Baldur


Baldur - 03.08.1904, Blaðsíða 3

Baldur - 03.08.1904, Blaðsíða 3
BALDUR, 3, AGíst. 1904. 3 K r ó k a 1 e i ð a r - Eftir Robert Barr. (Framhald). 3. KAPITULI. Morguninn cftir var Wentworth að fikra sig áfram eftir þilfarinu, og hjelt sjer í allt sem hann náði í, eins og barn sem nýfarið er að ,,ganga með,“ þvl skipið ruggaðist ákaflega enda þótt vindur væri hæg- ur og glatt sólskin, en hann fann hvergi þá persónu sem hann var að leita að. Svo ætlaði hanti inn f reykingaherbergið, en hætti við það aftur og fór ofan f borðsalinn. Þar var búið að taka af borðunum, -en við eitt af litlu borðunum sat Jennie og var að borða morgun- verð með bestu lyst, þrátt fyrir hinar ygldu brúnir brytans og þjónsins yfir þvt hve seint hún kom og hvert ómak hún jók þeim. Hún leit vingjarnlega til Went- Avorth þegar hann kom til hennar. ,,Jeg hefi Ifklega komið seint á flakk,“ sagði hún; „þjónninn lítur út fyrir að vilja sneypa mig. En hvað skipið ruggar mikið. Er stormur?1' „Nei, skipið virðist gera það að i gamni sfnu, og til að hugnast þeim sem eru ðgn sjóveikir, held jeg. Það sjest varla maður uppi á þil- farinu". „Hcilla vínur, jeghjelt þaðværi stórviðri. Er rigning?“‘ ,,Nei, giatt sólskin og vindhægð þrátt fyrir alían þennan gaura- gang'“. ,,Það er lfklegá langt sfðan þjer borðuðuð morgunvcrð?“ ,,Svo Iangt, að jeg er farinn að hlakka til miðdagsmatarins". ,,0, góði vinur jeg hafði ekki hugmynd um að það væri orðið svona framorðið. Máske það sje best að þjer sneypið mig; einhver v.erður að gjöra það, og þjónarnir virðast vera hálfhræddir‘ ‘. ,,Þjergj()rið yður of háar hugs- anir um hugrekki mitt. Jeg er liálfhræddur lfka“. ,,Þjer lvaldíð þá að jeg verð- skuldi að vera sneypt?' ‘ ,,Ekki sagði jeg það, og meinti það ekki heldur. En jeg viður- kenni það, að mjcr hefir fundist inorguninn dálítið einmanalegur þangað til núna. “ „Dálftið! þctta má nú heita hrós. En hvað ykkur Englend- ingum cr lagið að fara með fagur- gala. Dálítið!“ ,,Jeg vcit að okkur er ckki Iagið að slá gullhamra. Við gefum út- lendingum þá list cftir með glöðu ; geði, og jeg veit lfka að einhverj- ] um þeirra hcfði tekist betur að j segjaþað, sem jeg reyndi að segja, j cn hann hefði ekki meint það hálfa á við mig“. ,,Ó, þetta var nú failega sagt, Georg, enginn útlendingur hefði sagt þetta eins vcl. En hvað segj-; ið þjer um að koina upp á þilfar?" J ,,Jeg kem með hvert sem verai skal, ef jeg að eins fæ leyfi til að fylgja yður'‘. ,,Jeger ósegjanlega glöð yfir þvf að hafa yður hjá mjer. Jeg ætla ekki að segja dálftið“. ,,Æ, þjer hafið þá ekki fyrirgcf ið mjer það orð ennþá“. ,,Það þarf ekki að fyrirgefa það, en það er alltof dýrmætt til að gleyma þvf. Jeg skal aldrei glcyma þvf“. >.Jeg fer að halda að þjer sjeuð harðbrjósta, ungfrú góð“. Hún leit skrítilega til hans, cn svaraði engu. Svo tók hún sjöl- in, sem hún hafði haft með sjer úr um þau, áður en hann fjekk tfma til að bjóða henni að bera þau, og gekk svo á undan honum upp stig- ann. Hann fann stólana þeirra hvorn hjá öðrum, og furðaði sig á hugulsemi þjóns þess er hafði sett þá þannig. Jennie leið niður á stól sinn mjög fagurlega, og leyfði honum að brciða sjölin um sig. ,,Svona,“ sagði hún, ,,þetta er ágrett; cins gott cins og einhver af skipsþjónunum hefði gert það, og meira hrós er ekki hægt að gefa yður. Þeir menn eru fáir, sem vita hvernig þeir eiga að hlynna að stúlkum á þilfari gufuskipa, svo að vel fari um þær“. ,,Þjer talið eins og þjer hafið mikla reynslu f sjófcrðum, og þó hafið þjer sagt mjer að þetta væri yðar fyrsta sjóferð“. ,,Það er hún lfka. En kvenn- maður þarf ekki nema einn dag til að sannfærast um að einhver al- mennur karlmaður sje klaufi við slík störf sem þessi. En togið þjer nú þetta horn lengra niður svo jeg sjái ögn. Svona, þúsund þakkir. Og viljið þjer svo gjöra svo vel—já það er nú betra. Og hitt lfka. Ó, það er nú orðiðágœtt. En hvað þjer eruð þolinmóður, Wentworth“. ,,Já, ungfrú Jennie. Þjer eruð útlend. Það sje jeg ‘núna. Hrós yðar var á huldu. Þjer sögðuð að jeg gerði þetta ágætlega og jafn- framt sögðuð þjcr* mjer hverju breyta ætti. ,,Nei, ekki þesslegt. Þjer gerð- uð það vel, og jeg hcld þjcr ættuð ekkí að taka það illa upp, þó jeg væri svo djörf að biðja um breyt- ingar til þess, að það væri eftir mfnum kenjum“. ,,Jæ-ja, fyrst það er þannig, þá skaljeg ekki tala meira um það. En áður en jeg sest, bið jeg yður að segja mjer hvaða bók jeg á að sœkja. í bókasafninu eru margar ágretar bœkur“. >,Jeg heldjeg kæri mig ekki um að lesa. Setjist þjer niður og við skulum tala saman. Jeg hefi ekki dug í mjer til að lesa. Þegar jeg kom um borð, ásetti jeg mjty að lesa mikið, en jeg held það sje sjávarloftið sem gjörir mig daufa. Jóg finn að jeg er ekki hæf fyrir j neina andlega áreynslu“. , ,Þá munuð þjer heídurekki hafa gaman af samræðum við mig“. ,,En hvað þjer cruð—fijótur að snúa út úr öllu sem jeg segi. Skilj- ið þjer það þá ekki, að mjcr þykir meira varið f samræður við yður, en hverja sem hclst bók úr bóka- safninu. Jeg ætlaði að segja þetta blátt áfram, en datt þá í bug að þjer mynduð taka það fyrir skjall um bókafróðleik yðar. Ef þjer snúið svona út úr fyrir tnjer, skal jeg sitja hjer og steinþcgja. Talið þjer nú“. ,,Um hvað á jeg að tala?“ ,,Ja, ef jcg ætti að segja yður það, þá yrði það jeg sem talaði. Hvað starfið þjer þegar þjer eruð f Lundúnum?“ ,,Jeg vinn mikið; jeg er endur- skoðunarmaður bókfærslu". ,,Hvað gjöra þessir cndurskoð- unarmenn? Skoða þcir reikn- inga?“ - >■ -15- --S- -IS- 'S- >■ '5- iS- JS- 'S- ^-v FAIÐ BEZTU SKILVINDUNA T ‘T M E L O VJER SELJUM : EiO’OJVn^S^HXi'V'XTsriDTT R, TXXXiÆISXXITsrG- BELTS, t -A_C3-XHO"CTXjT'CrX?._A_Xj | STTCTIOTsT XXOSX3. tls MELOTTE CREAM SEPARATOR Co. 124 T’K.inSrOTLlSS STEEET ■WINTNrlPEG \f/ w W \f/ \»/ I \f/ I \f/ $ T w \f/ Sf/ w \/ \/ w \/ W W w ,0, sumir gjöra það lfka. Að- „Og það sjáið þjer ætíð, þegar þjer lítið yfir þær?“ ,,Ætfð“. „Getur enginn maður fœrt bœk- ur sínar þannig, að enginn geti sjeð þó eitthvað sje rangt?“ „Margir vesalingsmenn fmynda sjer það, Og lenda fyrir það f fang- elsi. Það er nógu oft reynt“. ,,Jeg er viss um að þeir gætu það f Bandafylkjunum. Jeg hefi lesið um að það hafi verið gjört og haldið áfram svo árum skifti. Þeir hafa dregið undir sig afarmikið fjc og enginn varð þess var fyr cn hlutaðeigandi var dauður cða strok- inn“. „Þrátt fyrir það— hefði verið fenginn duglegur endurskoðari, myndi hann bráðlega hafa fundið að eitthvað var rangt, og hvar það var og hve mikilli upphæð það nam“. ,,Jcg hjelt að slikt væri ekki mögulegt. Ilafið þjcr nokkru sinni orðið v'ar við þcssháttar?“ „Já, það hcfi jeg“. ,, Hvað er þá gcrt þcgar þess- konar kcmst upp?“ „Það er undir kringumstæðuin komið. Vcnjulcga er kallað á lögregluna". „Ó, það er nærri þvf það sama og að vera njósnari. Jegvil að þjer segið mjer eitthvað af þvf sem fyrir yður hefir komið af þessu tagi. Látið þjer mig ckki þurfa að spyrja. Segið þjer frá“. ,,Jcg held naumast að þjer hafið gaman af að heyia um það sem fyrir mig hefir komið. Það var fyrir tvcim árumsfðan, að jcg átti við m&lefni nokkurt f Lundúnum, scm—“ ,,Ó, Lundúnum. Jeg held að bókhaldararnir þar sjeu ekki að hálfu leyti eins hyggnir og okkar. Ef þjer ættuð við okkar bókhald- ara, er jeg viss um að yður veitt- ist crvitt að komast að þvf hvað rjett væri“. , Jæja, ungfrú Brewster, mjer atvikum sem ekki kröfðust lögregl- unnar. Beekurnar voru þannig fœrðar til að sýna, að ágóðinn áf ná— af fyrirtœkinu— væri meiri en hann í raun rjettri var. Jeg get líka sagt yður, að einn af ykk- ar ameríksku endurskoðendum hafði litið yfir bœkurnar, og—hvort það var af fávisku, leysi eða öðru verra- þann vitnisburð, að góðu ásigkomulagi. skeytingar- -gefið þeim þær væru í Þær voru samt ekki rjctt fœrðar, og afleið- ingin verður sú, að nokkrir menn ykkar megin Atlantshafsins missa stórfje, en mfn megin græða aðr- irálitlegar upphæðir“. „Það er markvert starf sem þjer hafið með höndum“. ,,Eftir okkar skoðun er það svo. Mig gilti einu þó jeg fengi tfunda hlutann af fje því sem sparast fyr- ir mfna milligöngu". „Fáið þjcr það ckki?“ „Nei, þvf ver“. ,,Það finnst mjer rangt. En ó- nákvæmnin hefir líklega ekki ver- ið mikil, annars hefði ameríkski endurskoðarinn ekki hlaupið yfir hana ?‘ ‘ ,,Jeg hefi ekki sagt að hann hafi hlaupið yfir hana. Að öðru leyti hcfir stœrð gallans litla þýð- ingu, af þvf að jafn auðvelt er að finua lítinn galla og stórann. Þessi var stór. Jeg held það gjöri ekk- ert þó jeg segi yður það, að sam- kvæmt bókunum átti hreinn gróði að vera 80,000 pund, en að rjettu lagi hcfðu þær átt að sýna 40,000 punda tap. Jeg vona að hjer sje enginn sem hcyrir til mfn“. „Nci, við erum einsömul; og þjcr megið vera alveg viss um það, að yfir mínar varir skal aldrei koma eitt orð af því, sem þjer hafið sagt mjcr“. „Segið þjer Kenyon ekkert af því sem jeg hefi sagt yður, að minnsta kosti. Hann myndi se.n er eins sýnt um að verðleggja Bimu, sem uunið er f, eir.s rjctt og hann“. „Meðan þjer voruð að raga f tölustöfunum, hefir hann ragað f námunum ?“ , ,Einmitt“. „Gjönði hann ámóta undrunar- vcrðar uppgötvanir eins og þjer ?“ „Nei, heldur gagnstætt. Hann álftur námurnar mjög góðar, og heldur að þær gefi góðan afrakstur með hyggilegri vinnu—það er að skilja ef þær fást fyrir sanngjarnt verð, ekki með því verði sem cig- endurnir heimta nú. En yður getur auðvitað ekki þótt gaman að þessu cfni“. „Nú skjátlar yður. Jeg cr mjög hrifin af þvf scm þjer hafið sagt mjer“. í þetta sinn sagði Jenny hrein- an sannleika. „Fyrir það sem jeg hefi sagt yður,“ sagði hann, „var okkur boðið meira en tvöföld upphæð við kaup það scm við fáum fyrir alla ferðina“. ,,Er það mögulegt. Af eigcnd- unum býst jeg við, svo þið skyld- uð ekkcrt segja“. „Nei, af einum af ykkar nafn- kunnu blaðamönnuin f New York. Hann sókti það jafnvel svo fast að hann stal skjölunum sem Kcnyon hafði með sjer f Ottawa, en hann náðist áður en hann hafði nokkur notafþcim. Að öðru leyti gizka jeg á að þeir hefðu engin not haft af mfnum tölum meðan þeir höfðu ekki þær tölur til samanburðar, sem nú cru f Lundúnum, og sem voru taldar rjettar af ykkar dug- legu amerfksku endurskoðuruin rcikninga“. „Þjer ættuð ekki að gjöra Iftið úr vesalings endurskoðaranum af alstarf mitt er að líta eftir hvort er sama þó jeg segi yður það, að reikningabœkur eru rjett frerðar". i slík reynsla hefir komið fyrir mig „Eru þær það ekki altaf? Jeg við einn af ykkar allraslægustu þvl, að hann er ameríkskur. Má- hugsa að jeg' væri brjálaður, • ef | ske Það komi fyrir yður- að Wer hann vissi hvað jcg hefi sagt“. verðið að viðurkenna að til sje „Er Kcnyon líka endurskoð- ari ?“ „Nei,nei.Hann er nánuifrreðingur. hjelt að það væri til þess að menn ] bókhöldurum. Jeg komst að því j Hann getur farið ofan í námu, lit- I að bœkurnar voru mjög hyggilcga ið yfir hana og sagt með nokkurn hefðu bókhaldara". ,,Ef allar bœkur væru rjett j fcerðar f þvf skyni að frera menn fœrðar, myndum við fá lítið að j bak við ljósið, og þctta var búið gjöra. En það kemur fyrir—okk- j að gera svo árum skifti“. ur til láns, en hinum til óláns—að ,,Þctta er markvert. Og svo svefnherbergi sfnu, og fjekk hon- mcnn færa ] ekki rjett“. reikningsbœkur sínar kölluðuð þjer á lögregluþjön?“ amerfkskir menn.scm eru duglegri cn þcssi blaðamaður og þessi end- urskoðari11. „Jcg cr ekki að gjöra Iftið úr þessum mönnum af þvf, að þeir veginn vissu hvort. hún muni j eru Amerfkanar, cn jcg geri Iftið borga kostnaðinn eða ekki. Það úr cndurskoðaranum af þvf, að er lfklega eins og hann segir, að hvcr annar maður geti sjeð sex fct ofan í jörðlna cins vel og hann, Nei, þetta var citt afþcim en það mun tæplega finnast maður hann er annaðhvort fákunnandi eða óheiðarlegur, og blaðamannin- um af þvf, að hann cr þjófur“. (Frambald).,

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.