Baldur


Baldur - 07.01.1905, Side 2

Baldur - 07.01.1905, Side 2
r 2 BALDUR, 7. jANtfAR 1905. R GIMLI, -- MANITOBA Oháð vikublað. Kcmur út einu sinni f viku. Kostar $1 um árið. Borgist fyrirfram. Útgefendur : THE OJMI4 J'RINT. & I'UBL. CO. LIMITED. Ráðsmaður: G. P. MagnOsson. Utanáskrift til' blaðsins : BAI.DUR, Gimli, Man. t^erð á «máum aug'ýsÍDgum er 25 cent fyrir’þumlaug dá'ksDngdar. Afsiáttur er gefim á »t<erri auglýeingum, sem birtaet í b'aðiau yfir ler.gri tíma. Viðvíkjar.di elíkum afelættiog ððrura fjármálum blaðs ; i 1», ern menn beðuir að am'ia sjer að ráðe i mauuiuum. _____________________________ ; LAUGAKDAGINN, 7. JAN.. X9O5 i _ : * j JÓLABLÖÐ | hafa oss borist f hðpatali, með sfð- I ustu póstum. TRIBUNE cr fyrirferðarmikið blað -og fjðlbrcytt. Með þvi fylg- ir litprcntuð mynd af ’ Santa Claus', er nokkurskonar jólahjáguð cða gjafmildur fiuTdukrtngur í al* mcnnu úttali hjer f landi. Hann kcyrir f tunglsljósi mcð miirgum hrcindýrum fyrir slcða sfnum, og liggur leið hans eftir snjrtskýja- brtlstrum vetrarloftsins, skammt fyrir ofan reykháfinn á híbýlum j manna. brttt mynd þessi sjc eng- inn dýrgripur cr hún bísna fallcg. I þcssu blaði cru myndir af fjrtr- 1 um ísfendingum. en ekki er hægt að segja þær grtðar, setn ekki er heldur von vcgna þess að pappfr- inn f blaðinu er hinn venjulegi vikublaðspappfr. Myndirnar cru af B. L. Baldvinssyni, scm hefir ritað grcin um Gimlikj'irdœtnið f þctta jrtlablað ; Jrtni Vopna, scm jafnframt cr í blaðinu borinn fyrir ýmsum upplýsingum viðvfkjandi jrtlahaldi á Islandi ; og hinum ís- lenzku taflmfinnum, Magnúsi Smith, taflkappa, og Magnúsi 0. Smith, með ævisiSguágripi þcirra bcggja rnyndununt meðfylgjandi. L’m efni grcinarinnar cftir B.L. B. vcrður að geta nákvæmar við fyrstu hentugleika. Upplýsingarnar um jrtlahald á Islandi eru svo rtsannar, að þær eru áreiðanlega einhverskonar um- snúningur á orðum mannsitxs, sem fyrir þeim er borinn, Meðal ann- ars er þar sagt, að ekki sjc fuglar hafðir til matar-á íslandi ; þar sje i engar jrtlagjafir gcfnar ; jrtlanrtttin sje sjerstök kátfnunrttt, en nýárs- J dagur aftur á mrtti kyrlætisrfkur J hclgidagur; aliVtcnningur dansi J syngjandi kring um strtrt bál á gamlárskviíjd, og kalli það álfadans; J °g vegna gatnallar huldufólkstrúar j sje aldrei 'hCs skilið eftir mannlaust BALD U cr gcfinn út á á nýársnótt. í rauninni ætti sá, scm þetta á að hcita haft eftir, að fá það leiðrjctt ; og auk þess væri það aiveg rjett af mönnum, að fara varlega f sakirnar mcð það, að gefa hinum og þessum blaðamönnum upplýsingar um háttu þjrtðar vorr- ar. Það er ckki nema á fárra manna færi, að veita þær svo víst sjc að vel fari. FREE PRESS gaf út sjcrstakt blað um uppskeru og framfarir hjcr vestra á þessu ári. Kápan er litprcntuð, en að öðru lc>ti hefir það blað meiri fróðleik en fríðlcik til að bcra. I þvf cr meðal annars ’kort', sem sýnir þúsund kornhlöð- ur til og frá um landið, og eru þær metnar á 55 milljrtnir dollara, og núna yfir 27 milljrtnir bushel af korni. Þar að auki sendi Frcc Press öllum ritstjrtrum hjer f landi, og nokkrum tiðrum rithöfundum, ný- stárlega jrtlagjöf. Það cr fjaðra- penni, tilbúinn á Englandi úr cana- diskri grágæsarfjíiður, og fylgir þar með indfönsk þjóðsaga um grágæs- ina, prentuð 1 sjerstökum bœklingi. FARMERS ADVOCATE hef- ir allmikið af myndum f jólanúmeri sínu, en við það cr ckkert nýstár- legt. Það eru alhr orðnir þvf svo vanir. Það blað er nú orðið viku- blað, stórt og fjölbreytt að efni. NOR’VVEST FARMER cr 'efnismikið, og að flcstu svipað hinu búnaðarblaðinu. Það blað kcmur út tvisvar í mánuði. »1 báðum bœndablöðunum er inikið af auglýsingum, en mörgum þcirra fylgja svo grtðar myndir, að þær frcmur bœta útiit blaðanna en spilla þeim. íslenzku hátíðablöðin eru ckki öll komin, og vcrða þvf öll látin bíða að þcssu sinni. Áður en langt líður verða einhverjir ’palla- drtmar1 látnir yfir þau ganga, eftir þvf sem rúm og kringumstæður leyfa. Skaðsemi áfengra drykkja. 1. Aldrci má nota áfenga drykki scm hiessingarlyf. Eða með öðrum orðum til þess, að deyfa þreytutilfinninguna, svo að líkaminn geti afkastað meiri vinnu. Þreytan er v i ð v ö r u n, sem náttúran lætur f tjc á rjcttum tfma, áður en síðustu leyfar afisins eru uppgengnar, Þreytutilfinningin cr scm örygg- ispfpa, sem á að koma f veg fyrir það að vjclin bili. Ef vjer lömum þessa tilfinningu með áfengum drykkjum, þá lokum vjer öryggispfpunni og eigum þess vegna á hættu afleiðingarnar af þvf. Og aflciðingin er ofraun, Ifk- amleg cða andlcg. Slfkri ofraun fylgir oft svefn- leysi. Heilinn nýtur ekki lcngur nauðsynlegrar hvfldar. og þcgar maðurinn sofnar, scfur hann rtvært og dreymir rtskilmerkilegt rugl, af þvf að hugsanirnar eru á ringul- reið. SHkt er ugg!au«t merki um ! ofraun, sem bendir mönnum á, að f ; þeir verði að fara vægiiegar að! í ráði sfnu. 2. Ef áfengra drykkja er neytt að staðaldri, veikla þeir smám saman öll lfffæri líkam- ans. Nautn áfengra drykkja eykur mjög blóðsrtknina til húðarinnar á andlitinu. Og sje þeirra neytt að staðaldri, verður þetta ástand við- loðandi. Andlitið verður rautt og þrút- ið, og nefið eirrautt. Þetta sama útlit getur og stafað af hörundskvilla þeim, sem nefnd- ur er heimakoma. í kokinu og stfmhimnu magans j fer smám saman að vcrða vart við brtlgu. Slfmrásin verður óeðlilega j mikil og matarlystin hvcrfur. Oft fylgir þessu velgja og þyngsli fyr ir brjrtstinu. Lifrarvefurinn skorpn- ! ar smám saman, og myndast þá ! ! hin svo nefnda „drykkjumanna- j lifur“. ; • I j Ennfremur safnast stundum á- , kaflega mikil fita, bæði í lifrina og j hjartað, og brcytast þá vöðvar þcss í rteðlileg fituefni, en slíkt fitu- j hjarta er of litið til þess að reka i blóðið út um líkamann. Það veikl- 1 ast æ meir og meir, og að lokun> ! springur það. Blrtðið streymir þá úr þvf og veldur það bráðum bana. j Þessar breytingar á jnnvortis i líffærunum eru venjulega svo hæg- i fara, að hvorki hlutaðeigandi mað- i ur nje vandamenn hans verða á- j skynja um þær, fyr en and- þrengsli, hjartabilun, og að lokum ; ! dauðinn, leiðir í ljós það scm gerzt; ! hefir f laumi hægt og seint, afj ! völdum áfengisirjs', 3. JafnveJ þótt vfnandi sje j þynntur, þ c. blandaður öðr- ; um efnum, er hann samt scm áður dcyfandi eitur. Slfkar citurtegundir eru auk vfnandans: nafta, klrtrrtform og J i morfin. I Mcrtn hafa scm sje komist að raun um, að allar þessar eiturteg- undir verka fyrst á strtra heilann, : svo á Iitla heilann, og að sfðustu á’ mænuna. Það er með öðrum orð- ; um, fyrst larna þau hin smágerð- ustu lfffæri taugalffsins, aðseturs- j stað drtmgrcindarinnar og viljans, J og þar næst hin stórgerðari, hreif- ingarfærin og meltingarfærin. Mcð þessum athugunum cr nú varpað Ijósi yfir þau áhrif áfengis- ins, sem menn um langan aldur haia álitið meinlaus og ósaknæm, og jafnvel gagnleg að sumu leyti. Það eru alit áhrif eiturs, áhrif, sem jafnvel h 6 f 1 e g nautn áfengra drykkja hefir í för mcð sjer. Við skuluin taka til dœmis þau áhrif á- fengisins, sem svo mikið þykir var- ið f á mannfundum og f sam- j kvæmurn, scm sjc þau, að það „liðkar málbeinið“ eða meðöðrum orðum, gjörir menn margmáluga og skrafhreifna. Samkvæmt þeirri niðurstöðu, er vísindin hafa nú komist að, stafa þau áhrif áfengis-; ins af þvf, að það deyfir og latnarj hinar fullkomnustu og þroskuðustu heilafrumlur, og af sömu orsök, segja menn og gjöra margt það, ! þegar rnenn hafa neytt áfengis, | sem þeir hafa ástæðu til að iðrast j eftir alla sína ævi. Hjer við bœtist, að sjerhver á- fcngiseitrun veiklar allt taugakcrf- í ið, og gjörir það rthæfilegt til þess, j að vinna nokkur þau störf er ná- kvæmni þarf tii. Drykkjumaðui' * inn er aldrei með sjálfum sjer, hon- um finnst hann ætfð þurfa á hress- ingu að halda, og þegar sama eitr- ið hefir aftur borist inn f Iffíæri hans, þá, en fyr ekki, finnst hon- nm scm hann fái aftur þrótt sinn og vellfðan. Hin rtviðráðanlega löngun f á- 1 fengi er sprottin af langvinnum á- ' hrifum áfengiseitursins. Hún er j ein afleiðingin af brcytingu þeirri, | scm cr að vcrða á öllum líffærum lfkamans, breytingu, sem fer sí og æ í vöxt ef haldið er áfram að neyta áfengra drykkja, og um- myndar og aflagar að lokum gjör- samlega, cins og áður er sagt, bæði hjartað, lifrina, lungun, nýr- j un og allan bandvef líkamans. Með þvf að þessu er þannig far- ið, þá er vel skiljanleg hin óstjórn- lega tilhneiging drykkjumannsins til nautnar þeirrar, er flytur hann sífellt nær og nær glötuninni. Hann veit það mjög vel sjálfur hvað f húfi er, en hann megnar ekki lengur að veita freistingunni viðnám. Hann rænir konu sfna Og börn bæði fæði og klæðnaði, til þess að geta svalað hinni óvið- ráðanlegu áfengisfýsn sinni. Það er ekki lengur skaplöstur, það er blátt áfram eitrun, ástand, sem hann getur ekki lengur ráðið við. Og þrttt hann svali þessari áfcngis- ílöngun sinni hvað eftir annað, -þá kemur hún jafnharðan aftur, og verður æ sterkari og sterkari. Það á því bókstaflega við um hann, það sem sagt er um þann sem drckkur af „lindum d.auðans", að ,,því meira sem hann drekkur, þess mcira þyrstir hann“. Þetta er byrjun á geðveiki, scm oft verður með tímanum að f u 11- kominni v i t f i r r i n g. 4. Áfengir drykkir minnka Ifkamshitann í köldu veðri. Margir eru þcirrar skoðunar, áð áfengið hiti ' rrjönnum þegar kalt sje. En slfkt cr hættulegur mis- skilningur. Að sönnu verður drukknum mönnum sfður ’skinn- kalt‘ fyrst í stað, en það stafar ein- ungis af þvf, að áfengiseitrið dcyf- ir og lamar tilfinningartaugarnar, svo þær geta ekki gcgnt því hlut- verki síuu, að tempra hitaleiðsluna innan að til húðarinnar, en afleið- ingin af þvf er sú, að líkami drukk- ins manns cr í þessu tilliti cins og dauður cða lfffæralaus líkami. Hit- inn innan að dreifist sí og æ sjálf- krafa út f yzta byrði lfkamans, meðan nokkur hiti cr til, og rýkur jafnóðum burt út f loftið. Á þcnna hátt fer hiti líkamans til spillis, og lfkaminn krtlnar. Þetta er orsökin til þcss að drukknum mönnum er miklu hættara til þess að hclfrjrtsa og krókna, helduren miinnum sem ekki hafa neytt áfengis. 5. Sásem hcfir neytt áfengra drykkja til lengdar, hefir Iftinn við- námsþrrttt f veikindum, þ\ f að á- fengiseitrið hefir læst sig út um allan líkamann og vciklað hann. AHir holdskurðir eru miklu hættulcgri fyrir hann, heldur en bindindismanninn. Og auk þess er hann mrtttæki- legri fyrir ýmsar srtttir. 6. Drykkjumaðurinn vcrður venjulega ófær til að vinna fyrir sjer og skylduliði sfnu, er lendir þcss vegna í fátækt og eymd. Hann missir traust og virðingu samborgara sinna. Enginn vill trúa honum fyrir neimi. og engimi þorir að treysta honum að þvf er mikilvæg málefni snertir. Hann cr skoðaður sem úrhrak mannkyns- ins, er mjfig torvelt sje að bjarga frá algjörðri glötun. 7. Nautn áfengra drykkja er orsök fjölda glœpa, og mjög oft er hún hin upphaflega orsök þess, að menn drukkna, verða úti, hrapa, fremja sjálfsmorð, lcnda í áflogum og s. frv. 8. Áfengisnautnin styttir mönnum aldur. Lífsábyrgðarfjelögin hafa fært óhrekjandi sönnur á það, að lffs- magn bindindismanna sje töluvert mcira hcldur cn lffsmagn þeirra, scm ncyta áfengis að staðaldri, og að bindindismenn sje þess vegna að meðaltali langlífari heldur' en drykkjumenn. 9. Ritnirigin kennir oss, að guð láti feðranna syndir koma nið- ur á börnunum. Þessi kenning ritningarinnar staðfestist daglega að því er snertir drykkjumennina. Ofdrykkjulösturinn og afleið- ingar hans ganga oftast f erfð- ir til afkomenda drykkju- mannsins. Auðvitað getur hið ifla eftir- dœmi átt nokkurn þátt í þessu. Börnin ímynda sjer, að allt sem j þau sjá foreldrana gjöra, sje rjett, og þess vegna reyna þau að líkjast j foreldrunum í öllu, og taka þar af leiðandi eftir þeim rtvana þeirra og illar tillíneigingar. í En þetta eingöngu getur ekki í verið orsök til þess, að börti slfkra j forcldra eru hjer um bil ætfð van- burða, bæði á sál og líkama. Ann- aðhvort vantar þau andlega hæfi- leika eða líkamsatgervi, og mjög oft hvorttveggja. Vegna þess að nautn áfengra drykkja hcfir svona margar og | margvíslegar hættur og freistingar ! f för mcð sjer, og svona hörmuleg- ! ar afleiðingar, er það siðfcrðisleg sl<ylda hvers cinstaklings, að forð- j ast mcð öllu nautn þeirra, og gjöra j allt það sem í hans valdi stendur til þess, að þessu voðaböli verði al- I gjörlega útrýmt. Og svo er eitt enn þá: Áfengis- j nautnin bakar þjrtðinni í heild sinnt störkostlegt efnatjrtn. j Hún glatar árlega starfsþreki og | hcilsu fjölda manna, og ef til væru j nákvæmar skýrslur, er teldu f doll- i urum efnatjrtn það, sem af þvf leið- j ir, þá er það citt víst, að þær tölur. yrðu voðaháar. Hugsaðu þjer nú, hversu margt ! verður að láta ógjört vegna fjeleys- j is, og hve margir verða að búa við ! eymd og volæði, vcgna þcss að þessu ógrynni fjár er svona illa varið. : HAFSTÝFLAN í Galveston var fullgjörð í júlf í sumar, en þegar j hún var búin voru reistir tveir j minnisvarðar á Tremontstræti þar f borginni, til endurminningar um | þrckvirki þetta, og voru þeir af- hjúpaðir 22. ágúst. Hafstýfla þcssi cr sú stœrsta f heimi afþeirri tegund, og verður til ósegjanlegra J gagnsmuna fyrir Galveston,- sem J er næsti bœr við Panamaskurðinn, j og nú hcfir öfluga og góða höfn, hcntuga til burtflutninga á vörum fyrir afarstórt landsvæði. Haf- | stýflan er 17,593 fet að lengd, 16 ] feta breið f botninn en 5 fieta breið að ofan. Um fjöruna er hún 17 fet upp úr og hafmegin við hana j er byggður bárubrjótur úr grásteini j með 27 feta millibili, Það kostaði $1,198,318 að byggja liana, og ! tfminn ,gem til þess gekk var eitt ! ár, fjórir mánuðir og seytján dagar, I enda er allur frágangur á vinnunni J og hugmyndin sem liggur til grund- vallar fyrir strtrvirki þcssu, eins : dœmi f heiminum.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.