Baldur


Baldur - 05.04.1905, Blaðsíða 2

Baldur - 05.04.1905, Blaðsíða 2
2 BALDQR, s. apríl 1905. BALDIR ER GEFINN tjT Á GIMLI, MANITOBA. i .... . ........| ÓHAÐ VIKUBLAÐ. ! KOSTAR $1 UM ÁRIð. BORGIST FYRIIiFRAM. j iJTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COM-i PANY, LIMITED. RáðSMAður : G. P. MAGNÚSSON. utakAskrift TIL BLAðSINS : BALDLTE, 3Yl A_lsr Verðáamáum aug’ýaiogum er 25 ceDi yrlr'.þi-nlung dá kaUngdar. Afslátturer gedun á ntœrri anglýsÍDgum, sem birtast í bl&ðiau y6r leugri tíma. Viðvíkjandj slikum afslætti og öðrum fjármáium blaðs i'is, eru meun beðnir að snú* sjer að ráð« m inninum. MIðVIKUDAGINN, 5. APRÍL 1905. Hugsoöi. Eftir L. Stavnheim. Hugsœi finnst 1 öllum löndum,. og hjá öllum þjóðum, en—hvað er hugsœi ? Vfsindafrœðingarnir hafa veitt spurningu þcssari óteljandi svör, sem hjer skal gengið fram hjá, þareð þau miða ekki að þvf að auka eða skerpa skilninginn. Vjer skulum halda okkur að þcirri ein- földu,og cfiaust rjettustu skilgrcin- ingu, að sannarlegt hugsœi er starf f áttina til framkvœmdar á fagurri og háfieygri fyrirmynd cða hugsjón. Milli trúar og hugsæis er náinn skyldleiki, og það er naumast hægt að hugsa sjer sannan hug- sjónamann án trúar, án innri full- vissu um það, að eitthvað ákveðið, sem almenningjur nú á dögum hvorki sjer njc skilur, sje að cins —og oftast mjög óskýrt—sjáan- Iegt hugsunaraugum einstakra manna, en liggi mcð tfmanum op- ið fyrir augum allra. Án þessarar sannfæringar myndi hugsjónamað- urinn bráðlega þreytast við stefnu sfna, og, eins og fjöldinn af Iífs- Ieiðar samferðamönnum hans, hall- ast að því raunþæga, sem færir míinnum, fleiri peninga, en tak- markar jafnframt sjónarsvið lífsins. Hugsœið cr grundvallað á trú, trúnni á að það málefni sem hug- sjónamaðurinn hefir fundið fram- kvœmanlegt og sem hann vinnur að mcð öllu afli, sje gott, og það er þcssi trú sem einkcnnir hug- sæismanninn. Hugsjónirnar sem mcnn berjast fyrir, gcta verið og cru mjög mis-: qtunandi^ b.-rfli að stcfnu og stærð. j Þær geta verið bundnar við eina sveit, eitt Iand eða allan heiminn, eftir þvf h.vað þekking og andrfki hugsjónamannsins er mikilhæft. Hverrar þjóðar hugsæismenn sem eru, trúa á framför sfns Iands og sinnar þjoðar. Þeir trúa því að allar auðsuppsprettur landsins \ muni verða notaðar, sjcrhver; gróðrarhæfur blettur ræktaður, | og afl það notað er geymt er f j fljótum og fossum landsins o.s.frv. j o.s.frv., þeir sjá land sitt f anda j sjálfstætt og í framför, sjálfstætt í efnalegu, stjórnarfarslcgu og and- lcgu tilliti, og trúin á það, að þcssi hugsjón nái framkvœmd, sem f sjálfu sjer bygglst á ást til föður- landsins gjörir þá að hinum happa- drýgstu og beztu starfsmönnum þjóðarinnar. Allar framfarir í heiminum,smá- ar og stórar, sem miða að velvegn- an mannkynsins, eru að þakka hugsæismönnunum, sem við fram- kvœmd starfa sinna verða að þola ; og berjast gegn háði, lítilsvirðingu,; fangelsi og jafuvel dauða. Það er sameiginlegt fyrir þeim mönnum, sem starfa að fram- T 1 i kvœmdum einhverra hugsjóna, að þeir fá að heyra að þeir sje ,,ó- praktiskir" draumsjónamenn. ,,Hugmyndin er fögur, og sá tfmi kemur ef til vill einhverntíma að 1 i hún verður að framkvœmd, en það verður ekki fyr en cftir mörg, mörg, löng ár, þegar mannkynið er f hcild shini orðið margfallt full- komtiara en nú. Að vinna. að; framkvœmd hennar nú, er hrein og bein vitleysa, “ segja þeir, sem eru of latir eða kærulausir til að | vilja taka þátt í framkvœmdarstarfi þessu, en þeir, sem álíta hagsmun- um sínum hættu búna, nota skammaryrði og hótanir sem gagnrök. En saryiur hugsjónamaður lætur livorki tæla sig cða hræða. Sje maðurinn á atinað borð hrifinn af j einhverri hugsjón, vinnur hann ó- trauður að framkvœmd hennar, án þess að taka tillit til þess hvað 1 Pjetur eða Páll segja, og sje fjör; og hcilbrigt lffsafl f hugsjóninni, ; ryður hún sjcr braut þrátt 'fyrir i a'la mótspyrnu. Mannkynið hefir verið og cr f stöðugri framför. Frá villimanna- ástandinu hefir það með erfiðis- munum unnið sig áfram gegnum hin fhismunandi tímabil skræl- ingjaháttar og siðleysis, uns það er komið á núverandi menningarstig. Paradfsin er cnn þá framundan okkur. Enn þá vantar mikið á að allt sje eins og það átti að vera og! mun verða með tímanum. Það j verður að halda áfram að vinna, ; vinna stanslaust. Mcð tilliti til þess sjónarmiðs J sem mennirnir með tímalengdinni hafa náð, og framvegis munu j halda gagnvart framförum, full- j komnuninni, má skifta þeim í þrjá fiokka : þá, scm sezt hafa á kjötríkasta endan og vilja ekki! fara lengra; þá, scm aðhyllast raun- j þæga og hyggilega framfíir; og þá, j scm er óánægðir mcð núverandi! ijsigkornulag_og_yijja áfram. 1 síðasta hópnum eru hinir reglulegu hugsjónamenn, menn, sem ekki að eins dreymir um ein- hverja hugsjón, en sem vinna með atorku að því að koma henni f framkvœmd. Hinn sannarlegi hugsjónamaður þráir að geta gagnast meðbrœðr- um sfnum, að geta stutt að vel- vegnan og gæfu allra; en starf hans er oft misskilið, og hann á- litinn að vera annar en hann er. Þeir beztu og óeigingjörnustu menn sem til hafa verið, hafa all- oft verið ásakaðir um að starfa aðallega að sinni eigin vellíðan, f eigingjörnum tilgangi. Þetta er heimshátturinn, sem fiestir þekkja. Þegar einhver maður gjörir veru- legt góðverk, eru ætfð nógir menn til að leggja það út á versta veg. Hann hlýtur að hafa eitt- hvað annað bak við eyrað,“ segja þeir, Stundum hefir þessi grunur við eitthvað að styðjast, en oftar mun hann vera ástæðulaus. Til eru mcnn sem gjöra góðverk í eigingjörnum tilgangi, af þvf þeir álfta það ómaksins vert, en þeir eru færri, og flestir eru þeir, sem gefa með hægri hcndinni án þess sú vinstri viti um það. Heimur- inn er máske vondur, en það góða er þó ekki gleymt, og á þcssum tfmum, gjörir það bctur vart við sig en nokkru sinni áður, og mun halda áfram að vaxa eftir því sem tfmarnir líða. Iíið bezta og þýðingarmesta, sem gjört hcfir vcrið til framfara mannkynsins, er gjört án eigin- girni, og án tillits til peningalegra hagsmuna. Leitun heimspeking- anna eftir því mannfjelagsskipu- lagi, sem öllum gæti orðið gott og gagnlegt, er ekki gjört 1 eigingjörn- um tilgangi, hvorki til að öðlast heiður, hrós nje peninga. Aðal tilgangnr þeirra cr að gagnast mannfjelaginu f heild sinni. Fram- á hugsjón þeirra, voru þau einu verðlaun scm þcir óskuðu sjer. Sá læknir, sem Icggur líf sitt í hættu til að geta yfirbugoð eina eður aðra sýki, gjörir það ekki f peningavon, heldur til þess að auðka að þekkingu f þeirri grein, og hið sama gildir um alla braut- leiðendur mannkynsins. Mcð eða án sjáifsmeðvitundar cru þeir hug- sjónamen, sem hafa trú á framför .mannkynsins, og sem þessvegna leggja sjálfa sig í sölurnar fyrir al- mennings vellíðan. Margir eru scm halda þvf fram, að sjc gróðamögulegleikarnir cyði- lagðir, þá sje um leið eyðilögð öli skilyrði fyrir framför. En þcssi staðhæfing er ástæðu- laus, og jafnframt móðgun og ill- kvitni gcgn öllum hinum mestu og beztu körlum og konum sem f heiminum hafa lifað og unnið. Ilið hlægilega við þessa stað- hæfingu kcmur glöggast f ljós, þcgar reynt er að heimfæra hana til þeirra manna, scm lögðu lífið í sölurnar til að koma umbótahug- myndum sfnum í framkvœmd. Eða er nokkur hugsun Iastverðari en sú, að gróðavon hafi verið ur.d- irrót starfa þcssara manna. Að þessar röksemdir eru notaðar eins oft og á sjer stað, er sorgleg sönnun hins almenna þekkingar- ! skorts á mannk>nssögunni og manneðlinu. Andrfkustu mikilmennin sem Iifað hafa f heiminum, voru á sfn- um tíma kölluð ,,draumóramenn“ og „óhagsýnir menn," en seinni tfma menn hafa reist þessum ,,draumóramönnum“ minnisvarða, þar sem broddborgararnir, sem! hæddu þá, gleymdust undir eins og þeir voru dánir. Það mætti benda á dœmi, þessu til sönnunar, f hundraðatali, já,í þúsundatali, en er þarflaust, það er nóg að benda á staðreyndina. Þegar vjer lítum aftur á hina miklu framför,sem mannkynið hef- ir á allan hátt sfðan sagan byrjaði, getur það ekki annað cn vakið undrun vora hve hraðfara fram- farirnar hafa verið. Margir eru | þeir sem halda þvf fram, kringum- stæðurnar sje nú verri en þær hafi nokkru sinni verið, og að það 1 menntastig sem vjer nú stöndum á, sje einskis virði, cn þessir menn I sýna að þeir hafa aldrei lesið eða skilið mannkinssöguna. Það vant- ar auðvitað mikið á að vjer höfum náð nokkurri alfulikomnun, cn vjer ! erum nær henni en forfeður vorir * voru, og nálgumst hana mcir og ( meir dag frá degi. ! Plefðu ckki þessir ,,óhagsýnu draumóramenn,“ hugsæismcnnirn- ir, verið til, þá værum vjcr áreið- anlega skemmra á leið komnir en | er. Hcfðu ckki til vcrið mcnn, hverra útsjón var hafin yfir augna- ! bliksávinning, og sem í anda sáu j bjartari og bctri framtfð, værum j vjcr væntanlega f villimannsástand- l inu enn. Hugsæismennirnir hafa 1 ávallt drcgið hina með sjcr; þótt þeir væru fleiri ogþótt þeir stríddu á móti, urðu þcir að fylgjast með. Stuart Mill sagði að ánægjan væri móðir framfaranna, en það cr að eins hálfur sannleikur. Óá- nægja með verandi ásigkomulag hlutanna, er hið fyrsta og nauð- synlcgasta skilyrði fyrir brcytingu, en öll breytingin á sjer ekki stað ncraa til sje menn scm vinna að henni, og því andríkari, og eðal- lyndari sem hugsjóri þessara manna er, þess betri og gæfurík- ari verður breytingin. Óánægjan rífur niður það gamla og úrelta, cn hugsœið byggir upp það nýja, og þannig fylgjast jóánægjan og hug- sæið að,á vegi framfaranna. Það skal fúslega viðurkennt að íhaldsstefnan, sem reynir að vernda það scm er, hefir sitt gildi; hún er eðlileg og gagnlcg að þvf leyti sem hún erhemill á framfara- reiðinni (= vagninum), sem 'án hans ætti á hættu að ganga aí sporinu og brotna f mola, og það væri rangt að halda því fram að mótstaðan gegn því nýja væri ■ ávallt byggð á eigingirni. Það | er skylda vor að viðurkcnna að ! fhaldsmennirnir viiji mannkyninu ; vel, þeir lfta að cins öðruvísi á j ástæðurnar en hugsjónamennirnir, ! og það er engum efa undir orpið ; að íhaldsmennirnir hafa unnið| framförunum stórgagn, með þvf að benda á og nema burt ýmsar óþroskaðar hugsjónir. íhaldstefn- an er sáld, sem allt nýtt verður að fara f gegnum, það sem ekki kemst f gegn er ónýtt og þvf er fleygt. Enginn vel fróður maður, hve frekjugjam sem hann er, mun neita þessu. Að hinu leytinu skilur hver skynsamur maður að sáld er óþarft þar,sem ekkert er til að sálda, og sömuleiðis, að hemill á reið eða vagni verður ekki notaður scm hreifingarafl. Hemillinn hefir sfna ákvörðun, sem ekki kemur til greina fyr en reiðin er komin 4 hreifingu. Með öðrum orðum : Sýndu meiri umburðarsemi gagnvart þeim manneskjum sem berjast fyrir nýum hugmyndum. Reyndu að skilja f stað þess að ásaka. Rannsakaðu og íhugaðu áður en þú hafnar. Bægðu engri skoðun frá þjer af því að hún er ný og af þvf að þú heflr ckki fyrorðlð henn- ar var, hún getur þrátt fyrir það verið góð og gagnleg. Viktaðu hana á metaskál sögunnar; athug- aðu hana við ljósið frá liðinna tfma viðburðum. Það cr mjög auðvclt að ásaka, cn það þarf vinnu og fyrirhöfn til að skilja; niðurstaðan verður samt sú, að árangurinn borgar þá fyrir- •höfn margfaldlcga. ,,Reyndu alit en varðveittu það góða“. Fyr á tfmum fór mannkynið illa mcð mestu velgjörðamenn sfna, hugsjónamennina, stundum grýtti það þá, krossfesti, afhöfðaði eða jsvcltiíhel, og svo þegar tfmar : liðu viðurkenndi það hæfilcika ; þeirra; og þessi meðferð orsakað- dst af þvf að það skildi þá ekki, ; þcir voru of langt 4 undan tfman- ! um ti! þess að múgurinn gæti mct- ! ið gildi þeirra. Eftir þvf sem I þekkingin hefir vaxið hefir þetta j skánað. Nú er þckkingið á hærra j . stigi en áður, þó má telja víst að niðjar vorir komist ofar en vjer í þvf cfni, enda cr umburðarlyndið meira rpú en nokkru sinni fyr. Sá ! tfmi kemur, og er ef til vill ekki mjög fjarlægur, að fólkið f hcild j sinni sjcr og viðurkennir gagnscmi hugsœismannanna fyrir mannkyn- I ið, og þá verður farið að hvetja þá til framkvœmdauna f stað þess að hlægja að þeim og ofsækja þá; cn þetta verður ckki fyr en mann- fjelagið hefir skift um skýlur, og farið verður að taka meira tillit til mannsins en peninganna, sem not- aðir eru til að eyða öllu góðu er ckki lítur beint að eigingirni. Sú hugmynd scm unnið er að 4 ' þessum tfmum, er að mynda ! mannfjelag þar sem manngildið cr að fullu viðurkennt og þar sem i einstaklingurinn hefir enga á^tæðu til að gjöra honum rangt; mann- ' Oclaí-íi Þar scm allir verða að ; vinna, og þar scm hver cinn nýtur | allra ávaxtanna af iðju sinni, og þar sem mannleg snýkjudýr ciga sjer ekki stað. Lausn vinnuhagn- aðarins úr höndum þeirra scm ckki vinna, er hugsjón tuttugustu aldar-

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.