Baldur - 07.06.1905, Page 2
2
BALDUR 7. jíjNí, 1905.
BALDUR
ER GEFINN ÍT A
GIMLI, - MANITOBA.
ÓHÁÐ YIKUBLAÐ.
KOSTAR $1 UM ÁRIð.
UORGIST FYRIRFRA M.
ÍÍTGEFENDUR :
THE GIMLI PRINTING &
PUBLISHING COMPANY,
LIMITED.
RÁÐSMAÐUR:
Q. ‘P. MJIGU^USSO^C.
UTANASKRIFT TIL BLAðSIRS:
É-A.Il.IDTTT?,,
G-IIYELI,
IYEYA.Isr.
a löngu lóni á milli, sem stcndur þ í nú cru 42 mcnn á eynni.
f sambandi við hafið. Hvergi er
þar lending, svo mjög erfitt er að
komast út í eyju þessa, þareð brim-
ið lemur sandhaugana, eins í logni
og endranær.
Verö á imárnn aug'ýsÍDgnm er 25 ceni
fyrir þamtung dá'ksl«ngdar. Afstáttur ci
gefiun á stœrri auglýsÍDgum, sem birtast í
blaðinu yfir lengri tíma. V.ðvíkjanrii
slíkum afstætti og öðrum fjármálum bl»ö-
ins, eru meun beönir að snúa sjer aö ráö
minuinum.
,,Skýrslumar yfir skipbrotin frá
1801—1884 sýna, að þrátt fyrir
J>2ssar umbœtur er eyjan cnnþá
all-hættuleg sjófarendum, og þó
eiga sjer cfiaust mörg skipbrot stað
„ Jafnaðarlegast er eyjan um- j 4 grinningum eynna í myrkri og
krir.gd þoku, og af því hún er f Þoku, sem enginn veit neitt um.
leið þeirra skipa, sem ætla inn 1; „Eyjan fer ávallt minnkandi.og
St. Lawrens víkina, er hún þeim 1 taíiö vfst að hún verði horfin undir
mun hœttulegri, þau skip, scm yfitborð sjáfar innan 100 ára, og
koma til Boston eða New York vjrður hún þá cnu hættulegri cn
frá norðurálfu, reyna jafnaðarlega ^ur.
að ferðast í 50 mílna fjarlægð frá
eyjunni, straumur og vindur hrck-
ur stundum bæði þau og mörg
önnur skip upp 1 þenna hræðilega
%
KOSTABOD &AUDUTIS
Hvcr sá, í'1.i titvegar flcntu NÝJA KAUl'ENDJJR að (f
1 V5sj
„BALDRI" fær í ,,premfu“ góða sögu-bók f vönduðu bandi,
1 &
og ema mynd.
Sá scm kemst nœst þeim hœzta fær einnig sögubók, og sögu-
safn blaðsins. qA
En sá, sem verður þriöji í röðinni fær sögusafn blaðsins og ^3
eina mynd.
MIðVIKUDAGINN, 7. JÚNí 1905.
Grafreitur Atlands-
hafsins.
grafreit.
,,Hvergi í Atlandshafinu koma
fyrir jafn mörg skipbiot og á eyju
þessari, enda eru sjómenn hræddir
við hana. Árið 1756 var það að
Tómas Hancock ríkur kaupmaður,
sendi þangað nautgripi, kindur,
geitur, svín og hesta, til þess að
þeir, sem lifandi kœmust upp á
Sandeyjuna af skipbrotum, hefði
e'.tthvað að borða. Það var nefni-
lega þá orðið Vel kunnugt h\ e
miklar hungurskvalir þcir urðu að
lfða, sem þar lentu, áður en þeim
SŒIIÖLLIN
IIANS YANDEKBILTS.
Drcngir f hinum ýmsu plássum,
sem lítið hafa við að starfa, ættu
að hagnýta sjer þetta boð. Þeir
ættu að bregða við strax, þvf sá
sem fy rstur byrjar cr lfklegastur
til að fá FLESTA og þar af lcið-
andi að ná í hæztu verðlaunin.
Þetta boö gildir aðeins til loka
nœsta mánadar, ogverðaþvf allar
pantanir að vera komnar inn til
ráðsmanns blaðsins fyrir 1. júlf.
Enn fremur ber að gæta þcss, að
FULLNAÐAR BORGUN verð-
ur að fylgja frá hverjum einum.
Nýja jaktin hans Vanderbilts
hcitir ,,Warrior“, og cr talin bczt
°g fcgurst allra skemmtiskipa f
heimi; hún er sterk, rúmgóð og
hraðskrcið; þannig útbúin að öll
lífsþægindi og allt skraut sem
finnst í auðmannahöllum á landi,
cr þar einnig til staðar. Lcngd
skipsins er 239 fct; breidd 32 fet
og 6 þnml.; dýpt 19 fct, og vjelar
sem hafa 3000 hest'Sfl. hún hefir
sama reiðabúnað og skonnorta
& C^3C^3C^3€í€€-:«f
ALLIR NÝIR
»1
KAUPENDUR FÁ í KAUPBŒTIR
ið
íg* SÖGUSAFN BLAÐSINS, hvort áskrift þeirra er f sambandi vi
þctta kostaboð cða ekki.
Allir, UNGIR SEM GAMLIR, og GAMLIR SEM UNGIR,
á ÆTTU AÐ VINNA AÐ ÚTBREIÐSLU ,,BALDURS“.
5
Þakkarávarp.
f tilcfni af því, að konan mfn’
m
varð bjargað eða þeir urðn hungur- ; ■ _ , r ,
1 & I með mynd af hermanm í spanga- ;
morða. ., _ . t ,
; brynju og sverð reitt td luSggs á
„Nokkrum árum sfðar, cða um j framstefni. Byrðingurinn er hvftur
1760, frelsuðu skepnur þesrar Hf j en öldustokknrinn grænn. Uppi á
| 70 skipbrotsmanna, en af þvf að | þilf;irinu eru borðsalir, forðabúr,
'þær vantaði hentugt fóður, dóu j cldhús viðhafnar smáklef.r og
þær allar og eyddust,ncma hcstarn-
ir, sem enn lifa þar, og eru nú
orðnir cerfð margir.
i fjekk fllt f hcndi og varö
að lei'a
sjer læknirshjálpar, fyrst hjá herra
Einari Jónassyni á Gimli, scm
gjörði allt er hann gat til að hjálpa
§N§
,,Jeg hefi raunar aldrei stigið
freti á þenna stað“, skrifar Rudolf
Croncu, en jeg hcfi sjeð hann til-
sýndar og gleymi því aldrei. Við j
Vorum nálægt 2,500 manncskjur á
einu af stóru Atlandshafs gufu-
skipunum, og vorum komnir f nánd
við Nýfundnalands grynningarnar
1 nfða-svartri þoku.
„Skipið rann áfram mcð hálfum
hraða, og aðra hvora mínútu org-
aði gufupípan svo hátt að hljóðið
barst inn f hvern krók og kima á
skipinu.
,,Einn morguninn hcyrðist allt í
einu kallað fram á; „Land fyrir
staf,ii!“ Um samaleyti þynnti ögn
þokuna svo við sáum allmarga sand-
hauga upp úr sjónum, ekki mjög
langt frá. „Sable Isiand," „sand-
eyjar, “ hinn alrœmdi grafreitur
Atlandshafsins.
„Reynt hefir verið að gera kan-
ínur þar innlendar, og gekk það
vel í fyrstu svo þær fjölguðn ótt,
e í þá strandaði þar skip sem marg-
ar rottur voru á scm lremust f land.
Afleiðingin varð að kanfnurnar
fækkuðu þegar en rotturnar fjölg-
uðu, svo að stjórnin fann sigknúða
til að senda þangað ketti, sem!
eyddu þeim gcrsamlcga. Köttu 1-
henni, en samt varð hún að leita
læknirs f Selkirk, er fannþað óhjá-
kvœmilegt að hún misti fingur.
Vað hafa margir orðið til þess, aö
gcfa henni peninga og liðsinna
annan hátt, sjerstaklega vil jcg þó
minnast hciðurs hjónanna Mr., og
Mrs., Sv. Thompson í Selkjrk, er
hún var til húsa hjá, og sem reynd-
ust henni cins og ef hún hefði ver-
ið ein af þcirra familíu, hjúkruðu
henni og hjálpuðu á þann hátt cr
bezt við átti, fyrir utan margt ann-
j^lll C1 U U. DctUIICI uurjj^-
að sem þau hjón hafa gert okkur
m eru útbúiu með heitu og köldu
gangur eftir endfiöngu skipinu
mcð þaki yfir. M ð kips er forsœlu
þilfar og uppi yfir þvf eru herbergi
yfirmanna skipsins. Borðsalurimi
cr miðskipa, gerður úr spönsku
valhnetutrje. Við hliðina á borð-
salnum er málstofa húsfrú Vander-
bilts, hvftmáluð og gylt meðýmru
j viðeigandi skrauÞ, þar á meðal
j píanói. Stórstofan er afarskrautleg.
Gestaherbergin eru 6. Baðherberi
§
§
a
WIOTIPEG
BUSINESS
COLLEGE.
COR. PORT. AVE.
& FORT ST.,
WINNIPEG,
MAN.
m
m
m
m
m
m
m
m
um var aftur útrýmt af hunc’u n,
og svo var aftur reynt að gróður-
setja þar kanínur, en þá komu
j vatni og heitum og köldum sjó.
j Veggirnir f herbergi eigandans eru
1 klæddir með silkitrje, og hitinn
, , i framleiddur með miðhitun. Þar eru
uglurnar tu sogunnar,' sem ha a
, , sjerstök herbergi fyrir herbergis-
reyn :t kanmunum skæðir ovmir. ; 0 ö
/ . ; þcrnuna, herbergisþjónin, læknir-
„Arið 1774 fóru nokkrir menn ö J ’
, , , . „ j inn og skrifarann, öll útbúin mcð
þess á leit við stjórnma. að mcga ö
.. . _ , c ' . , , nýjustu og beztu lífsþægindum.
setjast að a Sandeyjunum í þvf j ö ö
, _ Reykingaherbcrgið er á skemmti-
s<ym, að þe:r sogðu, að hlynna að J ö 0
, , , gönguþilfarinu, og er það úr cik
skipbrotsmonnum scm þar lenti’, B ö
, • ,, . -.. _ , . , ,, i með ýmsum skrautlegum útskurð-
en f raun rjettri gjorðu þeir þetta, J ö
, . , , , um, og rent í silfri hjcr og hvar.
og drápu þvf hvern ö
j Framan við reykingarherbergið cr
Kennsludeildir:
1. Business Course.
2. Shorthand & Tvpe-
W ...
é 'vrit,,1g'
# 3- Tclcgraphy.
4-
Ensk tunga.
til að ræna
mann sem þar náði landi með
Iífi,
og ginntu þangað skip með fölskum j
skipstjóraherbergið og spilastofan,
„Austanvert á sanJhaugunum merkjum.
sáum við vita f gegnum sjónauk-
ann, og rjett hjá honum nokkur
skipsflök sem brimið skall á,
„Það skail hurð nærri hælum
núna, “ sagði skipstjóri. „Hefðum
við haldið sömu stefnu stundar- r ent
fjórðung lengur, þá hcfði fjölgað um
eitt skipsflakið á sandeyjunni.“
„Við hjeldum oss í hœfilegri
fjarlægð frá eyjunni, og sáum nú
skipsflökin á vfð og dreif ásamt
með fleiri vitum og merkjastöng-
um.
„Sandeyjan er x60 míluraustur
af Halifax, og er í raun rjettri ckki
„Þessu hjelt áfram f 25 ár,
jafnskrautleg og hin önnur. Jakt-
inni fylgja tveir lífbátar (björgunar-
11 ns
gott án þess að hafa tekið nokkra
borgun fyrir. Og cinnig hcrra
Einar Jónasson á Gimli, sem gjörð.
allt hið bcsta, sem f hans valdi stóð
til þess að lina þrautir hcnnar, á
meðan hún var á Gimli.
Fyriröllþau góðverk, sem henni
h :fir vcrið auðsýnt f þcssum veik-
indum hennar, þakka jcg af hjarta,
og bið þann, scm öllgóðverk laun-
ar, að launa þcssi mannúðlegu verk
þcim, sem hlut eiga að máli, þegar
þcim kemur bezt.
Árnes 5. Júní 1905.
Sigurður Pjetursson.
Skrifið cftir fallegri skóla-
skýrslu (ókeypisj til
G. W. Donaid,
sec.
eða finnið
B. B. OLSON.
Gimli.
y*
w
w
w
w
0(7
0(7
0(7
0?
bátar) 20 fcta langir, tvcir stórbát-
árið 1800 að þangað var sendur: , r . , . r .
ö ar (annar fynr kol en hmn fyrir
flokkuí manna til að eyðileggja ó- ,. ,
J | fljotandi eldivið,) skyndifleyta 24
menni þessi, cn þá voru þeir allir á' r t „ r
feta long, og cmn bátur 18 fcta
burtu með fiármuni þá er þeir höfðu!, rT, , r ,
1 1 Iangur. Hún henr rafmagns merkja-
pfpu, amerfkanskt landsuppdrátta- j
„Skömmu síðar var stofnsett þar 5orð á foringjapallinum, stjór last j
björgur.a i\ ð og viti byggður, en mcð gufuafli, hefir tvöfait sólsegl
að tfu árurn Lðnum e>ðilagði s^ó- og aj|t ani-,að sem tilheyrir fljótandi
rótið 1 am, ogsömu forlögum sætti s|<rauthöll. Skipstjórinn heitir Mc-
annar viti sem byggður var f s.að j ean og skij)shöfnin er alls 40
hinns fyrra. Núeru tvcir vitar & manns Hún cr snifðuð af Ajlsa
cynni, vestan á og austan á, sem s]{jpsrllfðafjcl;;g'nu f Troon á Skot-
hafa merkja samband milli sín, lan(jj
svo þeir eiga hægra með að aðvara! _____________________
a.mað cn tvcer raðir af 50 til 70 skip þegar þau koma ofnálægt, og
feta háum sandhaugum,me§ 5 mfki-, að hjálpa þeim ef nauðsyn krefur,
J LESII) ,,BALl)UW‘ (j.í
I elli.
#
Sorgum þrungið hjartað hrekst
heirr.s um klungur víða.
Jeg var ungur,—-áður fjckkst
enginn drungi tfða.
Ólán barna og vjelráð vífs,
vina banna fundi.
Jeg er að bogna’ und’ byrði kífs,
—beetið á cinu pundi.
Er það vissa’ en engin spá,
þá út er runnið skeiðið
og jeg sfðast fallinn frá,
að fáir príða Iciðið.
ÁlJ'ur í Dölum.
ROSSER,
MAN.
OG S3BXjCr-A_
STUTTHYRNINGS
NAUTGRIPI
OG
ENSK YORKSHIRESVÍN.
*
*
Sanngjarnt verð og vægir skil-
málar.
*
* *
Skrifið þeim eftir frckaii upp-
lýsingum.