfka hluti. Það skort- 'r byggindin, sem einkennir karl- kyns ræningja1" sagði Carbutt, um leið og hann stóð upp úr hæginda- stólnum og færði sig að ofninum. Húsfreyja hlustaði þcgjandi á þessa mikilmannlegu ræðu manns síns um það, að hennar kyn skorti dugnað tilað fremja glœpi, en með sjálfri sjer brosti hún að röksemd- um hans, sem henni voru gagn- kunnar frá fyrri tfmum. Þau höfðu giftst fyrir nærfellt tveimur árum, og samdi mjög vel, enda þótt ástareldur tilhugalífsins væri ögn farinn að fölna. Clarence klæddi hugsanir sfnar í einkennilegan búning, sem konu hans þótti oft mjög gaman að, og spurningin um yfirburði annars kynsins yfir hitt, var oft samræðu- efni þeirra. í þetta sinn stóð svo á að Clarence hafði Iesið upphátt frásögu um kvennmann, sem hafði tekið þátt f ránsárás, en var hand- tekin meðan á henni stóð, og varð frásaga þessi umræðuefni þeirra. ,,Sannar þetta ekki það, scm jeg ávalt hefi sagt," sagði hann sigri hrósandi, þegar hann varð þess var að kona hans gjörði enga tilraun til að andmæla honum. ,,Það er ekki ómögulegt að þetta hafi verið svona, en hið gagnstæða er einnig hugsanlegt,“ sagði kon- an, og lagði prjónana sfna frá sJer» ,,því hefði hárið hennar ekki tafið —“ ITann fór að skellihlægja, svo hún varð að þagna. ,,Ó, Milly, þú gjörir út af við mig. Hárið hennar ? Sagðirðu það ekki?“ og hann hlammaði sjer niður á stólinn og vcltist um af hlátri. Þetta var svo kátlcg sjón að konan varð að hlæja líka, nauð- ug, viljug. ,,Jeg get ekki sk:lið,“ sagði Clarence, þegar hann loksins var hættur að hlæja, , .hvernig henni gat dottið f hug að hún gæti dulið kyn sitt, sjerhver hreifing hennar hlaut að koma upp um hana hjá athugulum áhorfanda. Það hefði mátt vera reglulegur heimskingi, sem hún hefði getað narrað". Að lokinni þessari tölu stóð hann upp, tók vindlahylki sitt, fjckk sjcr einn vindil og kveikti f honum. ,,Jæ-ja, Clarence, mjer skilst svo sem að þú munir treysta þjer til að þekkja kvenmann, hvernig sem hann er klæddur". ,,Jár þvf máttu trúa,“ svaraði hann, og bljes um leið út úr sjcr stóreflis reykjarmekki. ,,Það er eins og jeg segi, sá sem ekki get- ur það, hlýtur að vera reglulegur heimskingi“. ,,Þú ætlar kvennfólkinu engan sjerlegan dugnað, Clarence". ,,Jú, það gjöri jeg, en jeg stend við það sem jeg hefi sagt, þegar um glœpi er að ræða, að þá eru þær langt á eftir karlmönnum. Þær eru góðar þangað til undir endirinn líður, þáeru þær vanarað gjöra eitthvert axarskaft," sagði hann að sfðustu. Fyrst þagði Milly litla stund, svo sagði hún : ,,Það getur vel verið að þú hafir rjett fyrir þjer, Clarence, cn jeg held nú samt, að ef jeg reyndi citthvað af þcssu tagi, þá mundi jcg geta narrað þig“. Húnsagði þetta mjög rólega, en með svo mikilli vissu í rómnum, að maður hennar missti skörunginn, sem hann var að skara að eldinum með, af tómri undrun, snjeri sjer svo við og horfði á hana eins og hann gæti ekki trúað sfnum eigin eyrum. ,,Þú ert að gjöra að gamni þfnu, góða Milly mfn“. ,,Nei, þvf fer fjarri, jeg hefi aldrei verið alvarlegri á allri ævi minni,“ svaraði hún. Maður henn- ar fór aftur að skara að eldinum til að hylja undrun sfna. ,,Viltu ekki lcyfa mjerað rcyna, Clarence?" spurði Milly. ,,Gjörðu þig ckki að athlægi, Milly,“ sagði hann cftir nokkra umhugsun. ,,Þú veizt vel að þú getur ekki slíkt“. „Hvers vegna má jeg ckki reyna ? Ertu máske hræddur um að þú verðir undir f viðskiftunum að lokum ?“ spurði hún í hálfgerð- um ertnisróm. Þetta gat maður hcnnar ekki þolað, og svaraði því strax : „Góða Milly mfn, jeg stend við allt scm jeg hefi sagt, og ef þig langar til þess, er þjer velkomið að reyna að koma mjcr á aðrar sk.oð anir, já, og jeg skal gjöra betur, jeg skal gefa þjer fullan kassa af glófum efþú vinnur“. ,,Gott,“ sagði Milly, sem búin var að hugsa sjer ráð. ,,Jeg geng að þvf vcðmáli“. „Já, það er að segja að þvf er mig snertir, en ef þú tapar, sem er sennilegra, þá fæ jeg ekki neitt, þvf þú ert aldrei vön að gefa mjer neitt, þegar þú tapar,“ sagðihann f spaugi. ,,Gefðu mjer frest þangað til & mánudagskvöidið kemur, “ sagðí hún, án þess að sinna seinustu orð- um hans, „og þá vona jeg að geta losað þig við þessar ósanngjörnu skoðanir þfnar". Á þenna hátt komu þau sjer saman, að hálfu lcyti f alvöru og að hálfu leyti f gamni. Af tilviljun var 1. apríl næsta mánudag, og Milly var viss um með sjálfri sjer að geta gjört manni sfnum tilfinn- anlegan grikk, svo hún gæti eign- ast glófana með sönnum sigri. II. Dagurinn hafði verið mjög kald- ur, bæði regn og stormur, svo Clarence, sem átt hafði annrfktum daginn, var kátur yfir þvf að vera kominn inn f járnbrautarvagninn við Waterloostöðina. Fyrstu dagana eftir að þau veðj- uðu gætti hann sfn nákvæmlcga fyrir Milly, en þar eð hún gjörði enga minnstu tilraun til að blekkja hann, hjelt hann að lokum að hún hefði gleymt veðmálinu. Á þessu augnabliki var hann f huga sfnum að hlakka til að koma heim til kon- unriar sinnar, og að mega setjast að kvöldverði með henni. Hann kveið fyrir hvað þær 40 mínútur yrðu lengi að Ifða, sem lestin þurfti til að komast til Hampton Court, Hann var aleinn f reykingavagni, og hugsaði scm svo, að nú skyldi hann hafa það notalegt, en þá opn- uðust dyrnar allt f einu og inn kom kona, lafmóð af hlaupum, og fleygði ! sjer niður í eitt hornið um leið og lestin rann af stað. (Framhald).

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.