Baldur - 07.12.1904, Blaðsíða 2
BALDUR, 7. PESEMBKR 1904.
er gefinn út á
GIMLI, --— MANITOBA
Kemur út einu sinni f viku.
Kostar $1 um árið.
Borgist fyrirfram.
| manni hvimleiður vcrða“, segir
máltækið. Baldursmenn hafa nú
| samt meiri trú á sannleiksást
i manna, en fram kemur f málshætti
þessum, og á þeirri trú byggja
þeir lífsvon sfna fyrir blaðið. Það
er þessi trú á sjálfstæði og hrein-
lyndi Islendinga, sem kom útgef-
endunum til að byrja þessa blað-
| útgáfu, og það er þessi trú, sem
| þeir byggja allar sfnar framtíðar-
Margir læknar mæla því mjög
kröftuglega móti tóbaksnautn, í|
hverri mynd sem er, en aftur á j
móti álíta aðrir hana skaðlausa fyr-
ir fullorðna mcnn, cf hún að cins
sjc f hófi. En f einu atriði crit þó
allir læknar samdóma, og það er :
Tóbaksnautn er rnjög sl'að/tuj
fyrir barn ocj unglinga. 11ún\
dregur úr sálargáfum þeirra og
Jíkamsatgerci, og veiJclar heilsu
þeirra i/firleitt.
Útgefendur:
THE GI.MLI PRIN'T. & PUBL. CO.
LIMITEU.
Ráðsmaður: . .
A. E. Kristjánsson.
Utanáskrift til biaðsins :
BALDUR,
Gimli, Man. '
Ve> ð á smáum aug'ýsÍDgum er 25 ctnt
fyrir þumlting ðá kslcngdar. Afsláttur er
gefiun á sta-rri auglýsingum, sem birtast j
blaðinu yfir lengri tíma. Viövíkjandi
slikum afsbetti og öðrum fjármálum blaðs-
ns, cru menn beðnir að snúa sjer að ráðs-
manninum.
MIðVIKUUAGINN, 7. UES. I9O4
Til kaupenda og
tilvonandi kanpenda
’Baldursk
Nú fer að Ifða að jólunum. Þá
hátfð hjeldu forfeður okkar endur
fyrir löngu, með veizlum og vina-
gj'ifum. Þá hátfð höldum við enn
í dag með veizlum og vinagjöfum.
’Baldur* býst ekki við að getagefið;
vinum sfnum jótagjafir að þessu
sinni, en hann vonar samt að vinir'
hans skilji kringumstæðurnar og:
misvirði það ckki. Hann vonast
lfka cftir að þcir scm skulda hon-
um, gjöri honum skil hið allrafyrsta, ‘
og að þeir af kaupcndunum, sem
ckki skulda, borgi næsta árgang
fyrirfram. I stuttu m&li, vonast
útgefendur Baldurs til þcss, aðallir
þeir, scm vilja sjá óháð íslenzkt
blað geta lifað, blað sem hefir ó-,
bundnar hendur til að scgja mein-
ingu sfna undandráttarlaust, láti
þann vilja sinn f ljós með þvf að
gjörast kaupendur, ef þeir eru það 1
ekki nú þegar, bg cf þeir eru kaup- j
endur, þá með þvf að standa f
skilum við blaðið, og hvetja aðra
til að kaupa það.
Kaupendur eru vinsamlega beðn-
ir að afsaka það, að eitt númcr '
hefir lallið úr núna. Ástæðan er
sú, að ráðsmaður blaðsins hcfir
vcrið fjarverandi um tfma, en
vinnukraftarnir cru takmarkaðir.
Það cr f meira ráðist en marea
kann að gruna, að gefa út blað af
Baldurs stœrð fyrir að eins cinn
dollar árganginn, sjerstaklega þeg-
ar þcss er gætt, að blaðið verður
að lifa eingöngu á kaupendum og
auglýsingum. Þegar þcss er enn-
fremur gætt, að blaðið cr ckki gcfið
út f þvf augnamiði sjerstaklcga að
þóknast öllum, heldur f því augna-
miði að ,,efla hrcinskilni og eyða
hræsni“, þá fcr maður fyrst að
skilja hvaða örðugleika það hefir
við að strfða. ,,Gakk þú fyrir
hvers manns dyr og segðu aldrei
neina satt, og niunt þú hverjum
vonir á.
Það skal viðurkennt, að Baldur ;
j er ekki eins vel úr garði gjörður og j
1
útgefendurnir vildu hafa hann ; cn
það sem að cr, stafar mest af fá-
i tækt og þar afleiðandi erfiðleikum.
En það er einnig víst, að öll sú
hjálp sem blaðinu verður veitt, 1
verður notuð til þess að gjörablað-
ið eftir þvf betife, sem kringum-
stæðurnar verða rýmri.
J !
Tóbaksnautn. .
(Skrifað sjerstaklega fyrir unga ;
mcnn til íhugunar.)
Tóbaksnautnin, er mjög almcnn
nú á dögum. Tóbakið cr notað
sem reyktóbak, munntóbak og1
neftóbak.
Tóbaksjurtin er amerisk að upp-
runa, en cr nú ræktuð f flestum
löndum Norðurálfunnar. Mark- i
verðasta cfnið f tóbakinu er ákaf- j
lega megnt eitur, scm nefnt cr t ó- j
b a k s e i t u r (á útlcndu máli Ni- j
kotin). Það er litarlaus olía, og j
þegar það er óblandað, þarf ckki
nema 1 eða 2 dropa afþvf, til þcss
að drepa fullvaxinn hund. Mcð j
þvf að tóbaksblöðin eru citruð, m&1
ekki leggja þau við opin sár.
Það virðist undarlegt, að þessi I
eitraða jurt skuli vera híifð til
nautnar, einkum þegar þcss er i
gætt, að þeim, sem eru óvanir;
henni, þykir hún ákaflcga bragð- !
slæm. Engum gcðjast vel að tó- j
bakinu í fyrsta ‘skifti sem hann ;
rcynir að reykja það eða tyggja.
Hann fær höfuðverk, svima, velgju
og uppköst. Það virðist þvf svoj
sem n&ttúran veiti byrjendunum;
á þennan h&tt nægilega viðvörun, j
en reynslan sýnir hið gagnstæða. j
Það er nú orðin tfzka að neyta'
tóbaks, — unglingarnir álfta það j
,,karlmannlegt“, að geta s grast á
fyrstu óbeitinni og viðbjóðnurn. j
Þcir þykjast vcrða að vera „mcnn .
mcð mönnum“, og gj'ira það scm i
þcir sjá alla aðra gjiira, hvort scm j
þeim verður gott eða illt af því. j
Þetta er hin sanna orsök þess hve J
tóbaksnautnin er almenn, bæði j
mcðal unglinga og fullorðinna.
Jafnvcl þótt reynslan hafi sýnt
það, að mörgum tóbaksmanni lfður
vel, meðati hann gjörir ekki of;
mikið að nautninni, þá er það þó á
hinn bóginn jafn vfst, að þcir cru
margir, scm spilla heilsu sinnimeðj
tóbaksnautn.
Því cr cins varið með tóbakið, j
og með ýmsar aðrar eiturtegundir, j
sem maðurinn getur vanið sig á, j
til dæmis á f e n g a d r y k k i,
m o r f i n, o p i u m, og jafnvel j
a r s e n i k ; sá, sem hefir vanið j
sig á þcssar eiturtcgundír, þarf æ-
tfð meira og meira til þess að full- j
nægja ílöngun sinni. Ercistingin ,
til þess að gjöra of mikið að nautn-1
inni, verður hjá mörgum hverjum
svo óviðráðanleg, að þeirfalla fyrir
henni, og cinmitt þcss vegna cr
það svo afar hættulegt að vcnja sig
á nautn þcssara dcyfandi eiturtcg-
unda.
Þess vegna verður að harðbanna
börnunum að neyta tóbaks.
Við nákvæmar rannsóknir hefir
það komið f ljós, að unglingar sem
reykja tóbak, dragast aftur úrþcim
sem ekki reykja, bæði að veXti og
þroska. Mest bcr á þessu að þvf
er snertir ummál brjóstholsins og j
þar af leiðandi Starfsemi lungnanna. j
Tóbakseitrið safnast f hinar j
afar smágjörðu lungnablöðrur og
bandvef þcirra, og skcmmir lung-
un mcð tfmanum mcira eða minna. i
En öll slfk veiklun gjörir mcnn.
miklu viðurtækilcgri fyrir ýms næm
veikindi, t. d. berklayeiki o. fl. j
Tóbaksreyking er þess vegna eitur
fyrir öndunarfærin. En hún hefir
einnig mjög skaðvæn áhrif á hjart-
að. Hjartslátturinn verður oft ó-
reglulegur, hjartavöðvarnir verða
aflminni, en þeir eiga að sjer, og
afle'ðiitgin getur auðveldlega orðið
fitumyndun um hjartað, sem ætfð I
cr mjög hættulcg.
Jafnvel þótt tóbakseitrun sjc j
frcmur sjaldgæf, vegna þcss menn j
venjast eitrinu smám samari, þá
ber það þó við, að þcir neyta meira
tóbaks heldur cn lfffærin þola,
hvcrsu vön sem þau cru orðin tó-
bakseitrun. Samfara tóbakscitr-
unínni er lystarleysi, bólga í kokinu j
og slímhimnu magans, hjartsláttur j
óglcði, óbcit & vinnu, svimi, drungi1
og magnleysi og áköf svitaköst.
Ef menn vilja losna við þessi ó- j
þægindi, vcrða þcir að hætta allri j
tóbaksnautn og vera mikið útivið. j
Auðvitað er töluvert torveldara
að venja sig af tóbaksnautn heldur ;
en að vcnja sig á hana. En marg-;
ur maður hefir þó o r ð i ð að gjfira
það vegna heilsunnar. Sá, sem I
aldrci hcfir vanið sig á tóbak, finn- j
ur aldrci til þcss að hann vanti það. j
Ilann langar aldrci f það. Daglegu !
útgjöldin hans eru og einum lið t
færri heldur en tóbaksmannsins. ;
Slfkum daglegum smáútgjöldum,!
scm einnig eru óþ'irf, ætti að vera
meiri gaumur gefinn hcldur en al-;
mennt á sjcr sfað, þvf að ,,margur‘
lækur smár myndar stórar ár“.
Ungu mönnunum, sem ekki hafa
fyrir neinum að sjá ncma sjálfum
sjer, þykir það ekki mikil eyðslu-
semi, þótt þeir eyði svo sem 25;
centum á dag f tóbak og áfcngaj
drykki. En sá sem nvorugs ncyt-j
ir, sparar þessi cent, scm yfir árið
gj.örir ckki svo litla upphæð. .
Sumir hafa þann slæma sið að
reykja á kvöldin, þcgar þeir cru
háttaðir. En slíkt er hættulegur
ósiður, þvf að bæði gcta eldneistar
fallið ofan í rúmfötin og kvcikt í;
þeim, og auk þess eitrar tóbaks-1
reykurinn loftið í svefnhcrberginu.
Þeir, scm sofa f sama herberginu,
vakna oft mcð höfuðverk og flíikur-j
lcik, sem stafar af tóbaksreyknum, j
þótt ýmsu öðru sjc vanalega um j
kennt.
Mikill tóbaksreykur er skaðsam-;
legur fyrir augun.
Tóbakspfpur, sem aðrir _hafaj
reykt úr, ætti enginn maðurað:
nota. Næm veiki hefir oft borist l
á þann hfttt úr einum í annan.
Trú og trúleysi.
Ernest Rennan, hinn alkuwni
franski guðfrœðingur, segir svo f
sfðasta riti sfnu, scm hefir að færa
endurminningar frá ceskuárum
hans :
„Engin sönnun cr fyrir því, að
f heiminum sje til sjálf-afvitandi
miðpunktur, sól allra hluta, cn það
er heldur ekki neitt sem sannar
hið gagnstæða. Vjer sjáum ekki
neitt f alheiminum, sein sýni fyrir-
fram hugsaða eða ráðna athöfn.
Það má með rökum sanna, að eng-
in slík athöfn hefir átt sjcr stað svo
þúsundum alda skiftir. En þús-
undir alda er svo sem ekkert f ó-
cndanleikanum. Það sem vjer
köllum langt, cr stutt, þegar það
er mælt með öðrtim kvarða. I’eg-
ar efnafrœðingur hcfir undirbúið
tilraun, scm á að standa yfir f heilt
&{', þá snertir hann ekki tilfæring-
ar sfnar allan þann tfma. Allt
scm þar gjörist, stjórnast þá af lög-
um meðvitundarlauss cfnis, en ekk-
ert er á móti því, að v i 1 j i hafi
komið tilrauninni af stað, Og að
hann láti aftur til sfn taka þegar
tilraunin er búin.
,,Milljónir gerla (mikrober) hafa
getað orðið til innan í tilfæripgun-
um á þessu tfmabili. Ef smádýr
þessi hefðu næga vitsmuni, mundu
þau geta sagt: ,,Þessi heimur
stjórnast ekki af neinum persónu-
lcgum vilja“. Þau mundu hafa
rjett að mæla að því er suertir
hinn stutta tfma, sem þau liafa
gjört athuganir sfnar, en þau
myndu hafa rangt fyrir sjcr þegar
litið er á hina stóru heild.
,,Vcra má, að það sem vjcr
köllum ócndanleika, sjc ekki ncma
eins og ein mfnúta á milli tveggja
stórundra. Um það sem er hinu-
mcgin óendanleikans getum vjer
að cins sagt: ’vjer vitum ckki‘.
Vjer skuium ekki neita neinu, nje
fullyrða neitt, vjer skulum vona.
,,.... Ógurleg andleg niðurlæg
ing myndi koma eftir þann dag er
trúin hyrfi af jarðrfki. Vjer get-
um sem stendur verið án trúar, af
þvf aðrir trúa fyrir oss. Þeir sem
ekki trúa, fylgjast mcð þorranum,
sem er meira og minna trúaður.
En komi sá dagur, að múgurinn
hafi enga trú.framar, þá munu
jafnvel hinir hraustustu bcrjast cld-
lausir. Það mannkyn, sem trúirá
ódauðlcik sálarinnar, er miklu dug-
meira en hitt, sem ekki trúir á
hann. Sanngildi mannsins fer al-
veg hlutfallslega eftir þeirri trúar-
tilfinningu sem býr f brjósti hans
frá barnœsku, og brciðir blæ sinn
og angan yfir líf hans. Iiinir trú-
uðu lifa á skugga, vjcr lifum á
skugga skuggans. Á hverju munu
menn lifa eftir vora daga?
Þrætum ekki um tegundir eða
háttu trúarinnar, látum oss nœgja
að neita henni ekki, höfum hugfast
þctta tvcnnt: hið ókomna og það,
að geta dreymt. Þótt hin opin-
beruðu trúarbrögð, sem svo eru
kölluð, hljóti óhjákvæmilega að
breytast og lfða undir lok, má það
ckki verða til þess að trúartilfinn-
ingin hverfi eða deyi.
Þjóðamismunur.
Það er mikill mismunur á rnilli
Rússa og Japaníta á oruztuVellin-
um. Herforingjar Rússa cfru vana-
lega í broddi fvlkingar-siiúiar, og
hvetja menn sfna áfram með ópum,
köllum og hljóðfæraslætti. En aft-
ur á móti cru herforingjar Japana
tfðast á cftir hcrfylking sinni, og
stjórna henni mest í gegnum ’tcle
fón‘ eða ’telegraf1, og segja þeir að
ARSFUNDUR
BÆNDA
FJELAGSINS.
verður haldinn á
G I M L I
mánudaginn 12. des. kl. 2 e. hád.
Áríðandi málefni á dagskrá.
Vonast er eftir að sem flestir
sœki fundinn.
Gimli, 6. des. 1904.
B. B. Olson.
það sje gjíirt af þvf, að japanskir
hermenn þurfi ekki upphvatningar,
því þcgar þeir sjc í bardögum, sje
það áform þeirra að bcrjast og sigra,
og hver og einn geri þvf það sem
hann geti; þess vegna þurfi ekki
annað en stjórna þcim á áður greind-
an hátt.
Þar eð herforingjar Japana eru.
ekki fremstir f herdcild sinni, falla
mikið færri af þcim hcldur cn her-
| foringjum Rússa. Það er sagt, að
' sfðan strfðið byrjaði, hafi Japanar
ckki misst einn cinasta herforingja,
scm nokkuð hafi kvcðið að, cn þar
á móti hafi Rússar misst fjölda af
þeim, og suma þeirra hina beztu
| mcnn sfna.
Þegar Japanar taka hvfldir,
reykja þcir smávindla og búa til
; uppdfætti af bardagavellinum, sem
þeir scnda hcim til ættingja sinna
I og vina, en vín cður aðra áfenga
! drykki bragða þeir aldrei. í hvfld-
artímam sfnum una Rússar sjer við
! víndrykkju, og kvcður stundum svo
; mikið að henni, að fjöldi þcirra veit
j hvorki um þcnna heim nje hinn.
Margt flcira cr einnig mjög ó-
; lfkt með þessum tveim þjóðum og
tvcim löndum. Þannig er sagt að
| þótt fólkstalan á Rússlandi sje þrem
j sinnum mciri cn í Japan, og þótt
landflæmi þcirra sje náestum scx
sinnum stærra, þá hafi Japanarallt
að einni milljón fleiri nemendur á
skólum, og gefi út mikið fleiri bliið
og bœkur. Þótt Rússar hafi nfu
sinnum meira af járnbrautum cn
Japanar, þá er miklu meiri fólks-
flutningur cftir japönsku járnbraut-
unum. Málþræðir Japaníta ná að
eihs yflr einn fjórða hluta þcirrar
; vegalcngdar scm málþræðir Rússa
; ná, en flytja samt ámóta mörg
skcyti.
Kostnaður Japaníta við stríðið
; er álitinn að vera fimmtán milljónir
dollara á mánuði hverjum til jafn-
aðar, og búist við að þess Icngur
i sem strfðið haldi áfram, þesskostn-
; aðarsamara verði fyrir Japana að
j sækja, af því ávallt lengist vegur-
1 inn upp f landið.
BæRINN HARBIN f Man-
churia, er nú scm óðast að stœkka.
Aðal-iðnsðargrein manna þar cr
hveitirækt. 8 hveitimölunarmyln-
! ur eru þar nú þcgar, f þessum litla
| bœ, og tilheyra þær allar Evrópu-
mfínnum, nema ein, sem er ame-
í rfksk. Stjórnin hefir verið beðin
um leyfi til að rcisa þar tvær möl-
j uiiarmylnur f viðbót, og hcfir hún
j veitt það, svo tclja má vfst að þar
! verði 10 mylnur starfandi, scm
mali til jafnaðar 902,800 pund af
korni á dag. Við mylnurnar er
bœndum borgað 30 til 35 ccnts f
gulli, fyrir hvert bushcl af korni.
Stórt flæmi af óteknu landi er í
nágrenni við bœinn Harbin, sem
er mjögvcltil fallið fyrir komrækt.
Á yztu takmörkum bæjarins eru
200 múrsteinaverkstæði, sem cru
$257,500 virði. Tvö af þcim vcrk-
] stæðum tilheyra þvf opinbera, og
1 cru þau $103,000 virði. Mcst er
það rauður múrsteinn sem þar er
búinn til, cr selzt fyrir 6.50 rubles
($3.35) hvcrt þúsund. Einkum eru
það Kfnverjar sem við þcssi múr-
steinaverkstæði vinna, og cru dag-
laun þeirra 35 kupeks (= 18 cts).
(Rev. of Rev.)