Baldur


Baldur - 15.02.1905, Blaðsíða 2

Baldur - 15.02.1905, Blaðsíða 2
2 BALDDR, 15. í'EBRtJAR 1905. ER GEíINN tÍT Á GIMLI, ----- MANITOBA. ÓHÁf) VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIð. JiORGIST FYRIRFRA .1/. dTGEFENDUR : TÍIE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COM- PANY, LIMITED. ráðSMAður : • ’ G. 1\ MAGXÚFSON. (UTANÁSKRIFT TIL BLAöSINS : j BYYL3DTT3R, G-IMLI, Verð á emáum auglýsÍDgum er 25 eent f yrir þ imlung dá ksDngdar. Afsiátturer gnfi 10 á etœrri auglýaÍDgum, eem birtaet í ibtadinu yfir leDgri tíma. V.ðvíkjaDdi etíkum afslætti og öð*um fjármálum b’aðs- ins, eru menn beðair að snúa ejer að ráðs- manninum. miðvikudaginn, 15.FEBR. 1905. Hvað á og má. Baldur cr ætlaður þeim munn- um, scm vilja vcra lifandi, hugs- andi, starfandi nútfðarmenn. Ilann vill vcra þctta sjálfur, og þarf því að hafa mötuncyti við scm mest af slfkum miinnum, til þcss að kom- ast scm lengst á leið að slfku tak- marki. Þótt orka þeirra, sem að ■honum standa, leyfí það alls ekki tilihlýtar, að ná slfku marki svo •sem æskiIegLværi, þá er hann ein- læg tilraun þeirra f þessa átt. Hann er ekki til þcss ætlaður að svala eintómri, fhugunarlausri for- vitni manna, ekki ætlaður tii þess að veraeintómt registur yfirglæpi, eða slysfarir, cða veizluhíiid, og j þvf sfður til þcss, að svala hjc- j gómadýrð þeirra, scm mest leggjaj upp íír þvf að sjá nöfnin sfn á| prcnti, í hvcrt skifci, sem þcir i brcgða sjer út úr hlaðvarpanum, > eða geðfrekju neinna ofstækis- manna, sem ekki vilja sjá nema ineð öðru auganu, eða hcyra nema með öðru eyranu. Hann á að leitast við að veita*varanlcgri svöl- un en nokkuð af þcssu getur veitt. Hann á að leitast við að gjörahreif- ingar mannlffsins og viðburði nátt- úrunnar skiljanlegri og þýðingar- j fyllri heldur cn þær koma gláp- [ andi og forvitnum fhugunarleys-'j ingja fyrir sjónir. Ilann á að minna á það f fortíðinni, scm get- j ur hjálpað og hvatt í nútfðinni. Hann á að bcnda á uppfinningarj hugvitsmannanna, listir hagleiks- j mannanna, hugsjóm'r og tillögurj framfaramannapna, og atorku og! ósjerhlífni framkvæmdarmann-j anna. A æfiferli hvcrrar kynslóð- ar cru að eins fáar mannssálir, sem j allur heimurinn er upp á kominn j með af.I.t sitt veganesti t.'l komandi kynslóða. Á þær lejðarstjörnur á hiklaust að bcnda, hvcrt scm smá- ! stirninu lfkar bctur eða ver. Ekkert, sem hvessir sjónina, eða j hvetur viðkvæmnina, upplýsir hug- skotið cða ornar hjarta mannsins, I á að þurfa að biðjast beininga fyrir dy-rum mannssálarinnar. Þær eigaj að vera slfkum gestum sjálfboðinn j veizlusalur. Að eins fyrir slíka j gestrisni hafa göfugustu hugsjónir j heimsins getað farið ferða sinna. Þessi andlega gestrisni hcfiráýms- um tímum, hjá ýmsum þjóðum j verið látin í tje af örfáum mönnum, j þcim sem fram úr hafá skarað að j atgjörvi og frclsismóð, og þó oft og ttðum með hræðslu og hálf- velgju, sakir ofurmagns þrælkun- arinnar af hendi þeirra ofjarla, sem hafa gjört heimskuna og hugleysið sjcr að fjcþúfu. Baldur vill fyrir, alla muni æfa slfka gestrisni sem j mcst f sjálfum sjer, vera sem sjálf-j boðnastur veizlusalur fyrir allt það ; aígjörvi, sem góðfúsir framfara og j frelsis vinir kynnu að vilja leggjáj af mörkum við hann, og svo heitir j hann á alla þamjig skapi farna j menn, að sýna sjer þær viðtökur, scm gcti gjört honum það rfiögu- lcgt, að flytja læki scm flestra, fjallalinda til sjávar. Telji menn J þær lindir nú fáar, cr þvf mciri á- ^ stæða til að þeim sjc sem bczt vcitt f gegnum stöðupolla láglend- isins til að lífga þcirra óhcilnæma vatn. Það cr ckki kvcðin ,,Pjeturs- I borg“ á hverjum degi. Það væri ekki kvcðin cin einasta, ef enginn jarðvegur væri til fyrir hugs'andi, meðlfðandi mannssál að þi ffast f. En því færri slíkar sálir koníast á legg, scm þrcngra cr að þeim bú- ið, og þvf þrengri er aðbúnaður hverrar slíkrar sálar á uppvaxtar- árum, sem þjóðin er dýpra sokkin í fordóma og fyrirmunun þess sefn frjálslynt er og framfaravænlegt í sfnum bókmcnntaheimi. I þvf sambandi er alhægt, án allrar for- dildar, að tala um Baldur viðvest- urfslenzkan almenning. Hann veit að hann cr ekki nema vfsir, cn gjörið þið úr honum bcr. Hann er ekki krcpptur f neitt sjcrstakt J stcypumót. Hann gctur fengið að spretta cins og gras í gljúfri, scm enginn traðkar á ; getur flog- ið, ef honum vaxavængir, án þess að af honum þuffi að stýfa nokkr- ; ar fjaðrir svo að hann fljúgi ekki j út fyrir viss takmörk, f pólitík cða ncinu öðru. Það eru fácinir menn, scm f fá- j tækt sinni bera hann, og vonandi i lofta honum nokkurn vegínn fyrst j um sinn, þótt œskilegt væri að fá sem mcsta liðsviðbót f þvf cfni. Áhugamenn ! fhugið þið : Efnuðu menn ! bjargið þið ; Sk'írpu menn ! skrifið þið ; Skýru menn ! lesið þið. Hurðinni milli okkar og himna- ríkis verður ekki lokið upp, ef > hurðinni milliokkarog mcðbrœðraj okkar cr lokað. Það scm jeg skil ekki, get jcgj hvorki lastað nje lofað. S. ThorvaUlsspn og sveitarmalin. Jeg er þakklátur vini mfnum, S. Thor\atdsson, fyrir framkvæmd 1 þá og hreinskilni er hann sýndi með.þvf að taka til máls út af grein * 1 minni f Baldri nr. 2. Grein hans f 5. blaði Baldurs, -ber vott um að j hann hug'si og myndi sjer skoðan- | ir, og hafi sfðan dug til að halda; þeim opinbcrlega fram. Þetta er lofsvcrt svo langt sem það nær, og þúsund sinr.um betra en að álaáónotum og rógi f pukri, jafnvel þó sannleikurinn og sann- í girnin hallist á, cr það þó^bctra. Á hvcrju byggir S. Th. það, að ný virðing sjc óafsakanleg? Eftir að hafa starfað f sveitarráði f tvö j ár, ætti honum að vera kunnugtj að sveitarstjórnarlögin gjöra ráð j fyrir virðingu á ári hvcrju, en lcyfa , að eins að virða eignir manna: sjaldnar. Hjer var þvf ekki um lögbrot nje sekt að ræða, þar af: leiðandi ekkert að afsaka. Frafn að þessu hafa gjaldendur ekki bfeitt áhrifum sínum með nje. móti j þvf að virða árlcga, þar til einmitt nú, að meðráðandi þriðju deildar j hjelt því fastlega fram á fundinum, j að kjósendur sfnir hefðu gjört það að sjerstfjjíu skilyrði við sig, að j vinna að þvf að laga virðinguna. i Það sveitarráð og sá oddviti, sem mcð atkvæðaafli traðkaði málefni, 1 scin ein deild svcitar flytur fram í svcitarráði gcgnum fulltrúa sinn, skildi sannarlega ekki stöðu sfna. j Ilvernig væri rjcttindum mannal borgið, ef þeirri aðfcrð væri beitt, hvcnær scm tækifæri væri til þess? Samkvæmt því sem rnálið lá fyrir; fundinum greiddi jcg atkvæði sam- j kvæmt þyf scm jeg álcit rjett, og hefi enn ekki fengið ástæðu til að breyta þeirri skoðun. S. Th. gj'irir númer úr kostnað- inum við virðinguna. En eins og jcg tók fram f grcin minni, þá vcrð- ur muourinn sem svarar þriðja parti hærri fyrir almennt mat, en : annars hefði orðið, og jafnvel ekki j svo mikill. Þetta matsmál var f þvf hcrfi á; fundinum, að þó tiilagan um al- : . i mcnnt mat hefði fallið, þá hcfði til- I laga um nýtt mat f þriðju deild verið satnþykkt í einu hljóði. Vinur minn S. Th. veit það, og j það vita allir scm fylgst hafa með sveitarmálum hjer, að sfðan breytt, var til um virðinguna fyrir nokkr- j um árum, á fundi scm haldinn var í Mikley, hcfir alltaf meiri og; minni óánægja átt sjer stað um alla svcitina, og mín skoðun er, að virð-! ingin sje cnn ekki nógu nálcrœm \ og rjettlát, hvað scm Sveinn cða aðrir scgja. Svo kemur landráðaákæran um j að skifta svcítinni. Jcg hjclt þvf ekki fram, og held þvf ekki fram, ; að það sjc rjettast cða bezt, en ef verið er að ala á þvf, og tala um það, hafa hótanir um það, og þess háttar nfildur, þá cr vissulega betra s að koma þvf í íramkvæmd, en halda j þvf við scm pólitisku og persónu-; legu úlfúðarefni. í STÆRSTA UPPLAff I BŒNUM AF oifttttim:, SJERLECfA VÖNDUÐ S. MOODY and SON, COR. MANITOBA AVE. AND EVELIN ST., WEST SELKIRK, MAN. Mín persónulega tilfinning er, að það væri skcmmtilegast að Is- lendingar f þessari sveit fylgdust scm Icngst að f einu sveitarfjelagi. I fjárhagslegum skilningi er það hvorki skaði nje ábati; ef skift væri, yrði hægra fyrir meðráða- mcnn að vcra kunnugir málum sinnar deildar, og öll samvinna hð- ugri, eftir þvf sem starfsviðið væri minna. Að það væri sundrung á kröftum er missýni hjá S. Th. Sveitarskiftingu hefir verið hreift á nokkrum opinberum fundum bæði norðantil og sunnantil í ný- lendunni. Það cr þvf ckki rjett með farið, að jeg hafi orðið fyrstnr til þess að ræða það opinberlega, en auðvitað cr það vel gjört ?f S. Th. að gefa mjer þann heiður. En mjer cr ekki nærri cins annt um svo kailaðan lieiður, eins og. hitt, að fá að njóta sannmælis, að sann- leikanum sje ckki ranghverft. Og svo, áður cn jeg skilst við þetta mál, vil jcg gefa S. Th. og öðrum efnilegum framfaramönnum þá bcndingu, að cf þá langar til að verða citthvað mikið, þá verðurþvf takmarki ekki náð með þvf að níða gjörðir náungans, þegar hann er að gjöra það bezta sem hann hefir vit slæpingurinn bezt. Milli þeirra tveggja punkta cr allt mannkynið. Þeir, scm cyða æfi sinni við nyt- söm störf, eru heiðarlegir og upp- byggilegir mcnn. Sumir þeirra vinna mest með heilanum, sumir mest með vöðvunum, en bezt er að hvorttveggja sje í hæfilegum hlutfiillum samfara. Þeir, sem vinna ónytsöm störf, eru óuppbyggilegir. Sumir þeirra hafa ekki vit til að meta hvað starf þcirra cr ónýtt, en eru ekki óhcið- arlegir f eðlisfari. Það cru bjálfar. Hinir vita það, en gjöra það samt. Það eru bófar. Þeir, sem eyða ævi sinni í iðju- leysi, eru sýktir limir á lfkama mánnfjelagsins, sem eyða blóði hans, án þcss að framleiða nokkuð af þvf. Sumir þeirra ala aldur sinn á vergangi, ýmist af því þeir geta ckkí unnið eða fá ekki að vinna. Hinir lifa í skrauthöllum munaðar og vellystinga. * Þeir þurfa ekki neitt að vinna, af því að margra alda hefð er komin á það, að í vissum kringumstæðum sje það vegsamlegt að svolgra f stórum teigum svitadropa annara manna. Sá er talinn mcstur höfð- ingi, sem drambsamlegast gengur að þvf að færa sjer þcssa hefð f nyt, — eins og lög leyfa. ,,STÓRT ER Á STAÐ RIÐIГ. og krafta til, ogþósú aðfcrð kunni að duga til að ná takmarkinu um stund, þá vcrður sá árangur ekki varanlegur. G. Thorsteinsson.. EINS OG LÖG LEYFA. Vcrð það, sem svcitamenn fá fyrir gripi, lækkar. Verðþað, scm bæjarmenn þurfa að borga fyrir kjöt, hækkar. Einhver, scm er nógu rfkur til þess að eiga peninga í veltu, fær mismuninn. Að klfpa svona nf báðum endum, það er kallað að fá Icigu, gróða, arð af fjc sfnu. Alveg eins og þegar apinn var að jafna ostbitana á mctaskálunum, með þvf að bfta úr þcim á vfxl. Daglaunamaður borgarinnar og fjósamaður sveitarinnar eiga sinn í hvorri skál. Það þarf hvorugur að öfunda annan af þeim þægind- um, sem þeir hafa upp úr Iffinu,— hvernig sem þeir strita. Fátækasti erfiðismaðurinn hcfir allt af verst Iffskjör, og auðugasti N i c o I a T e s I a í NcwYork ætlar nú cnn cinu sinni að gjíira heiminn hissa yfir uppgötvunum sfnum. í ,,Elcctrical \Vorld“ segir hann frá þvf, að hann sje bú- inn að hugsa sjer sjálfhrcifanlegt tundurskeyti, sem stjórna megi cftir vild og scnda miklu lengra en nokkur fallbyssa flytur kúlur sín- ar. Hann ætlar bráðlega að búa til skeyti af þcssari tegund, og cf stórveldin viðurkenna þau semgóð og gagnlcg og reyna að eignast nokkur af þeim, þarf ckki lengur að halda á bryndrekum nje virkjum. Hann geturþcss einnig að hann sje að búatil sveifluáhald, sem hafi 10 milljón hcstöfl, og mcð þvfgeti hann telegraferað eða tclefónað til jarðstjarnanna Mars eða Venusar. ,,Og þctta, sem jeg er nú að búa til“, scgir Tcsla, „er að eins leikfang; það er rjctt mátulega aflmikið til að framlciða dálftinn hristing á Mars eða Venus með mcrkjuin og orðum, svo telegrafcr- ing geti átt sjer stað“.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.