Baldur - 21.06.1905, Blaðsíða 4
4
BALDUR, 21. jtfNf,
1905-
Fyr og mi.
Áður var fagurt í friðsælum
lund'
ó, fjörugt cr lífið á æskunnar
skeiði,
við brjóstið mitt unnustan brosti
um stund,
svo blíð og svo fögur sem vorsól
í heiði;
jeg elska þær stöðvar, jeg elska
það sprund
aHa tíð mcðan jcg lífs-fjöri eyði.
Nú finn jcg ci æskunnar lit-
fríða lund,
þó leíti eg þreyttur um fölnaða
skóga,
jeg lifi' ei upp aftur þá ljúfustu
stund,
jeg lít ekki framar það haglendið
frjóa:
þau veikja mig sárin f vöku og
blund,
jeg veit ekki hvenær þau fást til
að gróa.
Jón Stefánsson.
Úr hcimaliögíim.
scndifcrðar voru kosnir þeir herr-
ar: G. Thorstcinson oddvlti
Gimli-svcitar og Capt. S. Jónas-
son. Einnig var ákveðið að fara
þess á leit við sveitarstjórnina, að
hún borgaði allan nauðsynlegan j
kostnað, f sambandi við austuifcrð
þcssara tveggja manna, af sveit-;
ar fje.
Daginn eftir var hjer sveitarráðs- i
fundur, og komu þcssi mál þar;
fram til umræðu. Á þann fund j
snaraðist Upplendingakappinn og I
nokkur tíningur af vildarliði hans. j
Kappinn tók upp all-langan tíma
til að útlista fyrir Gimli-búum þá 1
dæmalausu heimsku sem í því
væri fólgin, að biðja um járnbraut
til Gimli-þorps. fíann ljet ótvf-
rætt í ljósi, að það mælti öll sann-
girni með þvf, að Gimli-búar fcng-
ju e k k i járnbraut, heldur værí
það hann og nokkrir Galíciumenn,
sem ættu að hreppa hana. Ekki
voru röksemdir hans nógu sann-
færandi fyrir Gimlunga og ckki
heldur fyrir sveitarráðið sem veitti
samþykki s'itt til að standast all-
an nauðsynlegan kostnað, sem að
leiddi af austurferð sendínefndar-
innar.
----X------
Þetta númer ,,Ba)durs“ verðui
sent til ýmsra þeirra sem ekki l'iafa
áður kynnst blaðinu, og þeir hinir
sömu beðnir að fjölga kaupenduni
f kringum sig. En um lcið biður
útgáfufjel., þessa herra að endur-
senda þau eint., sem ekki fengust
kaupendur að.
----X------
I ■ * TT-|TMH lil I Hli I 1 IH .IWI ■ ■!! 11— I I I I ■ I MMBHHJLJLHL
M 0
í YA u 0 4-* rJj
t /A Ö£ Ö • *■* X
$ YA O u
Í 0 0 &
t YA cí 0
J ólkið hefir vit á hlutunum og uppgötvar brátt hvort þcir eru
eins og þeim er lýst. Annrfki okkar vex óðum eftir þvf sem af-
sláttar-verzlunin stendur lcngur yfir, og það er ckki nndarlegt þeg-
ar þjcr gctið kcypt af nýjasta varningi bezta klæðnað serh fæst í
landinu. Þjer þckkið kringumstæður okkar---verðum að fara úr
búðinni innan 60 daga og engin búð fáanleg. VÖRURN AR
VERÐA AÐ GANGA TJT FYRIR HVAÐ SEm’eR. Vitið
þjcr hvað það meinar ? 1 il dæmis seljum við fallegan l’arlmann-
afatnað með nýjasta sniði $14.00 virði, fyrir $9.75,
Fatnað $12.50 virði seljum við fyrir $7.75,
Slcyrtur $1 oy $2 virði seljast á $0.65
BÍÐIÐ EKKI LENGUR !
Nú er tækifærið
b
o
4-*
ÖD
Ö
•1—4
4-»
o
»—I
U
o
o
Ö
Ö
&
o
&
H
G G. Long.
THE PALágE CLOTHING STORE
—458 Main Str.
•vir insr nsrnF-iE o-
—Útgáfufjelag ,,Baldurs“ bendir
illum þeim íslendingum, sem
ekki eru orðnir áskrifendur rð
olaðinu á, að h.áifur árgangui
blaðsins, frá júlfbyrjun Og tii
næsta nýárs, verður seldur á 50
eents. En þareð nú byrjar saga f
Baldri, verður nýjum kaupend-’
um sent það sern út keinur a!
blaðinu upp að 1. júlí aukrcitis,
Tíðin hefir upp að þessu verið
fremur vœtusöm og köld. En nú
er farið að þorna.—Gras-spretta
lítur út fyrir að verða góð, en
eftir að vita hvernig nýting gefst.
-----X------
Eins og gert hafði verið ráð
fyrir á fundi sem haldinn var hjer
á Girnli til að ræða almenn vel-
ferðarmál þessa þorps, og sem get-
ið hefir verið um áður f Baldri,
fjölmenntu menn aftur þann 9. þ.
m., og ræddu mál sfn af miklum
áhuga og kappi. Á þessum fundi
var lögð fram bænarskrá sú, scm
sarriin hafði verið til sveitarstjórn-
arinnar viðvíkjandi fjárframlögum
til vega og'annara umbóta í þorp-
inu. Bænarskrá þcssi var lesin
upp fyrir fundinum; síðan ræddu
menn málið all-ftarlega. Tillög-
ur komu írá ýmsum viðvíkjand;
dálitlum bieytingum á bænar
skránni er þeir hje’du að muna
fara betur, en þó varð ekkert úr
þvf að neinu væri breytt.
*
Aftur mættu menn þann 15. þ.
m. og var á þeim fundi aðal-lcga
tekið til umræðu járnbrautarmábð,
sem er lffs-spursmál Gimli-búa, og
allrar bygðarinnar, um þessar
mundir. Á þessum fundi kon.
mönnum saman um, að senda tvo
menn austur til ottawa' tii þess ac
ýta við þingmanni vorum herra S.
J. Jackson, sem virðist svo dœma
laust værugjarn um þessar mund-
ir,. hvað snertir mál vor Ný-ís-
lei.dinga. Sendinefndin mun cg
veita hcrra Jackson fylgi sitt full-
komið til þess að hafa áhrif á
stjórniría og ítreka kröftuglega við
hana að knýja C. P. R. f,elagið
til að framfylgja því áður gefna
stjórnarloforði, sem fjekkst fyrir
ötula framgöngu McCreary sáb
uga, nL að foggja br lut frá ,,\Vin- j ar á þeim stöðum scm henni virð-
n. peg Beach via Gimli to! ist að ritarar taki Vcl mikið upr.f
icelandic River. “* T.l þessán.r j sig.
Jf ir'ylr jan li menn eru um-
boðsmenn Baldurs, og .geta
jþeir, sem eiga hægra með
ið ná til þeirra manna hcldur
en til skrifstofu blaðsins, af-
bent þeim borgun fjmir blaðið og
iskriftrr fyrir því. Það er ckkert
aundið \ ið það, að snúa sjer að b'
þeim, sem er til nefndur fyrir það
pósthjcxað, sem maður á heima f.
Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki f
neinn matning hver við annan í
þeim sökum:
Jóhannes Grfmólfsson - Ilccla.
Sveinn Þorvaldsson - - Icel. River
Sigfús Sveinsson ---Ardal.
Sigurður G. Nordal - - Geysir.
Pinnbogi Einnbogas'- Arnes.
Guðlaugur Magnúss. - Nes.
Ól. Jóh. Ólafsson....Selkirk.
Sigmundur M. Long - Winnipcg.
og cnn fremur dálítil bók inn-
fest, sem kallast: „Sögusafn
Baldurs".
—Þeir kaupendUr Baldurs í
Blaine Wash. sem ekki borguðu
olaðið fyrirfram, cru vinsamlega
beðnir að greiða andvirðið, við
fyrstu hentugleika, annaðhvort til
herra H. Hanssonar cða kaup-
inanns Fr. S. Sigíússonar. H.
Hansson er aðal-innköilunarmað-
ur, cn Sigfússon tckur eínnig á
móti andvirði blaðsins frá þeim
sem auðveldara er að ná til
hanns.
—Herra Chr. Benson á Point
Roberts Wash., hefir gjört
Baldri þá þjenustu, að útvcga
nýja áskrifcndur og veita borgun
móttöku.
—Ritstjórn Baldurs óskar þess,
að kaupendur, eða - útsölumemvj
illu heldur, gcri svo vcl, að
senda blaðinu, sem oftast, stutt-
orðar frjettir af helztu viðburð-
um nv. ðal íslendinga, tið.irfari og
• '
ifðan. Ritstj. skuldbindur s;g, tij
al laga stýl og stafsetning, efi
Edinburg.
Svéinn G. Northfield
Magnús Bjarnason------Mountain.
Magnús Tait...........Sinclair.
Guðmundur Stefánss. - Baldur.
Björn Jónsson........Westfold.
Pjetur Bjarnason - - - - Otto.
Helgi F. Oddson - - - Cold Springb
Jón Sigurðsson........Mary PI
Davíð Valdimarsson - Wiid Oak.
Ingin.undur Erlendss. - Narrows.
Freeman Frccmans. - - Brandon.
ít Guðmundur Ólafsson - Tantallon.
Stephan G.Stephanss. - Markerviiie.
Hans Hansson. - - Blaine, Wash.
Chr. Benson. - - - Point Roberts
-------O-------
KOSTABCD BALDUTIS
ii\
§3
§3
sá, sem útvegar flesta NÝJA KAUPENDUR að
,,BALDRI“ fær f ,,pre;níu“ góða sögu-bók í vönduðu bandi,
og ema mynd. ^
Sá sem kemst nœst þeim hcezta fær einnig sögubók, og sögu- £>
safn blaðsins. óy*
En sá, sem verður þriðji í röðinni fær sögusafn blaðsins og ^3
eina mynd.
Pattaboðgjldir adeins til loJca
næsta mánadar, ogverðaþvf allar
pantanir að vera komnar inn til
ráðsmanns blaðsins fyrir I. júlí.
Enn fremur ber að gæta þess, að
FULLNAÐAR BORGUN verð-
ur að fylgja frá hverjum einum.
Drcngir í hinum ýmsu plássum,
sem lftið hafa við að starfa, ættu
að hagnýta sjer þetta boð. Þeir
ættu að bregða við strax, því sá
sem f> rstur byrjar er líklegastúr
til að fá FLESTA og þar af leið-
andi að n.á f hæztu verðlaunin.
$ áíh c^3 ák,
ALLIR NÝIR KAUPENDUR FÁ í KAUPBŒTIR
Cg SÖGUSAFN BLAÐSINS, hvort áskrift þeirra cr f sambandi við
Jfe þetta kostaboð cða ekki.
Allir, UNGIR SEM GAMLIR, og GAMLIR SEM UNGIR,
r?. ÆTTU AÐ VINNA AD ÚTBREÍÐSLU ,,BALDURS“.
í§ Cjp CgJ ^<3 Cgp C£<3 Cgp C>£3 Cg3 Cg3 Cff
'ifa
® ft
f WINNIPEG ®
; BUSINESS
| COLLEGE.
j COR. PORT. AVE.
■ & FORT ST.,
i WINNIPEG,
j MAN.
Nýlcga hefir manntal veriðtekið
f Grand Forks, N. D., og eru nú
1 1,000 íbúar þar.
-------O-------
ik
*3
Á
M
&
YA
rDr. O. Stephensen
643 Ross St.
NNIWIPEG.
Telefón nr. 1498.
A
X
Yi
YA
&
ROSSER,
MÁN,
Eh-ÆJKITVV OG SELJA
STUTTH YRNINGS
NAUTGRIPI
OG
ENSK YORKSIIIKESVÍN.
Kennsludeildir:
Business Course.
Shorthand & Type-
writing.
Telegraphy.
Ensk turiga.
*
YA
mcð þarf, cn áskilur sjer rjctt tii
að víkja við orðum og jafuvel fclla I _________________—— ----------—
m L Etilí) ,, UA LI) UP ‘ <’ M
Sanngjarnt verð og vægir skil-
málar.
*
* *
1 Skrifið þeím eftir frekaii upp
vsinsrum.
OJjp Skrifið eftir fallegri skóla-
m skýrslu (ókeypis) til
'i G. W. Uonald,
sec.
eða finnið
; B. B. OLSON.
; Gimli.
'V'