Baldur - 25.04.1904, Blaðsíða 4
4
BALDUR, 25. APRíL. 1904.
Nýja ísland.
SUNNUDAGINN þann 1.
maí verður messað í skóla
húsinu Á GIMLI.
kl. 2 eftir hádegi.
J. P. SóLMUNDSSON
Heldur þykir mönnum veturinn
gánga seinlátlega úr garði. Marg-
ir eru að verða heylausir, og sum-
ir orðnir það fyrir löngu. Verð á
heyi er komið upp í $10 til $12
fyrir tonnið (5 12 teningsfet,) þar
sem það er látið á grindina í eng-
inu, og þegar á það er bætt flutn-
ingskostnaði, eins og færðin er
núna, þá má heita að farið sje að
keyra fram úr öllu hófi. Sagt er
að bundið hcy víðsvcgar um fylk-
ið muni vera komið upp í $20, svo
ekki er búskapurinn annarstaðar
betri, þótt hann sje bágur hjer.
að fyrirtæki þetta er bæði til
skemmtunar og uppbyggingar fyr-
ir plássið enda cr ástœða til að
treysta drengjunum sem að þvf
standa til að vinna svo að þvf að
það verði þeim og Gimlibœ til
sóma. Samkoman fór vel fram,
og þeir sem komu voru mjög á-
nægðir með skdmmtanirnar og
luku a'mennu lofsoröi á drengina,
scm þrátt fyrir mikla örðugleika
eru komnir á það stig f list sinni
að gcta veitt aimcnningi fullfor-
svaranlegt ,,music“. Gimlibúar
ættu að sjá sóma sinn f því að
hlynna að’ þessari fögru og nyt-
sömu list í bæ sínum.
jjj* ;Ss.
VS* 'íS- ^5?
WIOTIPEG
BUSINESS
. COLLEGE.
PORT. AVE.,
WINNIPEG.
m
m
m
Enn þá hafa orðið kennaraskifti
hjer á Gimli nýlega, Eins og áð-
ur hefir verið minnst á, ciga hjer
að vera fyrsta og annars stigs
kennarar, en á þvf hefir ekki verið
völ hjer í vetur. P'yrst var ann-
ars stigs og óprófgcnginn kennari,
svo var sá ófullkomnari látinn fara
fyrir jólln, og annars stigs kcnnari
fenginn í staðinn, en með þeim
skilyrðum, að vera laus án nokkurs
fyrirvara, hvenær sem svo byði
við að horfa. Kennari þessi var
ungfrú Ingiríður Johnson, scm
lengi hafði kennt vestur í Argyle.
Hún setti þessi skilyrði, vegna
þcss, að von var á að hún kæjnist
að kennsluembætti í Winnipeg þá
og þegar, og nú fyrir fáum dögum
var hún kölluð þangaö.
Hr. Albert E. Kristjánsson hef-
ir leyst skólanefndina úr vanda
með því að taka að sjer kennsjuna
f bráð. Hann var nýkominn
Jiingað frá Árnesskólanum, sem
lokað var upp rjett fyrir páskana,
Eins og getið var ura í sfðasta
Baldri, hjelt hornleikaraflokkurinn
& Gimli skemtisamkomu, hinn 21
þ. in. Samkoman var allvel 6Ótt
og þó ckki eins vel og œskilegt
hefði verið, þyj það cr þvpruteggja
NORTH END
BRANCH
Á MÓTI C. P. R.
VAGNSTöðINNI.
Sjerstakur gaumur gefinn
að uppfrœðslu í enska
málinu.
*- *
*
Upplýsingar fást hjá
B. B. Olson,----Gimli.
G. W. Donald,
sec.
WINNIPEG.
#
#
W
Varastu bóklestur um nœtur, ef
þú vilt halda heilsu þinni og skiln-
ingi í rjettu ásigkomulagi.
G-EDÆdVCnHL
COCHElsr
& OO- *
I3P Eldsábvrgð,
LíFSÁBVRGb og
^ PENfNGAR TIL LÁNS.
f SELKIRK,
m
# #
MAN.
BÆNDAFJELAGS-
FUNDUR
verður haldinn f húsi
hr. J. SlGURGEIRSSONAR á Gimli,
þriðjudaginn þann 26. þ. mán.
Árfðandi málefni fyrir fundi.
Fjelagsmenn beðnir að fjölmenna.
Gimli, 14. aprfl 1904.
B. B. Olson,
forseti.
——'"*il
/i\
é
%
é
é
m
m
/h\
é
é
WALTER
JAMES
&S0NS.8
Rækta og selja
T stuttliyrnings
nautgripi
Og
é
<h\
<}\
é
<\\
é ensk Yorkshiresvín. é
<}\ . * tis
Sanngjarnt verð og væg- ^
* r skilmálar. é
é * * * é
é Skrifið þeím cftir frekari tjjS
upplýsingum. /J\
‘ M/
V*f ^
Sá, sem vill öðlast ánœgju, verð-
ur fyrst að leita að sakleysi.
BONNAR &
HARTLEY
BARRISTERS Etc.
p. O. Box 223,
WINNIPEG, MAN.
m
Mr. B O N N A R er
hinn langsnjallasti málafærslm
maður, sem nú er f ^
þessu fylki. gþ
€■€€€#
Öfundin er eins og cldingin, það
á bezt við hana svartasta myrkur.
^rá Pittsburg í Pa., kemur sú
fregn 15. þ. m., að Andrew
Carnegie hafi gefið $5,000,000 til
að mynda með þeim sjóð, sem
heita skal ’The Hero Fund,‘ og
er ákveðið að úr sjóði þessum
skuli veita verðlaun þeim mann-
eskjum, ungum eða gömlum, sem
á einhvern hugrakkan hátt bjarga
mannslífi, eða koma f veg fyrir
annan voða. Sömu rjettinda
njóta læknar og hjúkrunarkonur,
sem f kyrþey framkvœma afreks-
verk þegar drepsóttir geysa yfir.
Ekkjur og börn þeirra manna, sem
missa lffið við björgu-nartilraunir,
fá einnig æfilangan styrk til lffs-
viðurværis úr sjóði þessum ef þess
er þörf.
B. B. OLSON,
SAMNINGARITARI
OG
INNKÖLLUNARMAÐUR.
GIMLI, MANITOBA.
Að kefja niður bráða reiði er
bæði karlmannlegt og guðdómlegt.
F0« TWENTV YSARS IN THE Lf!A3
Automatic take-up; self-setting' ncedle; self*
threading sliiittle; antonia.ic hcboin winder;
quick-tension release; all-s<.ecl nickeled attach-
mcntsi. Patented Ball-bearing Stand.
8UPERI3H TO ALL 0TKER3
Handsoraest, easlast runr'.lníí, mosit neiwlísss,
most durabi^.........Ask yuor de-aler t -r tno
eidredge "B,” and do not buy any machine, nn-
ttl you haye seen the EltiredKe Oom-
••are itsquality and price, and ascertain its
enneriority.
Tf intergsiej sencj for book about Eiaridg?
'13.” We wili mail it promptly.
í Wholesale Distributora:
Merriei:, Anderson & Co., Winnipeg. ,