Baldur


Baldur - 31.08.1904, Síða 1

Baldur - 31.08.1904, Síða 1
Oliáð íslenzkt vikublað. * STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir kem- ur, án tiilits til sjerstakra flokka. B A L D U R Eitt í sinni röð vestanhafs. * AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vðflulaust, eins og hæfir þvf fólki, sem er af norrœnu bcrgi brotið. II. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 31. ÁGÚST 1904. Nr. 34. FRJETTIR. Herskipafloti Rfissa, austur frá er að mestu leyti eyðilagður. Skip þau sem komust inn á ýmsar hafn- ir suður mcð Asíuströndinni, hafa 116 flest dregið niður fána sfna, og lagt 'niður vopnin. Jap- anftar náðu lfka í eitt afskipunum, sem komst undan, og sökktu þvf. Skip þetta hjet ’Novik,1 og var eitt af beztu skipum Rússa. Það var álitið eitt hið hraðskreiðasta herskip f heimi, þar sem það hafði 25 hnúta ferð & klukkustund. Eystrasaltsfloti Rússa virðist vera ferðbúinn; en óvfst hvenær hann leggur af stað, eða hvort það verður nokkurntfma. Er álitið að hann hafi ekkert erindi austur, þar sem Japanítar verði búnir að ná Port Arthur og búa um sig áður en hann geti komist þangað. Port Arthur er rösklega varið af Rússum, og ætlar Stoessel og lið hans ekki að gefast upp fyr en f fuila htiefana. Sagt er að Stoessel hafi sent einum vina sinna ■ svo- hljððandi skeyti: ,,Vertu sæll vinur. Jeg kveð þig f sfðasta sinn, því Port Arthur vcrður minn legstaður”. En þrátt fyrir hrausta vurn Rússa eru Japanftar allt af að ná fleiri og fleiri varnar- virkjum. Þcir gjöra hvcrja atlög- una cftir aðra, og er sagt að mann- fallið í liði þeirra sje afarmikið. Það er áiftið að þcssar atlögur Japanfta sje ekki ncma barnaieikir f samanburði við það sern sfðasta atlagan muni vcrða. Og er búist vtð að hún verði gjörð bráðlega, svo vissir eru Japauftar um sigur að það cr farið að skreyta höfuð- borgma, Tokio, til undirbúnings undir sigurhátfðina, sem þar á að halda þegar Port Arthur er unnin. Rússar hafa gefið Bretuni leyfi til að hjáipa til að finna skipin „Smolensk" og ,,St. Pctersburg,1' og færa þeim skipanir Rössa- stjórnar um að tefja ekki framveg- is fyrir skipum, sem flyttu vörur milli óháðra þjóða. Þessi skip eru hin sömu, sem stöðvuðu verzl- unarskipin f Rauðahafinu. Bretar hafa nú scnt tvö hcrskip til að leita þeirra. Þrfr trúarbragðaflokkar lijer í Canada, Congregaticnalistar, Methodistar og Presbiterianar, eru að ráðgcra að sameina að cin- hverju leyti þessa þrjá flokka. Nefndir frá þessum flokkum ætla að mæta f Toronto, 10. Novcmb- er, næstkomandi, til að ræða þctta mál. Sonur Rússakeisara var skfrður hinn 24. þ. m. með mikilli við- höfn, eins og nærri má geta. Bliiðin geta þess að þegar rfkis- erfingjanum var dfft í skfrnarlaug- ina, þá hafi hann argað—Hvflík stórtíðindi! ! Borgarstjórinn f Chicago hefir útnefnt ellefu menn úr borgar- stjórninni, til að mynda nefnd, er á að reyna að koma samkomulagi á f verkfallsmálinu. Lfkindi eru til að Canadastjórn- in láti byggja kornhlöðu (elevator), er taki 2, 000,ooo bushel af korni, f Port Colborne. Þetta á að vera gjört tii þess að ekki þurfi að flytja eins mikið af þvf gegnum Buff- alo. Kornverzlunarmenn, sem hafa ferðast um Manitoba og Norð- vesturlandið, láta vel af útiitinu með uppskeruna. Þcir hafa gjört áætlun um að hvcitiuppskeran verði 44,000,000, bushels, þettað ár. Vatnsflóð í Californfu hafa gjört miklar skemmdir á járnbrautum, svo lestagangur hefir verið stöðv- aður á Santa Fe og Southern Pacific járnbrautunum. Fióð þessi eru sögð hin verstu er þar hafa kom:ð um mörg undanfarin ár. Stórkostlegan afslátt á fargjöld- um ti! Evrópu, hafa gufuskipa- fjelögin gjört nýlega. Voðalegur fellibilur æddi yfir 'oorgina St. Paul, hinn 21. þ. m. Hraði stormsins var 180 mílur á klukkustund. Leiknús eitt var alveg eyðilagt; um 200 byggingar mcir og minna skemmdar, brýr brotnar; frjettaþræðir slitnir og ýmsönnur mannvirki skemd eða eyðilögð. Um 20 manns mistu lffið og margir mciddust. Eigna- tjón er metið um $1,500,000. Scx íbúðarhús og eitt skólahús brunnu f skógareldunum, f grend við Nanaimo, hinn 10. þ. m. Hús bœnda og íippskera öll hcfir brunnið á því svæði, og Hamilton púðurverkstceðið er f hættu. Járn- brautarlestir hafa ekki getað kom- ist ferða sinna. Hornbay eyjan cr öll f einu báli. Tvö börn, drengur og stúlka, viltust 1 skógi nálægt Fort VVill- iam Ont. Stúlkan er 16 ára gömtil en drengurinn 12. Eftir 5 daga útivist kom stúlkantilbakajen drengurinn var þá ófundinn. Stúlkan er hættulega vcik eftir hungrið og hrakninginn. Rússneskir uppreisnarmenn f París, segja það, sem áreiðanlegt, að keisarainnan á Rússlandi hafi fætt dóttur en ekki son. En af þvf innbyrðisfriður Rússlands, og vald keisarans var undir þvf komið að hún fæddi son, þá hafi verið feng- inn nýfæddur bóndasonur til að fylla rfkiserfingjasætið. Þó þessi saga sj* í mesta máta ótrúleg, þá ber þó að gæta þess, að rússnesku uppreisnarmennirnir hafa undra- verða mögulegleika til að komast að jafnvel hinum heimulegustu leyndarmálum hinna rússnesku aðalsmanna. Maðurinn, sem sagt var frá f síðasta blaði Baidurs, og sem 600 stúlkur á Englandi vildu eignast hefir skotið sig. Iíatin var áður búinn að senda fargjaldið handa konuefninu, en fregnin um sjálfs- morðið kom í tfma til að hindra stú!kuna frá að leggja af stað. Tvær konur urðu fyrir járn- brautarlest nálægt Jerseyville, Ont., hinn 19 þ. m. Þær voru keyrandi og ætluðu yfir járnbraut- ina rjett fyrir framan lestina, sem var á brunandi ferð. Lestin lenti á kerrunni og kastaði öllu saman 0 langa leið frá brautinni. Kon- urnar köstuðust 100 fet f burt. Þær dóu samstuudis. Maður nokkur, Geo. Rice að nafni, er heima á f Marietta, Ohio, hefir höfðað mál á móti Standard Oil fjelaginu, og heimtar $3,000, 000 skaðabætur. Hann segir að fjelagið hafi neytt járnbrautafjelög- in til að setja viðskiftavinum sín- um óforsvaraniegt fiutningsgjald; að það hafi opnað matvörubúðir til að eyðileggja samkeppni sfna, og á annan hátt haft af sjer 4,000 við- skiftamenn, olfugjörðar verkstæði, sem sje $750,000 virði, og verzl- un er gefi af sjer $50,000 á ári. Maður, að nafni Alfred A. Knapp, var tekinn af lffi mcð rafurmagni, f Columbus, Ohio, hinn 19. þ. m. Hann hafði vcrið tekinn fastur fyrir að myrða konu sfna. Knapp þessi játaði að liafa myrt fimm kvennmenn. Hann framdi þessi ódáðavcrk að eins til að svala morðfýsn sinni. Hann hafði eytt þriðja parti af æfi sinni í fangelsi fyrir aðrar sakir en morð, þvf hann hafði ekki ver- ið grunaður um þanri glæp fyr en skömmu áður en hann var ; tekinn fastur f síðasta sinn. Mað- j ur þcssi, ef mann skyldi kalla, | gekk í kaþólsku kyrkjuna nokkr- j um tfma áður en hann var tekinn iaf lffi, og var prestur einn dag- legur g(*itur hans í farigelsinu um nokkrar vikur. ■—Líklegast heldur presturinn að sjer hafi tekist að koma sál þessa morðingjá beinaleið í sælustaðinn. Sagt er japanfskir liðsforingjar sje að æfa 5,000 kfnverska her- menn, nálægt Nankin. og kenna þeim notkun hins nýjasta og full- komnasta herútbúnað. Einnig er sagt að þessar heræfingar fari fram á ýmsum öðrum stöðiim f Kfr.a- veldi. Nú er nýja járnbrautin milli Selkirk og Winnipeg fullgjörð. Fyrsta lestin fór eftir hcnni hinn 26 þ. m. Lestin fór þessar 24 míiur á þrjátfu mfnútum, og er það býsna góður hraði. Fargjald verður 6oc. aðra leiðina; en 8oc. báðar Ieiðir. [Selkirkbúar vænta mikils af þessu fyrirtœki. Þeir búast við að mcnn, scm hafa störf- um að gegna í Winnipeg muni geta átt heimili f Selkirk, þegar samgöngufcerin eru orðin svona góð. Mcnntun í Kína. í Kína er bókmenntalegt at- gjörvi lykillinn að öllum embættum og virðingum, og hvergi annar- staðar f heiminum er bókmennta- mðnnunum veitt eins mikil Iotn- ing eða vald. Merintun þeirra byrjar á 8 tii 10 ára aidursskeiði, og er þá byrjað að kenna nemend- unum siðprýðisháttu alla, og cr af- leiðingin sú að nemendur f Kfn verskum skóium eru sjerlega hátt- prúðir. Þegar nemandinn kemur inn f skólann hneigir hann sig fyrir töflu Confucfusar, og svo fyr- ir kennaranum. Hið undraverða minni Kfnverja er eflaust afleiðing af æfingu þeirri sem það fær við að læra tungu þeirra og bókmennt- ir. Menntun stúlknanna er ekki í neinum samjöfnuði við menntun drengjanna; en þó eru menntaðar konur a!ls ckki fágætar f Kfna, og hin núverandi keisarainna er skarp- vitur og vel að sjer, cins og heim- urinn veit. Hin vatialega mennt- un kvenna er innifalin í matreiðslu, saumaskap, hannyrðum og skótib búningi, fyrir hina littlu aflöguðu fætur þeirra. í öllum klnverskum borsum o eru ’prófsalir/ og búa stúdcntarn- ir þar úti fyrir f littlum klcfum, meðan á prófunum stendur. Ilvor þessara klefa cr að eins nógu stór fyrir einn stúdcnt, og fær hann ekki að tala við nokkra sál meðan hann er þar f haldi. Próf þessi eru opin fyrir fólk af öllum stjett- um, ncma leikurum. Prófin eru 'afarerfið, og standast þau ekki meir en 20 af hverjum 2,000. Þegar stúdcntarnir hafa unnið fyrir sfnum nafnbótum fá þeir mismunandi hnappa á húfurnar sfnar. Síðustu prófin eru æfin- lega haldin í Pekin, f viðurvist f keisarans, og 300 námsmenn a* 6,900 fá þá titilinn ’útlærður nem- andi, ‘ cða L.L.D. Þegar stúd- entarnir koma f prófsalinn er leit- að á þeim, svo áreiðanlegt sje að þeir hafi ekki nein blöð, eða ann- að sjer til hjálpar við prófin, og svo er þeim vfsað til sætis f saln- um, sem rúmar 10,000 stúdenta. Hver stúdent kemur með mat, rúmföt og eldsneyti, handa sjá.1 f-_ um sjer, og býr f klefa sfnum um tveggja vikna tfma. Hver þess- ara klefa er ekki stærri en nauð- synlegt er fyrir einn mann.og það kemur ekki allsjaidan fyrir að stúd- cntar deyja þar af áhyggjum og ofreynslu. Þeir sem komast f gegnum þessi hæðstu próf eru þá nógu lærðir til að takast á hendur hin æðstu og vandasömustu em- bætti. Það eru ekki nema mjög fáir, sem keisarinn veitir hina miklu nafnbót, ’Hanlin nemandi'. og eru þessir vitru menn kallaðir 'lauriati*. Lærðir mcnn 1 Kína eru miklu fleiri en embætttn, sem ríkið getur veitt þeim. Það er sagt aðekkert skólanámf heiminum veiti eins mikið af hversdags vfs- dómi og göfugum siðferðiskenning- um, eius og einmitt skólanám Kfnverja. Kínverskur stúdentlegg- ur vanalegu áminnið alla beztu part' ana f bókmenntum þjóðar sinnar, fyrir utan allar kenningar Confuc- fusar. Menntunin er algjðrlega þjóðleg. Verkamanns sonurinn hefir alveg eins.gott tœkifœri eins og ríkismanns sonurinn, tfl að komast f ábyrgðarfulla stöðu, ef hann hefir aðeins löngun til þess. Meðferð á japanískum börnum. Flest hvítt fólk, mundi álfta mcðferð á japaniskum börnum allt annað en góða, en þrátt f> rir það eru þau mcð hraustustu börnum heimsins. Að vetrinum eru ung- böm þunnt og óhlýlega klædd, og að sumrinu er ekkert skeytt um það, þó að sólin skini í litlu veik- byggðu augun. Böru fátœkara fólksins eru vanalega borin á baki' móður sinnar eða eldri systkyna, í einslags poka, sem ei* fastur við ■flíkina, sem móðirin eða systkyn- in eru f. Það er ekki óvanaleg sjón f Japan, að sjá svo iítinn krakka, sem maður mundi ekki á- líta meir en færan um að bera sjálfan sig, með lítinn bróðir eða systir sofandi á bakinu, og meira að segja, að leika sjer með öðrum börnum án þess, að sýnast vita nokkuð af byrði sinni. Næst þvf \ að sækjast eftir góðum vinum er eftirsókn góðra bóka.

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.