Baldur


Baldur - 15.03.1905, Blaðsíða 4

Baldur - 15.03.1905, Blaðsíða 4
BALDCJR, 15. marz 1905. KYRKJUÞIMG. Hið þriðja þing „Hins Unítariska Kyrkjufjelags Vestur-íslendinga“ verður sett að Gimli, Manitoba, sunnu- daginn 2. apríl næstkomandi, kl. IO árdegis. Hlutaðeigendur eru bcðnir að taka þessa tilkynningu til greina sem fyrst, og æskilegt væri að sem flestir únftariskir mcnn sýndu áhuga sinn mcð því að koma. Öllum velkomið að vera viðstaddir. Magn. J. Skaptason, forseti. p. Einar Ólctfsson, útbreiðslustjóri. STÆRSTA UPPLAG I BŒNUM AF o^isrnriÆ, T^^TSTGKES, TAPAST! -:0:- Tapast hefur á Gimii, eða í nánd við, bók ,,AURORA“ að nafni. Finnandi er vinsamlegast beðin að afhenda nefnda bók til ráðsmans „Baldurs" . Gegn sann- gj'írnum fundarlaunum. Úr heimahögum. Mestöll vetrarveiði manna er nú komin til markaðar, en þótt hún sje nú orðin allmikil samtals, heflr vertfðin f það heila tekið verið með bágara móti. Fjöldamargir af hinum mikla grúa, sem hefir stund- að veiðamar í vetur hafa orðið fyrir tapi, þótt nokkrum hafi farnast þolanlega. JÓSEF D. STEFANSSON, aldurhníginn bóndi hjer á Gimli, andaðist hinn 7. þ. m. Nokkur undanfarin ár hafði hann lifaðvið hínn mesta heilsubrest, og þaraflciðandi fátækt. Hann var jarðsöngin af sjera Rúnólfl Mar- teinssyni, hinn 10. þ. m., og var útförin haldin f lúterku kj'rkjunni. 11 - E. D$ L1 rr öi SJERLEGA YONDUÐ JPTTJEUST^GJS S. MOODY and SON, COR. MANITOBA AVE. AND EVELIN ST., WEST SELKIRK, MAN APPLICATION TO PARLIAMENT. Notice is hereby given that application will be made to the Parliament of Canada at its present Session for an | Act to extend the time for (1 commencement and com- pletion of the construction í' of The Canada Central Rail- !. way Company. Henry C. Hamilton. * Solicitor for Applicants. { Dated thls '22nd, day of February, f 1905. e e. h. f kl. 3 e. h., f kl. 3 e. h. í A laugardaginn hjeldu Galisfu- menn fjölmennan filnd í Gimli Hall til þess að ræða jámbrautar- mál, og varð sú niðurstaðan, að þeir neituðu flestir eða allir að skrifa undir beiðni urt> járnbraut, af ótta fyrir því að hún iegðist norður eftir Islendingabyggðinni hjer við vatnið, en ekki vestur um sitt byggðarlag, á bak við fslenzku byggðina. Svo virðist sem einn íslendingur, er býr á landamótum þjóðflokkanna, hafi gjdrst fórvígis- maður Gallanna, og er það i!la farið um dugandi dreng, þvfi _______ hversu mikil nauðsyn scm vestur- í búum kann að vera á jámbraut, er j SIMPLON-JARÐGÖNGIN bú- það varla samvizkusamlegt afjm- 11,000 feta hátt fjall f Kanton nokkrum landa, að leitast við að ! Vallis í Sviss er ncfnt Simplon, draga úr höndum hins íslenzka j og f gegnum þetta fja.ll eru hin svo byggðarlags, sem hjer er búið að jnefndu Simplon-jarðgöng grafin. strfða við óteljandi örðugleika f 30'24. f. m., kl. 7 og 20 mín. f. hád., ár. Vænta má að úr þcssu verði: var þessu starfi lokið. Jarðgöngin harðsnúin nesja pólitfk, og nefnast j liggja á milli Briga f Sviss og flokkarm'rí gamni ’Bakkabrœður11 Isella f ítalfu. og ’Molbúar', FYRIRLESTRAR um bænda og búnaðarmál verða haldnir að tilhlutun fylkisstjórnarinnar áeftir- fylgjandi stöðum og tfma: ICELANDIC river, 2o.marz,2.eh., i bœndafjelagshúsinu. GEVSIR, 2t. marz, kl. 3 e h., í Geysir skólahúsinu. Ardal, 22. marz, kl. skólahúsinu. HNAUSA, 23, marz, skólahúsinu. ÁRNES, 24. marz, skólahúsinu. GIMi.I, 25. marz, kl. 2. e. h. f skólahúsinu. ÍIUSAWICK, 27. marz, kí. 2 c. h. f skólahúsinu. Ræðumenn verða B. B. Olson ihann talar urn mentalegt gildi búnaðarfjelaga), og F. Lutley, umsjónarmaður mjólkurbúaí Mani- toba, (hann talar iþn, hvernig hægagt sje að græða fje á mjóik- urbúum) Bcendur og konur jærra eru sjerstaklega áminnt um að sækja vcl fundi þessa. ROSSER, MAN. ZR-ÆIKTEGA. OG SELJA STUTTHYRNINGS NAUTGRIPI OG ENSK YORKSHIRESVÍN. * * * Sanngjarnt verð og vægir skil- málar. * * * Skrifið þeim eftir frekaii upp lýsingum. ____ _ _ _ % (f % WINMÍPEG BUSINESS COLLEGE. COR. PORT. AVE. \ & FORT ST., WINNIPEG, MAN. Kennsludeildir: Business Course. Shorthand & Type- writmg. Telcgraphy. Ensk tunga. # é 1. f2’ # § 3- # 4- f * ^ Skrifið eftir fallegri skóla- f skýrslu (ókeypis) til G. W. Donaid, sec. eða finnið B. B. OLSON. Gimli. STÓRKOSTLEG rr IIBU í búð G. Thorsteinssonar á Gimli. &------%------% Mörg hundruð KARLMANNAKLÆ.ÐNAÐIR úr bezta efni, mcð nýjasta sniði. Upplag af YPTRHÖFNUM af mörgum tegund- um, svo sem haust- og vor-stutt-treyjur, vetrar-stutt-treyjur, vetrar- síðkápur og LOÐYFIRHAFNIR, drengja alklæðnaðir og yfirhafnir, karlmanna og drcngja nærföt af ýmsum tegundum. & & BIRGÐIR AF MJÖLVÖRU og þar á meðal hið ágæta ,,HUNGAR1AN PATENT“-hvciti, sem ailir ljúka lofsoröi á er reynt hafa. „Team“-SLEÐARNIR cru bara framúrskarandi að gœðum, það viðurkenna þeir sem selja aðra tcgund af sleðum. HÆRSTA VERÐ borgað- fyrir EISK, KJöT, EGG, SMJöR, SOKKA Og VETLINGA. Vörur keyrðar heim til fólks sem lifir í bœjarstæðinu Gimli. a«39■>«»• «M»*©♦*♦»*© 9®*» THE PALAOE ^TTTTsT Gr » » ' • * >* » % a » eH er staðurinn til að kaupa föt og fataefni. Heimsækið okkur þegar þið eruð í borginni. Nú sem stendur scljum við FATNAÐ o& YFIRHAFNIR með sjerstökum afslætti. $i5.0Jiföt fyrir $ir.5o; $1 2. 50 fót fyrir $9.75. VJER SELJUM „THE ROYAL BRAND“. Það eru hin beztu föt, sem búín eru til í Canada. ’ Við höfum allt, sem karlmenn og drengir þurfa til klæönaðar. Gleymið ekki búðinni okkar: THE PALACE CLOTIIING STORE. 458 Main Street. WINNIPEG. Gr. S LOFTG. EIGANDI. C. GK CHEISTTAlNSOlsr, RÁðSMAðUR. Netv ÍOEK hxiö'JS ',p er eitt af allra elztu og áreiðanlegustu lífsábyrgðarfjeíögum | P þeimsins. Sjóður þess er nú yfir $352 milljónir. Lífs-| þ ábyrgðarskýrteini þess eru óhagganleg. Dánarkröfur borgaðar hvar og hvemig sem fjelagsmenn þcss dcyja. ÍTil frekari upplýsingar má skrifa CJ. OLAFSSONT .X. Gr TSÆOHG-A^TnT ’M AGENT MANAGER. 0 0 650 William Ave. Grain Exchange Building. 0 $ WINNIPEG. 0 # # i GEMMEL, COCHEN & CO. | „Vesalings Hans ætlar að fara að gifta sig“. ,,Já hann verður að vera skuld- ugri en við höldum, fyrst Ira nj grfpur til þcssa óyndisúrræðis' . j ELDSÁBYRGÐ, LÍFSÁBYRGÐ OG PENINGAR TIL LÁNS. SELKIEK, í XÆAlTST. 0

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.