Baldur


Baldur - 18.04.1904, Síða 4

Baldur - 18.04.1904, Síða 4
4 BALDUR, l8. APRÍL. 1904. Nýja ísland. —:o.— Jeg bið Mikleyinga afsökunar á ]þvf, að hafa ekki komið til þeirra fyrir síðustu helgi. Kem svo fljótt, sem jeg get. J. P. SóLMUNDSSON. BÆNDAFJELAGS- FOTDUR verður haldinn f húsi hr. J. SlGURGEIRSSONAR á Gimli, þriðjudaginn þann 26. þ. mán. Áríðandi málefni fyrir fundi. Fjelagsmenn beðnir að fjölmenna. Gimli, 14. aprfl 1904. B. B. Olson, forseti. Bændafjelagsfundir verða haldn- ir á Geysir á fimmtudaginn 21. (Sumardaginn fyrsta), og á Hnaus- um föstudaginn 22. þ. mán. B. B. Olson frá Gimli verður staddur á báðum þessum fundum. Fyrir nokkrum tfma settist hr. Hjörtur Björnsson að hjer á Gimli sem skósmiður. Fyrst um sinn heldur hann til í húsi Benedikts Jónassonar á Akri, rjett sunnan við jaðarinn á bæjarstæðinu. Þetta er byrjað á hentugum tfma fyrir þá, sem þurfa að láta gera við skófatn- að sinn áður en bleyturnar ganga algjörlega f garð. Þeir, sem hafa leitað til hans, láta mjög vel yfir frágangi hans á verkinu, og ætti hann því að verða hjeraðsbúum kærkominn gestur að þessu starfi. Það hefir verið tilfinnanlegur skort- ur á þesskonar verkstofu hjer að undanförnu. Næsta fimmtudag er SUMARDAGURINN FYRSTI. Gimlibúar ætla að fagna sumrinu með miklum hávaða. Unglingarn- ir dansa. ,,Hornin blása“. (Sjá auglýsingu hornleikaranna í búð- unum hjer á Gimli. Þeir þurfa ekki að biðja um hljóð. Þeir veita það sjálfir). Mjög mikið hefir kveðið að þvf hjer í sveitinni síðara hluta vetrar-! ins, að höggva skóginn niður, bæði til sögunar og eldsneytis. Mest hafa það verið Pólverjar, sem hafa gefið sig við eldiviðarhögginu, og hafa þeir flutt öll ósköp af brenni, bæði að Gimli og Winnipeg Beach. íslendingar hafa aftur á móti næst- um eingöngu gefið sig við sögunar- viðnum, enda fer hjer fram sögun á byggingarvið á tíu stöðum að minnsta kosti áþessu ári, — á hin- um fyrri aðalstöðvum þeirra Tho- mas’, Thompson’s, Millcr’s, og Kristjóns Finnssonar ; ogaukþcss að Lundi, sunnarlega f Víðiness- byggð ; á Bólstað hjer skammt frá Gimli; í Fagradal, sunnarlega í Árnessbyggð; á Eyrarbakka, um miðbik Breiðuvíkur; við íslend- ingafljót; og á einum eða fleiri stöðum í Árdals og Geysir byggðum. Hr. Bencdikt Jónasson hefir nú að sögn selt gistihús sitt hjer á Gimli og flytur sig bráðlega búferl- um á land sitt sunnan við bæjar- stæðið. Kaupandi gistihússins kvað vera ensk ekkja vestan úr Rock- vvoodsveit. Hún er væntanleg hing að í vikunni. Einnig hafa eigendaskifti orðið á hótelinu hjer einusinni enn. Hr. Guðmundur Christie ogfjelagi hans, frá Winnipeg, hafa nú tekið við þvf. Hjer mcð gef jeg til vitundar, öll- um þeim bœndum, sem hafa á löndum sínum þessar viðar- tegundir, tamrak og birki, að fara þegar f stað og drífa það niður og koma þvf upp í cordvið tafar- laust, því jeg er reiðubúinn að taka inn allann þann við sem að jeg get höndlað og gefa bezta verð fyrir hann, en tek þó ekki nema þurran við. Gimli, 14. aprfl 1904. Yðar einlægur K. ValgarðSSoN. ti'u heilbrigðisboðorð. Farðu snemma á fætur, háttaðu snemma og starfaðu á daginn. Vatn og brauð viðheldur lífinu ; hrcint loft og sólskin heilsunni. Sparneytni og bindindi lengja lffið. Sú vjcl sem ávallt er hrein, end- ist lengst. Mátulegur svefn styrkif og eyk- ur kraftana ; of mikill svefn eykur dáðleysi og veikir líkamann. Að vera skynsamlega klæddur, er að vera þannig klæddur að allir limirnir geti hreifst óhindrað, og f svo hlýjum fötum að maður þoli veðurbreyting. Þar sem hreinlæti og fjör er, þar er ánægjan. Umbreytingar og skemmtanir Iffga og efla lundernið, of mikið af því tagi leiðir til lasta. Glaðværð eykur ást til lifsins og á lífsástinni byggist helmingur heilsunnar. Ef þú vinnur fyrir brauði þínu með heilanum, láttu þá ekki limi þína stirðna, en ef þú vinnur fyrir því með exi og skóflu, láttu þá ekki anda þinn bresta næringu, njc hugsanalíf þitt sofna. & fe I WINlíIPEG t BUSINESS ® COLLEGE. f Æ port. ave., X WINNIPEG. é —---------- 4 NORTH END 4 BRANCH 4 A MÓTI C. P. R. VAGNSTÖðINNI. )p --------------- W Sjerstakur gaumur gefinn w að uppfrœðslu í cnska W málinu. # * W Upplýsingar fást hjá W B. B. Olson, —— Gimli. W G. W. Donald, scc. WINNIPEG. QROPA heitir jurt nokkur, stm nýlega er fundin f Suður-Bra- silíu, og hefir það til síns ágætis að hún lýsir í myrkri, svo að lesa má dagblöð við birtu hennar. Grasafrœðingar eru þegar farnir að rannsaka eðli hcnnar, svo innan skamms fær maður að vita eitthvað flcira um hana. ® WALTER JAMES I/ &SONS.I EOSSER, f dvn_A-ZNr. $ /♦s 1 ? /fS Rækta og selja /ffS ^ stutthyrnings nautgripi /jjl °g 4\ % ensk Yorkshíresvfn. | ',V . * " Sanngjarnt verð og væg- ir skilmálar. >ÍS * > /j\ Skrifið þeim cftir frckari /|\ upplýsingum. 0 GkEIflVETÆETb 0 COCHENT á| # &OO. á ^ EldsAbvrgö, lífsAbvrgs og J ^ PENINGAR til lAns. ^ Eftirlciðis geta menn fengið kcypt allskonar BRAUÐ fyrirlágt verð hjá undirrituðum, sem verzlar með þess háttar í sölubúð hr. H. Kristjánssonar á Gimli, Man. Vinsamlegast, PjETUR MAGNÓSSON. ▼WVwf • “ tWtWTWté m B. B. OLSON,! s SAMNINGARITARI * • • OG • t • J INNKöLLUNARMAðUR. • • _____________• I • GIMLI, MANITOBA. |§♦>••••»♦>«»«»♦*♦*♦*♦>* i SELKIRK, m MAN. Dr. O. STEPHENSEN 563 Ross St. WlNNIPEG. Telefonnr. 1498.

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.