Baldur


Baldur - 15.02.1905, Blaðsíða 1

Baldur - 15.02.1905, Blaðsíða 1
Stór 111 eð góðum skilmálum. Fyrir $30 fást 6-pottstæða eldastór úr stáli með vermiskáp, brúklegar fyrir kol og við. Tvöföld kolarist og stór bökunarofn. ANDEUSON & THOMAS Járnvara og fþróttaáhöld. 538 Main St., cor. James St., WPG. .BALDUK. STEFNA: Að efla lireinskilni og AÐFERÐ: Að tala opinskátt og cyða hræsni f hvaða máli, sem fyrir vöflulaust, £ins og hæfir því fólki, kemur, án tillits til sjerstakra flokka. sem er af norrœnu bergi brotið. A1 u 111 i 11 i u 111 - va r n i ngu r. Vjer höfum rjett núna meðtekið mikið af kanadiskum Aluminium-varningi, sem við getum selt hjer um bil helmingi lægra verði en áður. — Lítið á hann. ANDERSON & THOMAS 538 Main St., cor. Jamf.s St., WPG. III. ÁR-. GIMLI, MANITOBA, 15. FEBRÚAR 1903. Nr. 7. P J ETURSBORGl. # og helga með blóði jafn fordœmda jörð sem höfuðból harðstjórnar-andans og hjátrúar-fjandans. I. Það stóð eins og skotspónn, með berskjölduð brjóst, gegn byssunum spenntum er atlagan laófst; það-brást ckki dyggð fyrir brottflóttans grið, það bœnheyrslulausa, það einstæða lið ; þeir kappar ftr Hungraðra-hreysi, þær hetjur frá Rjettinda-leysi. Og svo reið að skruggan og skotin, scm skóg lýstur elding — svo breyttust þau mögn í hræ-reyk og helkyrðar-þiign ; Svo lyftist sá lognmökkur ögn, sem lín-blæja’ af lfkbiirum flotin ; Svo glórði’ f þau hundruð sem líöfðu þar velzt; svo hvinu við óp þess, af sársauka kvelst — og andartaks-þögnin var þrotin. Þar stóð upp’ í hertygjum lífvörður lands hjá leifum af fylking hins vopnlausa manns, við lfk-köst og lifandi brotin. Því sú kemur iild •—- hún er aðgætnum vís, þó ártalið finnist ei hvenær hún rfs—■: Að mannvit og góðvild á guðrækni manns — Að göfugleiks-framför er eilífðin hans .—- Að frclsarinn eini er líf hans og lið sem lagt er, án tollheimtu, þjóðheillir við — Og alheimur andlega- bandið — Og ættjörðin heilaga - landið. Þá vitjar hann moldanna, hún cða hann — Sá heimur spyr engan um kyn, bara mann ! Jöfn tign um þig tjaldið og stofan. — Við líkreitinn, þar sem þið liggið f ró, hann leysir af fótum sjer volkaða skó, við torfdysin tekur hann ofan. STRPHAN <7. STEPHÁNSSON. Úr iimheiminum. Svo blasti við blœðandi hrönnin : í unnvörpum ungur og roskinn, og ellinnar vanmegn og þroskinn ; og fallinn lá bróðir um bróður, og barnið í faðm sinnar móður. —- Hún roðnaði rússneska fönnin. Þar bœnræknin böðuð f tárum, lá blóðrisa’ og dáin af sárum. Það friðar-tákn, frelsunar-lindin, sem fólk treysti’ að opna sje’r rjettlætis-dyr, stóð flekkað þess blóði — scm fyr — : þau krossmark og keisara-myndin. II. Afrcks einvala-lið, Rússlands útvöldu, þið hvílist vcrka-lok við f framtfðar-sigrinum jælir! Ilvcrt samvizku-innræti, sanngirni trútt, hver sjáandi hugur, hvert manns-hjarta pr a-Ilt einróma máli’ ykkar mælir. Og lofs-tfrinn sá sem að lýðhetjur fá, hiotnast ykkur ei á þvf guðspjalfi’ er trúgirni tælir ; hann hangir svo langt upp’ í.aðfaraóöld að aldrei mun ná til að bletta þann skjuld sú óvizka’ cr óskilið hœlir. Enn getur víst skynleysið skaðað og' flengt og skotið úm fjölmenni’ og einstakling hengt, en sannindin hopa’ ekki’ að heldur. — Loks verður þjcr kyrkja og keisara-vald þfn kúgun að glötun og tfunda-gjaid, og heitur þinn helvítis-eldur. Þvf hið stráfellda lið er hið sterkasta lið er hugsjónir hlaupa’ undir vigur gegn heimskunni, er lífsvonir brælir og yr. Ilver hirðir hver hnfga skal fyr ? Sönn hetja um/nálstaðinn spyr, cn síður um sigur. Og sökum þcss hrfn ykkur heiðurinn á, sem hnfgandi vöktuð upp menningar-þrá þungsvæfu þjóð ykkar hjá ; sem báruð til hamingju’ að hníga við svörð, Ilinn 6. þ. m. var dómsirrálaráðgjafinn á Finnlandi j myrtur,af ungummanni,sem sagt er að heiti Karl Len- ! ard Hohenthal, og stundaði hann nánt við Alexand- ; er háskólann f Helsingfors þangað til fyrir tvcimur árum. í seinni tfð hefir maður þessi haldið ti! f Stokk- 1 hólmi f Svfþjóð ; fór hánn þaðan til Pjctursbórgar, og sfðan til Finnlands fyrir skömmu síðan, og hefirj lítið borið á honum á ferðum þessum allt þangað til j j ofangreindur atburður gjörðist. Morð þctta er álitið j jað sje algjörlega fyrir pólitiskar ástæður, og stendur j þá vitanlega f sambandi við ójöfnuð Rússa gegn Finn- j um. Morðið var unnið að heimili hins myrta manns! f Hclsingfors, híifuðborg Finnlands, og hafði Ilohen- thal, sem gekk undir fölsku nafni, fcngið leyfi til að jhitta hann að máli einslega, en er' hann "ekk inn til j ráðgjafans dró hann upp skammbyssu og skautáj hann fjórum skotum, og var það hans bráður bani. Seytján ára gamall sonur ráðgjafans kom að f þvf bili og skaut á Hohenthal þrem skotum og fótbraut : hann, en Hohenthal skaut aftur á drenginn eina skot- j inu sem cftir var f byssu hans, og særði hann, cn 1 j hvorugur er hættulega sár. Hohcnthal var hand-: ’ j samaður og fluttur á sjúkrahús. Soisalon Soinincn, j j hinn ný- myrti ráðgjafi Finnl., ersem ráðgjafieftirmaður , Bobrikofif, landstj.ira á Finnlandi, þcss er myrtur var já líkan hátt í sumar sem leið. Áður en hann varj jgjörður tfginn maður. var nafn hans Johnsscn, og varj j hann iögtViaður f miklu áliti, ert upp á Síðkastið hefir j | finnskum þjóðræknismönnum þótt hann draga taum ! rússnesku stjórnarinnar, og cr afleiðingin sú sem nú 'ierorðin. • j Hinn 4. fcbr. fór fram kosning til Dominionþings j f Carleton kj irdœminu f Ont., þar sem tylr. Kidd hafði sagt af sjer til þcás að gcfa R. L. Borden, for- J ingja konscrvatfvflokksins, tækifæri til ;rð ná kosn-j ingu til þings, eftir ósigur hans í Halifax f haust/Mr. ; j Borden var kosinn mótmælalaust, og tók sæti f þing- j inu í Ottawa 7. þ. m., og var honum þar vcl fagnað | bæði af andstæðingum (f* mcðhaldsmönnum. í tiilu j sem hann hjelt, um það leyti sem honum var tílkynnt, j I að hann væri kosinn þingmaður fyrir Carleton kjör- j j dœmið, sagði hann, að konservatfvi flokkurinn þyrfti ckki að stryka út citt einasta orð af stcfnuskrá þeirri, cr hann hafði við síðustu kosningar. Það er því sýni- j j legt að Mr. Borden er ákveðinn í því að halda fram j þjóðeignarstefnunni, þó hún fengi ekki verðugan byr j ! við sfðustu kosningar, og þó sumum Ijeki grunuráað' það atriði væri kosningabrella, en ekki framtfðari stcfna. — Mæl þú þannig manna heilastur, Mr. J Borden, og stattu við það. Frcc Press scgir, að 9. þ. m. hafi íslenzk stúlkadá- i ið f Winnipeg af þvf að drckka karbolsýru, hún var : nefnd Bertha Befgstone og vann á Palace Hotcl. IIJÁ G. B. JUL IUS Á GIMLI IIELDUR ÁFRAM. * ■V egna- þcss að margi'r af mfnum viðskiftavinum hafa kvartað yfir þvf, að þeim innheimtust ekki peningar fyr en seinni part þessa mánaðar, og yrðu þess vegna að fara á mis við kjörkaupin á karl- manna- og drengja-fatnaði, ,sem auglýst var að skyldi seljast með af- armiklum afslætti fram að 5. febrúar. Þá hefi jeg þcirra vegna af- ráðið að láta kjörkaupa tilboðið standa fram f febrúarlok. Auk þess sem áður hefir vcrið aúglýst, verða eftirfylgjandi vöru- tegundir seldar þannig : Alullar 4 dollara Blanketti • $3-25 Kvennsjöl $2.75 nú 2 25 I 2 0 90 0.65 0.70 0.85 0.90 — Kvennskirtur 0-35 — 0.20 Silkiklútar 0.90 — 0.70 0.75 0.65 0. 20 O'. 60 * ✓ 0.4; 0.10 Pappfrs kassar og umslaga — — 0.25 0.18 0.15 0.25 0. 20 0.10 018 — ljerefts — . — 0.15 Ilvítar manchetskirtur .1.00 — 0.75 25^/ afsláttur á öllum vetrarskófatnaði og 20% afsláttur á öllum lc.ðurskófatnaði. Ennfremut afsláttur á matvöru ef nokkuð er tekið til muna. ÍOOO JPTTTTID AF g ó ð 11 s 111 j ö r i þ a r í* j e g* að fá fyrir febrúarmánaðar lok, fyrir hvert pund af því borga jeg 1 7 ^ cts. og tck jeg það jafn g!lt sem peninga, fyrir hvað scm er f búðinni. VÖRUR FLUTTAR HEIM TIL FÓLKS, sem býr innan 12 mflna fjarlægðar frá Gimli, EF NOKKUÐ ER KEYPT TIL MUNA. ■fc* vi* Pöiitimum mcð pósti cr vcitt sjcrstakt athygli og af- greiddar strax. X---45—X SJERSTAKT TlLBOD. Hver sá, scm gjörir mesta vcrzlun frá þcim tfma að þessi aug- lýsing kemur út, og þar til ldukkan 10 eftir hád. þann .28. febrúar, fær að VERÐLAUNUM 4 dollara málverk í skrautlegum ramma C. "B. CTTTLXTTS, GIMLI,------HYL^YLT.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.