Baldur


Baldur - 05.06.1904, Blaðsíða 1

Baldur - 05.06.1904, Blaðsíða 1
n. ár. Nr. 23. BALDUR Iðnaðarsyningin. Menn verða aldrei of rækilega minntir á það, hversu gagnleg uppfræðslulind hin árlegajðnaðar- sýning getur verið fyrir þá, sem færa sjer hana rjettilega í nyt. Það er venjulegt að halda eina sýningu á ári með sjerstökum styrl< frá Canadarflvimi, o.g sú sýnihg þá talin rfkinu f heild sinni, en ekki einungis þvf sjerstaka fylki, sem hún er haldin í. Að undanfurnu hefir þessi sýning verið höfð f austurfylkjunum, en nö heppnað- ist Winnipcgsýningarnefndinni að fá þessi hlunnindi hingað vestur, og hcfir þvf stofnað tii miklu vand- aðri sýningar en nokkru sinni fyr, og ætlar að láta hana standa yfir í tvær vikur, frá 2$, jölf til 6. ágúst. Það er sagt að landstjörinn ætli að leggjai^til sjersiaka jirnbrautar- lest handa iillum þeiin sambands- þingmunnum, sem kæra sig um að koma vestur á sýninguna. Auk þess kvað vera vcn á fjölda þeirra jnanna, sem ciga iðnaðarstofnanir eystra, og hluttaka þeirra í sýn- ingunni á að verða mjög mikil. Hergford griparæktunarfjelagið f Bandaríkjunum hefir lágt fram $50° viðbót við verðlaunasjóð þeirrar gripategundar, og fjelag þetta ætlar að senda á sýninguna þrjn vagnhlöss af þessum gripum, sem allir verða valdir úr hjörðum fjelagsmeðlimanna. Hestaveðhlaup eiga að verða í miklu stærri stíl en áður, 0., eru I mcnn suður um öll Bandarfki bún- i ir að ákveða að reyna hesta sfna J hjer í sumar, hvað þá Canada- | menn sjálfir. Líklega vantar þar j ekkert, á nema íslenzkt skáld til að yrkja góðar hestavfsur þegar j búið er. Byggingum á að fjölga í sýning-1 argarðinum, að þar verði helmingi GIMLI, MANITOBA, 5. JÚNÍ 1904. ÍÍIÐNAÐARSÝNING CANADAVELDISI $100,000-1 VERBLAUN OG SKEMMTANIR -$100,000. ‘ YFIR 50 KAPPRAUNIR BROKK, SKEIÐ, °g STÖKK. ■! FRI FLUTNINGUR J. T. 0 0 RD 0 N, formaður. WINNI PEG. : 25. júlí til 6. ágúst, 1904. S Skrifið eftir innfærslumiðum °g upplýsingum. F. W. HKOBAC H~ , frankvæmdarstjóri. meira rúm fyrir lifandi pening er, að undanförnu. , Hið merkilegasta á sýningu þessari verður ef til vill samsafn allra villidýra, sem eru til hjer f landi. Tjörn á að verða þar til- búin fyrir alla hjerlenda sundfugla, og er búist við að börn hafi svo mikið gaman og gagn af að sjá þennan dýragarð allan, að ráðstöf- un hefir verið gjörð fyrir þvf, að barnaskólanemendur Winnipeg- borgar geti fengið sjerstaklega að- gang að þessum þluta sýningar- innar. Sjálfsagt verður manngrúinn, j sem sýninguna sækir í þetta skifti, ákaflega mikill. Fólk í austur- ! fylkjunum hefir mikið heyrt talað i um vesturlandið og viðgang þess, ! og vitanlega á mesti fjöldi þar j nána ættingja hjer vestra. Þetta j fólk er þvf líklegt til að sæta tæki- ! færinu, þegar bæði býðst sjerstakt tilcfni til að koma hingað, miklar upplýsingar hægt að fá um landið á'einum stað og stuttum tíma oo- flutningsgjaldið lægra en vanalega- Sýningarnefndin er að gjöra ráð- stafanir fyrir þvf, áð ekki verði skortur á gististuðum, og á 1 vændum að margar byggingar verði reistar f nánd við sýningar- garðinn, til þess að hýsa þá, sem vilja eða geta ekki komist fyrir á hótelunum. Þeir, sem fara á sýninguna ættu fyrirfram að setja sem bezt á sig, hvaða gagn þeir vilja hafa af að koma þar, og Ijúka þvf svo af áð- ur en þeir slá sjer að öðru. Ef menn flðgra í hugsunarleysi um allt sýningarsvæðið, þá er hætt við að mcnn rnuni ekki eftir neinu, og sje svo engu fróðari eftir en áður. Horfi menn á allt, sjá þeir helzt ekki neitt, en afnot sýning- arinnar með ákveðnu augnamiði getur verið ómetanlega gagnleg. 0 GEEISÆIMIIEXi COCKE3N & co. Í3T Eldsábvrgð, ^ LÍFSÁBVRGð og peningar til lAns. “ SELKIRK, MAN. . ZSk. L* # Ilert á reipunum. Lýðurinn á Ítalíu, einkum í suð- urhluta landsins, er farinn að verða þu ngbrýnn við skattálögum kon- ungs sfns, og er þó Victor Emm- anncl talinn einn hinna ágætustu þjóðstjóra, sem nú eru uppi. Hús- hald hans, ef svo rnætti að orði ■ kveða, hefir að undanförnu kostað 3 milljónir dollara á ári, en nú býst hann , við, að minnka þann forlagseyrir. Vitanlega borgar ríkið þennan kostnað fyrir hann, en til þess að spara enn meira hefir hann lcigt allar hallir og skémmtigarða krúnunnar til inn- tekta fyrir ríkissjóðinn, að undan- teknum þeim tveimur höllum, sem hann jafnaðarlega brúkar sjálfur. i' i B. B. OLSON, SAMNINGARITARI OG INNKuLLUNARMAÐUR. « 9 » m 9 » | GIMLI, MANITOBA. J

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.