Baldur - 15.03.1905, Blaðsíða 1
BALDUR.
0
Stór með góðum skilmálum.
Fyrir $30
fást 6-pottstæða eldastór úr stáli með
vermiskáp, brúklegar fyrir kol og við.
Tvöföld kolarist og stór bökunarofn.
ANDERSON & THOMAS *
Járnvara og íjþróttaáhöld.
538 Main St., cor. James St. , WPG.
III
STEFNA: Að efla hreinskilni og
eyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir
kemur, án tillits til sjerstakra flokka.
AÐFERÐ: Að tala opinskátt og
vöflulaust, eins og hæfir því fólki
sem er af norrœnu bergi brotið.
Aluminium-varningur.
Vjer höfum rjett núna meðtekið mikið
af kanadiskum Aluminium-varningi, sem
við getum selt hjer um bil helmingi lægra
verði en áður. — Lftið á hann.
ANDERSON & THOMAS
538 Main St.,cor. James St., WPG?
ÁR.
GIMLI, MANITOBA, 15. MARZ 190
Nr. 11.
GUÐSKISTAN.
-:0:~
Menn þekktu það skrýmsli, frá ómuna-öld
þess ógnandi heiptþrungin kúgunar völd,
og okrið á annars heims sælu.
Menn þekktu það kveljandi ágirndar-afl,
sem ekki átti takmark við hurðir nje gafl
og hótaði helvítis svælu.
Menn hræddust það—hötuðu ? en höfðu þá trú
að hrinda því frá væri útskúfun sú,
sem endaði í eilífum kvölum
og ljetu þvf kúgarann leggja’ á sig bönd
ef lamaði frelsið og steinsvcefði önd
Og hló svo að harmagráts tölum.
Það birtist sem eingill með bœnir og frið,
og blfðmáiug loforð um allsherjar grið,
og inngöngu’ f alsælu rfkið
En þá mátti ei spara að krjúpa á knje
og kunngjöra laust allt hið jarðneska fjé
því annars var eldrauða dýkið.
Það sendi út Marfu og sánkti’ Pjeturs lamb
og sakleysis blæjan vel huídi það dramb,
sem okarann einkennir vfða.
En menn sáu úlfinn sem undir þar bjó
og eitraða naðinn sem tönrtinni hj<i
og fylltust svo fári og kvfða.
Og lifandi dauðir þcir öld fram af öld
1 ánauð og þrældómi lögðu fram gjöld
og fórnir til kúgarans færðu.
Þvf fmyndað helvfti undir þar svall
Af eldi og brennistein sauð þar og vall,
og angistarveinin þá ærðu.
Eti náttmirkrið endar þá árröðull skfn
og angist og hræðsla við vofur þá dvfn
og Ijósið til rannsóknar leiddi.
Það yöknuðu sálir mcð sannfrálsum hug,
og sverð drógu’ úr sliðrum, að vinna’ á því bug
sem Algæsku Lögmáli eyddi.
En skelin var hörð, sem að skrýmsli það bar
og skrautbrinjan traust þar sem skinhelgin var
til varnar; mót sannlcikans vigri.
En sverðalag þungt kom frá Etdingsson eitt
og atinað frá Magnúsi knálega beitt,
þau sýndu hver hrósaði s'gri.
Svo lögðu þcir fleiri' f það hcilaga strfð
mót harðstjórn og kúgun á þjökuðum lýð
og brinjuna af skrýmslinu börðu.
Svo nú stendur Úlfurinn alirá sjón bcr
og eitraða Naðran f kuðung sinn fer
og læðist f skuggum á jörðu.
V
En cngillinn brcytingu allra minnst tók
Jú ögn er hann mannlegri?—heldur á bók
og lcs þar ’guðs lögmál’ marg ritað
að hver sá cr tíundar greiði ei gjald
og guðsþjóhum fcli á náðugast vald
hann þjófur sje : Það skuli vitað.
•
Þcss eðli’ cr hið sama, já als ckki breytt
en orkan og valdið er daglega þreytt
með ljósi frá rannsókna leiðum.
Vjer þráum það ár þegar æfi þess dvín
og útbreyðsia kristninnar fegurra skfn,
en maurildi’ í marflóa brciðum.
Hvort er það bjartni cr f austri jeg sjc,
af elsku til ljóssins ?—það kann vel að ske
að sfðari tíminn það sanni.
Að þá fyrst sje guðræknin samcinuð sól
er sviksömu kistuna eldurinn fól
6g Engillinn orðinn að Manni.
HjöRTUR BjöRNSi>ON.
Ársfundur Gimli-prentfjelagsins,
(The Gimli Printing & Publ. Co.
Ltd.) verður haldinn á skrifstofu
,,Baldurs“, Gimli, Man., þriðju-
daginn 4. aprfl næstkomandi, kl. 2
e. h. Hluthafar áminntir um að
fjölmenna ú fundinn.
G. Tiiorsteinsson,
forseti.
FRJETTIR.
Hon. J. Israel Tarte og Mrs.
Emma Turcot f Ottakra giftu sig
hinn 23. febrúar.
400 rússneskir Gyðingar eru
á leiðinni til'Canada með C. P. R.
gufuskipinmMount Temple.
Senator Work, f efri deild cana-
diska þingsins, hjelt nýlega sinn
hundraðasta og fyrsta afmælisdag,
og rigndi þá yfir hann lukkuósk-
um stallbrœðra hans f deildinni.
Þar sem margir slíkir löggjafar sitja
saman á bekk, má vissulega
ncfna öldungadcild, og ekki þarf
þessi æskufjörga þjóð, sem oft er
verið að raupa um, að státa stórt
af þvf, að á slfkum stöðvum sje
hinir ungu ’tfmans herrar*.
SKEMTISAMKOMA
í GIMLI HALL
ÞANN 17. Þ.M.
PROGRAMME;
I.
RÆÐA-B. B. Olson,
BARITONE SOLO—A. E, KristJAnsson,
UPPLESTUR—G, P. Magnósson,
Quartette — — ,,Ó guð vors lands“.
II.
KVÆÐI—JóN JóNATANSSON.
ALTOSOLO—Baldur Kristjánsson,
UPPLES.TUR—
Quartette-- ,,Við hafið jeg sat“.
III.
RÆÐA—Einar ÓlaFSSON,
CORNET SOLO—Sigtrvggur Kristjánsson.
UPPLESTUR— SJERA J. P. SóLMUNDSSON.,
Quartcttc—-,,.Ó hve ljómar aftanroði”
IV.
Rox Social,
DANS,
Tafi,
Spit,
LEIKIR, ofl
ínngatigur 25 cents fyrir fullorða, 15 cents, fyrir börn ínnan 12 árar.
Byrjar kl. 8 c' h.
Vfeitingar verða til sötu á staðnum.
Þann 1. júlí næstkomandi ætlar
canadiska stjórnin að taka að sjer
hervirkin á báðum landsendum, f
Halifax og Esquimalt, og kosta
þær Iandvarnir af canadisku fje
eftir það.
N ýícga hafa Japanar hertekið
tvö þýzk gufuskip, sem ættluðu að
| koma kolum í hendúr Rússaf Vla-
df.vostok.
CEttlað er að» bsezk ábyrðar-
fjclög muni v.e.ra. búin að tapa
$ j.000,000 á svona hernumd.um
skiputn, scm hafa vcrið gjörð út til
' Vladivostofc.
Við sprengingu, sem varð við
námu f öðru Virginiarfkinu, týndu
28 menu lífi. Þeir, sem búa á
j hinum cfri tasfum veraldarinnar,
j vita ckki meira af
j hefði verið 28 flugur.
Byltingamenrt á Pjetursborg
hafa cinhverstaðar prentsmiðju f
fclum, og hafa þeir nýlega sent
þaðan út 5000 prentaðar ttlkynn- j
ingar um það, aðýmsum öðrum sje i
fyrirhugað sama endalykt scm j
Sergíusi stórhcrtoga.
afla fram fyrir Rússa, svo að þeir
geti rifið f sundur járnbrautina,,
sem liggur norður eftir. Það er
því f vafa hvert Rússar ná til
virkja sinna f skörðunum eðaverða.
umkringdir áður en þeit ná þang-
að.
MESSA
Næstkomandi sunnudag, hinn 19..
þ. m., verður messað
ágGIMLI
J. P. SóLMUNDSSON.
; RÚSSAR Á FLÖTTA frá Muk-
þvf, en cf það j dcrl) og ekfcert viðlit að geta lagt
i til orustu aftur
i Þetta eru f fáum
við Japaníta,
orðum stríðs- |
# BONNAR &
t HARTLEY
þ BARRISTERS Etc.
$P. o. Box 223,
WINNI7EG, MAN.
Frakkland ætlar að vprja 24 j frjettirnar núna. j
millj. dollana til hcrskipa-útbúnaðl Orusta sú, sem háð var í marga j ' Mr B O N N A R er
þctta árið. .Það er engu lfkara enj ^a*“a franjan ÞCSaUm inánuði \ ,ð , ^jnn langSnjalla.sti málafærslu-
1 Mukden, er talin cngu minni en ;
flotinn ætti voni fyrirtaks 1 sl vi« L»o Yang var. «g mmn-;
i vinnu innan skams. i fA líkléga meira. Að morgni;
---——-------------- ] hins 8. byrjuðu Rússar að hopa á
, .•< , • iu r .jhæli norður fyrir Múkden í áttina
Pranska stjórmn er allt af f; J
I til Tie skarðsins, þar sem þeir
hægðum sínum að lejta um sættir
í
t
t
tnilli Rússa og Japaníta, cn lítiðj .
Prentvillu f fyrsta dálki 2, síð '
j hafa sfðan í haust verið að búa;crn menn þeð ,;r að ^esa i.qjá (1.
) cða ckkert gengur.
sjer til hin stcrkustu vfgi.
Þ.ir stendur: „Saga meginhluta
Japanftar fylgja fast á eftir, og i þcssa iands,“ en á að vcja ; „Lega
keppast við að koma miklum liðs- mcgin hluta,1, o.s.frv.