Baldur


Baldur - 11.07.1904, Blaðsíða 4

Baldur - 11.07.1904, Blaðsíða 4
FRA GIML! OG GRENNDINNI. Eins og til stendur, var skólan- um hjer á Gimli lokið með júní- mánaðarlokum. Færzla á börnun- um úr einum bekk 1 annan er prentuð í sjerstakri skrá í þessu blaði. Skólakennurum við fslenzka skóla er boðið að mega senda Baldri samskonar skrár yfir skóla sfna upp á það, að þær verði prentaðar, ef skilmerkilega og læsilega er frá þeim gengið. Þótt slfkar skrár þyki máske ekki fróðlegar til lest- urs út f frá, þá geta þær á sfnum tfma haft þýðingu, þvf ævinlega er til maður og maður sem geymir blöðin, og þá hafa þau sfðarmeir sögulegt gildi, ekkert sfður f þessu efni en í öðru. ,,Það veit enginn að hvaða barni gagn verður", en vonandi verður eitthvað af börnum þeim, sem nú eru að vaxa upp f íslenzku nýlendunum, svo að liði, að það þyki síðar meir fróðlegt, að geta rakið menntunarferil sumra þeirra, og jafnframt fengið að vita hvaða kennarar það voru, sem höfðu undir höndum til að uppfrœða þau. í fyrstu vikunni af júlf fór hjer fram í fylkinu hið venjulega ár- lega kennarapróf. Próf þetta er haldið á fjörutíu og einum stað í fylkinu, þetta árið. Sjera J. P. Sólmundsson var prófstjóri hjer á Gimli þetta árið eins og í fyrra. 1 Þrjár stúikur.—Jóþanna Ingimund- ardóttir (Þiðrikssonar), Jónasína G. Jónasdótttir (Stefánssonar), og Violet K. Kristjánsdóttir (Paul- son), gengu undir fyrri hlutann af þriðja stigs kennaraprófi. Auk þess gengu fimm önnur ung- menni,—Anna Tergesen, Gordon Paulson, Guðný S(5lmundsfon, Guðrún Olson, og Ólöf Sveinsson, undir burtfararpróf úr barnadeild alþýðuskólanna. Ekki verður það kunnugt fyr en í næsta mánuði, hver af þessum. ungmennum hafa staðist prófið. Eitthvert hið stórkosticgasta þrumuveður sem Winnipegbúar muna eftir æddi yfir borgina fyrra laugardag. Regnið var fjarska- legt. Eldingarnar gjörðu ýms spillvirki, einkanlega á rafur- magnsáhöldum. Stormurinn v.ar svo mikill að það hefði mátt kalla það fellibil, þó hann væri smár í samanburði við bræður sfna í Suð- urríkjunum. Samt sem áður gjörði hann ýmsar skemmdir, reif niður reykháfa, tók þök af húsum, braut girðingar, færði úr stað smá- ar timburbyggingar, og fleira þess háttar. Ekki hefir frjezt að óveð- ur þetta hafi valdið Ifftjóni, öðru en þvf, að 4 kýr urðu fyrir elding- um, og biðu bana af. Póllcndingar eru byrjaðir á að gefa út blað, f Winnipeg, er heitir ,,The Canadian Voice". Það er gefið út af „The Polish Printing and Publishing Co.,‘‘ og kemur út á hverjum föstudegi. Það er snot- urt blað að prcntun og ytri frá- gangi og kvað vera hið fyrsta pólska, blað f Amerfku. p'yrsta eintakið af því kom út 10 júnf síð- astliðinn. Þurlyndi er oft ranglega álítið sem stórmennska og feimni sem fávizka. Bekkjaskifting á Gimliskóla. Kennarar: Jóhannes Eirfksson; A. E. Kristjánsson, ÓR GRADE I. í GRADE II. 1. Ingibjörg Hannesson, 2. Karfn Pjetursson, 3. Þórður Ólafsson, 4. Margrjet Jóhannesson, 5. Kristinn Einarsson, 6. Helgi Finnsson, Ór GRADE II. í GRADE III. 1. Lára Magnússon, 3. Blanche Bristow, 3. Jónas E. Jónasson, 4. Val. Valgarðson, 5. Þórarinn Sveinbjörnsson, 6. Archibald Polson, 7. Emil Jónasson, 8. Pálmi Lárusson, 9. Carolina Bjarnason, 10. Frank Polson, ÓR GRADE III. í GRADE IV. I. Lára Pjetursson, 2 Herbert Bristow, 3. Guðrún Sigurgeirsson, 4. Sigrfður Benson, 5. Sigríður Sveinsson, 6. Halldóra Hannesson, 7. Guðrún Benson, 8. Elín Guðmundsson, 9. Stefán Finnsson, ÓR GRADE IV. í GRADE V. i. Sigrfður Octavia Pjetursson 3. Ásta Jónasson, 3. Edwinia Hannesson, ÓR GRADE V. í GRADE VI. 1. Hildur Árnason, 2. Maud Bristow, 3. Brynhildur Guðmundsson, 4. Ari G. Guðmundsson, 5. Júlfana M. Ilalldórsson, 6. Carrie Olson, 7. Sigurlín Johnson, 8. Theodor Pjetursson, 9. Solveig Thidriksson, 10. Sigríður Thidriksson, ÓR GRADE VI. í GRADE VII. 1. Sígurrós Á. Brynjólfsson, 2. Valdimar S. Eirfksson, 3. Guðmundur F. Einarsson, 4. Guðbjörg Johnson, 5. Jóna E. Sigurdsson, 6. Sij,rún Skardal, 7. Sigríður Lírusson, 8. Ósk Guðný Lárusson, 9. Kristína K. Valgardsson, ÓR GRADE VII. í GRADE VIII. 1. Ólöf A. Jónasson, 2. Guðný Jðnsson, 3. Baldur Kristjánsson, 4. Arnljótfna Olson, 5. Sigurður P. Tcrgesen. Þegar Árni er hættur að vera böðull, þá tekur Bjarni við em bættinu. Þegar kuldinn er búinn að mata krókinu hjá kolakaup- manninum, þá kemur hitinn fs- kaupmanninum, til aðstoðar. Þeg- ar Roblin er búinn að vera í for- hönd að gjöra hálfslemm, þá hugs- ar Sifton sjer gott til glóðarinnar að gjöra alslemm næst. Ein plág- an býður annari heim, en Borden vill heldur reyna sóló á hálfslæm spil en láta Sifton komast að með grandið. Það er ekki lítil virðing að þvf, að fá að vera besefi f hönd- unum á svoleiðis spilamönnum. (IBNAÐARSÝNING CANADAVELDISI $100,000 -1 VERÐLAUN OG SKEMMTANIR - $100,000. YFIR 50 KAPPRAUNIR BROKK, SKEIÐ, STÖKK. FRÍ FLUTNINGUR : | J. T. GOEDOK, formadur. W I N N I PEG. 25. júlí til 6. ágúst, 1904-. Skrifið eftir innfærslumiðum °g upplýsingum. F. W. HEtJBACH, frankvæmdaratjórl. O H O :» VI H £2 5 *> g o £ Cs cf rr J arðy rkj uáhöld af ýmsum tegundum, þar á meðal: PLÓGAR, HERFI, SÁÐVJELAR, KORNSKURÐARVJELAR, SLÁTTUVJELAR, HRÍFUR, VAGNAR og mörg önnur, eru til sölu hjá G. Tliorsteinsson á Gimli. Nbs- w Yoek: Liifie er eitt af allra elztu og áreiðanlegustu lífsábyrgðarfjelögum heimsins. Sjóður þess er nú yfir $352 milljónir. Llfs-| ábyrgðarskýrteini þess eru óhagganleg. Dánarkröfur borgaðar hvar og hvernig sem fjelagsmcnn þess deyja. Til frekari upplýsingar má skrifa j r>T. A TöRSQlT JL GP. 3SÆO jRGFWdST AGENT MANAG.ER. 650 William Ave. Grain Exchange Building. WINNIPEG. t t t t & GHBTiÆTÆEXj ^ ooŒEUHnsr á &ö 00. # Eldsíbyrgð, & lífsíbyrgð OG penihgar til lAms. SELKIRK, MAN. * YIKING. * Fólks og vömflutninga skip. ♦ FER þrjár ferðir t hverrl viku i milli Hnausa og Selkirk. FER frá Hnausa og til Selkirk & m&nudögum, miðvikudögum og föstudögum. FER frá Selkirk til Hnausa á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum, cn verður við Wpg. Beach og Gimli hverja þá daga sem C. P. R. flytur fólk a,ð Winni- peg Beach. LAUGARDAG í hverri viku lendir skipið við Winnipeg Beach, og fer þaðan norður að Gimli og til baka. Fer sfðan að Gimli sama dag, og verður þar um slóðir & sunnudögum, til skemratiferða fyr- Ir fólkið. Stöðugar lendingar verða f hverri ferð, þegar hægt er, & Gimli og í Sandvlk —• 5 mílur fyrlr norðan Gimli. Þessi ákvörðun verður gildandi fyrir þann tíma, scm mestur fólks- flutningur verður með C.P.R. ofan að Winnipeg Beach. S- SIG-UEDSSOIT. M WINNIPEG BUSINESS COLLEGE. PORT. AVE., WINNIPEG NORTH END BRANCH A MóTI C. P. R. VAGNSTÖÐINNI. Sjerstakur gaumur gefinn að uppfrœðslu t enska málinu. « * * Upplýsingar fást hjá B. B. Olson,----Gimli. G. W. Donald, sec. WINNITEG. G. THORSTEINSSON A GIMLI, selur hinar nafnkunnu DEERING'S SLÁTTUVJELAR. Fyrir stuttu er sagt Rússar hafi kæft niður innbyrðis óeirðir 1 borginni Varsjava, með þvf að hengja sex hundruð menn. Ekki et að furða, þó að vel gangi utan- lands, þcgar svona er glæsilega skarað að ættjarðarást alþýðunnar heima fyrir. ! B. B. OLSON, SAMNINGARITARI OG INNKÖLLUNARMAÐUR. * GIMLI, MANITOBA. Lo« WALTER JAMES & SONS EOSSER, MA 2>T. Rækta og selja stutthyrnings nautgripi Og ensk Yorkshiresvín. * * * Sanngjarnt verð og vægir skil- m&lar. * • * Skrifið þeim eftir frekari upp- lýsingum. BONNAR & HARTLEY BARRISTERS Etc. S P. O. Box 223, # WINNIPEG, MAN. Mr, B o N N A R er hinn langsnjallasti m&lafærslu- maður, sem nú cr 1 hessu fylki.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.