Baldur


Baldur - 22.03.1905, Blaðsíða 2

Baldur - 22.03.1905, Blaðsíða 2
4 BALDUR, 22. marz 1905 BALDUR ER GEFINN ÚT A GIMLI, MANITOBA. ÓHÁÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIð. BORGIST FYRIRFRAM. ÚTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COM- PANY, LIMITED. G. rAðSMAðUR: 1\ MAGNÚSSON. UtanAskrift TIL BLAðSINS: BALDTTH, GIMLI, ivr^Yisr Verð á amánm auglýeingum er 25 cent yrir þumlung dá'kelangdar. Afaláttur er gaftnn á stu-rri auglýaingum, sem birtaat í blaðinu yfir lengri tima. Viðvífejandi ■líkum afalætti og öðrum fjármálum bl&ða- ius, eru menn beðuir að snúa ajer að ráða manninnm. MIðVIKUDAGINN.22. MARZ I905. Annar sveitarráðs- fundur 1905, hjá B. Arason f Kjalvík, ~— —febrúar. 24. Allir mcðlimir ráðsins viðstadd- ir. Fundargj'irð frá síðasta fundi lesin og viðtekin. TiIIaga frá S. S., studd af H. T. ályktað að skýrsla yfirskoðun- ar manna yfir svcitarreikningana fyrir árið 1904, sje viðtckin, og að skrifara sje falið að kalla eftir til- boðum frá G. M. Thompson og Gimli prentfjelaginu um að prenta 500 eintðk af skýrslunni. Tillaga frá S. S., studd afH.T. ! Ur, Syðri Gimli veg$200, Georgc á!> ktað að fjehirði sjc hjer með Babtiski umsjónarmaður, Nyrðri því að járnbraut verði lögð gegn- um sveitin norður að Islendinga- fljóti. Tillaga frá B. A., studd af H. T., ályktað að G. Thorsteinsson, G. Oddleifsson, S. Thorvaldsson, B. Anderson, B. B. Olson, C. B. Júlfus, K. Michling, Stefan Sig- urðsson, J. Heidinger og A. C. Baker, sje kosnir til að sjá um framkvæmdir í járnbrautarmálum sveitarinnar, og að $200 sje nú veittir af svcitarfje til að borga kostnað þann, scm leiðir af járn- brautarmálunum. Tillaga frá B. A.. studd af H. T., ályktjið að A. C. Baker sje hjer með skipaður lögrcgluþjónn, laun hans skulu vera $150 fyrir ári ð. TiIIaga frá G. E. studd af S. S. að sveitarráðið tekur með þökk- um tilboð frá filkisstjórninni um að scnda m ælingamann norður ti^ að mæla óútmælt vegastæði í sveitinni, og að meðráðendum hinna ýmsu deilda sje falið á hend- ur að greiða fyrir honum eins og þurfi, á kostnað sveitarinnar. Tillaga frá B. A. studd af G.E. álaktað að C. B. Júlíus sje skipað- ur gerðarmaður fyrir sveitina f málinu um skiftingu Kjarna skðla- hjeraðs, og að A. E. Isfeld sje kosinn gerðarmaður sveitarinnar viðvíkjandi myndum Sandridge skólahjeraðs. Tillaga frá G. E., studd af B. A., ályktað að veitingar til vega f svcitinni skulu ekki fara yfir $4000 þctta ár. , Tillaga frá H. T., studd af B. A.. áliktað að eftirfarandi fjárupp- l^æðir sjc nú veittar til vegagerðar f sveitinni: í Lundsveg $100 C. McLeod umsjónarmaður, Brautarholtsveg $iob, Oddur Guttormsson umsjónarmaður, Kyrkjuveg $100, A. E. ísfeld umsjónarmaður, Löngugötu $200, S. Zelenitski umsjónarmaður, Mclstaðar vcg $100, Jósef Sigurðs- son umsjónarmaður, Espihólsveg $150, Mykola Dzus umsjónarmað- borga eftirfylgjandi heimilað að reikninga: }. Magnússon, skýrslur fæddra og Gimli veg $200, Martin Kunz umsjónarmaður, Heidinger veg $150, J. Heidingcr umsjónarmað- $23.75 \ ur, í línuria milli sect. 31 og 32 dáinna ............. S. Sigurbjörnsson, frfmerki frálig—4 $50, Petro Zakowski um- 1 ...................... $7-3° l sjónarmaður, Mærisveg . $50, W' G. 1 horsteinsson, frfmerki .. 450. i Whitehall umsjónarmaður, í Ifnuna G. M. Thompson, ritföng $5-35! milli section, 5&6—20 — 4 $20. Kichardson & Bishop ,, $2o.oo|john Strand umsjónarmaður. B. I. Sigvaldason, yfirskoðunarm. Sandvíkurveg $75, Ch. Hemincr- $20.00 ling umsjónarmaður, Svalbakka- S. G. Thorarenscn ,, M.» Sutherland, eldivið Pjeturssonar og J. D. S. $11.25 i Mathías Gottfrcd umsjónarmaður, M. Narfason, hey til Gr, P. $9.25 | Nesveg $50, G. Magnússon um- $20.001 veg $50, Hrynkovv Gnudcl um- til Gr. | sjónarmaður, Geirastaðaveg $50, 1. Guðmundsson, vegavinna 1 boðsmaður, Strandarvcg $75, S. $20.40' Hallgrímsson umsjónarmaður, rillaga frá S. S., studd af H. Lækjamótaveg $50 S. Pjetursson T., ályktað að bcenarskrá frá L. | umsjóncrmaður, Lundsveg Þ. Björnsson um styrk ti! skurðar, i undír umsjón mcðráðanda, Arnes son umsjónarmaður, í línuna milli sect. 17 og 20—23—4 $250, undir umsjón meðráðanda, í Ifn- una milli sect. 21 og 28—22—3 $75. Tómas Sigurðsson umsjónar- maður, Selstaðaveg $50, f Tovvn- shiplfnuna milli sect. 34—22—3 og sect, 3—23—-3 $25, undir um- sjón meðráðanda, og $60 til að höggva upp vegi f Tp. 23—2 um- sjónarmaður Snorri Jónsson, til Mikleyjar vegar $70, undir um- sjón V. Ásbjörssonar, og $30 í sama veg undir umsjón J. Sigur- geirssonar. Tillaga frá H. T., studd af G. E., ályktað að eftirfylgjandi menn eru hjer með útnefndir vegastjór- ar: Vegahjerað no. x, Oddur Gutt- ormsson ,, ,, 2, H. Kernistcd ,, „ 3&4 0ddurAnd- erson ,, ,, 5, Guðm. Hann- esson ,, „ 6, J. T. Thomas ,, ,, 7, K. Mikling ,, ,, 8, Kr. Einarsson ,, ,, 9, Martin Kunz ,, .,10, Th. Svcinsson ,, ,, 11, Jezef Kellcr ,, ,, 12, S. Pjetursson ,, „13, Stefán Sig- urðsson ,, „ 14, Sigurgeir Ein- arsson ,, ,, 15, Tómas Bjöms- son ,, ,, 16,B. J. Sveinsson ,, „ 17, austur y2 J.T. Jónsson ,, ,, 17. vestur Jón Jónsson ,, ,, 18, Sigfús Björns- son ,, „ 19, V. Ásbjörsson ,, „ 20, J.Sigurgcirsson 2i,Snorri Jónsson. S. S., studd af H. T., ályktað G. Eyjólfsson sje fal- ið að finna millueigendurnar við- vfkjandi Lundsbrú. Tillaga frá G. E., studd af B. A., ályktaðað fjehirði sje hjer með falið að rita öllum þeim sem skulda eins árs skatt eða meir, að ef þeir verðí ekki búnir að borga skatt- skuldir sfnar 18. apríl næstkom- andi, þá verði þeim stefnt fyrir næsta dómþing sem haldið verður á Gimli. Tillaga frá B. A., studd af H. T., ályktað að ráðið fresti nú fundi og að næsti fundur verði haldinn hjá Stefáni Sigurðssyni á eftir yfirskoðunarfund 18. apríl, eða þegar oddviti boðar fund. Tillaga M frá gjc lögð fyrir. Tillaga frá B. A., studd af H. HNAUSA, P.O., MAN. 1. marz 1905. Til Ráðsmanns Baldur:— Sökum þcss að jeg veit, að $75, Baldur er víðförull og kærkominn gcstur inn á fjölda mörg heimili meðal Islendinga og ekki sýzt hjcr f Nýja íslandi, þá lcyfi jeg veg, $50. John Daniel umsjónar- maður, Birkivalla veg $50 undir 1., ályktað að oddvita og skrifara J umsjón meðráðanda, Gimliveg frálmjcr virðingarfyllst að scnda þjcr sjc falið að senda hraðskeyti til Reykjum til Kolstaða $15°, B. j fáar lfnur, af þvf Ifka jcg vcit það fylkisstjórnarinnar og skora á hana ■ Marteinsson umsjónarmaður, | ánægju þfna að færa lcscndum að gjöra nú þcgar ráðstafanir fyrsr: Bjarkarvallaveg $50, J. S. Páls-1 blaðsins scm oftast eitthvað nýttj YORYÍSUR. 15. maí 1004. ---:0:--- Nú cr komin blessuð sumar blfða, blómin fiigur upp úr moldu skrfða fuglar glaðir flökta um cikur vfða, klaka hjúpi kastað foldin hefur, klæði grænu sig hún aftur vefur, fóður nægtir frjálsum skepnum gefur. Lffið smáa er leist úr klakadróma, lofgjörð færir htifund sólarljóma, hunangsveislur hcldur meðal blóma, náttúran af værum vetrar svefni, vöknuð er að safna kraft og efni — Iffsins fenja brýtur boða á stcfni' Þú maðurátt hið merka o g þarfa að vinna, mannúðinni og fögrum listum sinna kærlcikann við krafta þfna tvinna, hjúkra sjúkum.bágstöddum að bjarga, böl þess lina, er hrekst á mcðal varga, þá mun hcimur þínu nafni ei farga. Láttu ei vetur liggja á sálu þinni, lffskuldi má þar ci búa inni, svo andi þinn um eilffð þroska finni. Ef lesið gætir lögbók náttúrunnar, leiðir huldar þjer þá yrðu kunnar, og skilið betur speki alviskunnar. Marteinn Johnsojí. á dagskrá, sem gæti orðið til liðs í framfaraáttina fyrir bœndur og búalið. Jeg hefi sjeð meira í dag- blöðunum frá ýmsurn nýlendum, um framfarir og fyrirtæki, sem búið er að gjöra, en leiðbeiningar fyrir ýmsu sem menn geta vel sjeð að bctur mætti fara, flytja blöðin minna en vera ætti. Það sem kemur mjcr til að rita þessar lfnur er að jeg, sem hefi dvajið hjer í Nýja íslandi fáa mán- uði og á þeim tfma farið víða um byggðina, cr næst um undrandj yfir, hvað bændur sem hingað komu alveg eignalausir, eru búnir að vinna á löndum sfnum og yfir- leitt vel á vcg komnir mcð all- góðann gripastofn. Margir eru nú hættir við bjálkahúsin, scm þeim þykir ekk' rcynast vel til að búa í, og eru nú búnir að byggja Iagleg timburhús og þau sum ekki smá. Það tekur hver eftir öðrum, metnaðurinn heimtar að vera ckkí minni en hinn. Lífsreynslan cr allareiðu búin að kcnna bændum að ekki borgi sig að byggja bjálka- hús, en framsýni fyrir tryggingu á vinnu slnni og fasteign varanlegri en áður til úthalds, og einnig feg- urðartilfinningin fyrir ánægjulcgu heimili er í þessu efni* búin að koma hugum bænda hjer á þá flugfcrð að eftir fá ár mun hjer varla íbúðarhús að lýta önnur en laglega byggð og máluð timbur- hús. Það sem hjer er stórkostiega á- bótavant, enn sctn komið cr, við margar þessar nýju timburbygg- ingar er málverkið á húsunum. Það er, því miður, of fáar undan- tckningar. Sum hús cru langt ti! að sjá lagleg útlits hvað lit á mál- inu sncrtir, en þegar nær kemur húsunum sjcr maður fljótt að þar hafa menn vantað kunnáttu til að vinna verkið. Þegar inn f húsin cr komið þá tekur ekki betra við, það má hcita sorgleg sjón að sjá, alltof víða. Mjer flýgur oft í hug að f þessu og örðum fleiri húsum hafi málárinn vcrið að stæla draugalega lfkhvclfingu, gluggar, hurðir, loptin og allt innan húss með sama grásvarta litnum, scm þá einnig minnir mann á útstill- ingu cða þátt af sýningu á netaút- búnaði til fiskveiða, hjcr cr það að tild. f barnaskólunum og vfðar má sjá yfir hiifði sjer kvist við kvist og opin naglahausagöt með riðguð- um naglahausum, opnum rifum og kvistbrotum gegnum málverkið, mjer finnst það varla muni geta verið ánægjulegt fyrir aumingja skólabörnin eða söfnuðu við guðs- ' þjónustu að lyfta huga sfnum og ! ásjónu upp á við og fá þá að lýta jyfir höfði sjcr að , cins hið dimma | sorglega og ljóta. M jer finnst það muni hvfsla þannig í eyru ! hugsandi fólks : „Þarna cr þitt í líf allt skuggi, sorg, lciðindi eng- inn sólskinsblcttur“. Allir mcð hcilbrigðri skynsemi vita þó að þessi hugsun cr skaðleg og röng eins og málverkið í húsinu_ Skcmmtilcgra væri að f skólahús- um ogkyrkjum væri lofthvclfingin himinblá með giltum stjörnum og aðrir litir eftir því smekklega gjörðir, cn til þcss að liturinn í hvaða húsi scm cr gcti lytið vcl út verður trjesmiðurinn að vanda verk sitt vel, hcfla upp öll þau börð sem illa eru unnin frá heflirig- ar vjelinni, annars eyðir málar- inn allt of löngum tfma til að lag- færa misfellur og loðnur á viðnum og verður þó aldrci vel gjört. Málarinn byrjar sitt verk með þvf að bera kvistalakk á alla kvisti bæði innan og utan húss, og er eins gott og kvistalak (scm cr dýrt) að brúka trjclím-vatn soðið saman og borið á mcð litlum ( Framhald á 4 síðu. )

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.