Baldur


Baldur - 26.10.1904, Blaðsíða 4

Baldur - 26.10.1904, Blaðsíða 4
4 BALDUR, 26. OKTÓBER 1904. Frá Gimli og grenndinni. Enn hefir orðið breyting nokkur á phstgðngunum hjer. Dagarnir eru hinir sttmu og áður, en breyt- ingin cr fttlgin f þvf að í staðinn fyrir að fara frá Winnipeg Beach j kl. 6. að kveldinu, eða cftir að lcstin kcmur, á hjmn nú að fara þaðan kl. 4. e. m., cða eftir að lestin kemur. Og f staðinn fyrir að koma til Winnipcg Beach kl. j 6, að kveldinu, á hann nú að koma' þangað kl. 12, á hádegi. Þessar breytingar hafa vcrið gj'irðar til að samrýmast breytingum þeim j er gjttrðar hafa vcrið á lestagang- inum. £%%%%%%%% * BONNAR & HARTLEY BARKISTERS Etc. A P. O. Box WINNIPEG, 523, MAN. er Hinn 19. þ. m. andaðist að heimili sínu, ,,Bjttrk“, f Árnes- byggð, unglingsstúlkan Jónasfna, Hallsdóttir. Banamein hennar var taugaveiki. Hún hafði vcikst f Winn peg, en verið á bataveg, j þcgar hún lagði af stað heim til; sfn. Eftir fcrðífagið sló henni svo niður aftur, og cftir nokkurra i daga þunga legu andaðist hún. j Jónasfna sál. var góð stúlka ogj gáfuð f bctra lagi, og er fráfall hennar þvf sorgarefni, ekki að eins fyrir ættingja og vini, heldur- og einnig fyrir byggðina í heild sinni. ___________________________1 BMBammaBBHnnKSM, Húsið hans Björnsons. í ,,Öreb!adet“ stcndur eftir- fylgjandi lýsing af heimiii Bjttrn- stjerne Bjttrnsons eftir J. R.: ,,Hvercr sá sem ekki þekkir hið gamla, ágæta hús, f miðju hinn- ar fíigru og breiðu Austurlands- sveitar, mcð opnar bogsvalir á þrjáj vegi að dalnum, og ána, dragandi silfurband cftir láglendinu, scin fkógklæddir ásar eins og hvelfast1 yfir ? Ilátfðleg áhrif hefir það á ferðamanninn, að sjá fána ýmsra þjóða blakta frá 7 stttngum, og húsaþyrpinguna — íbúðarhús hús- bœndanna og þjónanna, stafabúr-' ið, hl’iðuna, fjósið og hesthúsið — biika í rafijósum og breyta hinni dimmu nótt f bjartan dag. Þarnaj veitir skáldið ittndum sínum, stór- i um og smáum — f öllum þýðing- um þcssara orða — hingað og þang- að að, aðlaðandi gestrisnisviðtttkur. Þangað koma konur og mcnn frá fjarlæguin hjeruðum, sem elska hann fyrir ritstttrf hans, og langar til að taka mcð sjcr glaðar endur- minningar um skáldið og manninn fram á lífslcið sfna. Eins og skáld- rit og lffsstttrf Bjttrnsons bcra f sjcr þjóðareinkunn oghafa þójafnframt á sjer alheimsmót, þannig cr hið inndæla norska heimili hans á Aulestad, ávallt opið ttllum þeim,: scm langar til að kynnast honum nákvæmlega, án tillits til þjóðcrnis eða þess, frá hvaða landi hann er. ,,Hjer dvclur skáldakongurinn okkar, þegar hann hvílir sig við J hin þýðing^rmiklu stttrf f þarfir fttðurlands sfns og mannkynsins; hjer f þcssu. litla ríki, umkringdur' tryggum þcgnum, sem f nærfelit mannsaldur hafa vcitt honum dygga þjónustu, scm að sínu leyti hefir reynzt þeim eins og um- hyggjusamur faðir. Þetta gamla bóndabýli er nú orðið reglulegt fyrirmyndarbú, auðvntað mcð mikl- um tilkostnaði fráeigandans hendi, ( sem hefir haft það markmið að gera l tilveru þjóna sinna hæga og ijett- j bæra, svo að hann fengi sjálfur að , dvelja með ánægðu og glaðværu i fóiki. ,,Af þcim stóra hóp, sem fengið hefir að gægjast bak við fortjaldið i og lfta með eigin augum á skáld- heimilið, eru þeir tiltölulcga fáir sem lyft hafa upp blæjunni fyrirj hinum margfalt stœrri hóp, sem Mr. B O N N A R fyrir utan stendur, og sem hefðu . hinn langsnjallasti málafærslu- viljað borga hátt verð fyrir að sjá maðuri sem nú er { þá staði, þar sem hinn mikli mann- þessu fylki. lífsmyndari hefir íiðlast hugmynd- ^ irnar í og unnið að mörgum af sfn- um ritum. Að þvf er mig og marga aðra snertir, hefi jeg aldrci sjeð neina mynd eða heyrt eitt orð um ’stóru stofuna* niðri, með safn- inu af inyndum yngri listamann- anna : Gerhard Munthe, Thaulow, Werenskjold og Sinding, myndina af ’Sunnifuskáldinu' mcð sveim- huga augnaráðið, og af húsinu f Björgyn, þar sem kvæðið ’Ja vi elsker1 varð til. Hjer er — sje það annars nokkurstaðar — hinn rjetti staður fyrír hið inndælafrum- rit af ’Henrik Wergeland á bana- %%%%%%% WALTER JAMES & SONS EOSSER, TÆ^IST. Rækta og sclja STUTTHYRNINGS NAUTGRIPI OG ENSK YORKSHIRESVÍN. L'fttAf f.’f. 'Jff ’| ’ • *’Vlll'M U 'ú’f1 I U '' " ' n 1; • • ■ ■ • ■ • LUiiLU u! HYiirii í^&rtilntiximSt^rivt iriia kggggtgrrii'ir rrv^ Við höfum nu til sölu hina ágætu MASSEY HARRIS nr. A 1 SLEÐA af nýustu gerð. Þeir eru smíðaðir vcra b e z 111 komið á sjerstaklega fyrir Manitoba. Það eru álitnir að sleðarnir, sem énn markaðinn. SendiÖ pantanir áð- ur en þeir eru allir seldir. Nýkomið frá Montreal mikið upplag af h 1 ý j u m og vönduðum VETRARFATNAÐI fyrir unga og gamla. Eins og vant er borgum við hæsta verð fyrir allar bœndavörur. VANTAR 50 dúsin sokka og vetlinga. SIG URDSSON d’- TlíOll IVILDSSOX. ICEL. RIVER, — MAN. Sanngjarnt verð og vægir skil málar. * * Skrifið þeim eftir frekaii lýsingum. WIXYIPEG BUSINESS COLLEGE. sænginui’, ásamt fyrir alla þá kjttr- gripi sem hinu þjóðkæra skáidi hafa verið gcfnir á umliðnum árum. Það er ekkcrt skraut inni f stofu þessari, en allir, sem þar ganga út og inn, j geta ekki annað cn undrast yfir; hinu aðdáanlega samrœmi sem i hvflir yfir heildinni. ,,Tvær hvítar súlur og dálftil j rimagirðing aðskilur stofuna frá ■ 5« hljóðfæraherberginu, sem er hvftt ■ ^ að lit—uppáhaldslitur Bjttrnsons— j W með gyltum Iistum. í gegnum W gamaldags glugga leggur birtuna inn á stórt píanó, og á marmara- brjóstlfkan af skáldinu, eftir danska, W PORT. AVE., myndasmiðinn Bissen ; á mynd af Æ WINNIPEG skáldinu cftir Lenbach og fleira. ! M Við hliðina á þcssu herbergi liggur NORTH END dálítið reykingaherbergi, sem j Æ stundum cr kallað ’grfsahúsið*, þar er meðal annara mynda skrftin j mynd af Bjttrnson sem þýzkum ® stúdent. f þessum hcrbergjaflokki er líka 1 borðstofan, hvít að lit, og eru þar margir silfurmunir, sem eru gjafir frá vinum hansiiinan ogutan land?; gamla dttkkmórauða klukkan frá foretdraheimilinu; postulfnsfatið frá Sveiz; og litla þorpið f Týról. Uppi á loftinu cr starfstofa Bj'irn- sons. Fyrir framan dyrnar á henni1 upp L k h m Iewt Ioex: V er eitt af allra elztu og áreiðanlegustu lffsábyrgðarfjclttgum 0 þeimsins. Sjóður þess er nú yfir $352 milljónir. Lffs-I 0 ábyrgðarskýrteini þess eru óhagganlcg. Dánarkrttfur borgaðar hvar og hvernig sem fjeiagsmenn þcss dcj’ja. Til frekari upplýsingar má skrifa k MÓTI C. BRANCII r. r. VAGNSTöðINNI. m á Sjerstakur gaumur gcfinn að uppfrœðslu í enska málinu. * * * Upplýsingar fást hjá B. B. ÓLSON,----GlMLl. G. W. Donald, sec. WINNIPEG. 650 William Avc. Grain Exchange Building. ^ # WINNIPEG. ^ b L%%%%%%%%%. %%%%%%%%% %ói C. OLAPSSON eð^ J. AGENT Gr MORGAlSr MANAGER. THE PALAOE CLOTIimG-1 Nú YFIRHAFNIR stendur brjóstlfkan af Grieg, Knúti Knútssyni og flcirum. Úr stof- unni cr fagurt og gott útsýni yfir dalinn og heimilið. Milli tveggjai glugga á hliðveggnum er skrifborð-j ið, áþvf eru brjóstlíkan af Voltaire og Rosscau, ættarmyndir, ljós- myndir af J. E. Sars, Alexanderi Kjclland og lftið skrautlaust brjefa- i hylki beint fyrir framan stólinn. Veggirnir cru skreyttir stórum og að halda) og þcir fást nú og fram. smáum myndum : Vatnslitamynd- vco.is hjá ir úr listmyndahylkinu, (gjöf á 70. t V ” n ‘‘ TWstpíriS^On afmælisdegi), Galflei, Michclange-; L IIUlbtGIlibSUil ló, Gocthe, Gerh. Munthcs mál- á Gimli. verk af gam-Ia heimilinu skáldsins, _________________________________ mynd af fttður skáldsins, tveim ttðrum prestum og fleirum. Á hin- Veturinn fer f httnd og meðj honum kemur væntanlega snjór- inn, eins og vant cr. Þá þurfa: mcntr á SLEDUM ! íjgr nrtrxÍxrT^ rrftrrrrlrin/ní T»xír5 ri 11 TnimrriK :>C 5 cr bókaskápur ineð jj£ skáldritum Vict. Hugos, Lessings, Ohlcnschlagers, Jcan Paul og ótal margar aðrar bœkur. Uppi á |j skápnum er gipsmynd af Alexan- jjB der Kjclland. í fiðrum minni bóka- jjg skáp cru sttgurit, en skáldsögur og | ttnnur fauurfrœðirit, bæði innlend IS -r: og útlend, eru flutt yfir f hús son- ; ar hans. Loks er brjefaskápurinn með mttrgum smáhólfum, þvf dag- j lega fær Bjíirnson brjef frá umheim- j inum um allskonar efni“. 3. B. OLSON, SAMNINGARITARI OG IN N K1 iLLU NARMAðUR. GIMLI, MANITOBA. Dr. O. STEPHENSEN 563 Ross St. WINNIPEG. er staðurinn til að kaupa ffit og fataefni. Heimsækið okkur þegar þið eruð f borginni. scm stendur seljum við FATNAÐ oo með sjerstökum afslætti. $1 5.00 fiit fyrir $11.50; $12.50 föt fyrir $9-75- VJER SELJUM „THE ROYAL BRAND' Það eru hin beztu fttt, sem búin eru til f Canada. Við hcifum allt, scm karlmenn og drcngir þurfa til klæðnaðar. Gleymið ckki búðinni okkar : THE PALACE CLOTHING. STORE. 458 Main Street. WINNIPEG. Gr. , U O- Gr- s Lowa eiganui. CHBISTXANSOFT, KÁðSMAðUR. o •- : r ! Telefón nr. 149S. t t * í GEMMEL, COCHEN & CO. ELDSABYRGÐ, LÍFSÁBYRGÐ OG PENINGAR TIL LÁNS. ^3? ^ SELKIEK, XÆ-A.LT. f %%%%%%%%%%%%%%^'V* %%^

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.