Baldur


Baldur - 31.12.1904, Blaðsíða 2

Baldur - 31.12.1904, Blaðsíða 2
2 'BALDXJR, 31. DESEMHER 1904. DlR JJ er gefinn út á GIMLI, Oliáð vikublað. Kemur út einu sinni í viku. Kostar $i um úrið. Borgist fyrirfram. ENGLENDINGAR hafa staðið í stórfelldri stjörnmála- ] styrjöld um hið þýðingarmesta auð- j fræðisspursmál heimsins, — frí- j verzlun cða tollverndarverzlun. M \NITOBA E,m Cr eW<Í SÚ stKrjyld íl cnda : kljáð, og tvísýnt hver leikslokin j verða. Þeir hafa einnig á árinu j lent í kostnaðarsamar málalcng- 1 ingar út af óskundaaf hendi rússn- ■ eska flotans, sem ckki er cnn til j hlýtar útsjeð um að verði friðsam- CO. fiega tii iykta leiddar, þrátt fyrir ! allar tilraunirnar til að láta sátta- nefnd gjöra út um það mál. BANDAMENN hafa á þessu ári átt f heimahögum eitt hið bitrasta verkamanna stríð, j sem sögur fara af, milli málmnema og riámaeigenda í Colorado. Einn- ig höfðu kosningar þeirra þetta ár mikla siiguk’ga þýðingu, sakir hins óvanáíega flokkafjölda, sem f Ijós j kom að þcssu sinni, og hinnar feykilegu fjölgunar ’sósfalistanua1 þar í landi við þessar kosningar. FRAKKAR hafaáþessu ári staðið f heimsfrægu trúmálastríði. Að endingu hefir þvf lyktað incð fullum aðskilnaði ríkisins frá hinni kaþólsku kyrkju, sem að undanförnu hefir aimennt vcrið álitið að hjcldi hinni frakkn- i esku þjóð í sfnum heljargreipum. ÞJÓÐVERJAR hafa á árin'u gjört þýðingarmikla verzlunarsamninga við ýmsarþjóð- ir, og með mörgu möti eflt veldi 1 sitt og áhrif vfðsvegar um hcim. Einkum virðast þeir hafa gjört sjer far um að komast í vinfengi við Bandaríkin, sem nú hafa, cins og Arihcfir byggst upp og brunnið | kunnugt cr- forseta af ^ýzkum ættum. Þýzkalandskcisari hcfir: gefið Bandarfkjunum veglega myndastyttu af hinum heimsfræg- Útgcfcndur: TJfE' GIMLI PRINT. & PUI5L. HMITEI). Ráðsmaður: A. E. Kristjánsson. Utanáskrift til biaðsins: BÁLDUR, Gímli, Man. Vei ð á emá«ni ftug'ýsingnm er 25 cent fyrir þ’imlung dá kaUngáar. Afslátturer gefi-in á sfc<erri auglýsiogum, scm birtast j Vafltnu ^ör leugri tíma. Vidvíkjandi «)í kum afalæfcfci og öðrum f jármálum blafls fit, eru meon beðnir að 8DÚa sjer ftð ráðs- minntnum. J AUGAUDAGINN, 31. DES. I9O4 ÁRIÐ 1904 hcfir vcrið ákaflcga viðburðaríkt. Fæst af þvf, sem fyrir hefir komið, er nokkurt rúm til að minnast hjer á, en fácin stóratriði cr vcl við eig- andi að rifja upp f huga sínum um lcið og árið cr á enda. VESTUR-ÍSLENDINGAR h'jóta nú í ársiokin að benda á tvcnnt, sem hefir verið stóratriði í. þcirrahóp. A þessu eina ogsama og haft f þvf sambandi alla miiguleíra viðhiifn aftur hjá þeim hið vegiegasta guðs- þjónustuhús, sem Islendingar hafa nokkru sinni' átt; og við fráfall Þorvaldar heitins Þorvaldssonar | asta forf<5ður sfnum bafa þeir sjeð á bak þeim manni, scm mcð atgjörvi sfnu hafði frem-! gagnv»rt Bandamönnum, og þeir ur ölluin iiðrum fslenzkum náms-1 hafa aftur á m,5ti tekið Þcssum miinnum kastað frægðarljóma yfir vlnalátum svo blfðicga og viðhafn- metintun og vitsmuni íslcndinga i j arlega, að ýmsum landsbúum hefir augum hjerlendra manna. j Þ<5tt Það keyra fram úr hófi. Enn- AUSTUR-ÍSLENDINGAR I fremur hafa ÞÍ‘5ðverjar átt f henv megnu innvortis óánægju her- mannanna sjálfra og ættingja þeirra hcima fyrir. Morð innanrfkisráðgjafans og ó- farir aðalhersins við Liao Yang skall hvorttveggja hinum rússn- esku stjórnmálamönnum vfir höfuð nálega jafnsnemma, á miðju þessu ári, og síðan hafa stjórnarbótar kröfur uppihaldslaust legið í loft- inu. Stúdentar hafa vfðsvegar um landið látið ófriðiega. Að sönnu hafa þcir verið bældir jafnótt nið- ur með hervaldi og blóðsúthelling- um, en blóðstraumar rússnesku þjóðarinnar erti nú orðnir of miklir utan lands, til þess að synir og bræður, «:m eftir cru skyldir hcima, hiki við að láta lff sitt heima fyrir, þegar út f það cr kom- ið. Stúdentarnir, scm vitanlega bcra manna bezt skyn á ástand þjóðarinnar, espast þvf æ meir, óg loks hcfir rckið að þcim merkisat- burði á þessu ári, að leiðandi menn þjóðarinnar hafa gctað komið á opnum fundi, scm hispurslaust leyfði sjer að ræða hin ýmsu þjóð- mál, og gjöra kröfur þeim viðvfkj- andi. Sá fundur cr frá íslenzku sjónarmiði nokkurskonar Þingvalla- fundur, en þó vafalaust f eðli sínu enn þá lfkari fundi hinna ensku höfðingja árið 1215, þcgar hin fræga stjórnarskrá Breta var neydd upp á kqnung þeirra til undirskrift- ar. Ekki er það svo að skilja, að fundur þessi hafi komist ncitt ná- lægt því takmarki, að ncyða keis- arann til þess að láta nokkuð skrif- lcgt af hendi rakna, en ailt um það, er gengið að þvf vfsu um allan hcim, að fundur þessi hafi riú kveikt það bál, scm rússncsku höfðingjunum verði ofvaxið að slökkva, nema alþýðan fái óskir sínar uppfylltar að meiru eða minna leiti. Keisarinn lcitast sýni- lcga við að fara í flæmingi undan öllum umbótakröfum, vjll komast hjá að brcyta nokkuð til frá þvf, sem verið hefir, en cngar lfkur cru til að það bjargi núvcrandi stjórn- arfari til lcngdar. hafa fengið brcytingu á stjórnar- aði við svertingjaþjóðir f Afríku, c ■ , 17- • 1 c t ■ t I og áunnið sjcr þar mikinn orðstfr’ fari sfnu. Einmg hefir hm mesta ** ■* 1 ringulrcið komist' á í aðalmcnnta- j af hemaðarötbúnaði sfnum öðrum j stofnun þjóðarinnar, og brcytingar Þjóðum fiainai. verið gjörðar á hennar uppfræðslu-1 RÍJSSAR reglugjörðum. Þar að auki hefir j hafa að öllum líkindum lifað öld á ' Enskar bókmcnntir. -:o:- fyrir sambandi við umhciminn, svo | pjrn strfð þcirra við Japanfta cr Þýðingarlaust að fjölyrða hjer. Lið þeirra f varnarvirkjum Port Arthur borgar, annari aðalhafnarborg þcirra við Kyrrahafið, virðist vera aðfram komið og- eyðileggingu undir orpið þá og þegar ; sjóflota- deild þeirra þar eyðilögð ; og höfn- in sjálf f óvinanna höndum. Hin að íslendingar geti framvegis fylgst með mannlffsstraumum hciinsip< jafnótt og þeir byltast á- fram. CANADAMENN hafa nú undir árslokin misst að miklu leyti þá sjóflotavernd, sem þeir hafa að undanförnu haft af Fyrir nokkru stóð í Hkr. rit- j gjörð, sem cndaði á þvf, að telja upp nöfn enskra rithöfunda. Sú nú loksins vcrið gjörð ráðstöfun j þessu ári, í sögulcgum skilningi. ■ upptalning átti víst • ao vera til leiðbciningar fyrir þá Islcndinga, sem vildu eignast góðar bœkur á ensku, og er það þess vegna ekkij rjett af hinum blöðunum, aðláta| þá þulu fara fram hjá sjer umyrða- laust. Mcðal annars cr kvcrinmaður' sá. sem skrifaði undir dularnafninu ,,George ElIiott“, talin karlmaður, og svo látín fylgja einkennileg skrumaralofgjörð um þenna karl- mann, sem aldrei var til. Fleiri hleypidómar eru þar út f hött, svo scm það, að skifta rithöfundunum 1 á milli mannfjc-Iagsstjettanna eftir: efnahag, sem hvergi f heimínum j nær nokkurri átt.. Slfk skiftingj getur farið saman við andlegan efnahag' manna, það er mismun- j hendi Brcta, o^ eru þvf að líkind- hafnarborgin, Vladivostock, cr ckki um til neyddir að spila upp á eigin neinn griðastaður vetrarlangt vegna spítur f þcim cfniim framvegis. Á fsalaga, og því öll væntanleg skipa- þessu ári hafa þcir einnig, með af- viðbót þar á sýniiegum vonarveli armiklmn atkvæðamismun innleitt upp f opnu gini andttæðinganna. hjá sjer stórslegið járnbrautarfjelag Landherinn f Mukden er að sönnu til væntanlegrar samkeppni við óhultur fyrir óvinunum, eftir þvf eitt hið stærsta þess kyns fjclag í scm f hernaði gctur verið, með heimi, scm að undarrförnu má heita sfna eigin fósturj irð að baki sjer, að hafi ráðið !"g irii og 1 >fum f en allt um það ekki svo tryggur Iandinu. se;n vera skyldi, vcgna hinuar andi náftúrugáfur og mismunandi lærdóm, en alls ekki sáman við efnahag manna á peningalega vfsu. Meðal skáldsagnahöfunda cr Cooper nefndur, og mun þar vera átt við James Fenimorc Cooper, en hann var Bandaríkjamaður en ekki Englendingur. Þetta ber vott um vanþekkingu mannsins, scm færist þá ofraun í fang, að leiðbeina öðrum, þvf hcfði hann vfsvitandi ætlað að hafa Bandá- rfkjamenn með f tölunni, þá hlyti hann að hafa ncfnt cinhverja fleiri. Það yrði allt of langt mál, að vaða í gegnum allar þessar fylk- ingar, og skal þvf að eins Ijóð- skáldalistinn nokkuð nákvæmar í- hugaður. Tuttugu menn eru þar taldir, og standa nöfn þeirra í nokkurnveginn rjcttri tlmaröð. Sum nöfnin eru rangt stafsett, og f það heila tekið cr langtum Ifk- legra, að skráin sje hripuð upp úr einhverri gamalli skræðíi, heldur en að greinarhöfundurinn þekki til allra þ e s s a r a manna af eigin lestri. Þessir mcnn eru taldir, og væri það illa farið cf íslenzkt alþýðufólk færi að eyðá peningum fyrir rit sumra þeirra, því mörg af þcim eru alveg úrelt, og sum varla lesin af nokkrum nútíðarmanni: Geoffrcy Chauccr (1328—1400) er að eins lítið eitt lesinn f lærðum skólum til þess að kynnast mið- aldamálinu enska. William Shakcspeare (1564— 1616) cr allmikið lesinn f skólum, en cr alls ekki mikið lesinn nú orðið af alþýðu, þrátt fyrir alla sfna frægð. Það er komin sú hefð á, að allir telja sjálfsagt að skruma af verkum bans, en • rjettmæti þeirrar hefðar er mjög vafasamt, þótt Einar Hjörleifsson t eki það óstinnt upp hjer um árið, að óskóla- genginn Islendingur skyldi dirfast að láta slfkt í ljós. Edmund Spcnser — ekki Spcn- cer — (i553 ?—1599) hcfir skrif- að eitt rit, sem enn er dálftið lesið f skólum, cn ekkcrt Iesið af alþýðu. Christopher Marlowe (1564— 1593) cr ekk‘ nefnandi sem rithöf- undur fyrir vora tfma. Ben Jonson —ckki Jo'hnson— (1574—1637) ersama um að scgja. John Milton (1608—1674) crað vísu frægur, cn rit hans eru Iftið lesin nú orðið, enda við fárra manna hæfi, jafnvel þeirra, sem lærðir teljast. John Dryden —ekki Drytcn — (1631 —1700), og Matthew Prior (1664—1721) eru nú alveg úreltir rithöfundar. Alexander Pope (1688—1744) náði miklum orðstfr á sinni tfð, en nú orðið eru vcrk hans að eins les- in af sjerstökum fræðimönnum. 'Thomas Gray — ekki Gay — (1716—1771) er stórfrægur fyrir eitt einasta kvæði (Elcgy in a Country Churchyard), en annað liggur ekki eftir hann, sem tclj- andi er. Edward Young (1684—1765) kemur 4 röngum stað í röðinni, eins og margir þeirra, scm á eftir koma, enda er sá maður allsendis ónafnkenndur. Thompson sá, sem nefndur cr, getur maður varla vitað hver muni eiga að vera. Tveir með þvf nafni voru á sinni tíð taldir skáld : William (dáinn 1766) og Edward (dáinn 1786); og svo voru þar að auki tveir aðrir með nafninu Thomson : James (dáinn 1748) og Alexander (dáinn 1803). Ekkert af verkum þessara manna hcfir nú orðið neina útbreiðslu, nema helzt ,,The Seasons“, eftir james. Robert Burns (1759—1796) er talinn mikið skáld, en hann cr svo skozkur f máli, að menn hafa hans ekki full not, þótt þeirsje bæriiega að sjcr f ensku. Thomas Moore (1779—1852) er þjóðskáld írlendinga, cn annars hefir hann ekkert sjerstakt frægð- arorð. Walter Scott (1771 —1832) cr hinn fyrsti áþessari skrá, scm mik- il ástæða er til að bcnda íslenzku fólki á, að eyða tíma og peningum f að kynnast. William Cowper (1731 —1800) cr góðkunnugt skáld, en ekki eru nema fá kvæði eftir hann, sem nú orðið hafa mikið orð á sjcr. Þeir sem þá eru cftir, Byron, Shelley, Keats, og Tennyson, eru sjálfsagðir á svona skrá, en hvers vegna ekkert ,,vatnaskáklið“, ekki einu sinni Wordsworth, fær að vera mcð, það er nokkuð crfitt að skilja. Ekki eru þeir heldur nefndir, Browning, Morris, eða Swinburnc, njc nokkur af skáldum Banda- manna, ogmáþvfmeð Sanni segja, að meiri hluti þess, sem virkilega er við nútfðarmanna bæfi, sje látið ótalið. Það er Ifka ’einhvcr vanþckking- arvottur, að þar sem Carlylc cr talinn, þótt það sje að makleglejk- um, þar skuli þeir Emcrson, Rus- kiri, og Matthew Amold vera ó- taldir. Þótt grein þessi f Hkr. hafi ver- ið skrifuð í góðri meiningu, bcr hún vott um það, að höfundurinn hcfir rcist sjer hurðarás um öxl. Það er ábyrgðarhluti að gefa rnönn- um ófullkomnar og afvegaleiðandi bendingar í uppfrœðslumálum, og engum má haldast það uppi, án þess að því sje fundið. J. IE> S. NEISTAR. tngum pcningum er betur varið en þeim, scm við höfum látið hafa af oss mcð vjclum, þvf að með þcim höfum við bláft áfram keypt oss hyggindi. ^Jön n ma lska er f þvf fólgin, að segja allt það, sem á að scgja, en ekkert annað. Þcgiðu ætfð yfir áformum þfnum, til þess að þú vcrðir ckki að at- hlægi cf þau misheppnast.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.