Baldur


Baldur - 31.12.1904, Blaðsíða 1

Baldur - 31.12.1904, Blaðsíða 1
Stór með góðum skiLinálum. Já, við seljum stór mcð góðum skilmál- um,—niðurborgun í peningum, og vikuleg- ar, hálfsmánaðariegar eða mánaðarlegar af- borganir á þvf sem eftir stendur. Ofnar, fyrir kol eða við á $1.75 og$8ogyfir. Nr. 9 stór á $12 og yfir. Stálstór mcð 6 pott- stæðum og upphækkuðum vermiskáp á $30. ANDHRSON & THOMAS 538 Main St. , cor. James St. , WPG. BALDUR. STEFNA: Að efia hreinskilni og eyða hræsni f hvaða máli, scin fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. AÐFERÐ: Að tala opinsk&tt og vfiflulaust, eins og hæfir því fólki, sem er af norrcenu bcrgi brotið. Jólavamingur. Ýmislegt mjög heppilegt fyrir jólagjafir, sem fáir muna eftir þegar þeir þurfa að kaupa gjafir. Innanum hina algengu harð- vöru eru ýmsir munir mjög heppilegir fyrir gjafir. Vasahnífar, skautar, fótboltar, hundskragar, fyrirskurðarhnffar og borð- bönaður úr silfri etc. ANDERSON & THOMAS 538 Main St., cor. James St., WPG. II. AR. GIMLI, MANITOBA, 31. DESEMBER 1904. Nr. 50. FRJETTIR. Smámsaman er hann að komast betur á sunnan hjer í hinum cana- diska iðnaðarheimi, það er að segja, Bandaríkjaloftslagið cr að leggjast æ betur hjcr yfir landið. Þar syðra cr allt fullt af hinum svo nefndu ,,Trusts“, eða auðfjelaga- samsteypum, sem Roosvelt forseti hefir slegið sig til riddara áað berj- ast á móti. Hjer í Canada er nú nýmynduð samstcypa úr fjórum baðmullarstofnunum, og er það spor f sömu áttina eins og suður frá, en það mun þurfa að kveða meir að þeim framförum, áður cn þjóðin fcr að gcfa þeim sjerstakar gætur. hafði að* eins cinu atkvæði færraen : tvinnaðar. Með þessu verður allt sá sem var annar í röðinni; en það kerfi með tímanum óslitið Stefáu hafði fimm atkvæðum færra ! brautanet frá hafi til hafs. Mcð en sá sem var næstur fyrir framan j væntanlcgu samkrulli við G. T. hann. Ofurlítið hefðu fslenzku : brautimar verður það ekkcrt smá- kjósendurnir átt að hcrða sig betur. ræði með tíinanum. STORKOSTLEG AFSLÁTTARSALA 5 Eftirfylgjandi tafla sýnir hversu j r«, ákaflegur vöxtur hefir átt sjer stað • LOUIS heimssýningin fj f tölu og vcrðmæti þeirra bygginga,! sumai; .fið_hafði sjerstaka deild sem reistar hafa verið í Winnipeg! hvert árið fyrir sig, sfðasta ár 19. [ aldarinnar, ogþað sem af er þessari öld : sem stendur yfir að eins í 30 daga. scm tileinkuð var konunum, og; Snemma á næsta ári ætlar hinn nýji landstjóri að koma hingað vcstur eftir. Á Irlandi, rjctt f handarkrika hins auðuga Bretaveldis, er nú rjett cinu sinni hinn mcsti bjargar- skortur. Fundir hafa verið haldn- ir f Colorado í Bandarfkjunum til þess að fá skotið saman nokkrum hundruðum járnbrautarvagnhlassa af kartöflum, sem á að scnda til Ir- lands. náði hún yfir 3 ekrur af hinu stóra j sýningarsvæði j Hin ýmsu margbreyttu næring- j arefni voru sýnd f flokkum. í j smjör- og osta-gjörðar flokknum j voru daglega búifi til sýnishorn, j j svo að gestunum gæfist kostur á 1 að sjá aðferðina frá byrjun til enda. Bæði inniendar og útlendar aðferð- ; ir voru sýndar. í sambandi við j þenna flokk var veitingaskáli, þar sem fram var boðin mjólk, rjómi, smjör og ostur. MjöltegundÍínar voru sjcr f flokk. T. „ . , . r , j Ýmsar tegundir af hvcitimjöli, lfn- Fylkisþmgið hefir ákveðið að! , . . , , . sterkju, hrfsgrjónum, ítölsku rna- oyggja nýtt fangahús f Winmpeg , ,, ' J & r t caroni, spaghetti og noodles. hið allra bráðasta. Þrengsli voru j HrIsgrjön voru sjerstakt sýnis. þar svo mikil á sfðastliðnu hausti, j horn f akuryrkjusk&lanum, og var meðan dómar voru ekki fallnir í; rœktun þeirra sýrid frá byrjun til þvf, hverjir yrðu sendir í fangelsið : enda. Ýmislega tilbúinn matur að Stony Mountain, að 74 inenn j úr hrfsgrjónum var fram boðinn f Árið ITúsafjöldi V erðmæti 1900 658 1,333,463 1901 820 1,731,857 1902 975 2,408,125 • 1903 1593 5,689,400 1904 2244 9,17375° Sagt er, að aldrei hafi slíkur við- ; gangur Att sjer stað í nokkurri borg hjer f Canada. 2 0 00 DOLLAEA virði af karlmanna og drengja fatn- aði skal seljast á þessu tímabili, ef stór- kostlega niðursett verð liefir NOKKRA ÞÝÐINGIJ fyrir fólkið. Lesið eftirfylgjandi verðsk.tá. Komið svo í búðina og sjáið að þetta er ekkert sltram. Karlmanna alfatnaður,.vanalegt vcrð $14.00 nú $11.00 Eftir brunann, sem varð f Minneapolis um daginn, hrundu þar veggir í brunarústunuin, og varð fall þcirra átta mönnum að bana. Betra fyrir fólk að vera varkárt kringum þcss konar stöðvar. voru f varðhaldi í Winnipeg f plássi, sem ekki tekur að rjettu lagi nema 38 menn. Þegar dóm- þingið var haldið var fylkisstjórnin alvarlega áminnt um að bœta úr þessu sem allra fyrst, og við þeirri áskorun hefir nú þingið orðið. Dominion Atlantic gufuskipa- og járnbrautar-fjclagið, sem cr eign auðmanna á Englandi, hefir ný- C. P. R. fjelagið hefir ákveðiðað gjöra ýmsar breytingar á lestagang- inum á brautum sfnum uj)p úr ný- árinu. Væntanlega vcrður þá enn cinu sinni citthvert hringl gjört á fcrðaáætluninni hingað niður eftir, ef að vanda lætur. lega keypt hina svo nefndu Mid- landbraut. Með þessu móti hefir margar teguudir af kaffibœtir voru j hrlsgrjóuaeidhú.sinu. í brauða sýningarflokknum var mesti grúi af köku- og brauða-teg- undum. Eitt brauðið var 600 pd. að þyngd, búið til af brauðgjörðar- j manni í Missisippi. Þrjár tunnur j af mjöli fóru f brauðið. Margar j tegundir af bökunardufti og gcri! voru þar og sýndar. Einn flokkurinn sýndi niðursuðu , á kjöttegundum, fiski, rótarávözt- ■ um og jurtum. j Kaffi, te, cócóa, sjókólade og j Jafnframt hinum árlcgu sveita- kosningum hjer í fylkinu voru at- kvæði grcidd um vínbannslög i tvcimur sveitum, og var þeim lög- um neitað í báðum stöðunum. Aft- 11 r á móti frjcttist það frá Calgary, að Iög um almenningseign á Ijósum bœjarins hafi vcrið samþ)’kkt. Það virðist svo sem þjóðeignarstefnan eigi mcira láni að fagna heldur cn vfnbannsstcfnan. fjelagið getað komið sjer í góðar kringumstæður til þess að geta fullum fetum keppt við Interco- lonialbrautina, sem er eign cana- disku þjóðarinnar. Vitanlega sjer f flokk. Frá Califomfti voru sýndir nýjir ávextir og ávextir f kryddlegi. Appelsfnur frá F'lórfda og epli frá Maine voru til sýnis. I'yrst verður annað eins og þetta að vera j voru eplin reifuð f silkipaþpír hvert j f samrcemi við lög þjóðarinnar, en | ci*L Þst utan yfli f vextan papp-, nokkuð er það nú merkiíegt, að þjóðin skuli gjiira sín eigin lög svo j úr garði, að þau sje svona gagn- strfðandi hennar cigin hagsmun- um. Það þætti ekki búmannlegt af einstaklingi. Þjóðin býr til l(ig, sem gjöra henni ómögulegt að reka sfna cigin verzlun. Bcejarráðskosningar eru nýaf- staðnar f Sclkirk cins og annarstað ar f fylkinu. Þar voru incðal ann- ara tveir fslendingar f kjöri, —Jó- hannes Sigurðsson, fyrverandi kaupmaður á Hnausum, í 1. kjör- deild, og Stefán E. Davfðsson, kaupmaður í Selkirk, f 2. kjördeild. Hvorugur þeirra náði kosningu. í hverri deild átti að velja tvo menn, og voru fjórir f vali í 1. deild, en þrfr f 2. dcild. í 1. deild var Jóhannes sá þriðji f röðinni og Sagt er að Picrpont Morgan j ætli að kaupa slatta af hlutabrjef- j um C. N. R. fjelagsins. Ennfrem. j urfbruggi að það fjelag og G.T.P. járnbrautarfjelagið byggi vagna- s'töðvar f Winnipeg í sambjörg, Það bcndir á, að samkeppnin 4 Fólksflutningur. Ungra manna alfatnaður Drengjaföt, mjög laglcgog sterk Karlmanna yfirhafnir Buxur, skjólgóðar fyrir veturinn P'fnar spáribuxur úr bezta efni Karlmanna prjónapcisur Drengjapeisur fallegar , i fr. Það hafa vfst margir verið á- ! nægðir daginn þann, sem þessu sælgæti var útbytt gefins meðal gestanna. Califomfa Ijct sýna ffl í fullri stcerð, sem búinn var til úr möndl um eingöngu. Lfklegt crað ungl- r ingum hcfði þótt eins gaman að smakka á fílnum eins og afr horfa ; A hann. Karlmanna milliskirtur Karlmanna axlabönd Hálsbönd og slip^i Ffnir, fóðraðir skinnvetlingar Hinrr góðkunni fólksflutninga- maður K r i s t j á n S i g v a I d a- j s o n , flytur nú fólk milli Winni- peg Beach og Gimli. Hann fer rnilli þeirra muni verða skynsam frá Ginili kl. io &rd<g£is suður til lega tempruð á sfðan, enda mun Winnipeg Bcach, á þriðjudíigum, Morgan rcyna að sjá einhver ráð fimmtudögum og laugardögum, og ’ þaoan aftur að Gimli strax og j&rn- til þess, að sfnir dollaiar ben snotr* \ brautarlestin kemurað Wpg Beach. an ávöxt. j Innan skamnts byrjar hann & Svo cr C.N.R. fjelagið að gjöra! reglubundnum ferðum um Nýja einlæga brautasamsuðu í austur- i ísla5d- ^ VVinnipcg Beach norður ; að Islendingafljóti og sömu leið fylkjunum, og cru þai ótal fjAr- suðnr aftur, sctn vcrða auglýstar bienir og hlunnindasníkjur sarnan ! rjett bváðum. 11.00 10.00 9-50 9.00 7-So 6.00 S-So 6.50 S-OO 6.00 3-50 12.00 9.00 7.50 7.00 3.00 2.50 2.00 1.S5 1 50 4.00 3 00 1.50 1.25 1.00 0.90 0.65 1.50 1.25 1.00 0.65 0.60 0.50 o-35 o 50 0-35 0.25 1.00 0.90 0.65 8.50 7.00 7.00 6.50 5.00 4.25 4.00 475 4.00 4.50 2.25 9.00 6.50 5.00 4.50 2.25 175 1.50 i-35 1.15 3-25 2.50 1.10 o-95 07 5 075 0.45 1.10 1.00 o-75 0.50 0.45 0-35 0.25 0-35 0.25 0.15 0.75 0.65 0-45 Karlmanna brjósthlffar ... — — Karlmanna og kvennmarma loðhúfur og loðkragar mcð 25 pró- sent afsiætti. * * NÝ-ISLENDINGAR! Sleppið ekki af þessu kjörkaupatækitæri, sem stendur til boða að eins fram að 5. febmar. O. JB. J GIMLI. TTXjITTS, ----MAN.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.