Baldur - 27.07.1904, Blaðsíða 2
BALDUR, 27. jtxLí. 1904.
‘''
1
U
er gefinn út á
GIMLI,---------- MANITOBA.
I(emur út einu sinni .f viku.
Kostar $1 um árið.
Borgist fyrirfram.
Útgefendur :
THE C-IMLI TRI-NT. .& PUBJ.. CO.
UMITEÐ.
Ráðsmaður :
A. E. Kristjánsson.
sjálfur hitt og þctta, scm að eins hafi getað til vegar komið, til
vcrður talið tii gamans, en ekki! sannindamcrkis um það,, að öld
gagns. En þdtt nú ýmislegt af fram af öld hafi maðurinn verið að
því, sein talið er að eins til gam-! rfsa hærra og hærra upp úr rfki
ans, sjc ekki gagnlegt í þeim1 annara dýra, en hafi aldri fallið
skilningi, að það sje nauðsynlegt j nje legið fallinn hvorki fyr eða
til þess að viðhalda styrkleika lík- . sfðar.
amans, þá getur það f öðrum j Ferli hins lfkamlega hagleika er
forlaganna, að stýra sinni eigin j var fyrsta höfuðborg Egyptalands,
ferg j Og var 4500 ár aðalstöð trúarbragð-
Fáeinir taka glaðir og ánægðir á anna. Þar hefir hið Egypzka forn-
sig þessa skyldu, en flestir reina j leyfafjelag grafið upp tíu musteri,
að komast undan henni. Þeir hvert upp af öðru. Frá tímabili
vilja heldur halla sjer upp við
eitthvað til stuðnings, en að standa
einir og upprjettir. Þeir vilja
skilningi verið mjög gagnlegt. þá lokið. • Hann byrjar á því, að j heldur kasta allri byrðinni á
hins fyrsta musteris hafa fundi-st
200 hlutir, sem kasta mjög mikiu
ljösi á menningu landsins á dögum
hinnar fyrstu konungsættar. Fart-
Þ a ð er hagleiki manns-
! tilhlutun kærleikans að hlaða ást | aðra, og fela forlög sfn einhverri j ur af stóru leirkeri úr eign Mena,
íns,
sem lyftir h o n u m vinum sfnum vfgi. Næst þvf j óákveðinni forsjön.
uppúr heimi nytsemdar-j koma þægindi, þeim til lfkamlegr-
i n n a r u p p f h e i m f e g u r ð - j ar nautnar; og að síðustu skraut
arinnar, Ilagfræðin hefir að : þcim til andlegrar nautnar.
Utanáskrift til blaðsins :
BALDUR,
Gimlj, Man.
vfsu svo þýðingarmikil atriði um
| að ræða, að enginn maður skyldi
j Iftilsvirða starfsemi þeirra, sem að |
j henni vinna; en engu sfður ber
; miinnum að meta ágætí fagur
I frœðinnar, með öllum þeim dýr-
__________________________________gripum, sem f hcnnar ríki búa.
Verð á »máam auglýsinRum er 25 oent !nytsemd, láttu fegurð í frið“. |
fyrir þumlung dá'kelengdar. Afeláttur er ; Mennirnir byrjuðu á að skreyta
gefinn 4 stœrri auglýsingum, eem birtast í 1 . . . .
bluðinu yfir lengri tfma. Viðvíkjandi sinn eigm i.kama, Þeir halda þvf
elíkum afslætti og öðrum fjármálum blaða áfram cnn f dag. í fáu kemur
ins, eru menn beðnir &ð snúa sjer að ráðs
manniuum. smekkmunur manna eins glöggt
fram eins og einmitt í þessu efni,
Og í engu er jafnhætt við að hje-
gömadýrð manna láti á sjer bera
(Framhald).
MIÐVIKUDAGINN, 27. JÚLi I9O4.
bannleikurinn er þcim ógeðfeld-
ur; vísindin sýnast þeim ekki
vera til blessunar. Þeir loka aug-
unum.
Margir af þeim sem loka augum
sfnum fyrir spurningum, ráðgátum
og virkilegleika tilverunnar, gjöra
| það af því þeir óttast að skoðun
! þessara hlutakosti ofmiklaáreynslu
og sjálfsafneitun. Fjöldanum er
ógeðfelt að leggja mikið á sig.
En ef fólk vildi aðeins opna
augujsfn, þámyndi það sjá að svona
Lokuð augu.
Eftir Frederic W. Burry.
Lokuð augu og þaraflleiðandi
vanþckking hefir verið aðal böl
mannanna frá ómuna tíð, og þeir
sitja enn þá með aftur augun og
halda sig við þann vana, mcð ó- starfsemi er ljett og skemmtileg
segjanlegum þráa. j bafa ef menn beita vilja sínum,
Nú á dögum n.á svo að orði j eftirtekt, og sjálfstrausti.
kveða, að menn sje sjálfviljuglega Ag vera sjer þcss meðvitandi,
blindir, þvf þó þcir hafi sannleik- ag magur taki þátt f framþróun
ann afhjúpaðann fyrir augunum,þá tilverunnar, er einhver hin mesta
sæla.
Tilveran er EIN, og við vcrðum
j eins og í klæðaburði þeirra. Hjá
I, .. ,, ! neita þeir samt að sjá hann.
| bornum og vilhmonnum er smekk-
! vísin ein í ráðum, og þeir girnast j Ekki svo að skilJa að ÍCS sÍe ekk
hvaða glysvarning sem er, að eins | sÍálfur> að nokkru leyti undiráhrif- j eftir þvf sælli sem við finnum bet
! vegna þeirrar fegurðar, sem hann
; um þcssarar smittandi sýki, van- i ur þessa einingu
IJ m mann 1 í fsíhn eun.
o
Eftir J. P. SólrmajidsEon.
(Framh.),
Vjer höldum því áfram, von-1 hefir til að bera. Iljá oss hættir ! Þekkingarinnar. Jeg hefi þvf eng-j Fallegur klœðnaður og annað
andi þcss, að flestir meðjimir i ævinlega við þvf, að metnaðar- j an rÍctt til að kvarta yfir öðrum. I skraut er gott f sinni röð. Tákn
hinna mcnntuðu þjóða hafi sett; girni hafi áhrif á smekkvfsi vora. j Je8 skrifa Þetta aðeins í þeim til-; og siðvenjur hafa sitt gildi, en
augnamið sitt hærra en dýr merk- Þeir, sem ríkir cru, ganga á und- j §angi að fásja.fanmig, og kannske
urinnar. Við það að fhuga hina!ati oss með þvf eftirdœmi, að láta j fAeina afþeim sem þctta Iesa, til
lægstu villumenn, sjáum vjer að j sjer fátt til finnast um alltþað, sem ! að sttIía eitt spor útaf vegi vanans
hagleikinn kemur fram hjá þeim f auðvelt er að veita sjer í voru eig- ■ °8 hinnar sjálfráðu blindni mann-
anna.
Þekkingarleysi og síngirni eru
hins fyrsta konungs hinnar fyrstu
konungaættar, er uppi var um
4700 fyrir Krist, sýnir að jafnvel
þá hafi Egyptar verið farnir að
búa til mikið af leirflátum með gler-
húð á, og jafnvel að innleggja það
með öðrum lit. Fílabeinsútákurð-
ur frá þeim tíma er aðdáanlega
fagur, og þannig gjörð mynd af
konungi einum sýnir eins fína and-
litsdrætti eins og jafnvel nokk-
ur listaverk síðari alda.
Um 4000 árum fyrir Krist
fannst fílabeins myndastitta ;aí
Cheops, þeim sem byggði stóra
pframídann, og er það hin eina
mynd er menn vita til að til sje, af
honum. Þó menn gjöri nú ráð
fyrir ákaflega fljótum framförum í
þessa átt, hljóta þá samt ekki
mörg þúsund ár að hafa liðið frá
því hinir fyrstu menn byggðu Níl-
árdalinn til þess tfma sem sýnir
þessar Iistir á svona háu stigi ?
Það er iöng, löng ganga frá tfma-
bili steinvopnanna fram að þeiin
tfma, er menn gjörðu manna-
vissulega er hið virkilega betra. | myndir og hina fögru fílabeins-
Vissulega ersannleikurinn útskurði er skreyttu musterin.
sjálfur þess virði að berjast fyrir
og keppa eftir.
Hvað sem við kunnum að þuría
að neita okkur um, til að öðlast
Líf manna og meðvitund ! jrin æðri ga:ði tilverunnar hlýtur
einni sjerstakri mynd, sem ekki; in landi, þótt það sje engu ófeg-
er finnanleg hjá öðrum dýrum. urra en það, sem flutt er'með mik-
Tennur hans og neglur eru hon- , illi fyrirhöfn úr fjarlægum löndum. ; eltt
um ónógar f baráttunm f}rnr til- Þetta hefir hin mestu áhrif á lífs- eru bund.n hmum þiengstu tak-. ag alftast að vera góð skifti. Það
verunni, og úr þeim skorti bœtir kjör þjóðanna, og ffsn einstaklings-! mörkum- Leir draga hjúpinn sem i er breyting sem vjer þurfum.
maðunnn með áhöldum sem ins til þcss að prýða sinn eigin 1 þj^ftast að sje:, og utiloka þannig; En mennirnir gjiira það feil að
ekki eru partur af hans líkama með þvf, sem utan . um ihið hreina lof,;> °8 sólskinið, og hanga á hlutum og venjum löngu
eftir að það er úrelt orðið og
.e i g i n líkama. Þetta spor, hann er haft, stendur vanalega f frelsú alheimstilvei unnar, svo að
hvenær sem það hefir verið stfgið, j öfugu hlutfalli við menntun þeirr-; cins nægilega miaið af þv ( getur
■skýtur manmnum eins og kólfi • ar persónu, sem hlcður skartinu þrengt sjcr geg ium slæðuihai til
fram fyrir alla keppinauta sína f utan á sig. Um þann hagleík, : að viðhalda lífinu.
gagnslaust.
Menti hafa þessa aðferð við trú
arbrögð sfn og siðvenjur. Þeir
kapphlaupi lífsins. Vopn manns-; sem menn sýna við tilbúning ’ Penirigar, ág.rnd og hjeg<5mleg hugsa og starfa í þröngum grópum
ins, til sóknar og varnar, gjöra hann slíkra hluta, má segja það, ag metnaðaifýsn eru meðal þeirra ; ■
-allt samkvœmt tfzkunni.
Menn eru nú samt víða
að
óviðjafnanlegan í ríki dýranna. hann er á landamærum iðnaðar og hlufa> sem halda mönnum og kon-
Störf þau, sem ekkert dýr geti r ljstar. Þeir sem búa til hinn um 1 þrælaböndum, um ár og ald- vakna. Þeir eru farnir að opna
afkastað in :ð líkam i sfnam crx i ýnisa skrautvarning, sem fólk ber ir> °8 sem kyrkir allan vöxt og . augun. Nútfðar bókmenntir sýna
framkvœmanleg með dauðum á- utan á sjer, eru ekki taldir mcðal: heilbrigði úr þcim, bæði Ifkramlega hina vaxandi þekkingarfýsn.
höldum. Htn lftilmótlcga hag- listamanna; en samt þarf hágleíki «8 andlega. Nýjar hugsjónir og nýtt lff gjörir
Jeiksbyrjnn steinaldármannsins, er þeirra oft að vera -á mjög háu Þessi þrönga tilvera er sameig- | Vart við sig hvervetna.
fyrsta sporið að öllum vcrklegum stigi, til þess að geta afkastað inleg fyrir ríka og fátæka, og það Framþróunin er nú komin á
er hún sem stendur heiminum pað stig að nýjar hugsjónir og göf-
fyrir framförum. ■ ugri skilningur á tilverunni og til-
Hvernig gcta menn lagt rækt! gangi hénnar, heldur en nú gjörist
við þroskun sálarhæfilegleika almennt, verður að ryðja sjer
sinna, þegar þeir eyða öllum tfma! til rúms.
Auk þess að prýða sjálfa sig,
! prýða hinir lægstu villumenn vopn
framförum mannkynsins. HnöII-1 hlutverki sír.u,
ungurinn er fyrirrennari fallbyssu-
kúlunnar; spaðinn fyrirrennari
plógsins; hoiur trjábútur fyrir-
rennari hafskipanna; og klaka-'s,n og önnur áhíild með allrahaílda
torfan, s.em börn á íslandi hafa til fu-kurð‘ °“ my ndadrætti. Að S|num ^ eftirS<5l<n dýrslegria. nautna.
skamms tfma haft fyrir leikfang, 1->kfl!rn h/ij.iþx.iað 8jura h>bk ag e;ns p Menn verða að hefjast
er fyrirrennari gufuvagnsins og ‘l!8ar sfnar fcgurri, um leið ogþe.. ^ hærra stig; þeir verða að opna
annara akfæra. halda .iftam að gj ir.i þa.i þægi aUgU sjn. þe;r verða að gefahinum
Nú fyrst koraum vjer að hinu leí>ri- '^!lt ^etta ’,ar fatæki'-S ægrj eiginlegleikum sínum meir
sfðasta og tilkomumesta spori ](kJ b>’rjun fil teirra fÞrhtta sem vorrar iauSan tauminn, þvf að cins á
amlegs hagleika Þegar áhöldin a!daf menn §cta sý!lt f Þessum þann hátt gcta þeir öðiast sanna I nýjar upplýsingar um forna menn-
eru fengin getur hagleiki fyrst far- |efnllm’ en allt um *’að er maðut' ,Sælu. í ingu. Professor Flinders Petrie,
ið að njóta sfn. Villumaðurinn *nn’ S< fyrstur “r 'Laði steinöx er engm nauðsyn til að af- ■ útlistaði, við Ovvens háskólann, í
byrjar snemma á því að smfða jna stna> fyi,rrcnnari skurð.istar nema auðæfi, eða metorðagirnd, j Manchester á Englandi, fyrir
skömmu, afleiðingarnar af síðustu
rannsóknum f Abydos, á Egypta-
Nýjar upplýsingar um
aldur mannkynsins.
Egyptálánd er stöðugt að gefa
sjeF s k r a u t g f i p i, bæði tií Ulal,nsins> •,ctn n<r er ‘L hh> °ö j eða jafnvel dýrshvatirnar. En
þess að prýða sjáSfan sig með, j
hellirinti, sem sá sami fornmaður
það þarf að láta þetta stjórnast al-
heimili f’ 0f> byrÍaði að snyrm t!l með gjörlega af mannlcgum vilja og landi. Þessar rannsóknir sýna að
öxinni sinni, hann er fyrirrennari
vopn sfn, konu sfna og
sitt. í fyrstu eru þctta að sönnu ...vití..
steinar, skjeljar og fjaðrir eins og hallanna °g musteranna, sem nú Náttúran sjálf gjörir þessakröfu.
það fyrir finnst í náttórunni, en! mæna við himin, til sanninda- ■ Það er því skylda hverrar sálar,
árla bólar á tilraunum mamisins til merkis um það, hverju hagleikinn! karls og konu, að halda f tauma um fyrir Krists fæðing. Abydos
A tk væðið
er betra vopn en
y erkfallið.
Ein únza af pólitísku dýnamíti
er á við ton af verkfallsveðri, nú á
dögum. Atferli of margra verka-
manna minnir okkur á orðtakið:
,, Verkamennirnir opna ekki aug-
un fyr en þeir eru slegnir rothögg
f hðfuðið“. Nýja Skotland er nú
samt að vakna og virðist vera að
iæra lexíuna; þá lexfu, að harð-
stjórn og kúgun auðvaldsins, verð-
er alstaðar til að kenna mönnum.
Nova Scotia menn ætla nú að
herja á þann eina stað vfgisins
sem er líklegur til að láta undan
atlögum þeirra. Þeir ætla sem
sje að gjöra atlögu að atkvæða-
kassanum og f þingsalnum, hvað-
an ranglætið streymir f skjóli lag-
anna. Eftirfylgjandi skeyti til
blaðsins Tribunc sýnir áfstöðuna
eins og hún er nú.
Verkamannaflokkur (Labor
Party) hefir tiú verið settur af
stokkunum í Cape Breton. Ritari
verkamanna fjelagsins, Mr. Mof-
fatt, sagði frá þessari flokksmynd-
um á fundi verkfallsmanna, þar
sem um 4000 af þeim voru saman-
komnir, og gleðiópin kváðu við
um allan salinn. Og í hvert sinn
er hann minntist á hinn nýja
flokk, f ávarpi sínu, voru fagnað-
arópin endurtekin. Það verður
bráðlega haldinn annar fundur
til að útncfna þ.ngirarir stfni,
og hefir alla reiðu vcrið minnst á
Mr. John Moffatt, sem líklega" Cl1
útnefningar. Ákvarðai"'’ voru
teknar, er fyrirdœmdu 1,að atfcrli
rústirnar á þessum eina stað segja : yfirvaldanna að Raha út herinn f
’sambandi'við vcrkfaUið. Áfram !
samanahangandi sögu sem flytur
okkur aftur ftfmann, til 5000 ár-
Nova Scotia-
ÍTEKIð eetir ’voick’.