Baldur


Baldur - 20.07.1904, Qupperneq 1

Baldur - 20.07.1904, Qupperneq 1
Oliáð íslenzkt vikublað. * STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni f hvaða m&li, sem fyrir kcm- ur, &n tillits til sjerstakra flokka. BALDUE. Eitt í sinni röð vestanhafs. * AÐFERÐ: Að tala opinsk&tt og vöflulaust, eins og hæfir þvf fólki, sem er af norrœnubergi brotið. II. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 20. JÚLÍ 1904. Nr. 28. FRJETTIR. * Enn þ& er hervðrður um st&l- gerðarverkstæðin í Sidney, N. S. Verkfallsinenn fara friðsamlega að öllu, en sítja þó við sinn keip. V erksmiðjueigendurnir þykjast samt ekki óhultir &n hervarðarins enn þ&, enda kostar það þ& ekkert, þvf bæjarstjórnin borgar kostnað- inn. Sagt er að um 600 menn sje farnlr að vinna þar. Meðal þeirra eru nokkrir af hermönnun- um sem komu fr& Halifax. Þr&tt fyrir votviðratíðina, sem nö hefir gjðrt vegi lftt færa f Manchuríu, halda Japanar stöðugt Afram hernaðinum. Það er ötlit yrir að þeim finnist nauðsynlegt að binda fljótt enda & stríðið, ef það er mögulcgt. Fet fyrir fet eru þeir að þokast nær Port Arth- ur, en Rússar sleppa ekki þuml- ungi ncma þcir megi tit. Það eru þvf allhaiðar skærur milli þeirra af og til, þó enginn stórtfðindi verði. Foringi einn f liði Rfissa segir að afstaða þeirra sje miklu tírðugri en afstaða Lord Roberts hafi nokkurntfma verið, f Suður-Af- ríku. Hann segir að það hljóti að verða langt þangað til Rússar verði búnir að flytja nóg af hcr- mönnum og fitbfinaði & herstöðv- arnar, til þcss að þeir geti gjðrt annað en verjast atlögum Japaníta. —Fregn fr& Róm segir að Ja- panftar hafi nfið Clungeao, sem hvað vera lykillinn að víggirðing- um Port Arthur, og þeir sje nú að bcrjast um hæðirðar scm liggja & milli Clungcao og Port Arthur. Sama fregn segir að Japanítar hafi eyðilagt herskipið Retvizan og annað herskip til. Fregnin er ógreinileg og bfða menn þvf með óþreyju cftir n&kvæmari frjettum. Nýkomin frcgn segir að 30,000 Japanítar hafi fallið fyrir neðanjarðar sprengivjelum Rússa, f grennd við Port Arthur. Fregn þessi cr samt ekki fireiðanleg, þvf að cins einn af fregnriturunum gctur um þetta, og þó hafa fregn- ir komið frfi öðrum frcgnriturum fr& sömu stíiðvuin. Frjett frft Skotlandi segir að 19 inanns, af þeim sem voru & gufu- skipinu ’Norge' þcgar það fórst, liafi verið bjargað af scglskipi, og sctt & land f Þórshðfn f Færeyjum. Fólk þetta hafði bjargast & b&t fr& skipinu. Demókratar í Bandarfkjunum hafa útnefnt dómara Alton Brooks Parkcr, frá Ncw York, sem forscta efni við næstu kosningar. Stdrkostlegt verkfall hafa sl&tr- arar, og aðrir sem vinna við þess- h&ttar, gjört f Bandaríkjunuœ. 45000 inanns hafa þegar tekið þátt f verkfallinu. Það er búist við að þetta verkfall hafi afarmikið tjón í fiir með sjer, ef ekki semst br&ðlcga milli verkfallsmanna og verkgef- andanna. Verkfallsmenn hafa hagað sjer mjög vel og engar óspekt ir hafa &tt sjer stað. JUm orsak- irnartil verkfallsins segir Mr.Donn- elly, forseti verkfallsmanna, þetta: , ,Við erum e.kki að bcrjast fyrir auknu kaupi, heldur erum við að berjast & móti kauplækkun. Við b&ðum f fyrstu um 20 cents & kl. tfmann en svo færðum við þá kröfu niður f cents, f jftnf; nema I Omahaoggrendinni.þarsemþaðvar 19 cents. Eigendur kjötverkstæð- anna neituðu að borga meii*en 17 ákl. tfmann, og vildu ekki undir- rita neina samninga, nema við lft- inn hluta verkamannanna. Þcir borga nftna 17 % cents og 15 ccnts Menn gætu lifað & 15 cents & kl. tfmann ef þeir hefðu stöðuga vinnu; en & sumum verkstæðunum hafa mennirnir ekki fengið að vinna meira en 13 tfma ftr vikunni“. Hinn 8. þ. m. vildi það slys til, að maður nokkur, Albert Levine að nafni, fjell f Niagara &na, mflu fyrir ofan hið nafnkunna fossatröll. Hann barðist með næstum óskilj- anlegum kröftum móti hinum þunga straumi, er leitaðist við að draga hann niður fyrir fossinn. Maðurinn sýndist samt mega bet- ur cn straumurinn, og fet eftir fct mjakaðist hann nær öðrum bakk- anum, þar til hann n&ði f klettana og var nærri búinn að draga sig upp úr, þcgar kraftarnir þrutu og hann fjell uppgefinn í fljótið aftur. Hinn grimmi straumur svalg hann þft í sig aftur, og eftir fáarsckúnd- ur hafði hann þeytt herfangi slnu fram af fossbrúninni. Rússakeisari hcfir numið úr gildi lög þau er ftkveða að p<5H- tískum sakamönnum skuli hegnt samkvœmt stjórnarskipun, &n rjettarhalds. M&1 slíkra manna verða þvf hjer eftir rannsökuð fyr- ir dómstóluin landsins eins og önn- ur sakam&l. Þctta kemur f veg fyrir mikið af þeim útlegðar- og dauða-dóinum, sem pólitfskir saka- inenn, cða þeir sem grunaðir hafa verið um pólitfskar sakir, hafa orðið að þola & Rússlandi. Þctta þykja einhverjar hinar beztu laga- bœtur þessarar kynslóðar, og þær eru það eflaust—fr& Rússum. Stœrsta skip í heimi cr nú hið nýja gufuskip ’Baltic‘,eign White Star lfnunnar. Skipið er 726 fet & lengd, 75 fet & breidd og ber 24,000 ton. Það rúmar 3,000 farþegja, fyrir utan 350 manna skipshöfn. Þó skipið væri aðal- lega byggt með þvf augnamiði að það bæri mikið og gæfi sem mcst þægindi fyrir farþegja, þ& m& það heita gott gangskip, þar sem það fer góða 17 hnúta á klukkustund. Það fór sfna fyrstu ferð yfir At- lantshafið & sjö döguni, þrett&n klukkustundum og sjö mfnútum. Sagt er aö Takahira, einn af r&ðgjöfum Japaníta, hafi bcðið fje- lag eitt í Texas að útvega sjer 100,000 ’bronko‘-hesta. Hestar þessir eru hraustir og þrautscgir, og þvf óvandfarið með þ&. Fyrir þessa kosti &líta Japanítar hesta þessa góða til að bera riddaralið sitt, & hinum þreytandi hcrfcrðum móti Rússanum. Um 100,000 manna eru nú hús- næðislausir f Kansas City, f Banda- rfkjunum, sem afleiðing af flóðum. Stjórnin f Washington hefir l&tið senda 1,000 tjöld og 5 daga vista- forða f br&ðina, & meðan verið cr að rannsaka ástandið betur, 1 þeim tilgangi að sj&, hvað gera þarf ti! að afstýra vandræðunum. Sir Alfred Hickman, cinn af þingmönnunum f brezka þinginu, hefir komið fram með tillðgu um allmikla breytingu & tollögunum. Tillaga hans fer fram & að leggja innflutningstoll & alla kornvöru fr& öðrum löndum en brezkum nýlend- um. Kornvara fr& nýlendunum & ekki einungis að vera tollfrf, held- ur & að borga verðlaun fyrir hana. Einnig &að bqxga verölaun fyrir heima ræktað korn. Sir Hickman reiknar svo út, að tollurinu & ann- ara þjóða vöru borgi þessi vcrð- laun og skilji samt eftir Á525. 000 að auk. J&rnbrautarslys vildi til f Mid- vale, New Jersey, hinn 10. þ. m., & Erie járnbrautinni. Vanalega fólksflutningslestin rakst & skcmti- lest sein hafði stansað til að taka vatn. 17 manns biðu þegar bana, og n&Iægt 50 meiddust meira og minna. Samningstilraunir standanú yfir milli sl&traranna og eigenda kjöt* vcrkstæðanna f Bandaríkjunum. Tillaga Donnelly's.fyrir hönd verk- fallsmanna, inniheldur eftirfylgj- andi kröfur: Að allir verkfalls- menn sjeu teknir f vinnuna aftur iunan þriggja daga, og gefið sama kaup og þeir höfðu áður, þar til m&lið er útklj&ð; að þrfr menn, sje kosnir f nefnd til að dœma í m&linu; að sú nefnd samanstandi af manni kosnum af verkfallsmönn- um, öðrum kosnum af verkveit- endum,|og þeim 3.,sem hinir tveir koma sjer saman um;að kaupgjald það sein þessinefndkemur sjer sam- an um, sje gefið fr& þeim tíma sem mennirnir byrja að vinna aftur; en þó þvf að eins að engin kauplækk- un eigi sjer stað. Verkveitendur segjast viljugir að ganga að þessu, að öðru en þvf að þeir vilja skuld- binda sig til að hlýta nefndarúr- skurðinum skilyrðislaust. Oku herforingi er stöðugt að þoka liði sfnu nær Port Arthur. Engar áreiðanlegar frjettir en um hrakfarir Japanfta, en ógreinilegar frjettir af ýrnsu tagi birtast í blöð- unum. Fregn fr& London segir, til dæmis, að Japanítar hafi tekið Port Arthur, en það þykir f mesta in&ta ótrúlegt og hefir við engar sannanir að styðjast, En búist er við að eitthvað sögulegt gjörist br&ðlega. Eitt slysið enn vildi til n&lægt Chicago 13. þ. m. Aukalest rakst & vuruflutningslest. Aukalestin brunaði &ftam með 40 mflna hraða & klukkustund, þegar siysið vildi til. 18 inanns dóu og um 68 særð- ust. Samningstilraunir milli sl&trar- anna og eigenda kjötverkstæðanna f Bandarfkjununi, standa nú yfir. Óspektir nokkrar hafa &tt sjer stað meðal verkfallsmanna f Chicago. Verkfallsmenn f Sidncy hafa & orði að jsetja út þingmannsefni úr sfnum eigin hóp, við næstu rfk- iskosningar. Paul Kruger, fyrverandi forseti 1 ransvaal lýðveldisins í Suður- Afríku, er dáinn. Lungnabólga og hjartveiki urðu honum að bana- meini. - Hann dó f Clarens & Svisslandi, hinn 14. þ. m., klukk- an þrjú f.m. Líkið var smurt og verður jarðað í Clarens til bráða- byrgða. Það verður sókt um leyfi brezku stjórnarinnar, til að flytja pkið til Transvaal og jarða það við hlið konu hans, þvf hinn l&tni hafði oft l&tið f ljósi þá. ósk að hann fengi að hvfla þar. Mikill söknuður yfir fráfalli hans er l&tinn f ljós & Frakklandi, bæði vegna þess, að Frakkar hufðu mikið &lit & Kruger persónulega, og einnig vegna þess, að þeir höfðu svo mikla samhyggð mcð Búunum, f frelsisstíði þeirra. Kruger gamli talaði sjaldan um strfðið; en ef minnst var & það, ljet hann f Ijós trú slna & þvf að forsjónin mundi enn þ& eiga eftir að rjetta hluta Búanna. Umhugsimarefni fyrir konur. SPURNINGAR OG SVÖR SrURNlNG: Eigji bæði karlar og konur, sem verða að hlýða lögum Californiu að hafa rjett til að semja þau lög ? SVAR: Nei, að eins karlmenn eiga að hafa þau rjettindi. Sp. : En það hljóta að vera til viss laga&kvæði sem sjerstaklega snerta kvennfólk. Hver á að semja þau? Sv. : Karlmenn aðeins. Sp. : Mega ekki mæður hjálpa til að semja þau lög sem ákveða hina lagalegu afstöðu þeirra gagn- vart bömum sfnum ? Sv. : Það mega þær ekki. Karl- mennirnir skulu einir hafa rjett til að semja slfk lug. Sp. : Mega ekki giftar konur hafa hund í bagga meðtilbftning þeirra laga semákveða hve rnikill skerfur konunni ber af eignum þeim scin hún og maður hennár hafa satn- eiginlega unnið fyrir. Sv. : Þær mcga það ekki. Sp. : Mega koííur ekki lij&lpa til að semja þau lög sem &kveða hvernig þær skuli verja, eða ráð- stafa, sfnusn eigin eignutn. Sv. : Nei. Karlmennirnir skulu gjöra það. Sp. : Mcga dtki skattgreiðandi konur hj&lpa til að bfta titþau lög sem ákveða hvernig skuli leggja skatta á eignir sfnar, eSa hafa neitt um það að segja hvernig slfkum sköttum skuli variö? Sv. : Nei: karlmennirnir eiga einir að sj& utn það. Sp. : Hver & að búa til lögin sem &kveða sjerrjettindi giftra per- sóna viðvtkjandi giftingunni, skiln* aði o. fl. Sv. : Karlmennirnir. Sp. : Hafa mæður jafnan laga- rjett eins og feöur, til barnanna, samkvæmt þeim lugum sem karl- mennirnir hafa búið til? Sv. : Nei: faðirinn hefir einka- rjettindi yfir bumunum, svo lengi setn hann býr með konunni. Sp. : Ef maðurinn deyr & undan konunni, hve rnikill partur af þeitn eignum, sem þau hafa sameigin- lega unnið fyrir, tilheyrir henni þá ? Sv. : Helmingur. Sp. : Ef konan deyr & undatr manninum, hvemikill partur eign- anna tilheyrir hanum þá? Sv.: Allar. Sp. : Hver bjó til þcssi lög ? Sv. : Karlmcnnirnir. Sp. : Eiga giftar konur fötin sem þær eru f ? Sv. : J&. Sp. Ilvað þurfti langa baráttu til að afla þeim þeirra rjettinda ? Sv. Þrjú &r. SP. : Er til nokkur stjómmála- flokkur sem krefst siVmu rjcttinda fyrir konur sem karla ? Sv. : J&, sósfalistaflokkurinn. (LAUSLEGA r>ÝTT).

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.