Baldur


Baldur - 08.02.1905, Blaðsíða 3

Baldur - 08.02.1905, Blaðsíða 3
BALDUR, 3. FF.ERÍAR 1905. 3 Orgelið. Gamansaga. ,,Þetta skal, svei mjer, seinasta kyrkjuferðin mín, þetta h........gargan er ’hún‘. Það vissu allir við iiverja hann átti með því. ,,Hún er frammi f eldhúsi að sjá. um ketilinn“. í sömu svipan kom Olöfinn með ketilinn, hjelt um hölduna með svuntunni sinni og setti hann á ' kondð Sólfið undir glugganum á vestur- verða | fyrst; F A I Ð B E Z T U SKILYO DUN A ,, v rx ___________1: ,1 hlið baðstofunnar. í kyrkjuna , sagði Jón gamh á Felli. Hann fór úr sparijakkan- um sfnum, fleygði honum út f horn, sletti sjer niður á rúmið sitt og strauk þreytulega hrukkótta ennið. Svo hjelt hann áfram : ,,Þú þurftir helzt að dást að þcssu, Lauga, í brjefunum þfnum að sunnan í fyrra vetur, þessu ár- ans ekki-sin gargi og grenji. — Og það í guðshúsi. Ekkert gott orð heyrist, sem farið er með, og það hjelt jeg þó, að manni yrði ckki bannað, að heyra guðs orð úr því ,,Sæl vertu, heillin mín“, sagði Jón, stóð upp og kyssti konuna sína. Það gjörði hann ævinlega þegar hann kom frá kyrkjunni, svona til málamyndar. Olöfþurk- aði sjer um munninn á svuntunni sinni, saug upp í vinstri nösina, dró vinstra augað f pung og kipr- aði vinstra munnvikið saman. ,,Hvað er að frjetta frá kyrkj- unni? Gott að heyra til prcsts- ins ?“ ,,Ó, svo sem ekki neitt aðfrjetta. Það var nú Ifkt og vant er hjá hve e L o rp maður fer til kyrkju, oggeldurþað Prestinum> alltaf Sott fijá honum, scm gjalda ber til prests og kyrkju, 1)lcssuðum- E11 hitt hclv .... ■— já, slfkt og þvílíkt er sárgræti- legt“. Jón gamli stundi þungan, þurk- aði sjer um nefið og munninn, tók baukinn sinn, sló honum þrisvar sinnum við borðröndina og tók ó- sleitilega f ncfið. ,,Guð hjálpi þjcr að blóta svona,, /»V maður, nýkominn frá kyrkjunni. Hvað gengur á? Þú ert eins og ! þú sjcrt bálvotidur, Jón“. ,,Nú, jeg á við orgclið, bölvað orgelið. Er ekki von að manni sárni annað eins, að láta sóknar- % tss % tss tss tss tss tss tss <ss tss tss tss I é tss tss tss I AG-EIOTJLTTJBAL é 'SS tss tss /é\ ---- ■*' ■*- TÞ-yA. T T3 VJER RTOIÆ-A-SIK: SELJUM : [L'\TIWDTJE. THBESHIISTGr BELTS. \V/ \í/ \»/ \»/ \»/ \»/ \»/ \»/ \»/ \»/ \»/ \»/ \»/ \»/ sg w \»/ \»/ w \»/ \»/ \»/ STTOTIO'JST HOSEJÍ MELOTTE CREAM SEPARATOR Co. 124 TPZRITNraiESS STEEET ,,Æ, láttu nú ekki svona, babbi“, | nefndina narra sig til að gefa 5 sagði Geirlaug, ,,þetta er bara krónur til að kaupa þetta, bara til fyrst í stað. Þú getur ekki trúað 1 þess að hafa engin not af söngn- hvað það cr skemmtilegt, þegar'um. Já, það er von að jeg segi AMXXHTSTIIPÆIG!- \»/ \»/ \»/ \»/ \»/ farið er að venjast því“. „Venjast því, venjast því! Jú, ætli maður venjist því ekki þó. —- Nei, við gömlu mennirnir venjumst þvf ekki, að guðsþjónustan sje af- skræmd svona lfðilega, -— ykkur unga fólkinu stendur auðvitað á það, jeg held að allt' sje að verða vitlaust, þcir kæfa allt f tómum framförum, allt fyrir okkar pcn- inga“. Jón var sárreiður og stapp- aði niður f gólfið. ,,En þeim skal ekki verða kápan úr því klæðinu, jeg skal ekki stfga mfnum fæti inn sama, þið viljið helzt aldrei hevra í kyrkjuna á meðan þetta óguðleik- farið með gott orð“. „Það cr ekkert annað cn hafa nicð sjer sálmabókina sfna til kyrkj- unnar. Jcg held að það sje ekki byrðarauki að hcnni“. ,,Jú, þar komstu með það. ITeld- urdu að jeg fari að leggja mjcr til sálmabók ? Jeg held að jeg cigi fullan rjett á að heyra það sem sungíð er, þó jcg leggi mjer ckki sjálfur til bók. Jeg vil hafa sálma og söng, en ekkert bjevað arg og garg. — Hvar eru gar.mamir mfnir ?“ ,,Hjcrna eru hvcrs-dags-fötin i þfn, pabbi. Þú mátt ekki vera svona mótfallin öllu því nýja. j Þctta er gjört f beztu meiningu til settist svo niður aftur og tók ans gargan er f kyrkjunni. Svei mjer þá, svo sannarlega scm jcg stcnd hjer og hciti Jón“. Jón slær byltningshögg í borðið af rciði til snæðings. Tvær stórt steinbítsstykki hurfu á svip- stundu. ,,Njamm, njamm, njamm, —- hefir enginn komið f dag ? Njamm, I njamm. Farðu úr sparifötunum, j Lauga. Njam. Stcinbíturinn cr; illa afvatnaður. Njatnm, njamm. Kökurnar eru brcnndar. Njamm, njamm. Og ckki nema það, að ! lofa manni ekki að heyra guðsorð". Ug Jón gamli smjattaði f sffellu, j bcit stórt skarð f kökuhelmin „Hvernig lfzt þjer á organistann, heillin mfn“, sagði hún við Jón. ,,Er það ekki dœmalaust myndar- legur maður ?“ Ólöf leit til Geirlaugar, — hún roðnaði og snjcri andlitinu út f skuggann. ,, Myndarlcgur ?“ sagði Jón gamli. „Já, sá er nú myndarlcg- ur, þcssi ffni sláni. Jú, það hcld jeg megi þó sjá hálsinn á.honum, nógu hvftur cr hann, eða þá hcnd- urnár, það cr jeg viss um að hann hefir aldrei nokkurt ærlegt hand- tak gjiirt með þeim alla sínahunds- tíð". ,,Þvf talar þú svona um mann- inn sem þú ekkert þekkir. Jeg kartöflur og , . . . , „ , , , hefi cmnntt hcyrt alla hæla honum hefði sjeð jörðunni fyrir birtu. En þegar hann hafði sökkt fötunni í brunninn og laut niður til að draga hana upp, þá sá hann tunglið spegla sig f vatninu. ,,Mikil ósköp 1“ hrópaði hann, , ,máninn er þádottinn f brunninn“. Og hann lofaði Allah að gjöra hvað hann gæti 'til að bjarga hinum fagra himinlampa. Tók hann þá fötuna af króknum, sökkti honum aftur niður f brunninn og ætlaði áð krækja f mánann, cn krókurinn festist á steini niðri í brunninum. Hjelt þ.V Nasreddin að hann væri fastur í tunglinu og togaði f af öllum kröftum, þar til reipið slitn- aði. Fjell hann þá afturábak, cn fjekk um leið auga á tunglinu fyrir ofan sig. þess að bæta sönginn, svo sjtt gaut augutium út undan sjer“. versið sje ckki sungið mcð hverju laginu". Nú var Jóni nóg boðið. „Til þcss að bæta sönginn ? Bæta röddina, scm guð hcfir gcfið, mcð þessum óhljóðum. Ertu vit- laus stelpa ? Er þetta öll bœjar- menntunin þfn ? Fjandinn hafi öll heimsins or"el. — Hvarersalt- o fiskurinn minn ?“ ,.Það er góði gállinn á þjer | dúna, Jón, eða hitt þó hcldur“, sagði Ólöf, hún var að þurka kaffi- bollana, — með svuntunni sinni auðvitað. Svo fór hún inn að hjónarúminu, tók þar upp úr horninu dálftinn poka og loðbandi bundið fyrir op- ið, og fór með utareftir. ITún lcysti bandið, tók sykurmola úr pokanum, smábeit hann sundur | fyrir gáfur og dugnað“. Geirlaug var kafrjóð út undir eyru. „Ja, í bænum fjckk hann' bczta orð, það heyrði jeg aila scgja", sagði hún. „Það er rjett, það er rjett, f bœn- um, en hvað varðar mig um það hvað þeir scgja f bœnum, þeir í drcpa aldrei hendi sinni f kalt I vatn, eru ekkert nema bölvað montið og . ’ffnheitin', — það eru þeirra ær og kýr“. Og Jón saup í cinni lotu kaffið niður f hálfan bollann. , ,Þórður, sem hann verður kaupa- maður hjá f sumar, hrósaði honum j fyrir einstaka framgöngu og prúð- j mennsku, og svo hvað hann—“ j ,,Mig varðar ekkert um hvaðþú i segir, kona, hann má gjarnan hafa j alia veraldarinnar mannkosti fyrir j mjer, en hann er organisti og fjand- j ; inn hafi öll orgcl og alla organista“. j þá þarna“, gekk það, samt' ‘. guði sje lof. Þú er.t hrópaði hann. ,,Illa en upp hafði jeg þig Kappkostaðu að varðveita gott mannorð, því það er og vcrður æ tfð bezti dýrgripurinn þinn. ROSSER, MAN. HJBKiTA. OG. SELJA STUTTHYRMINGS NAUTGRIPI OG ENSK YORKS.HIRESVÍN. Tr W Sanngjarnt verð* og vægir skiL málar. * * * Skrifið þeim. eftir frekati upp- lýsingum. * WIXXIPEG ^ m m M H w M o o W O ~ * 1 - 1 Og Jón saup f einum teig upp Ge.rlaug tók þcgjandt disk með j mc8 t«nnunum| þ(5tt tennurnar | úr bollanum væru nú dálftið skörðóttar, og lagði molana á undirskál. 2! O > H r r w >. w o ö M r e in >■ 7^ O ö saltfiski og kartöflum, og annan mcð kökum og smjöri, og sctti fyr- ir föður sinn. stíikk upp af rúminu og rauk út tautandi. Geirlaug Gcirlaugog ntóðir hennar stíirðu kaffið, (Framh.) sat á rúminu sínu, , uin stU!1d hvor á aðra, daprar f Jón gamli tók npp sjálfskeiðing- horfði á allt og hristi höfuðið, hún : þra~ði þcgjandi. inn sinn, rak oddinn f stærstu kar- var líka að borða saltfisk. töfluna, hallaði höfðinu á bak aft- ,,Á jeg ekki að sjá um ur lítið eitt, gapti grfðarlega, bar , mamma ?“ spurði hún. kartöfluna að munni sjer og lýkur þar frá henni að segja. þjc ,,Hvar er hún?“ sagði Jón! kyrkjusultinum“. „Ónei, Lauga mín, ekki núna,: ONTT" TT,.TrT . . . JLNI ASREDDIN og TUNGL- — þicr veitir ekkt al að ná úr þjer _... , . . 3 é ea tyggjandi, svo hann skildist naum- ast. Þegar hann talaði um kon- irna sfna, var hann vanur að sogja, hinni. IÐ. Eitt fagurt tunglskinskvöld gekk Nasreddin út að sækja vatn. ölöf bar kaffið innarcftir, bollanaj Hann kinnkaði kolli til mánans, f annara hendi og sykurskálina f I scm \*ar kær viuur hans, og lofaði j guð fyrir hve dásamlega hann í í %%%%%■ vS Dr. O. STEPHENSEN 643 Ross St. WINNIPEG. Telefón nr. 14$$. w w w I § % m m i # m á # m ii é ! t BUSINESS COLLEGE. COR. PORT. AVE. & FORT ST., WINNIPEG, MAN. Kennsludeildir: Business Course. Shorthand & Type- writing. Telegraphy. Ensk tunga. * * Skrifið eftir fallegri skóla- skýrslu (ókcypis) til G. YV. Donald sCc. m # m m m m f m m m & w •# # m # w w # w íf £ ‘W eða finmð jf w B. B. OLSON. GlMLT. i 3*8 W V

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.