Baldur


Baldur - 21.01.1905, Blaðsíða 2

Baldur - 21.01.1905, Blaðsíða 2
2 BALDÖR, 21. JANÍAR 1905. RR GEFINX tfT JÍ GtMLI, ---- MANITOBA. ÓHÁÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM Ar<I«. BOROJST F YRIRFRA M. tJTGF.FF.NDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COM- PANY, LIMITED. rAð.smaðuk : G. r. MAGXÚSSON. UTANlSKRIET TIL BLAðSINS : ZB-iALEDDTXIR, GIMLI3 TÆ^.ISr. V’eií iimáam aug’ýaingnm er 25 cent fyrir þmlung riá'ksLogdar. Afsláttur er g«ti iu á atœrri auglýBÍDgum, sem birtast í bUðinu yfir leugri tíma. ViDvíkjandi ilik'im afabetti og öðrum f jármálttm blaðs- i is, eru menu beðuir að snúi sjer að ráða- mauuÍDum. l.AUGARDAGINN, 21. JAN.. I9O5. ,,Jcg held jcg hætti nú. Jcg veit ckki ncma jcg tali af mjer. ’Brennt barn forðast eldinn‘.“ Setningarnar þarna á eftir aðal- kaflanum, þær eru .ljdta fylgjan, líklcga sú, sem ætlar að fylgja jafn- vcl framúrskarandi Islcndingum, þegar hingað kemur, lcngur cn allir Mórar og Skottur. Satt er það, að vfða er áhugaleysið tilfinn- . anlegt, en hitt er þó þrautin þyngri, hversu víða, brcnnandi samvizku- semi er kæfð niður af ýmsum skó- þrcngslum ytri kringumstæðna, — svo að maður ekki ,,tali af sjer“. Fyrst og fremst eru nú þeir Vest- ur Isléndingar fáir, sem nokkuð i verulega ciga undir sjer mannfje- lagslcga, miðað við hjerlent þjóð- líf, og þar ofan f kaupið hafa svo | margir af þcim fáu reynst örgustu ; afturhalds^cggir f sfnu háttalagi, \ klafabundnir atkvæðaprangarar, I og sálarlausir fiárplógsmenn, scm j ! ekki hugsa um ncitt annað cn i | nurla saman peninga, — að þeirfa I I • \ ! óheilnæma andrúmsloft hvflir eins \ , og mara yfir hugskoti þeirra, scm ; eru betri menn f cðli sínu, og ckki jafn ófyrirlcituir f hugsunarhætti. Hið langsárasta mcin íslcnzkra ' hugsandi og áhugamikilla manna ; | hjer er það, að vera oft og tfðum í I til þess neyddir, að snfða le.ngd \ tungunnar eftir dýpt vasans. \ SKORINORÐ HUGYEKJA. -:o:- í Lögbergi 12, jan. síðast liðinn cr sendibrjef frá Jóni frá Slcðbrjót. í þvf cr cinn kaflinn af svoiciðis skapferli sprottinn, að manni finnst ósjálfrátt, að honum muni hljóta að vera kalt f dálkum Lönbcrns, —- sje þar einhvernveginn úti áþekju. í»að eru hugleiðingar upp á kosn- ingarnar f haust, orðfáar, en mein- ingarrfkar eins og vænta mátti. sem ciga svo einstaklega velheima f Baldri, að vjer leyfum oss að taka hjcr upp þennan sjerstaka kafla. Það cr ekki ómögulegt, að cinhverj- ír haldi Baldri saraan engu sfður en fyrirfcrðarmeira blaði, og eiga þá scm flestar skorinorðar hugvekj ur skilið að vera mcð. Þær gcta á sfnum tfma haft sögulcga þýð- ingu fyrir oss Vestur-íblendinga, — þegar fólkið er vaknað. ,,Margir voru hjer óánægðir, af báðum pólitisku flokkunum(Líbcr- al og Conservatfv), yfir þvf að hjer fóru ekki fram kosningar f haust, sama dag og annarstaðar ; þykjast þeir vera hafðir að fíflum að láta þá vera að berjagit við undirbúning kosninga, sern svo aldrei verða. — Sfðan er hjer allt dautt og dauft í pólitfkinni. Þingmennirnir lcita ckkert eftir að vita hvað kjósendur vilja, og kjósendur þumbast hver í sfnu horni. Svo cr þingmönnunum bölvað fyrir að hafa ckkert gjört fyrir bvggðirnar, þó þeir hafi um ekkert verið beðnir, og þingmenn- Irnirskoða svo kjósendurna eins og þæga gripi, scm inegi brúka við kosningar og láta svo eiga sig, cins og útigangspening þess á rnilli. Pólitiskt áhugaleysi er fyigja okkar Islendinga að heiman, og verst er, að jcg held hún ætli að fýlgja okk- ur, elns og Mórarnir og Skotturn- ar, í 3. ,og 4. iið. „Margir .... þykjast vcra hafð- ir að ffflum, að láta þá vera að berj- . ast“ o. s. frv. líafðir að ffflum ! i Hver hafði þá það ? Væntanlega ! einhverjir pðlitiskir útsendarar frá stóru borgiíini Winnipeg, cn vel að merkja, það getur enginn haft ! eitt kjördœmi fyrir fífl, nema það j vilji það sjálft, og þá cr ekki við jöðruað búast. Það getnr hvcrt kjördœmi, scm víll, sent fulltrúa fyrir sig á þing upp á eigin rcikn- ing, cf það hefir sjálfstæði til þcss. Það veit svo sem allt fuilorðið fólk hvernig þcssar kosningasakir cru meðhöndlaðar. Eyrst fara forsprakkar auðfje- iaganna á fund pólitisku lciðtog- anna, og „gjöra innlegg". Svo stinga nokkrir þessir pólitisku , ,ge- i neralar“ saman nefjum um það, ! hverjum heppilegast sje að ’renna1 þar og þar. Kortið cr allt út j markað, og hinn pólitiski veður- viti, snuðraraforinginn, eða hinn 1 svo kallaði ,,organízer“, gefur upp- I lýsingar um ’hitann1 f kjördæmun ! um, rjctt cins og hann hefði slag- * æð hvers um sig undir vísifirigrin- ; uin. Það er ákveðið, að veita viss- , um manni fje til kosninganna, og j svo er næst að sjá um að hann íái útncfningu flokksins í kjördceminu á fundi, sem þar er haldinn til af- : sökunar, — EN sem allt er biiid í pottínn fgrir löngu áður 'inni j í b<e‘. Þcgar þetta cr búið, fara nokkr- 'ir ríðandi ’lautenantar* * út um byggðirnar til þcss að koma fót- gönguliðsforingjunuin af stað að vinna, en þeir ganga bœ frá bre, og hvetja til orustu, sýna mönnum fram á, hvað það sje áríðandi að vera nú trúr við málefnið, — sem cnginn þessara óbreyttu liðsmanna man nú reyndar hvað gctur verið, —- og um að gjöra að verða eJcki undir. Já, það var þó satt. Þctta var orð í tfma talað. Ein- mitt það, að verða ekki undir. Svo er þá næst að sjá hvort ckkcrt er eftir f glasinu í töskunni, jafnvel einum brjcfseðli fleira en þörf er á f vasanum, og stundum loforð um vegarstúf upp f erminni, sam- kvæmt brjefi frá ’stjórninni' með siðasta pósti. Já, það væri nú ann- aðhvort, að maður færi nú ekki að yfirgefa flokkinn, með öðru eins árferði og væri „undir þcssari stjórn'*. Hann Jón á næsta bœ græddi nóg f vegavinnunni í fyrra, þó hann ynni ekki þessar kosning- ar núna. Það er svo sem sjálf- sagt að verða ckki undir, bara að hakla nú fast við málefnið. Svo koma kosningarnar. Menn vcðja og sverja, keyra og drekka, lofa einn flokk og lasta hinn, — loksins er allt búið, og þingið er kallað saman eftir fáar vikur. Nú koma forsprakkar auðfjelag- anna aftur, til að ,,gjöra úttekt“. , .Þingmennirnir leita ekkert eftir að vita hvað kjóscndur vilja", og það stendur ckki heldur til. Kjós- endur hafa bundið þeim eitt ein- asta málefni á herðar, -—- að fylla flokkinn. Leiðtogarnir ciga fylgi þeirra, samkvæmt úrskurði kjör- dœmanna, og leiðtogarnir cru skuldbundnir þcim fáu mönnum landsins, sem fyrirfram gjöfa sjer grein fyrir þvf hvað þcir vilja, og þvf hefði hvcr erlcndur áhorfandi fullan rjctt til að telja svona stjórn- málastörf algjörlega satnkvæm vilja þjóðarinnar, sein sættir sig við að láta hafa sig fyrir fífl. Stjórnfrreði f engil-saxncsk- um löndum nú á dögum er sú lær- dómsgrein verzlunarvfsindanna, að kunna að Jcaupa Þjóð til þess að gsta selt hana. Þetta er kannske nýung fyrir gamlan fslenzkan þingmann, með norrœnni aivöru,og norrœnu hrein- lyndi; en svo má lcngi læra sem lifir. Á þvf þurfum vjer að taka Vestur-íslendingar. Hvcnær sem ,,marg;r af báðum pólitisku flokkunutn“, hvort held- ur f Dauphinkjördœminu cða ann- arstaðar, fara að vcrða f alvöru óá- nægðir yfir því að vera hafðir að fífium, — ekki óánægðir yfir þvf að missa flöskurnar og dollarana, scm kosningunutn eru samfara, — þá fara þcir að hugsa, fara að vita hvað þeir vilja, fara að eiga sitt cigið málefni í stað þess að gjöra málefni einhvers auðfjelags að sínu málefni. Þá fara þcir að stinga saman sfnum eigin nefjum, í stað þess að láta Jeiðtogana gjöra það fyrir slg ’inni f bœ‘. Þá faraþeir að útnefna sfn þingmannaefni sjálf- ir, og hafa þann, sem kosinn er, fyrir xinn fuUtrúa. f stað þcss að lofa aðkomusendingum að ,,látaþá vcra að berjast“, og afhenda lcið- toganum sfnum einhvers annars rnanns full fr/ia. Það cr ekki við að búast, að mik- ill göfugleiki eða persónulegt sjálf- stæði geti notið sfn f þingsölunum, á meðan ’fulltrúarnir1 eru bundnir við það eina l'igmál upp á æru síua og trú. að fylgja flokknum ’gcgn- um þykkt og þunnt‘. STÆRSTA UPPLAG I BŒNUM AF oiFisrGnv!:, ZR^TNTGKES, ;SJERLEGA YÖNDUÐ MOOD Y and SON, COR. MANITOBA AVE. AND EVELIN ST,, WEST SELKIRK, MAN. Hinn 28. des. Iljeldu kaupmenn og svokallaðir bœndur, þ. e. a. s. eigendur baðmullarbújarða f Ge- orgfarfkinu fund með sjer, og á- kváðu að kveikja f tveim milljórium ’balla‘ af baðrnull, sem ofaukið cr á baðmullarmarkaðinum. Tilgang- ; urinn er sagður sá, að sýna að j ’bœndurnir' sje fúsir á að offra ; fáeinum ullarknippum fyrir velferð fjöldans. Nú er tækifærið fyrir einhverja * þcssa hagfróðu forsvarsmenn ’kapf- talistafyrirkomulagsins* að spreyta sig á að sýna í hverju það mann- I kærleiksofíur er fólgið, að brenna | milljónir sekkja af fatacfni, vitandi að fjöldi kornungra munaðarleys- [ ingja og annara vesalinga, sem | ckkcrt hafa fyrir að kaupa, gengur } árið um kring f stórborgunum svo ! að segja nakinn. j I þcssu Georgfarfki er ósköp ; mikið afþvf, _að skjóta og hcngja og brenna hvcrn svcrtingja fvrir j allar sakir, sannar og ósannar, en | athæfi þessara hvítu ’ncgra', sem 1 f það minnsta ættu að vera strýkt- ir fyrir tiltækið, cr útbásúnað f öllum blöðum kapftalistanna, sem kærleiksoffur. Svona tilþrif cru það, scm auka hópinn f hcrbúðum sósfalistanna, þótt ekki væri fyrir neins annars en fyrirlitningar sakir við kapftal- istana og þeirra svfvirðilega frarji- ferði í ýmsum greinum. Þctta kærleiksoffur miðar að þvf, sem kallað er á cnsk-fslenzku verzl- unarmáli að halda prísunum uppi. JaS. ALBERTSON og JAS. MILLS, frá Belfast áírlandi, voru ; hinn 29. des. s.l. settir inn í fang- elsi f Winnipeg til fjögra mánaða. Þeir voru ekki dœmdir fyrir nein- ar sakir, heldur gjörði dómarinn þetta af brjóstgæðum, af þvf pilt- arnir voru heimilislausir, fjelausir, og atvinnulausir. Þeirsögðu döm- j aranum að þeir hefðu unnið í þresk- í ingu i haust, og annar þeirra sagð- ist hafa sent það, sem hann vann ■ fyrir heim til systur sinnar. Þegar | þeir voru teknir fastir hafði C. P. R. lögregluþjónn fundið þá f ein- | hverri smugu, þar sem þcir voru ; að verma sig á gufupfpum* sem liggja þangað sem vagnar eru hit- : aðir, og f þessu skoti höfðu þcirþá verið búnir að hafast við um viku- i tfma. Dómarinn notaði sjer vald 1 sitt yfir fangelsinu til þess að sjá I iífi þeirra borgið. Rjett um söinu mundir koin hóp- ur auðugra fcrðamanna sunnan úr Bandarfkjum til Winnipcg, til þess að athuga framtfðarhorfurnar fyrir þá, sem vildu lcggja út f cinhver gróðafyrirtæki. Þeir gáfu út gló- andi skýrslur yfir allt sem varð á vegi þeirra, og telja landið hina mestu Paradís fyrir auðkýfingana. Þetta stendur alvcg heima hvað við annað. Sá ríki hefir vinnuá- höld, en leggur það ekki á sig að brúka þau sjálfur. Sá fjelausi á ekkert áhald, og vcrður feginn að leggja til vöðva, blóð og mcrg, fyrir hvaða borgun sem verkgef- andanum þóknast að veita. Það er óhætt um það, að hún er óðum að ná sjer hjer niðri menn- ingin hvítu þjóðanna. Hún er auðþekkt á eyrunum : — Höfðingi framan hægra, aumingi aftan vinstra. ElNHVER A. F. Davison aust- ur f fylkjúm veður nýlega upp á Magnús Smith með þá kæru, að hann hafi ekki öðlast taflkappa- nafnbótina með löglegu móti, þvf sjer liafi hlotnast hún árið 1895, og Magnús hafi aldrei unnið hana af sjer. Magnús hcfir svarað þcssu, og sýnt fram á, að hann vannnafn- bótina í Montreal í kapptefli, sem háð var undir umsjón hins einavið- urkennda tafimannafjelags í Cana- da, og að þá hafði meira að segja allt annar rnaður, Narraway að nafni, haldið þessari taflkappa- nafnbót f þrjú ár á undan honum. Þessi Davison hefir þvf sofið á virðingu sinni f mestu makindum nú f tíu ár, og vaknar svo við þann vonda draum, að tveir menn eru búnir að eiga nafnbót hans, hver fram af öðrum, um mörgár, af því hann hefir ekki gætt að sjer með að verja hana. Ensku Winnipeg- blöðin virðast taka þctta óstinnt upp fyrir hönd Magnúsar. VIÐ LÖGFRÆÐISPRÓE. Kennarinn : ,,Hvað er átt við þegar talað er um svik ?“ Stúdentinn : „Svik eru t. d. það, ef þjer látið mig falla f gegn við prófið' ‘. K.: ,, Hvað eigið þjer við ?“ S.: ,,Samkvæmt hegningarlög- unum gjörir sá maður sig sekan um svik, sem notar fávizku annars manns til að gjöra honum skaða‘ ‘. Stúdentinn fjell ekki í gegn vjð prófið.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.