Baldur - 24.08.1904, Qupperneq 3
BALDUR, 24. ágíjst. 1904.
3
Krókaleiðar.
Eftir Robort Barr.
(Framhald)
annara þcgar svo á stœði eins og
hjer. Á þenna hátt orsakaðist
það að þeir fengu 3 mánaða for-
kaupsrjett á námu þcssari, gegn
ekki. Svo fór ofan.hann en þar var
hann ekki heldur. Uppi á
þiifari sá hann ungfrú Brewster,
sem sat ein út af fyrir sig og las.
„Ilafið þjer sjcð vin minn VVent-
worth ?“ spurði hann.
Hún lagði bókina f kjðltu sína
og leit snöggvast framan f Kenyon
áður en hún svaraði.
,,Jeg sá hann fyrir stuttu sfðan,
ákvcðinni upphæð,sem nefnd var f en jeg ve't ekki hvar hann cr
Máske' þjer finnið hann
Svo tók hún bókina aft-
ur og hjelt áfram að lesa.
Kenyon gekk nú ti! herbergis
þeirra fjelaga, og opnaði dyrnar,
þar sat Wentworth og horfði í
gaupnir sjer. Þegar hurðin opn-
aðist, hrökk 'nann við og ieit
snöggvast á fjelúga sinn, en að þvf
virtist án þess að sjá hann. And-
!it hans var grátt og þrútið, svo
Kenyon varð mjög bilt við að sjá
hann svona.
,, H amingjan ' góða, George, ‘ ‘
kallaði hann. Hvað gengur að
| þjer? Hvað hefir skeð? Segðu
mjer það . “
Allra sniiggv^st leit Wentworth
upp, og horfði fram undan sjer
með þokulitum augum, en svo
ljet hann höfuðið hnfga aftur niður
f
• -^sr ■sar
•>>. ■ *V -g>. -^V
■jr- •*'■£*' v>r-jr- ■*#' ■'0' \
F AIÐ BEZTU
m m
S K I L V I N D U N A
IMI 323 Xj O
T
T
skjali því er forkaupsrjettinn nðna.
ákvað. niðri
,,Jeg er viss um,“ sagði ung-
frú Longworth, þegar Kenyon var
búinn að koma henni í skilning
um ástandið, ,,að þjer getið ekki
snúið yður til neins betri manns
en föður míns, cf þjer eruð viss
um að náman er góð. Einmitt
núna var hann að rannsaka öl-
gjörðarfyrirtœki, sem hann ætlaði
að leggja f peninga, en hætti við
það, og það mun því gleðja hann
að fá annað f staðinn. Hve inik
ið heimtið þjer fyrir námuna sem
þjer töiuðuð um? “
„Jeg hcfi ákveðið að krefjast
50,000 punda fyrir hana,“ sagði
Kenyon, og roðnaði yfir þvf að
tvöfalda það vcrð sem hann gaf og
enda 10,000 þar umfíam. Hann
og Wentworth voru búnir að virða
námuna, og kornust að þeirri nið-
urstijðu, að þd þeir seldu hana á
50,000, það er 50,000 mcira cn
hendur sínar og stundi hátt.
6. KAPITULÍ.
„Segðu mjer hvað komið hefir
þcir keyptu hana, þá myndi hún : fyrir ?“ sagði Kenyon aftur.
samt sem áður gefa
góðan
arð af I Wcntworth leit á hann og sagði:
upphæðinni. Hann bjóst viðað!,,A!lt mögulegt hefir skeð “.
ungfrú Longworth mundi ofbjóða; ,,Við hvað áttu George? Ertu
upphæðin, og varð þvf alveg hissa ! veikur ? Hvað er að ?
þegar hún sagði:
,,50,000 pund, er það alit?
,; feg er meir en veikur, miklu
Þá 1 verra en veikur. Jeg vildi jeg væri
cr jeg hrædd um að faðir minn j að eins veikur'
vilji ekkert eiga við hana. Hannl ,,Hvað sem það svo er, sem að
gefur sig aðeins við stórum störf- | cr, þá myndi vcikin ekki bœta úr
um, en fjelagi með aðeins 50, 000 þvf. Látfu nú sjá og segðu mjer
höfuðstól mun hann varia
við'".
,,Þjcr taiið um 50,000 pund bandvitlaus auli.“
lfta j hvað það cr “.
,,/ohn, jeg er þorskur-
VJER SELJUM :
EJOMASKIL“VI]SrDTJE5
THEESHING BELTS,
I -A^G-±l±GTTHjTXJ -
/ijs
é
4\
STJCTIOlSr
MELOTTE CREAM SEPARATOR Co.
124: PEIIVOESS STBEET
■WHSrTTIdPHl <3r
^ ^^v>***^ ^ ^*>*••
\St
w
w
w
w
w
w
w
I
w
w
w
w
I
w
w
w
sose. I
\y
W
W
w
w
Sf
!
-asni-
eins og það væru smámunir; mjer,
finnst það vera afarstór uppha^S". j
,,Þjer eruð þá ekki rfkur?“ sagði
ungfrú Edith með eftirtekt.
„Nei,, svaraði Kcnyon, ,,fjarri
þvf’.
Ef það væri nú—hvað þá?“
,Jcg trúði kvennmanni—ja,
þvfllkur asni jeg gat verið, og nú
—nú—er jeg eins og þú sjcrð“.
„Er ungfrú Brewster nokkuð
j riðiu við þetta? “ spurði Kenyon
„Jcg skai minnast á þetta við grunsamlega.
föður minn, ef þjer viljið, þó jeg i „Það er alit hcnni að kenna“.
baldi að þaöjj vcrði árangurslaust.! „Hefir hún—gcfið þjer afsvar,
En máske William viiji vera með f; George?“ .
þessu fyrirtceki. Þjer hafið máske i
ekki kynnst WiÍiianl frænda mfn- j
um ennþá?"
„Ilvað þái Sú stúlkai Nú crt
það þú, sem ert auli. Getur þjer
j dottið f hug að jeg myndi spyrja
„Nei. Er það ungi maðurinn ; h a n a um slfkt ?“
sem situr við hliðina á yður við
borðið?"
„Þú mátt ekki ásaka mig fyrir
það. Þú geíur kaliað bana ’þá
> Já. Og þegar hann er-ekki; stúlku’ eins oft og þú vilt, en það
við borðið, heid jeg að hann sje
oftast f reikingasalnum. Hann
vinnur A skrifstofum fiiður mfns f
borginni, og við viljum bæði að
hann haldi þvf áfram. Það er
þessvegna að faðir minn tók hann
með sjer til Ameríku. Hann vill
reyna að vekja hugsun hans fyrir
einhverju, cn það virðist ómögu-
iegt að nokkur lilutur hafi áhrif á
hann. Hann kann ekki við Am-
erfku, cn jeg held það sje öiið
sem honum líkar ilia“.
„Mjer lfkar heldur ekki ölið f
Amerfku," sagði Kenyon.
cr samt hún scm þú hefir liaft
mest rnök við á leiðinni. Iljá
henni hefir þú oftast verið og um
hana hefir þú oftast talað. Hvað
er það þá ? Að hverju leyti er
hún orsök í sorg þinni?“
George gekk aftur og fram um
herbcrgið, cins og villt dýr f búri,
svo Kenyon varð meira og meira
hissa á breytni hans.
„Jeg veit ekki hvernig jeg á að
segja,þjcr það. Jcg verð auð
vitað að segja þjer það, en jeg veit
ekki hvernig jeg á að fava að þvf“.
,,Komdu með mjer upp á þil-
þvf að þeir gengu fram hjá Jenny
f hvert sinn, þar sem hún sat á
stól og las í bók. Hann tók því
Kenyon með sjer yfir að hinum
borðstokknum, og þar hjeldu þeir
áfram að ganga um gólf. ‘ Eftir
stundarkorn segir George : „Þú
auðvitað mannst eftir Rivers?"
,,Já, jeg man eftir honum“.
,,Hann vann fyrir óþokkablaðið
’The Ncw York Argus“.
, ,Jeg get trúað þvf að það sje
óþokkablað, þó jeg minnist ekki
að liafa sjcð það. Jeg vissi að
hann vann fyrir það, en hvað
kemur það þessu ináli. við ? Er
ungfrú Brewster í nokkru sam-
bandi við Rivers ?“
„Ilún vinnur fyrir sama blaðið
og hann“.
„Gcorgc , Wentworth—crtu að
tala sannleika ?‘1
,, Hrcinan sannleika'‘.
,,Þá mun hún vcra hjcr til að
komast að ástandi nátnanná ?“
,,Það er tilgangurinn. Fyrst
að Rivers mistókst það, var hún
send til að reyna hvað hún gæti“.
,,George!“ sagði Kenyon.
siepþti handlegg hans og horfð
beint framan í hann. ,,Hvað er
það setn þú ert að scgja mjer?“
, Jæ-ja, nú veiztu það. Jeg hefi
sagt henni aiit“.
greinina fyrír mig, sem hún ætlar
að senda
,,Las hún greinina fyrir þig ?“
,,Já, það gerði hún."
,,En það vcrður að gjöra eitt-
hvað til að koma í veg fyrir að
hún sendi hana“.
,,Svo sem hvað?“
,Jeg veit það ekki ennþá. Get-
ur þú á engan hátt vakið hennar.
betri mann?“
Nú, það gerir hvorugum ykkar
neitt iilt þó jeg sendi greinina.
Jeg ætia að geta þéss, að upplýs-
ingarnar sem jeg hefi fengið, sjcu
frá hvorugum ykkar“.
„En það væri þó ekki satt“.
Hún hió hjartanlega og sagði:
Fyist það er ekki þjer scm ósann-
indin segir, þá gerir það yður ekk-
ert. Þjer eruð að sönnu sakiaus í
þessu efni, en gætið þjer þess, að
Wentworth hló fyrirlitlega. hefði jeg að engu komist hjá Went-
,,Gott, jeg skal kynna ykkur|far?“
hvern iiðrutn.
svo getið þið !
taiað uin þetta cfni. Jeg veit að
,,Ekki að nefna“.
,.Komdu út, segi jeg,út f hreint
,En, góði maður, hvcrnip
það mundi gleðja föður minn mik- ] loft. Hjer er loftið velgjulegt, og
ið, ef Wiiliam vildi snúa sjer að I hjer er hættara við að til að til
námufyrirtœki, eða þá
öðru—bara eínhverju“.
einhverju okkar heyrist en uppi á þilfarinu.
! Komdu mcð kunningi". Hann
Þegar Ldith Longvvorth yfirgaf; greip f handlegg fjelaga síns og vxl
Kenyon, beið iianti góða stund í dró hann með sjer.
þeirri von að Wentworth myndi „Áttaðu þig nú, lagsrnaður,
koma, svo hann gæti sagt honum | hrcina loftið mun hressa þig“.
frá þessunf tilvonandi nýja fjelaga.
Iiann leit snöggvast inn f reykin;
gaztu—
„Ó, jeg veit það—jeg veit það.
Jeg veit allt sem þú ætlar að
segja. Jeg hefi sagt sjálfum mjer
það tfu sinnum, og þhsund sinn-
um verra en það. Þú getur ckk
sagt eins ilit og jeg hugsa urn
mig“.
,,Sagðirðu henni nokkuð un.
m f n a skýrslu ?“
,Jeg sagði henni allt, allti
Hún sfinritar frá Quecnstown
<döggan útdrátt úr skýrsiunum bæð
þinni ininni“.
Hamingjan góða ! Eru.enginráð
til að komaf vcg fyrir þetta ?“
, ,Ef þú heldurað inogulegt vær
að fá hana ofan af þessu fyrirtœki,
gott að þú reyndir það“.
„Ilvernig fjckkstuað vita þetta?
Sagði hún þjer það?“
,,Það sftgði mjer maður hvcv
hún væri og svo spurði jeg hana
,,betr; mann hennar. Hún hcfir
engan sllkan, engar panngjarnar
tilfinningar, og það er nú ekki allt.
Hún hcfir reiknað út að við kæm-
um til Queenstown á laugardag-
inn. þásfmritar hún greinina strax
vestur yfir hafið og hún verður
prentuð í „The Argus“ á sunnu-
dagsmorguninn. Við símritum
ifka á laugardagskvöldið, en þá
verður ekkert skeytt um skýrslu
okkar, svo sfðla dags, heldur qkki
X sunnudaginn,. en á mánudags-
morguninn flytja Lundfinablöðin
greinina úr ,,The Argus“ til fjc-
lagsstjórnarinnar, áður en hún sjer
okkar skýrslur".
„Þcssi stúlka cr d. . . ., Gcorge".
,,Nei, John, það er hún ekki,
hún cr bara duglegur frjettasnati,
og f þetta sinn hefir hún verið
heppin afþví jegvar nógu heimsk-
ur. Húh er ekki iftið upp með
sjer af því, að geta komið þvf í
verk sem Rivcrs gat ckki“.
>>Jeg að tala við hana,“
sagði Kenyon.
,,Gott. Gjörðu það sem þú get-
.ir“.
Wentvvörth gckk fram á
og settist á kaðlabunka. Hann
var að reyna að finna ráð, en gat
það ekki.
Kenyon gekk tvisvar sinnum
fram og aftur uin þiifarið fram
iijá uugfrú Brevvster, þar sern hún
rat og las, en skorti djörfung til
ið yrða á hana að fyrra bragði. í
þriðja sinn er'hann gekk fram hjá1 námunum".
worth, þá hcfði jcg komist eftir
því hjá yður“.
Kenyon ieit efasemdarlega á
hana.
„Ó-jú, “ sagði hún kunningja-
lega, og kinkaði kolli, „mjer hefði
tekist að veiða upp úr vður það
setn jeg vildi vita. Þið eruð hyor
öðrum líkir karhnennirnir þegar
kvennfólk er annars vegar“.
„Get jeg ekkert gert til þess að
þjcr hættiö við að sfmrita grein-
ina?“ spurði hann.
,,Nei, ails ckkcrt, hr. Kenyon.
Það cr til einskis að taia meir um
það. Jcg fcr nú að lcsa aftur..
Verlð þjer sælir“.
Kcnyön stóð upp og gekk yfir
að hinuin öldustokknum, þar mætti
hann ungfrfi Longworth sem var
ein að ganga fram og aftur.
iíún. brosti vingjarnlcga við hon-
uin og sagði:
,,Er nokkuð að, þjcr sýnist vcra
svo sorgbitinn?"
Þau fóru nfi að ganga fram og
afcur hlið við hiið.
>,Jeg og fjelagi minn erum f
vanda staddir, og mig Iangar til
að tala við yður um það“.
„Mjer skal vera ánægja f að
hjálpa yður, að svo miklu leiti að
jeg Let“-
,,Þannig stendur á, að þegar við
• • #
vorum f Quebcc—jeg held jeg
hafi sagt yður frá þvf—þá scndi
, ,Thc Argus“ mann þangað, til
■ þcss að komast cftir áliti okkar á
ncnni, leit hún upp og sagði:
„Viljið þier ekki sctjast
ir.jer litia sti:i d. jeg
| , Já þjer sögðuð mjer það‘
bjá 1 „Rivcrs hjct maðurinn.
En
vcit ] þcgar ferð hans varð ái-angurslaus,
Þeir fóru nú upp á þilfar og
gengu þar fratn og aftur langa j sjáifa um það, og hún játaði þvf
hvcr þjcr eruð, þó við sjeurn
iftt kunnug. Jeg veit líka að þjer
viljið tala við mig um greinina
;em jeg ætla að senda ,,The Arg-
hefir þetta sama blað sent kvenn-
mann, ungfrú Brewster, sein situr
við hliðina á Wentworth, til að
njósna um sama efni, og þrátt
Er það ekki?'1 j fyrir það að Wcntfvorth er inaður
,,Jfi, það var tilgangurúni, ‘ ‘ 1 varkir, varð
aSalmn, en Wentworth var þar stund. Löks tók Wentworth eftir mjög frekjulega. Já, hfin las uipp' svaraði Kenyon og settist.
honum það á
(Framhald).
að