Baldur


Baldur - 22.03.1905, Blaðsíða 3

Baldur - 22.03.1905, Blaðsíða 3
BALDUR, 22. MARZ 190?. 3 Krókur á móti bragði. Eftir Albert W.bster. (ÞÝTT). f skrautlcgri og ríimgóðri banka- setustofu sátu einn góðann veður- dag fjírtán milljónaeigendur á ráð- stefnu. Þeir hvfldu f djápum hægindastólum, og á æruvcrðu andlitunum hvfldi hátignarleg al- vara. Á m a k ó m i -borðunum fyrir framan þá lágu stórar bœkur, skjala-strangar, pennar, mikið af óvönduðum pappfr, er ætlaður var til þess, að gjöra reikningalegar áætlanir á og ýmislegt fleira. Þeir höfðu ný-lokið starfi sfnu og var á þeim eins konar værð, eins og oft kemur yfir menn, cr þeir hafa ánægjulega lokið mikils' varðandi starfi. Forsetinn sat með krosslagða arma og var að horfa á mynd af verzlunar-guðinum, er hjekk á vegnum. Sá, cr sat honum til hægri handar, var að staulast yfir samlagningar. er var á pappfrs- blaði eftir einn at bókhöldurunum hann langaði til að finna þar viliu i. Sá, er sat forsetanum til vinstri handar, var að tvíifalda ncðri vörina á sjcr miili fingra sinna. Áttræður fauskur þar bak við hafði grafið hökuna á sjer niður 1 hinn tröllvaxna háls sinn og var um það bil að sofna; einn glápti afglapalega inn í eldinn f ofninum; tveir voru geispandi að kvfslast á; einn var að þurka móðuna af gull- spengdu gleraugunum sfnuip og var sá all-skjálfhcntur, og hinn síð- asti var að fara fingrum uin silki- kragan á yfirfrakkanum sfnum, er Iá á knjám honum, segjandi f hás- um róm hverjum, cr hlfða vildi á hann : ,,f—j—ó—r—tán ára gam- all! f—j—ó—r—tán ára“. Afar-mikil stundaklukka hjekká vegnum; hávaðinn á strætunum var óðum að minka, og hátfðlegur kyrleikur var að leggjast yfir allt. Olfu-inyndir af fjórum fyrver- andi forsetum bankaráðsins horfðu alvarlcga niður á sjónsvið hinnar fyrri starfsemi þeirra; gljámáluðu véggirnir endurspegíuðu afar-ræf- ilslegar myndir af þcssuin þöglu fjórtán mönnum, og alit var f beztu röð og reglu. En brátt rofnaði þögnin; hærðu höfuðin tóku að kringum sig. um gjöra að bráðþroska börnum. ,,Brjefið er frá gjaldkjera bankans, herrar mfnir,“ mælti hann. ,,Það cr beiðni,“—hjer þagnaði forseti og virtist sem hann væri að leita f gafnabúri sfnu að einhverju fyndnu— orði um — ,,um hærr' laun“. Hann varð niðurlútur líkast þvf sem hann hefði viður kennt að förukerling hefði kyst hann. Það var stundarþögn. Þá tók dimmraddaður maður til máls : , ,Heitir maður þessi Dreyfus— eða—eða hvað heitir hann?“ ,,Bíðið þið nú við,“ mælti for- seti, og leit enn einu sinnni upp tii verzlunarguðsins : „Dreifus? —nei, ekki Dreyfus — ja— nei. : Gjaldgjeri—hum—það er undar- legt, að jeg skuli ekki muna það. Nafnið byrjar á F—Fields ? — já Ficlds heitir hann". Spyrjandinn ritaði þegar nafnið á miða. ,,Þetta er í annað sinni, sem hann biður um launa hækkun eða, er ckki svo ?“ spurði cinn hinna þrcttán í sama tón og dómarar vanalcga við hafa, er þeir spyrja rjettar-ritarann á þessa leið: ,,Hefir ekki glæpamaður þessi mælt hjer áðvr fyrir mjer ?“ „Jú,“ svaraði forsetinn, ,,þetta er endurnýjun á beiðni, er kom frá honum fyrir sex mánuðum". jron aa af * ■> mr mm wn j- BEZTII SKILVISDCNA O T T VJER rjtoiæ^sk: SELJUM : IL’VHTDTJE, % \f> w W w é w W % w w THEESHING BELTS, _A_GKRIO TTLTTXR^LLi STJ0TI03ST HOSE. MELOTTE CREAM SEPARATOR Co. 124 IP'XiIXTaiESS STREET "WIXsTIISriiF’IEG- ' -c- ^^ ^ ^ Það varð almenn hreifing í her- bcrginu. Nokkrir stólar runnu aftur á bak á hjólum, og þeir, sem (>ðrum enda stofunnar nær þvf í andlátinu af hlátri. Tárin flóðu niður kinnarnar. Hann benti á einn meðstjórnarmann sinn, er var að reyna að troðast f yfirhöfn f hinum enda hcrbcrgsins. „Þarna er Stuart með yfirhöfn- ina mína. Hann cr að reyna fþeimvoru, litu spyrjandi hverl g komast f hana!—og nú er I jeg mcð yfirhöfnina h a n s og er til annars. ,,Það væri cf til vill, rjettara, að j að'reyna að fara f h a n a. Jeg lesa brjefið upp hátt,“ mælti einn hinn samvizkusamasti meðal þeirra. ,,Það getur verið," mælti annar; cn sjötugur öldungur, hvftur fyrir | l_Guð okkur> stuart, ef jeg hærum, skin-horaður, cr haf^i mikið orð á sjer fyrir guðhræðslu —jeg sagði við sjálfan mig: „Þetta er býsna stór ýfirhöfn handa nauð- manni, eins og mjer. grönnum hreifast og Ifta f Augu forsetans komu hægt og hægt niður frá verzlunarguðinum og er þau höfðu í hægðum sfnum farið yfir líkami embættisbrœðra hans, staðnæmdust þau af hend- ingu á borðinu fyrir framan hann. og hafði grætt auð sinn á hatta- gerð, reis skindilega og mælti ; „Jeg hefi engan tfma til að hlusta á betlibrjef". Alhflestir hinna ljetu sömu skoðun f Ijós. Þeir skjögruðu á fætur allir nema fjórir, og hjeldu í ýmsar áttir, sumir fóru út að gluggunum og Ijetust vera að at- huga eitthvað á strætinu; hinir fóru þangað er yfirhafnir þcirra hengu. „Bankaþjónar álfta sjálfa sig einstök mikilmenni núátfmum, stamaði horaði hattasalinn út úr hefði ekki verið svona makalaust skarpskygn, þá hefðum við, að öllum líkindum, mátt vera hjer í alla nótt“. Hann fjekk aftur ákaflegt hlát- ur-kast, og nú tók hcrra Stuart undir með honum. Þeir skiftu yfirhöfnum sí-hlæjandi, en hinir, er út voru gengnir, komu aftur til þess að vita hvað væri á seyði. Sagan flaug brátt meðal þeirra og hljóðaði þannig : ,,Að hugsa sjer annað eins; Stuart ætlaði f yfir- höfn Jakobs og Jakob f yfirhöfn Stuarts !“ Allir veltust um af hlátri og forsetinn huldi andlitið í vasaklút sfnum, þvf hann var of árangurslaust for- N. er ritað var þannig á : ,,Ti scta og mcð'-tjórnarmanna bankans". ,,Ó, hcrrar mínirlherrar mfn ir!“ hrópaði forsetinn og þreif sjer, um lcið og hann var að ieita, | göfugur maður til þess, að hlæja opinskótt. Bankastjórnin skildi f bezta skapi; Jakob labbaði af stað mjög lasburða og kvaðst ætla að segja frá þvf á strætinu, hvernig hann hcfði Icikið á Stuart — cf hann kæmist þangað Iifandi. Þrfr bankastjóranna dvöldu eftir að erminni á yfir- höfninni sinni. „Seigjum þeim upp vistinni; rckum þá í burt, og látum þá hungra—þctta er mín skoðun, herra forseti. Tilkynn- um þessum Fields, eða hvað sem hann nú hcitir, að hann fái cnga launahækkun. Honum líður á- gætlega, þótt hann ekki hafi vit PRENTSMIDJAN Leysír af Iiendi allskonar prentun J svo semx í REIKNINGSHAUSA 1T1 BRJEFHAUSA UMSLOG \f erdið cr sanngfarnt. Sendið inn pantanir ykkar það bráöasta og sannfœrist um: T .átt v.orð. G-6ð skil* Gr0-^ verkr «w»••••««•• •••«»••« á5»W«W •••••••••••••••••••» Þar urðu þau vör við hvítt umslag, ““““ v'r“'1 “““ v“ ‘M ”th Þess, að heyra brjef I'ields, að kannast við það. Hvar getnr j að þeir sögðu. En ástæðan var hann varð ermin á þessari an mállaus af skelfingu. Mál Ficlds virtist ckki ætla að fá góðan byr. Bankastjórarnir j en hinn þriðji þurfti sú, að tveir þcirra voru of latir til þess, að nenna að rífa sig upp það an, sem fór svo e nhvar vel um þá, að taia fftein undir fjögur jmtnmm forsetann, brjefið. „ Að eins eitt augnablik j voru ahir komnir. fram að dyrun- J orð við meira, mcð icyfi. Hjcr cr ein- um °S &tu cftirfylgjandi orð hver | augu. | eftir öðrUm : , .Jcg get ckkimæltí Forsetinn opnaði því næst brjef mcð* þvf forscti—bezt að ncytaj Fields, sneri bakinu að honum, herra forseti— það mundi j tók að lesa f heyranda hver—-einhver seðill — ávarp — beiðni—ja-jeg veit ckki hvað^jeg á að kalla það, “ en hinir þrettán Ijctu aftur fallast í stólinn, liálf-1 að cins gjíira hina þjónana óða og) hinir þrfr hlýddu á, o- nióðgaðir yfir þvf að vera þannig! uppvæga, cf þetta væri vcitt ón&ðaðir. Forsetinn rcndi afturjb^g*- að ^ mann f hans stað“. augunum yfir brjefið. Hann; Hattasalin tók ekki þátt f þess- brosti svipað þvf, er menn stund-J an andríku ræðu. Hann stóð í 3S B. B. OLSON, SAMKItíGAKLTARI OG IN N KöLLU N AR U R. GIMLI, MANITOBA lumuuamtn ■ 11 iiím t irnriTf ljósinu og hljóði, en all-mikill ólundarsvipur var á hrukkótta ahd- litinu meðan á lestrinum stóð. (Framhald). Dr. O. STEPHENSEN 643 Ross St. WINNIPEG. * BONNAR & HARTLEY H.XKKESTERS ETC. & O. Box 2-23, ^ AVINNIPEG, MAN... Mr. B O N N A R er $ hinn langsnjaííasti málafærslu- maður, scnv. ná cr f $ j þcssu fylki. Telefón nr. 149S.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.