Baldur


Baldur - 23.11.1904, Blaðsíða 2

Baldur - 23.11.1904, Blaðsíða 2
2 BALDUR, 23. NÓVKMBEK 1904. B-í'LDUR er scfinn út ú GIMLI, ------- MANITOBA Kemur út einu sinni f viku. Kostar $1 um árið. Borgist fyrirfram. Útgefcndur : THE GIMLI PKIXT. & I’UBL. CO. LIMITED'. Rúðsmaður : A. E. Kristjánsson. Utanáskrift til blaðsins: BALDUR, GiMLr, Man. Verð k smi.am aug'ýsingum er 25 cent fyrir þumlung dá’kalengdar. Afalííttur er gefinn k atkí-rri auglýaÍDgum, sem birtaat í bladinu yfir lengri tíma. Viðvíkjandi alt kum afalætti og ððrum fjármálum blaða- ina, eru menn beðnir að anúa ajer að nlðs- manoinum. míðvikudaginn, 23. n<5v. 1904 * Grátt er gamíinið. ÖIl ósköp og s'kelfing hafa um tfma gcngið á meðal ’heldra fólks- íns'1 í Winnipeg við undirbúning á tilkomumikilli sýningu á stásshunc1- um og stássköttum. Aðallega cru það stássfrúr (fine ladics), sem stancla fyrir þessu þarflcga stáss- fyrirtæki, og bæði dagblöðin og búnaðarbluðin f Winnipcg hafa sjeð srtma sinn í því, að gjöra dýrð þessa fyrirtaikis sem mcsta. Allt slfkt tilstand mcð þessar Jifandi stássgcrscmar er nú að vfcrða mjög mdðins í ’mcnntuðu* löndun- um, og er þefta því eitt af mörgu, scm ber vott um hina vaxandi menningn Winnipcgborgar. Sjcrstaklega cru afmælisveizlur hunda og katta að verða hæstmóð- ins meðal hins ’allrahelzta heldra fdlks', og situr þá hundurinn, sem A afmælið, á háum stól við cndann á borðinu, f skrautklæðum og með brjósthlíf nælda framan á sig, cn boðsgcstir hans í röðum á báðar hliðar, með sfna hefðarfrúna hver að baki sjer, tíl þess að siða sig til °g flytja matinn upp að kjafti sjer. Til þcss að hafa eitthvað fyrir sfna fyrirhöfn, eru frúrnar vanar að hleypa fáeinum köttum inn f veizlusalinn að afstaðinni máltíð, og hlusta um stund á hina upplífg- andi skothríð, scm þá clynur á. Þetta cr svo dæmalaust ’fín og smekkleg* skemmtun, allt öðruvfsi en ólukkans liesta-atið, sem þeir höfðu þcssir ’gömlu iandar* í forn- öld, eða nauta-atið hjá hinum ósið- uðu Spánverjum. Það er ekki held- ur aðrir en ríkasta og ’menntað- asta’ fólkið scm leuf</ur stund á þetta til þess að stytta sjcr stundir, þvf það er svo óflnt að vinna að elclhúsverkum og barnahirðingu, að til þess cru ráðnar ambáttir og þjónar af lægri stigum, helzt svart- ir. Ef cin milljóneradóttir er al- mennilega ’mcnntuð1, þá er sjálf- sagt fyrir bana, að hafa hundinn sinn með sjer f gull eða silfur keðju J og sinna honum sjálf, en þegar hún fullorðnast og fæðir af sjer j barn, mcð mannlegum líkama, scm getur lært að ganga upprjettur, og ! með guðlcgri sál, sem gctur lært að skynja mismun góðs og ills, þáj cr jafn sjálfsagt, að hún láti lækn- j irinn sinn fara á einhvern fátækra- ! spftala og Icita þar eftir stúlku, sem fyrir stuttu liafi alið barn, og útvega hana, cins og það væri ný- j borin skepna, til þess að láta barn-; ið milljóneradótturinnar sjúga sig.; Að slfk móðir, svo rfk og ’mennt- ! uð‘ og ’göfug', þrífi barnið sitt j sjálf, eða veiti þvf nokkra aðra um- önnun, kcmur ckki til nokkurra; mála. Það væri ekki samboðið 1 j hennar stöðu, að leggja sig niður j við ncitt slíkt, og það væri jafn ó- tilhlýðilcgt fyrir hana, þegar hún heldur afmælisveizlu stásskattarins eða hundsins sfns, að eftirláta . nokkurri annari konu þann heiður, i að sitja á bak við hann til að mata hann. Margir muna cftir hinni heims- frægu siigu cftir H. C. Andersen : ,,Litla stú'kan með eldspfturnar". Sú saga hcfir hrifið viðkvæmni' allra þjóða, en jafnframt reitir hún hvern dugandi mann til rjettlátrarj rciði gegn hinni hóflausu ósanngirni f mannfjelagsskipulaginu. Hið sama er sannarlega óhætt að scgja um þá hryggðarmynd, sem upp gctur runnið í huga manns, þcgar þctta tvennt er athugað I einu : t Inni í skrautstofum kostulegt veizluborð, þakið dýrindis krásum frammi fyrir röð af skrautbúnum j hundum, sem ósœmilega auðugar i konur vcita samskonar umönnun, j eins og hinar fátækari systur þeirra j leitast við, — oft með vcikum, burðum, — að láta afkvæmum sín-; um f tjc ; og úti á hjarninu liópur' munaðarlausra barna, sem fyrir hungurs sakir snöltra um götur stórborganna cins og glcpsandi vargar, og eins og hrekkjóttar ó- tcmjur sakir umönnunarleysis þeg- ar svaitholunum er ekki skotið scm skjólshúsi yfir þau fyrir 6- knytti þeirra. Slfk hugskotssjón er þó sannarlega enn hryggilegri en það, sern Andersen er að lýsa, og ckki er það sœmilegt fyrir nokkurn mann, scm hefir atkvæð- isrjctt og þar af lciðandi siðferðis- lcga ábyrgð á stjórn síns mannfjc- lags, að láta sjcr f Ijcttu rúmi liggja ástand þeirrar þjóðar, scm á tvær slfkar myndir virkilega í fór- um sfnum mcð engu þykkra milli- bili cn einni rúðu. Það er grátt gaman, rcglulcg- asta kattargaman, — sama gaman- ið, sem - stássmeyjarnar una' við í í vcizlusölum kvikindanna sinna — ' rótgróið í hugum þeirra manna, 'sem dirfast að gjöra spott að um- 1 bótatilraunum hinna fáu, og hlægja f gaupnir sjer að skömmum og viirnmum sinnar eigin þjóðar. Slfkt ’ alvörulcysi er öllum öðrum en heimskingjum og föntum til minnk- ; unar. Nýtir menn eiga að íhuga sem bezt alla hluti sjálfir, og taka feginshugar allri aðstoð í þá átt, og sv(j ciga þeir að ráðfæra sig við guð og sína cigin samvizku, en hinna frjálsu og óháðu ríkja f Vest- hvorki við Bakkús njc Mamtnon. ! urheimi !“ Úti i a reginhafi. -:o:- Jámmundum Ægir að eimknúðum drcka Næst segir höfundurinn : ; „Þessi bók sýnir hina nákvæm- ustu þekkingu á kostum landsins, ! og hugprýði þjóðarinnar. Hún ( fólkið eraðgjöra, þau eiga að skapa j rífur f agnir mauravefi konungs- rtðsIeSa spenmr, en dœtur hans almenningsálitið, en ekki láta það j tignarinnar, og hina sárgrætilcgu rC a’ þvf þá er saltið dofnað, j fjarstæðu, að Vesturheimur væfi j grátbólgnum höfðum frá hafsjóum citt augnáblik háður Bretlandi. } sfejóta, I>ctta kveikti ljós í brjósti hvcrs lirfna dimmum róm’. Vesturheimsmanns, og var f raun } og vcru frumorsukin að frelsisyfir- j Sœfákur hamast á hafdjúpi kuldu, } Holskcflu klýfur en rckur gegn Öldu. Ægir 'vill hefna og ógnunum hvæsir undan holum góm’. Alíra sfzt eíga blöðin að láta sig það nokkru skiftahvað almennings- álitið kann að vera, eða hvað ríka skapa sig, og með hverju á þá að selta það ? Svo á heilbrigt, alþýðlegt almenn- ingsálit að lQggjast þannig cins og farg yfir hið svo kallaða heldra | lýs;no-unni‘ ‘ fólk, teprurnar og gikkina, sem líta ! niður á fjölda hins starfandi lýðs inni: og kalla hann skrfl, svo að bæði j Þe^a : ■W konUr og karlar láti sjer segjast og j í öðrum kapftula, mcð fyrirsugn Athor Soldier', lesum við j betrist við það ; svo að stássmeyj- arnar læri að blygðast sín fyrir ó- manneskjuskap sinn og ónáttúru, og auðkóngarnir hætti að fá lög- verndun fyrir svikráðum sínum og ofrfki gagnvart alþýðunni, sem fyr- ir þvf vcrður. ’Ever tlio Riglit Comes Uppermost*. -:o:- (Niðurlag). Þetta var árið 1775. Daginn eftir var Virginíubóndinn, George Washington, hersins“. skulum fylgja þessum manni, í brúnu yfirhöfninni, þess nm THOMAS PAINE gegnum frclsisstríðið. í blóma aldurs síns gengur hann f uppreisnarherinn. Hann tckur þátt f hungrinu og þorstanum með Washington og mönnum lians, Annari hendi þá úthafið tekur, Öidu og Hoiskcfiu dauðar upp vekur, hyski sitt magnar með helkrafti galdra, — herjar lffs á blóm. hann fylgir þessum hugprúðu hctj- um á hinúm eifiðu göngum, hann pþgterkar, Ijónefldar sækonungs er með þeim f herbúðunum, með þeim í orustunum. Hefir Eru Er útlitið skuggalegt ? bardaginn vcrið skæður ? JJandamenn að missa móðinn ? Þcy ! Hlustið á prentvjelina, þcssa i prentvjel, sem fylgir Bandamönn sveitir sóknina heyja, en vörnina þreytir knörinn, sem hossast á haffjalla tindum Hrannar nístur klóm. um alstaðar, og dreifir sffellt bœkl-; Himininn öskugrár hrfðskúrar intrum út á mcðal hermannanna. sendir kosinn yfirforingi; Bœklingum, rituðum af hetjuhöf- ; helfingri’ á skipið og mcnnina undinum Thomas Paine, rituðum Næsti kafii sögunnar er um ,,or- ; vig miðnœtureldinn í hcrbúðunum, ustu pennans". Idann segir okk- mitt á meðal leyfa hinna föllnu ; ur frá sumrinu 1775, hvernig mað- j bœklingum, scm stimpla háar vonir urinn f hrúnu yfirhöfninni gekk j fram og aftur, fyrir framan gamla j ráðhúsið með höndurnar fyrir aftan j og mikil sannindi með berum orð- um f sálir hcrmannanna. Var það ckki hálcit sjón að sjá bakið, svo upp í hið einmanalega mann mcð óvanalegum andlegum þakherbcrgi sitt, þar sem hann hæfilegleikum, scm hcfði gctað unn- svo tök pennann sinn og ritaði ;g sjei- fnegg scm ræðumaður, scm hinar djúpu lnigsanir sfnar, þaðan } sa.gna.höfuridur og sein skáld, ganga aftur út, til að ganga f sólskininu 1 f herinn og fylgja honum mcð ó- og skugga trjánna, og aftur upp f herbergið sitt, þar scm hann skrif- aði fram undir morgun við Ijósið af kertinu sfnu, með pappfrsark- irnar dreifðar allt í kring um sig, þreytandi atorku og alúð, gcgnum allar hfirmungarnar og ósigurinn, veturinn 1776- Á þeim vonleysis- stundum var hann vongóður og hughreystandi. Það var þá að og hinn óþreytandi penna f hcndi hann ritaði við cldsbirtuna bókina sinni. , ,Bókin hans er rituð. Nú þarf að prenta hana, og dreifa hcnni út á mcðal fólksins. En ekki einn ’Crisis1. Og’ Crisis' var lesin af hverjum undirforingja f her Washingtons, lesin upphátt fyrir framan hópa af inasti prentari fæst til að snertá hermönnum er hlustuðu á með at- r: hygli- Sjá, hvflfk glcði, hvflfk von, hvflfkt fjör skfn út úr andlit- um þessara reyndu hermanna, hinn brczka páfa, háð um konungs- þCfrar þcú heyra önnur cins orð og á henni. Hver útgcfandi verður náfölur af ótta, er hann skoðar hin- I ar voluðu arkir. Þar cr háð um 1 valdið. Þar er talað mcð berum i orðum. Þar cr sagt að nú liggi : næst fyrir að gjöra yfirlýsingU um, þessi : ; ’Þctta eru stundir, sem rcyna á } sálarþrek manna. Sumar-hermað- ; að hinn nýji heimur sje frjálst og j urinn og sólskins'-ættjarðarvinur- : óháð rilíi. Loksins verður einn Skotlcndingur, Robert Bell að , inn, munu á þessum hættutfma djarfur ehh; þora að veita landi sfnu lið. j En sá, sem nú ekki gugnar, hanrí nafni, ríl að prenta bókina. Iiinn } á gþiijg ag vera elskaður af körlum 1. jan. 1776 kom „Cominon og konum. Harðstjórnin, eins og | Scnse“ fyrst fyrir almcnnings j helvfti, er ckki auðsigruð. Þóhöf-; sjónir. Hún ruddi sjer inn f hjörtu j um v;g þá huggun, að þv£ harðara! ’’ og heimili Vesturhcimsmanna eins j sem str(gið er þess dýrðlegri verður | og himneskt ljós, Þcssi bók var | lesin af smiðnum við hefilbekkinn ! sinn, af kaupmanninum við búðar- ! borðið sitt, og af prestinum í prje- dikunarstólnum, scm svo dreifði hennar miklu sannindum innan um bendir. Stormurinn öskrar scm blótneyti’ f böndum, — byltist hafs í króin. Grafmyrkurþoka og dimman allt dj’lur, dauðinn f vosklæðum mynd sfna hylur ; fjfirbrcst þcir heyra scm frostdrunu’ að vetri, — feigðar klukknahljóm. Skipinu hallar, það skellur inn særinn ; skipinu hvolfir, það fellur út sær- inn ; leikurinn endar, en lffið það yinur lágum sorgaróm’. Draugslegar racldir úr þokunni þylja : „Þjcr skuluð hver einn að eilffu skilja. ,,Treystið ci ástum, nje trú sem ei hjálpar, „— trú á líf er hjóm“. ,,Náttúran voldug að vcttugi metur „vit það og kraft cr ci hjálpað sjer gctur; ! ,,hún meðan ræður, þá hlýða þjer verðið hennar voðadóm’. —“ Hugurirui dcyjandi hclfrónnar Slfk hvatningarorð hleyptu -h, hiartfólnnar myndir í kring um sig kjarki í hermenmna og bjuggu þá “J"1 ” & nýtur, kring lftur. undir áhlaupið á Trenton, og þcg- , ar Washington stóð þar í dagrenn-! Ástvinan kæra á uldunum dansar ; að eins hylling tóm. ÞORST. Þ. ÞORSTEINSSON. in« með svcrð f hönd yfir Ralle ■ sfnar opinberunarkenningar. Á- } daugum, þá játaði hann töfraáhrif hrif þessarar bókar segir dr. Rush, j hctjuhíifundarins „THOMASAR j ! ’cru næstum óviðjafnanleg á nokk- j urri öld f nokkru landi‘.“ j Höfundurinn tckrír svo upp úr j ’Comrnon Sense1 þcssi orð Paincs: ! , jFrelsið er hið eina band sein getur hnýtt okkur saman. Látum pólitisk flokksnöfn eyðileggjast. Látum engin nöfn af þeirri tegund PAINE“. Fdlkið f Philadelphia vissi hvað L.íklcgt er að ’konscrvatfvráða- ncytið', sem sat að völdum hjer í Manitoba árlð 1884, hafi ckki ver- ið Ijcttara á metunum cn nokkurt annað ráðaneyti, scm verið hefir f Canada. Norquay stjórnarformað- það var að gjöra, þcgar það ætlaði Thomas Painc minnismcrkið f rík- isráðhúsinu. Það eru þeir cinir, sem blindaðir cru af trúarofstæki, scm ckki gcta litið hann rjettu auga, þó liann tryði á að cins einnj ur var 310 pund, og þegar tvcir þekkjast mcðal okkar ncma : goð- ; gug, og nc;tagj þvf ag kona hefði' stallbrœður hans stigu á vogarpall- j ur borgari, hreinlyndur og hug- a|jg annan guð. inn með hbnum, vógu þeir að sam- j prúður vinur, dyggðugur stuðn- j ! ingsmaður inannrjettindanna, og, (TIIE PROGRESSIV Thinker). j antöldu 830 pund.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.