Baldur


Baldur - 28.09.1904, Síða 2

Baldur - 28.09.1904, Síða 2
2 BALDUR, 28. sb:ptember 1904. BALDUR er gefinn 6t á GIMLI, - MANITOBA Kemur út einu sinni í viku. Kostar $1 um árið. Borgist fyrirfram. Útgefcndur: THE GIMU PRINT. & FUBL. CÓ. LIMITED. Ráðsmaður: A. E. Kristjánssos). Utanáskrift til blaðsins: BALDUR. Gimli, Man. Verð & sirjáum' euglýsingum er 25 cení fyrir þumlung d&'kslengdar. Afsi&ttur er gefinn á stmrri auglýsÍDgum, sem birtast í blaðinu yfir lengri tíma. Viðvikj»ndi slfkum afslætti og öðrum fjArm&lum biaðs ins, eru menn bcðnir »ð snúft sjer «ð ráðs- m&Bnincm. MIÐVIKUDAGINN, 21. SEPT. I9O4 Eitthvað þarf að lagast. Nftjánda öldin hefir verið undra- verð uppfyndninga öld. Nýjarog endurbœttar vinnuvjelar hafa fert- ugfaldað framleiðsluaflið. Mr. Gladstone sagði: ,,Með hjálp vinnuvjelanna tvufaldast fram- leiðsluafl heimsins á hverjum sjö árum“, Á síðustu fimmtfu árunum hafa vinnuvjelar Englands afkastað verki 700, 000,000, eins og þeir unnu fiyrir hundrað árum síðan. Samkvæmt manntalsskýrslum Bandarfkjanna, árið 1900, var allt: framlciðsluaflið 11,300,081 hqstöfl; en árið 1870 var það ekki nema 2,000,000 hestöfl. Senator Hanna sagði: ,,Fram- leiðsla Bandarfkjanna er einum þriðja parti meiri en það sem cytt er“. Senator Chauncey Depew sagði, árið 1900: ,,Bandarfkjamenn framleiða $2,000,000,000 mcira en þcir eyða, og orsökin til hernaðar þessarar aldar er þörf hinna sið- uðu (i$ þjóða, fyrir útlcndan mark- j að“. Professor HuXley segir, um þetta efni: ,,Ef þcssi undravcrða auðsframleiðsla á ekki að notast til að boeta kjör verkalýðsins, hcldur til þess að halda áfram að fylla vasa hinna rfku, þá þætti mjer vænt um að sjá einhverja hala- i stjörnuna koma og súpa því öllu- saman burtu“, Núna fyrir skömmu sagði Tho- mas heitinn, Lawson, sem var fjelagi þeirra John og WiIIiam j Rockefellcr, að þcir hefðu grætt $39,000,000, á cinu gröðabragði, t fy rra, Nú skulum við grennslast eftir hvernig verkamönnum Ifður. Sam- kvcemt áreiðanlegusta skýr.-Ium, cr ársframlciðslu hvers vcrka- manns $2,450, að meðaltali; en irskaupið hans er, að mcðaltali! $427. Sfðan árið 1897 hafa Jífsnauðsynjar stigið 1 verði um þrj&tfu og níu af hundraði, en kaupgjald hefir ekki hækkað nema ,,Já, þvf þegar allt kemur til alls, hlýtur þú að standa eða falla með bróður þfnum. Þessi uppfyndningaöld er send- veitt hagfrœðisástandinu nákvœma eftirtekt, nú f fimmtfu ár, segir: ,,Árið 1850 var allur auður Banda- rlkjanna $8,000,000,000. Fram- um tfu af hundraði. Til þess því; ing frá guði, og ávcxtir hennar að fá $1, handa sjálfum sjer, verð- | áttu að notast til að leysa verka- ur verkamaðurinn að framleiða $6 lýðinn úr’þræld<5mi; eri það hefir virði. | ekki orðið af þvf, vegna þcss að Hagfrœðingur einn, sem hcfir I fjárglæframenn hafa komist yfir hinar ýmsu þarflcgu uppfyndning- ar, og fáeinir menn hafa þvf öll afnotin af þvf, sem ætlað var fyrir alla. En framþróunarlögmálið leiðendurnir fengu í sinn hlut 62% \ herðir að okkur böndin. Það af hundraði. Þeir, sem ekkert heimtar að þjóðirnar semji sig eftir framleiddu fengu því 37 l/a af hundraði í sinn hlut. Árið 1900 var allur auðurinn $100,000,000,- 000. Þá höfðu framleiðendurnir 10 af hundraði en hinir 90 af hundraði“.Dr. Spehr segir :,,Einn hundraðasti partur af fólkinu f Bandaríkjunum á 54 hundruðustu parta af öllum auðnum“. Sam- kvœmt tólfta manntalinu eru 16,000,000 fjölskyldur í Banda- rfkjunum; þar af eru 8,365,000 fjölskyldur sem ekkert heimili e‘gai °S 4‘700,oo fjölskyldur, sem búa í veðsettum heimilum. A fiessum fimmtíu árum hefir tala glœpamanna sexfaldast, og tala vitfyrringa sjöfaldast. Mrelskumaðurinn Hirsch, f Chic- ago, sagði, þegar hann var að tala um fátækt fjöldans og rfkidæmi 'ninna fáti. ,,Hinir voldugu jarð- arinnar ættu að sjá og skilja að v ð crum nú í sama ástandinu, sem franska þjóðin var í, rjett fyrir hinum nýju skilyrðum. Ef við neitum að gjöra það, verður hin núverandi hagfrœði og stjórnar- fyrirkomulag rústað f smátt, og menningin verður að fara til baka, aftur í tímann, svo fólkinu gefist kostur á að læra upp aftur lexfu lífsins. « „Látum þj<5ðina eiga sam- steypufjelögin". Látum okkur skifta þessum tveimur billjónum af afgangsurðum meða! þeirra, sem framleiddu þær. Látum hina grimmúðugu, eigingjörnu sam- keppni hætta, og samvinnu koma , » f staðinn. I staðinn fyrir eink- unnarorðin : ,,Hver fyrir sjálfan s‘g> °g fjandinn taki þann sem sfðastur verður,“ skulum við letra á fána þjóðarinnar : ,,Eins skaði kemur öðrum við“. Mcð þcssu móti getum við komið f veg fyrir verkíi'ill, og strfð og blóðsúthell- ingar, og cnglar friðarins og bróð- urkærleikans eiga þá afturkvæmt stjórnarbyltinguna. Hinir rfku og j til mannheima. hinir voldugu, á Frakklandi, vildu ekki skilja tákn tfmanna, og Iáta þau kenna sjer, heldur treystu þeir á vald það, er þeir ímynduðu sjer að þeir hefðu. Stjórnarbylt- Þetta er ekki að eins iðnaðar- sdursmál. Það er einnig siðferðis- spursmál. Það er til Iftils að prje- dika fyrir mönnum, meðan þeir eru hungraðir og naktir, og börn ingin kom eins og cldfjallagos, ogj þcirra biðja grátandi um brauð. „Progsessive Thinker“. við Bandarfkjamenn ættúm að I færa okkur f nyt reynslu liðna tfmans. Vjer stöndum einmitt nú yfir eldgýg, sem gctur brotist Barnavinna fram, með voðavaldi, þá og þeg- ar“. Þegar maður athugar ástandið eins og það er, þá virðist vera full ástæða fyrir þá, sem elska manriúð og frið, að lfta í krfng um sig eftir úrlausn þeirra vandræða, sem stafa af ranglátri mcðferð á höfuð- og betlarar. :o:- stól og vinnu. Það væri sannar- lcga betra fyrir þjóðirnar, að sýna Við höfum oft heyrt getið um hversu glæpsamlegt það sje að láta böm byrja of ung, að vinna stöð- uga erfiðisvinnu, af þvf það kyrkji úr þeim vöxt, bæði andiega og líkamlega, og gjöri þau að gamal- mennum fyrir tfmann. Jane verkarnanninum meira rjettlæti, á j Adams, f Chicago, hefir nýlega þann hátt að veita honurrt sann- j skrifað grcin f blaðið ,,Charitie», “ gjarnari laun fyrir vinnu sfna, heldur en að byggja herskip til að geta mcð valdi skapað í öðrum löndum markað fyrir afurða afgang okkar. Við skulum vinna að þvf að koma á samvinnu fyrirkoinu- lagi meðal þjóða okkar, þannig að f New York, sem sýnir fram á að þcssi barnavinna skapi bctlara. Hún segir að þaðhafi verið sannað að barnavinna hafi eyðilcggjandi áhrif, bæði lfkamlega og andlega, og að hún reki fólk oft út f að betla. Eftirfylgjandi er útdráttur þjóði'n í heild sinni eigi þá hluti, j úr grein hcnnar : scm cru til afnota fyrir almenning, I Við höfum gistihús, sem borg- og að verkamennirnir, hvort sem arstjórnin kostar, í Chicago, og þeir vinna mcð hcila eða höndum,1 er það að miklu lcyti hæli bctlara fái að njóta þcss, scm þeir fram- Iciða. Þcssu lýðveldi cr hætta búin, í n&lægri framtíð, ncma þvf að cins að framfaramennirnir og mannvinirnir taki sig til og komi og flækinga. Auk þess að hýsa þ& og fæða, cru gjörðar skynsam- legar tilraunir til að f& þ& til að vinna stöðuga vinnu og hafa ofan af fyrir sjer. Læknir, sem laun- inn í iðnaðar fyrirkomulaglð og aður cr til þess af borgarstjórn- stjómarfarið, uueiru af samvinnu—; inni, gjörir n&kvæma rannsókn á og bróður—anda. hverjum manni, sem kemur&gisti- ,, Á jeg að gæta bróður míns ?“ ! hftsið, og t fyrra vctur gjörðum við tilraunir til að gjöra okkur j Ijósa grein fyrir því f hvað miklu sambandi uppgefnir menn stæðu við það að menn byrjuðu of snemma að vinna. Það er undra- vert hvað margir af flökkurum eru merm, sem hafa uppgefist & til- breytingarlausu erfiði, og sem svo fara & flæking ti! að komast frá því, alveg eins og þegar verzlun- armaðurinn tekur sjer bústað úti í skóginum, af þvf að hann er orð- inn uppgefinn af áhyggjum verzl- unarlffsins. Þessi afskaplega vinnu- fælni virðist standa f sambandi við það að mennirnir hafi byrjað að vinna of ungir, áður en þeir höfðu líkamsþrek til að þola það, cða andlegt þrek til að sigra erfið- leikana, eða nógu þroskaðar sið- ferðishvatir til að halda sjer að vinnunni hvort sem honum lfkaði vel eða illa. En við getum ekki sanngjarnlega heimtað þcssa hluti af uppvaxandi ungling. Þeir eru allir einkenni hins fullorðna. Það er ekki nema eðlilcgt að drcngir sje tilbreytingagjarnir, og þó þeir hugsi sjer nú að reyna að þola yistina, þ& er ekki óeðlilegt að það komi fyrir að ásetningUr þcirra standist ekki, og svo strjúka þeir úr vistinni. Þctta virðist að minnsta kosti vera saga margra þcirra, sem koma f þctta gistihús. Jeg man eftir manni scm hafði byrjað að vinna f klæðavcrksmiðju f austur Bandarfkjunum, þcgar hann var talsvert fyrir innan þann aldur, scm lögin leyfa, og sem halði unnið hartfsextán &r. Hann sagði sögu sfna á mjög einfaldan h&tt, og um lcið og hann gjörði hreifingu með hendinni sagði hann, ’Jeg gjörði þetta í sextán ár’, Þetta eru orðin sem hann brúkaði. „Loksins lá jeg veikur f rúminu, f tvo eða þrjá daga, af hitaveiki. Þegar jeg skreið & fœt- ur þá ásetti jeg mjer að jeg skyldi fyr fara til helvftis, en að fara að vinna á verksmiðjunni aftur”. Hvort hann hefir álitið Chicago jafngildi þess, veit jcg ekki, en hitt veit jeg að hann flæktist til Chicago og hefir flækst þar f fjög- ur &r. Hann vinnur á sumrum og ferðast svo um hinn tfmann, og vinnur þ& ináske tfma og tfma þegar honum býðst eitthvað að gjöra; en ef maður minnist á verk- smiðjuvinnu við hann, þá verður hann æfur og hverfur þá af gisti- húsinu um tfma. Læknirinn sagði að hann væri úttaugaður og upp- gefinn. Maðurinn er óhæfur til að vinna stöðuga vinnu, Hann hefir verið sigraður f baráttu lffs- ins, og er nú uppgefinn fyrir tfm- ann, af þvf hann byrjaði fyrir tím- ann. Og hvað táknar svo þetta ? Það táknar það að börn þola ekki að vinna stöðuga og úttaugandi vinnu á verkstniðjum; að það eyðileggur krafta þeirra og heilsu, og að við höfum engan rjett til þcss að auka tölu beiningamanna—manna þeirra sem sveitafjelögin verða svo að sjá fyrir, af því að þeir urðu að þola óhæfilega áreynslu áður en þcir höfðu fengið nægan þroska og krafta til að geta staðist það“. Barnavinnan miðar líka til þess að gjura betlara úr foreldrunum, segir ungfrú Adams, þó sú hlið málsins komi helzt f ljós mcðal innflytjenda frá Evrópu löndun- um. Þegar foreldrarnir fara að þreytast, faraþau að verða meira og minna komin upp á hjálp barn- anna. Þannig er það til dœmis, að menn, sem vinna á járnbraut- unum allt sumarið, hafa mikla freistingu til þess að setjast að yfir veturinn og lifa á kaupi barnanna sinna. Það var til dœmis ítalskur maðiir að syrgja lát tólf ára gam- allar dóttur sinnar, Hann sagði: ,,Hún var elsti krakkinn minn. Eftir tvö ár hefði hún getað unnið fyrir mjer; en nft verð jeg að vinna f fimm eða sex ár lengur, þangað til það næsta getur gjört það". —Literary Digest.— * * # Á öðrum stað f þessu sama blaði er auglýsing frá fasteignasölufjc- iagi f Ncw York, og eru þeir að bjóða mönnum að gjörast umboðs- menn fyrir sig. Þeir segja manni að maður geti grætt á því frá $3, OOO tii 16,000 á ári. Þeir hafa þar mynd af umboðsmanni, sem græddi $16,000 á þvf sfðastliðið ár. Maður þessi gefur vottorð þetta og segist hafa gegnt starfi sfnu, sem lögmaður á meðan hann var að taka inn þessa $16,000 fyrir að selja New York fasteignir. Hvað var nú mikið verulegt gagn aö þessu árstarfi, sem borgaði sig svona vel ? H.vað mikið fram- leiddi nú þessi maður upp f þessa stóru upphæð af peningum, senj hann fjekk að launum ? Er nú ekki eitthvað rangt við þetta allt saman ? Er það rjettlátt að mað- urinn, sem eyðir æfi sinni og kröftum f að framleiða þá hluti, sem cru nauð^nlegir og gagnlcg- ir fyrir mannfjéfcgið, lifi við svo mikinn skort að hann neyðist til að taka afkyæmi sln svo að segja frá móður bijóstinu og selja þau í þrældóm, á meðan aðrir menn raka saman auði og lifa í sællffi og óhófi &n þ'css að framleiða nokkuð ? Það er rangt að skella allri skuldinni á fovcldrana, sem taka þann neyðarkost að sclja börnin sín. Frumorsökin til þcss að slfkt á sjer stað cr það mannfjelags&stand, scm gjörir fjárglæframönnum mögulegt að þrungva svo kosti verkamannanna að þeir verði neyddir til að' nota svona löguð úrræði cða þá að deyja, Verkstæðaeigcndurnir bcrjast með hnúum og hnefum gegn þvf að aldurstakmark það, sem lögin setja, sjc fært nokkuð fram og þar að auki rcyna þeir með öllu móti að fara f kring um þau lög, sem til eru. Hvers vegna ? Af þvf að þcir gcta notað vinnu barnanna við vcrk- siniðjurnar, eins vel eins og vinnu hinna fullorðnu, í sumum tilfellum; en þurfa ekki að borga eins mikið frir. Þeir kremja þannig krafta og líf úr ótal börn- uin og unglingum f stórborgunum. En hvað gjörir þeim það til, ef það bsetir nokkrum doflurum f 1 vasa þcirra.

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.