Baldur - 27.07.1904, Side 4
4
BA'LDUR, 27. jölí 1904..
FRA GIMLI
OG
GRENNDINNI.
-:o:-
Hcyskapur er nú byrjaður all-
Sýningarnefndin hefir gjört sjcr
allt far um að vanda allt sem mest
til sýningarinnar. Lifandi pen-
ingur og annar varningur, af öll-
um mögulegum tegundum, hefir j
verið sendur á sýninguna. Fjul-
breytni sýningarmunanna má
«4
m
*
víða. Grasvöxtwr er ncfkkurn-, dæma af Því> að Þeir hafa Lomið
veginn í meðallagi, en tíðin hefir j hr <>i!um pörti.m ífkisins, aht fiá
verið nokkuð síirð. Þrumu veður
©grigninga.r hafa ge :gið undanfarna
daga. Nú virðist tfðin vpra að
breytast til batnaðar og er því
vonandi að menn nái saman nógu
heyi handa skepnum sfnum.
Mælingamaður stjdrnarinnar hef-
i.f verið hjer í nýlendunni sfðan á
miðvikudag, f þvf skyni að Ifta
.eftir hvort nokkuð muni þurfa að
gjöra við vegina hjer. Hann
kvað hafa grandskoðað alla vegi
.Nýja íslands, á fjórum eða fimm
dögum, svo nú er ekki pftir ar.nað
en að gjðra við þá.
CÍUii
WIXXIFEG
BUSÍXESS
COLLEGE.
PORT..AVE.,
WINNIPEG )K
Nýtt fslenzkt tímarit, e,r He.imir
ncfnist, er byrjað að gcfa út f
Winnipcg. Ritið á að koma út 18
sinnum 4 ári, og kostar $1 um ár-
ið. Aðal innihald þessa heftis er :
Kvæði, eftir Kristínn Stefánsson;
Inngangsorð, og brot úr sögu
.pftir Leo Lolstoy, Ritið á að vera
trúmálalegt frœðirit.
Aðal skemm.tistöðvar Winnipeg-
búa hjer við yatnið eru lfklegar til
að færast hjer norður að Gimli, í
nálægri framtíð. Fólk sein hefir
tckið sjer listitúra með gufubátum,
frá Winnipeg B.each hingað að
Gimli, s.egir að hjer sje miklu fall-
egra pláss pn þar syðra. Ein
fjölskylda hefir allareiðu reist hjer
tjald og er búist við að fleiri komi
,á eftir,
New Glasgow, austur við Atlants
haf, vestur að ‘Vancouver, við
Kyrrahafið; og frá St. Paul að
sunnan, alla leið norður að Nor-
way House, við norðurenda Winni-
peg vatns.
# VIKING. #
Fólks og vöruílutninga
skip,
*
FER þrjár fcrðir í hverrí viku á
milli Hnausa og Selkirk.
FER frá Iínausa og til Selkirk
á mánudögum, miðvikudögum og
föstudögum.
FER frá Selkirk til Hnausa á
þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum, en verður við Wpg.
Beach og Gimli hverja þá daga
sem C. P. R. flytur fóllt að Winni-
peg Beaeh.
LAUGARDAG f hverri viku
lendir skipið við Winnipeg Beach,
og fer þaðan norður að Gimli og
til baka. Fer síðan að Gimii sama
dag, og verður, þar um slóðir á
sunnudögum, til skemmtiferða fyr-
ir fólkið.
Stöðugar lendingar verða í hverri
ferð, þegar haigt er, á Gimli og í
Sandvfk —- 5 mflur fyrir norðan
Gimli.
Þessi ákvörðun verður gildandi
fyrir þann tfma, sem mestur fóiks-
flutningur veröur með C.F.R. ofan
að Winnipeg Beach.
S. SIGUHDSSON'.
é
%
m
NORTH END
BRANCH m $
Á MÓTI C. P. R.
VAGNSTöðINNI
few Yoek Lizfie
er eitt af allra elztu og áreiðanlegustu lffsábyrgðarfjetógum (
heimsins. Sjóður þess er nú yfir $352 milljónir. Lífs-1
ábyrgðarskýrteini þess eru óhagganleg. Dánarkrö.fur borgaðar
hvar og hvernig sem fjelagsmenn þess deyja.
Til frekari upplýsingar má skrifa
ð> X- G
W Sjerstaku r gaumur gefinn W
W að uppfrœðslu í enska W
málinu. #
w
Upplýsingar fást hjá
B. B. Olson, —— Gimli.
G. W. Doiiaid,
sec.
W
w
w
#
w
V.T XNIPEG.
O. OLAFSSOH
AGENT
6c,o William Ave.
. MOHG-AIT
MANAGE'R.
Grain Exchange Building.
W INNIPEG.
YFIRGENGILEG LÝGI.
ARNI :
Bjarni.
Komdu nú blessaður
Hvernig stendur á þvf að
jeg hefi ekki sjeð þig nú í háa
herrans tíð ?
BjARNI : Hefir þú ekki frjett að
jeg hcfi legið í inflúenza ?
ÁRNI : Nci, hvað er að tarna !
Ónei, jeg hefi ekki heyrt það.
Hverníg veiki er það, þessi inflú-
ensa ?
BjARNI: Ja, jeg get nú ekkLal-
rnennilega sagt þjer það; en þegar
manni fer að skána, þá er maður
svo latur að maður fær sig varla
til að snerta á nokkuru a:rlcgu
verki.
ÁRNI: Ja, segðu nú ekki lengur.
Jeg hefi haft þessa veiki nú í
en ekki vitað
fyr en nú hvað hún hjet.
Nýtt dómhjerað hefir verið
piyndað, er nefnist Gimli dóm-
hjeraðið. Iljerað þetta var áður
partur af Seikirk dómhjeraðinu.
pljeraðsdómþing verður haldjð á
Gimli 6. Ogtober, 1904; 9. P’ebrú-
ar, 1905; 8. júnf, 1905. Em-
þættismcnn pru : JMycrs, dómari;
B. B. Olson, ritari og Johann
Heidinger, bailiff, Þetta eru
þægindi fyrir þá Nýja íslendinga,
sem h^fa mál að sækja gða verja
fyrir hjcraðsdóipi.
Iðnaðarsyningin
byrjaði hinn 25. þ. m., og Stendur
yfir til 6. ágúst. Eftirfylgjandi er
nokkuð af þvf, s.em þar vcrður að
sjá —
1Preseott's great sensation,
,,Leaping thc Chasm. “
2.—Banvard's great Aerial Act,
fourtcen peopie,
3.— Riqobono’s three horses
and six dogs.
4- Wilton Bros/ Comedy
Act on Triple Bars.
5-— Adg:e‘s Lions.
6.—Þ'our Madcaps.
7- Klein Ott Bros. and Nich-
olson‘s Musical Act,
8, —Musieal Ride by the Can-
adian Mountcd Rifles, Calgary.
9. _Musical Ride by the Can-
adian Mounted Riflcs.
,0—Band of the gist High-
Janders, Hamilton.
,, —Battlc oflnkerman by the
T. W. Hand Fireworks C'o.
12.:—Military sports.
* •»
Skógarhöggsmaður segir frá þvf
að fuglar planti oft trjárn, sjer f
lagi fuglinn ,,Blue Jay“. Hann
segir að þessi fugl taki hnetur af
trjám og grafi þær f jörð niður, og
svo'vaxi trje ujjp af þessum litlu
hnetum. Hann segist einu sinni
hafa verið á gangi með kunningja
sfnurr, og þá hafi þeir sjeð „Blue
Jay“ koma fijúgandi niður úr trje,
og fljúga dálítið kippkorn frá
trjenu; þar settist hann niður og
gróf dá.litla holu með nefinu, sljetti
svo yfir hana og fór. Þegar skóg-
arhöggs maðurinn og kunningi
hans komu að' þessum blett, tóku
þcir upp vasahníf og grófu niður
svo sem hálfan annan þulmungf og
þar fundu þeir hnetu, eins og þær
sem uxu á trjenu, sem fugiinn
flaug úr. Á þcnna sarna hátt eru
mörg trjc plöntuð víðsvegar um I
skóginn.
Rev. Dr. Robert Collyer, í
New York, var járnsmiður á sín-
um ýngri árum, og þegar hann
hafði ekki-’nægiiega atvinnu v.:ð
það verk, tók iiann livaða he.ðar-
lega atvinnu sem að höndum bar,
bygginga vinnu og hvað annað.
Mörgum árum sfðar var tilkom-
umikil bygging reist fyrir Dr.
Collyer. Þá stóð hann eitt sinn
hjá og horfði á mennina vinna. mcir en tuttuku
Þar var stór íri að bera múrstein;
um leið og hann gekk hjá talaði
Dr. Coilyer til hans. írinn stans-
aði og sagði:
,,Þetta er hart verk, herra“.
,,Það veit jeg ve!,“ sagði prest-
ur, ,,jeg hef borið múrstein sjáif-
ur“.
írinn leit upp utidrandi, gekk
síðan burtu og tautaði fyrir munni
sjer: „Aldrei hefði jeg trúað því
að presturinn væri svona mikill
lygari“.
G. TIIORSTEINSSON.
Á ÖIMLI
selur hinar nafnkunnu
GhfiÉXÆXÆEI. £
COCHE3N
<5c GO-
f5P° Eldsábyrgs,
LÍFSÁBYRGÐ og
PENINGAR TIL LÁNS.
é
0
DEERING’S
ÁTTUVJELAR
. TIIORSTEINSSON
Á GIMLI,
seiur hinar nafnkunnu
DEERING’S
SLÁTTUVJELAR.
t^.THE30
WALTER
JAMES &
SOMS
BARRISTERS Etc.
P. O. Box 223,
WINNIPEG,
Mr. BONNAR er
MAN.l
ROSSEH,
J’ÆAIT
Rækta og selja
stutthyrníiigs
nautgripi
og
cnsk Yorkshiresvín.
* *-
*
Sanngjarnt verð og vægir skil
I máiar,
*
hinn langsnjallasti málafærslu-
maður, sem nú er í
þessu fylki.
Jarðyrkjua
af ýmsum tegundum, þar á meðai:
PEÓGAÉ,
HERFI,
SÁÐVJELAR,
KORNSKURÐARVJELAR,
SLÁTTUVJELAR,
IIRÍFUR, VAGNAR og rnörg
önnur, eru til sölu l'.já
G. Thorstcinsson
á Gimli.
rOS» TWENTV VEARS IN TMK LEAD
Automatic take-up; self-setting needle; self
Ihreading shuttle; ajitomatic bobbm winders
qnicic-tension release; ail-stcel mckeled attacbr
mentft. PATKNTEn BAt-U-BEAKIKG STAND.
gUPErtlOB TO ALL ÖTHEK3
fTanflsomest, easlest runnlng. most noisaless.
mS?t dírabfe. ...... Ask your dealer lor th*
iaaa-aaiMiavfflHifluaig
3H
11
riö
i
hiK
B. B. OL.SON.
SAMNINGARITARI
OG
INNKöLLUNARMAðUR.
g. thorstf.insson á gimli selur
Skrifið þeim eftir frekaii upp
'ýsinguirt.
GIMLI, MANITOBA. j
D E E RIN G’ S ST Á LIIRÍ F U R.
(Kperiortty.
If Interestefl send for hook about. Eldrldg*
••B." We nill mail it promptly.
r Wholesale Distributors;
Merrlcls, Andersou & Co., Winnipeg.
Hra. Jón Jónsson, grávörusali,
biður fóik að minnast þcss að
hann • býr t'l yfirhafnir, ! úfur,
feldi o.fl , úr þe'irra eigin skinnum.
Dr. O. STEIóí'^'-Y^FN
563 Rosr St.
WINNIPEG.
Telefón nr. H9^-