Baldur


Baldur - 09.05.1904, Blaðsíða 4

Baldur - 09.05.1904, Blaðsíða 4
4 BALDUR, 9. MAí. 1904. Skraddaraþankar. ~:o:— Auður er allir þeir hlutir, sem nokkur rpaður girnist, og geta gengið frá einum manni til annars. Allur auður kemur. af jörð- unni. Allur auður er framleiddur mcð vinnu, sem stjórnast af viti. Jörðin er svo frjósöm, að væri vinna og vit mannkynsins heppi- lcga samtaka, þá væri nœgur auð- ur til handa öllum mönnum. Þið sjáið það, allur lýður, að vinna og vit þessarar þjóðar er ekki heppilcga samtaka, heldur skammarlega ósamtaka, og illa meðhöndlað. TJtkoman af þcssu cr sú, að fá- einir eru ríkir, latir og óánægðir, en fjöldinn er fátækur, fittaugaður og angurvær. Landeigendurnir halda jörðinni ( greipum sjer, og láta leiguliðana afstanda við sig mikinn hlutafram- leiðslunnar, sem afgjald fyrir þcirra leyfi(!) til þess, að mega nota yfirborð jarðarinnar fyrir ínannkynsins hönd. Verkfæraeigenduinir hafa öll hin framleiðsluáhöldin í sfnu um- boði, láta handverksmanninn 'af- standa við sig meiri part sinnar framleiðslu sem höfuðstólsafrakstur fyrir þeirra leyfi (I) til þess, að hönd erfiðismannsins og höfuð ’ uppfinndingamannsins sje sam- taka. Þessir menn líta svo niður á hina, sem þeir lifa á, kaila þá lægri k!assa,‘ og beita stjórnvjel- um Og allskonar vjelum, til þess að missa ekki haldið á sfnum dýr- mætu tækifærum til að eiga góða daga sjálfir á annara kostnað, scm starfa citthvað í mannfjelagsins þarfir. Ilinn mikli starfsmannagrúi heimsins verður aldrei frjáls, á mcðan hann hjúfrar sig undir i vernðarvæng hinnar fámennu iðju- lcysingjastjettar. Þeir, scm starfa, verða að byrja j á þvf að hugsa svo mikið sjálfir, j að þeir í það minnsta kunni að meta það, hvernig vít og vinna lánast þegar hvortveggja cr sam- raKa. Þcir verða að taka það í sig, að I verða samtaka sfn á meðal, og beita sfnum mönnum fyrir sfn sameiginlegu verlferðarmál. Það cr ckkert vit í, að sclja alltaf þeim húsbændum sjálídœmi, sem eru reyndir að því, að semja hverja cinustu reglugjörð svo, að enn meira harni á reipunum. Á meðan auðmennirnir eiga þingmenn þjóðanna á valdi sfnu, verða alltaf búin út lög, sem skapa hinum ríka meiri tækifæri til þess, að vcrða enn þá rfkari. Slík lög geta aldrci miðað að sameiginlegri velferð allra manna, af því það væri ómögulegt, að allir kœmust í auðmanna og iðjuleys- ingja stjettina. Einhverjir verða að vinna. Ef verkamennirnir ættu alla þingmenn á sínu bandi, má ganga að því vísu, að öll löggjöf yrði þeim í hag, sem væru verkamenn. Hvernig færi þá? Það yrði öllum, sem nú eru iðju- leysingjar, sjálfum fyrir beztu, að vcrða starfsemdarmcnn á einhvern þann hátt, sem veitti þeim færi á að njóta þeirra hlunninda, sem verkamaðurinn ætti við að búa. Væri svo nokkru spillt mcð þvf ? Ef allir neyddust til að verða f einhverjum skilningi verkamenn, þá ykist með því starfsmagri þjóð-’ fjelagsheildarinnar, og hin and- styggilega öfluga auðvirðing, sem iðjuleysinginn nú ber fyrir iðju- manninum, mætti til að kafna nið- ur. Jafnrjetti það, sem lögin víður- kenndu, tniðaði ómótmælanlega að mannjöfnuði í fjeiagslegri sambúð. BÆNDAFJELAGS- FUNDUR verður haldinn í húsi , hr. J. SlGURGEIRSSONAR á Gimli, föstuudaginn þann 20. þ. mán., kl. 2 e. hád. Árfðandi málefni fyrir fundi. Fjelagsmenn bcðnir að fjölmenna. Gimli, 9. maf 1904. B. B. Olson. | BONNAR & t t HARTLEY BARRISTERS Exc. P. O. Box 223, WINNIPEG, MAN. !&3!r Mr. B O N N A R er # hinn langsnjallasti málafærslu- Q maður, scm nú er f ^ þessu fylki. G. T HORSTEINSSON Á GIMLI, sclur hinar nafnkunnu SUNNUDAGINN þann 15. maí verður messað í skóla- húsinu Á GIMLI. kl. 2 cftir hádegi. J. P. SóLMUNDSSON. !’ 4 • B. B. OLSON, SAMNINGARITARI OG INNKöLLUNARMAfiUR. J GIMLI, MANITOBA. DEERING’S SLÁTTUVJELAR. hinar aðdáanlegu VIIBZIILT Gr Fólks og vöruflutninga skip. FER þrjár fcrðir f hverri viku á milli Hnausa og Sclkirk. FER frá Hnausa og til Selkirk á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. FER frá Sclkirk til Hnausa á þriðjudögum og fimmtudOgum, enn á laugardögum til Gimli og sunnu- dfigum norður að Hnausa. LAUGARDAG í hverri viku lcndir skipið við Winnipeg Beach, og fer þaðan norður að Gimli og til baka. Eer síðan að Gimli sama dag, og vcrður þar um slóðir á sunnudögum, til skcmmtiferða fyr- ir fólkið. Stiiðugar Iendingar verða í hverri fcrð, þegar hægt cr, á Gimli og í Sandvík — .5 mflur fyrir norðan Gimli. Þessi ákvörðun verður gildandi fyrir þann tfma, sem mestur fólks- flutningur verður mcð C.P.R. ofan að Winnipeg Bcach. S. SIGUEDSSONT. * % % m WINNIPEG BUSINESS COLLEGE. 'PORT. AVE, WINNIPEG. NORTII END BRANCH Á MÓTI C. P. R. VAGNSTÖÐINNI. Sjerstakur gaumur gefinn að uppfrœðslu í enska málinu. * * Upplýsingar fást hjá B. B. Olson, —— Gimli. G. W. Donald, I DEERING’S STÁLHRÍEUR Dr. O. STEPHENSEN ‘563 Ross St. WlNNIBEG. $QQ.. \V | N NIPEG. Horfðu ævirilega framan f menn þegar þú ávarpar þá, og tíðast þegar þeir tala til þ{n,

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.