Baldur


Baldur - 28.09.1904, Síða 3

Baldur - 28.09.1904, Síða 3
BALDUR, 28. SEPTF.MBEU 1904. 3 Krókaleiðar. Eítir Robert Karr. (Framhald) John settist til að bfða eftir svari, en það kom ekki með þj<5n- ustustíilkunni, heldur stakk Edith höfðinu með varkárni öt um dyrn- aT> °g þegar lrún sá að John var I þar einsamall, vogaði hfm sjer inn til hans. John stdð upp og gekk & móti henni. ,, Jcg var hræddur um ai þjer vœruð veikar". ,,Nei, ekki alveg en iKestum, “ svaraði hún. „<j, hr. Kenyon, | jeg hcfi gert nokkuð sem er ótta- legt! Þjer hefduð ekki getað trftað að jcg væri svo djörf og svo vond,“ og títrin komu fram í aug- um hennar. Kenyon rjctti henni hendinaog hún tðk f hana. ,,Jeg er hrædd j við að vera hjá yður," sagði hím, ,,jeg er hrædd—“ ,, Jeg veit alít samm,J ‘ sagði lvann. ,,l>jcr getið ekki vitað það. Þjer gctið ekíki vitað hvað jeg hefi gcrt". ,, Jh, jeg veit n&1e<rœmiega hvað jþjcr hafið gjðrt., og jeg diist að hugrekki yðar".. ..Farþegamir hafa þó ckki ver- ■ íð að tala um það ?‘ ‘ ,,Nci, en ungfrú Brcvvster bark| mig að jeg hefiði verið f vitorði mcð". , ,Og þjer sðgðuð auðvitað að það hefði ekki verið?" Jeg gat ekkert sagt af þvf jeg vissi ekki hvað híin meinti, en & j þann h&tt fjekk jeg að vita hvað . skeð var, og jeg kom ofan til að þakka yður. Þjer hafið varðveitt vit Wcnt'worths vinar mfns, þvf sfðan hann vissi um þetta, er hann allur annar maður". ..Og Þjer hafið talað við ungfrú Brewster sfðan ?‘ ‘ ,,Já, hön mœtti mjer & dekkinu, eins og jeg gat um. En hvað jeg er hugsunarlaus—þjer standið —°g Jcg gleymdi þvf. Viljið þjer ekki sitjast?" ,,Nei, neí, jcg er bfiin að vera svo lengi f herbergi mfnu, að mjer þ>’kir gott að standa annarstaðar“. : ,,Viljð þj-er þíi ckki koma mcð mjer upp á þilfar?" ,,Æ, nei, jeg er brœdd við að mæta ungfrfi Brewster, hfin mun vart hika við að skamma mig. Hún filftur auðvitað að jeg hafi gjört sjer órjett og það filíta mfi- ske allir aðrir lfka". „Ungfrfi Longivorth," sagði Kenyon innilega. Þjer þurfið ckki að vera hrœddar við að mæta hentií, hfin mun ekkert segja". , .Hvcrnig vitið þjer það?" , ,Það er lðng saga að scgja frfi þvf. Hfin fór til skipstjórans að klaga yður, en fjekk magra hugg- un þar. Jeg skal segja >-ður alla SÖguna uppi, fáið þjer yður sjal og komið með mjer upp". ,,Um Icið og hann gaf þessa skipun, varð honum það ljóst að hann gcrði það í hcimildarleysi og stokkroðnaði, og kveið fyrir að Edith myndi reiðast.en hfin leit fi hann brosandi og sagði : Já, herra, jeg skal hlýðnast skip- un yðar". „Nei, neí, það var cngin skip- un, eða fitti ekki að vera það, heldur að eins auðmjfik tilmæli". „Jeg ætla að sækja mjer sjal". Um Icið og hún sneri sjer við, heyrðu þau hrópað húrra upp fi þilfarinu. Hfin stansaði, leit fi Kenyon og spurði : ,,Hvað þýðir þctta?“ „jeg veit ekki, sækið þjer sjal- ið og svo förum við upp að vita það“. Þcgar þau komu upp voru allir farþegarnir fram fi. Út við sjón- deildarhringinn f austri sáust 3 .teykjarmckkir, og frá einum til annars gengu orðtn : ,,Það eru dráttarbfitarnir. Það ! er þó gott“. Fáir voru þeir um borð sem '■. vissu að þeir áttu góða veðrinu líf j sitt að þakka, þó öllum mœtti vera ljóst að hin sffellda dælun orsak- aðist af miklum leka. Og þó að farþcgarnir hefðu ástæðu til að vera glaðir, hafði skipstjórinn þó stærstu fistæðuna til þess. Edith og Kenyon gengu fram B E Z T U SKILVINDUNA O T T VJER SELJUM : E.CT OLÆk^SEIIL'VILTIDTTH, THEE SHIFTG BELTS, AG-EICTTLTTJEAL SITOTIOH HOSE. MELOTTE CREAM SEPARATOR Co. 124 PRINTCESS STEEET ■VZXLTLTIIPEIGf vegna gijfitseinsíns, myndi hfin þó gefa góðan ágóða af 50,000 pund- um, og ef markaður fengist fyrir ogaftur um þilfarið fin þess að j kalksteininn, scm gljfisteinninn sat fastur f, þfi væri hfin ódýr fi 20, blanda sjer f hópinn, og af fisettu ráði gekk hann oft með henni fram hjá ungfrfi Jennie, þar sem hfin sat, hann vissi að Edith mundi verða ófeimnari að sjá hana seinna, ef hún vendist nú við að sjfi hana nokkrum sinnum. Jenn- ie gaf hcnni auðvitað óhýrt auga og Edith roðnaði fyrst, cn ekkert orð var talað. Skömmu síðar voru dráttarbátarnir þrír komnir á stað mcð þetta stóra skip til Queens- . 1000 pund. Samt sagði hann við Wentvorth, að þar eð þcir gætu fengið hana fyrir qo.ooo putid, þfi ætti það ekki við að þeir tíföiduðu verðið". ,,J, jfi, John," sagði Went- rvorth, sem var hagsýnn maður, ,,ef náman gefur góða vexti af þeirri upphæð, þfi er það hið rjetta vcrð hennar. En nú megum við engan tfma missa. Hið fyrsta sem við verðum að gjöra, cr að „Hvaða verð heimtiö þjer fyrit 1 frammi fyrir sjer. town, þar sem farþegarnir fittu að taka nokkl,ð af *cim sýnishornum fara f land, en sjálft skipið átti að s enda tii Liverpool til viðgjörðar Farþegarnir kvöddust og sumir þcirra sáust aldrei oftar. Jennie fann ekki til neinnar sorgar við skílnaðinn, af því hfin hafði cngan að kveðja. 12. KAPITULI. sem við höfum, fara með þau til postulfnsgjörðarmanna og komast eftir hversvirði þau eru, og hvort mikil eftirsókn er eftir þeim eða ekki, og það skai jeg gjöra. Hið annað er, að nfi f mann scm mynd að getur fjelag, og ffi hann til að vinna með okkur. f*ú talaðir um nfimuna við yngri Longworth fi skipinu. Farðu nfi og finndu Þegar Jennie kom til Lundúna- hann, og vittu hvort hann viil borgar, var hfin reið við allan heimin, cn einkuin þó við suma f- bfia hans. Hfin fjekk sjer aðsetur á gúðu gistihfisi, leigði sjer sfðan vagn og ljet aka sjcr til allra nafn- kunnustu staðanna f borginni. Dagblöðin keypti hfin og l?s, og sagði að það væru þau leiðinleg- ustu biöð sem hún hefði sjeð. Hún skrifaði blaðstjóra sfnum og sagði að Lundfin væri deyfðar- ieg borg, en þó væri þar gott cfni um að ræða, sem ekki hefði verið minnst & sfðan um Dickens daga, og bauðst tilað skrifanokkr- ar grcinar um það efni. Blað- stjórinn sfmritaði aftur og sagði henni að byrja. Þegar Kenyon og Wentworth voru búnir að gjöra grein fyrir er- indislokum sfnum fyrir þeim sem höfðu sent þfi, og fengið hrós fyrir starfsemi sfna, fóru þeir að hugsa um n&muna scm þeir höfðu fengið forkaupsrjctt á um þriggja mfinað ar tfma. Kenyon gerði þfi fiætl- un að þó nfiman væri rckin aðeins vera með eða ekk:. Ef við kom- um þessu tvennu fyrir okkur, þ& cr það góð byijun". Wentworth var maður kapp samur, enda lcið íkki fi löngu að hann fjekk að vita að Melville nokkur var umrfiðandi og hiuthafi f hinum stærstu postulfnsgjörðar- hfisum f Englandi, hann tók þvf nokkur sýnishorn með sjer og fór að finna hann. ,,Mig langar tii að vita,“ sagði •hann við Melville, „hvort þjer brfikið þetta efni við postulfns- gjörð, hvort nokkur saia er fyrir það og hvað það kostar". Mclville sncri sýnishorninu fvrir sjer fi alla kanta, og s& þoa hvers virði það var, cn Ijct eins og sjer kœnjiþað ekki við, en spurði:“ Hvaðan kemur þetta?" „Frfi nfimu f Amerfku". ,,Er mikið af þvf þar ?“ , Jeg á ráð fi heilu fjalli af þess- ari tegund". „Einmitt það. Þjer eruð þá að fitvcga yður kaupendur ?‘‘ hana? Er verið að vinna í nfim- unni, eða er þetta ennþfi aðcins fiætlun ?‘‘ „Það er \ erið að vinna ' henn , það er að segja, verið að grafa f henni eftir gljfistein, cn fjelagi minn, Kenyon, segir að þetta sje verðmeira en gljásteinninn. Við krefjumst 200,000 punda fyrir nfimuna“. „Það cr stór upphæð,“ sagði Melviile, ,,jeg efast um að þjer fá- ið hana". „Jæ-ja, við vonum það þó. Kenyon er nfina hjfi Longworth, sem hefir látið f ljósi að hann vildi máske vera með". ,,GamIi John Longworth er á- gætur maður að hafa með sjer við þannig lagað fyrirtæki sem þetta“. „Jeg mcinti bróðurson hans“. ,,Ó, það er nokkuð annað. Jeg þekki þ& báða. Viljið þjer að jeg kaupi hlut f fjelaginu ?" ,,Mjer þætti vænt um ef þjer vilduð gjöra svo vel, en aðaiiega kom jeg til að fá Aiit yðar fi sýnis- hornitiu". „í sannleika sagt þá lfst mjer ekkert vcl á það, það er alstaðar nóg af þessu efni". „Líklega ekki svona hreint samt ?“ ,,Bf til vill ekki, en þó óhentugt fyrir okkur, Ef þjcr viljið skilja sýnishornið eftir, þ& skal jcg sýna verkstjóra postulfnsgjörðarinnar það, hann gctur betur metið gildi þess en jeg, og efþjcr viljið segja mjer hvar hcimili yðar cr, þá gct- ur hann skrifað yður um sitt filit". Þetta var ekkert hvctjandi fyrir Wentworth, og þcgar loksins að „Afsakið herra," sagði þjónn- inn, ,,en ungfrfi Longworth lang- ar til að taia við yður“. „Ungfrfi Longworth ?" sagði Kenyon hissa, ,,hvar cr hfin ?“ ,,Hön cr hjema f vagninum, herra minn". Þegar J ohn snerí sjer víð, sfi hann ungfrfi Longwoith sitjandi f vagninum og gagnvarthenní gamla konu. Hann tók ofan hattinn og gekk til hennar til að heiisa. Hatirr hafði ckki sjeð hana sfðan & skip- inu. Edith rjetti honum hendina og sagði: „Hvemig gengur llfið nfina.hr. Kenyon ? Viljið þjer ekki koma inn f vagninn, mig langar til að taia við yður, en hjer megum við ekki stansa vegna lög- reglunnar". Kenyon stje ir.n f vagninn fin þess að vita hvað hann fitti að segja. „Holbom", sagði Edith við ökumanninn, sneri sjer svo að Kenyon og sagði : Viijið þjer ekki segja mjer hvert þjcr ætlið, svo jcg geti lfitið keyra yður þang- að“. „Svo jcg segi sannleikann, vissi jeg ekki hvert jcg ætlaði. Jeg er svo glaður yfir að vera kominn hingað aftur, að jeg r&fa um göt- urnar fiformslaus,’. ,,Nfi, mjer sýndist þó ekki liggja vel fi yður þcgar jeg sá yður, og til þess að' vita hvað að yður gengi ljet jcg kalia á yður. Segið þjer mjer nú hvað að er?‘‘ ,,Jeg hcfi sfiralftið að segja. Wentworth cr að yfirlfta áættanir inínar, og jeg cr að byrja á að finna menn trl þess að fá þá f fje- brjefið kom, stóð þar að efni þetta væri einkisvnrði, að svomiklu leyti lag með okkur" að verkstjórinn væri bær um það j „Viidu þeir vera með ?“ að dœma. Meðan Wentworth var hjá Mel- ville, var Kenyon hjáyngri Long- worth, en hann kvaðst ekkert muna eftir n&uuinni og helzt ckk- ert vilja eiga við það. Kenyon rfifaði nú eftir götunum f þungu skapi, án þess að vita „Nei, ekki voru þcir fi þvf". „Það hcfir þá verið ástæðan til þess að illa lá fi yður ?" ,,Jfi, mfiske“. „Nú, hr. Kenyon, cf þjer miss- ið hugrckki yðar við það, að einn maður neitar að vera með f fjelags skapnum um nfimtina, hvað ætlið hvert hann ætti að fara. Allt ííþjer þfi að gýira þegar 10 eða „Nei, jeg ætla að mynda fjeiag | einu heyrir hann nefnt nafn sitt, j fleiri neita ?“ til að reka vinnu f námunni* 1 og sfi háan mann f þjónsbúningi (Framh.).

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.