Baldur


Baldur - 21.06.1905, Blaðsíða 2

Baldur - 21.06.1905, Blaðsíða 2
2 BALDUR, 21. jtíNí, 1905. GIMLI, —--- MANITOBA. ÓHÁÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIð. BOliGIST FYRIIiFRAM. ÚTGEKENDUR: THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY, LIMITED. RÁÐSMAÐUR: Q. <P. MJGíNVSSOíM. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : GIMLI, Ver9 á aœáum auglýsingum er 25 eent fyrir þ ímlung dá kaLngdar. Afsiátturcr gefiun á sttcrri auglýsÍDgum, sem birtast í bliðinu ytir lengri tfma. V.ðríbjandi slíkam afslætti og öðrum fjárn álum b!»ð> ins, eru menn btðuir að snúa sjer að táðs miuninum. mibvikudaginn, 21. jtíNf 1905. Tu aníorm. % Jeg kvaddi ,,Biaine“ kl. 5,30 sfðdegis fnntudaginn 8., jun. Fjnldi Tsl., hr.fði ktjmið heim til mfn, b.eth ,il að kveöiast rg hjálpa til útbúnaðar á allar lundir. Lang- fremstar f þeim hðpi voru húsfreyj- urnar Laxdal og Sigfússon, og það skemmtilegasta tii endurminn- ingar var, að 14 ára ungfrú festi r<5sir á snáðana mfna og gleymdi heldur ekki gamla manninum. Jeglagði leið með ,,Gr. North. “ til Beliingham sem fyr var kallað ,,Whatcome“ og dvaldi þar 1 dag f Giðmga-klóm og keypti ýmis- Iegt fatagóz tii ferðarinnar. Eg vil bcnda Blaine-búum á tvo fjelaga, sem jcg hafði kaupskap við og e k k i eru Gyðingar. Þeir heita: W;ade & Killian. Mjer fjellu þcir vel í geð. Þeir munu sanngjarnir menn. Veczla með skó og karl- mannaftt. Kl. 4,40 sfðdegis lagði B.B.&B. C. ..Fcrðalangur *“ á stað frá Bcllingham upp tii fjalla og norður á bóginn yfir ,,Frazer“-áqa ogsvo austur sem aðal braut C. P. R. liggur. Frá brúnni á,Fraser‘ sem liggur norður af ,,Sumas,“ sunnan meg- in árinnar, varir ferðin hjer um bil 1 2 kl. stundir cftir Fraser-dalnum. Þá sjcst ekki áin lengur af braut- inni. Dalurinn er víða þróngur, og sendin, snoðin og snarbrótt fjóllin. En víða cr hann brciður og bjórgu- . Ýmsir til^eið u fullic ejcrvityirgar 0 imfrt !("") gam í ItiD rolI«m tíomw v» *■<) eirnl^**«m ýinia'og r íjU\t |Mr á /n- () .1 ,,B ú *n“ ,,f-laliknr“ o., « , fi v. 3>etra va*ri K\;Wr. T1 »0 letka j>á læ* ieg lestina \ þdtta sinu heita í 1 öf níc) ð á þorhnni fcrð áng. legur, og fjöllin fagurvaxin, skógi klædd upp á toppa. Lfkjast þau íslands-fjöllum mörgum. Um þau kvcður Ofeigur: ,,í öllu falli er Fróni 'Iíkt framstig hjalla’ og rinda, jcg get valla orðum ýkt ásýnd fjalla tinda.“ Eftir að Fraser sleppir, er lengi farið með fram straumharðri smá-á, sem kallast Illiuliaway-River. Þar er víðast fjaila-þröng, fáar og strjái- ar byggðir. Hvorgi sá jeg nokkura verulega dýrð f þessum fjallasölum og almennt sögðu menn, sem jeg talaði við á biðstöðum, að dauf ; væri þar atvinna. Áður en iestin I, | komst austur úr fjöllunum skall nfða nœtur myrkur á. Viðburðir á leiðinni voru fáir og smáir. Helst voru það konur, sem scm jeg kynntist. Jeg hafði lent f kvennavagni og tekið mjcr þar ból- festu. Kona ein, nýlega komin frá Astralfu, bjó næst mjer. Hún var á ferð til Englands með barnhnokka 7 mánaða gamlan, og móður sína, ! eldgamla hrokkinskinnu. i það var dágott vökumeðal, að ! heyra til þessarar þrenningar. Konan leysti þvingunarlaust ofan af orða-skjóðunni og ljet mig hcyra af högum sfnum; sú gamia lcit kulda augum ýmist á mig eöa dótt- ur sína; krakkinn skældi og vœldi, svo að yfir tók hvininn f blástur- pýpu lestarinnar og hjólaskröitið. Konan hafði fyrir 4 árum hlaup- frá bónda sfnum og gaf mjer fylli- ; lcga f skyn, að það væri nú reynd- ; ar ekki svo af vegi, að braila dá- ! Iftíð, enda skotraði hún þá um leið j litlu, mórauðu músar-augunum til hljóðabelgsins, sem var aðeins 7 mánaða gamall. Mjcr virtist á frá- sögn hennar að hún mundi hafa nægar reitur til þess að sulla í. í Calgary bættist f hópinn ijómandi falieg stúlka. Jeg held j að hún hafi verið jómfrú, hjerum- ! bil 30 ára gömul. Það var sú eina j persóna sem jeg sá að las í bókum á leiðinni og reit niður eitthvað af þvf, sem fyrir augun bar. Hún var vel gáfuð, alvarleg, en þó kát og skemtileg f samtali. Þvf var j lfkt varið mcð hana og Ingóif !,,fagra:“ ,,A!lar vildu meyjar, með Ingóifi ganga. . . .“. Eigi lcið á löngu, áður umsjón- armenn eða “Conductors ,,Ferða- langs“, slógust á tal við frúna og gjörðu sig loks svo djarfa að taka sjer sæti hjá henni. Það sýnd- ist mjer, að vel hefði mátt segja ; um þá: ,Þá cr Siggi kominn hcim.‘ Ef einn þurfti embœttis síns vegna, eitthvað að bregða sjer frá, var annar óðar kominn í hið holla sœti. Þá raulaði Ofeigur: ,,Það cru’ alvcg engin bríxl, —einkum þegar vprar— fríð þó spenni vff á víxl vaskir ,,Conductor“—ar.“ ♦ Ekki man jeg eftlr neínu sjer- stöku,á leiðinni fráCalgary til YVpg-, j öðru ert þvf, að á sunnudagsmorg- ! un í Med. ITat., höfðnm við oftir litja viðdvíil. Þar stóðu á torgi tv;er Indíána-kerlingar og buðu fram yndislega búin dýrshorn, fyrir $2,00. Slík horn kosta sum- staðar nær $20,00. }eg hafði ekki ,,býtti“ eins og sumir sem ekki eru örir að borga, svo jeg sneri að einum skrautlcga búntim herra, sem var nær staddur og sagðihon- um að hjer væri tækifæri að kaupa lágu verði. Hann bara rendi nokk- urs-konar skin-helgiblæju yfirsvip- inn, sem annars var sára tuddaleg- ur, og benti mjer á að það væri helibdagsbrot að vcrzla á Sabbat- inu. En af því jeg sá að hann rriundi vera einn af 18, sem ekki hefði æfinlega kært sig ura að juglýsa gjörðir sfnar, fór f dálítið orðakast á milli okkar og dró jeg engar dulur á hvaða áiit jeg hefði 4 hræsni, Faríseum kirkjunnar og yfir höfuð andiegum og verzlegum leiðtogum lýðsins. Jeg sá að hann kaus ekki að heyra öllu meira, þvf nógir voru til vil vitnis og leit hann eftir það hýrt. og vingjarn- lega til mín. í Winnipeg fögnuðu mjcr fjölc'a margir góðvinir. Heimboð mörg streymdu að mjer, en tfminn leyfði ekki langa dvöl. Seínast minnist jeg þess, að jeg kom þar til vinar mfns, hins göfugasta Islend- ings er jeg hefi kyrmst vcstan hafs: Magnúsar Jóhannessonar, Eyfirðings. Frá Winnipeg til Gimli, gekk mjer ferðin seint og illa. En vel fiellu mjcr viðtökur Gimli-búa á allan hátt. Seinna sí.al jeg segja fólkinu sitt af hverju vestan af Kyrrar. hafsströndinni. J. E. Eldon. / Avarp TIL Ný-íslendinga. ,,IIann Hjörleifur erkominn", stendur einhversstaðar í “Heljar- slóð“. Líkt cr og kveðið að orði um marga, sem eru nýjir gestir í einum eða öðrum stað,og geta það oft verið töluverð tíðindi. Það hefir atvikast svo, að jeg er nú nýr gestur á meðal yðar Gimli-búa og annara Ný-Islend- inga og ráðinn til þess, að hafa samvinnu með yður. Mjer er þetta ckkert ófagnaðarerincU og byrja starfið með þeirri föstu ætl- un, að styðja, fremur en veikja, þau velferðarmál yðar, —scm og allra íslendinga,—cr efst standa á dagskrá. Jeg hcfi þegar sjeð œði marga af bygðarmönnum og fengið hinar aiúðlegustu viðtökur. Slíkt gefur trier góðar vonir um, að samfarir vorar muni verða þolanlegar, cnda þótt aldrei verði framin lögleg gifting. Það cr jafngott að lýsa þvf yfir nú, eins og sfðar, að við „Baldur'1 munum eiga sammerkt f þvf, að tala hispurslaust og einarðlega um hvcrt það málefni, sem okkur býr í brjósti og að öðru lcyti hefir cin- hvcrja altncnna þýðingu. Hjcr cru engir undanskildir: Samtfðarblöðin verða að fá slnn skerf, póiitfskir Jeiðtogar s..,n, kirkju- og klerka-málum verður1 sinnt, andstœðingar okkar verða' ! heilsusamlega teknir til greina og ' við viljum leitast við, að verða 1 traustir vinir vina okkar. Jeg skal og f byrjun lýsa því yfir, að Ný-íslendi ngar eru als ekki svo værukærir og áliugalitlir, sem stundum hefir verið orð á gert, útf frá. Þeir hafa nú um stundir, ein og önnur stórmál mcð höndum, scm þeir veita örugt! fylgi 4 veg til hagfeldra enda- loka. Hin mörgu fundahöld þeirra sýna, að þeir ætla ekki að láta þau lognast útaf í höndum sínum. Auðvitað er það þegar orðið M- menningi ljóst, að hugir hjeraðs- manna eru nokkuð dreiföir í allra stærsta velferðarmálinu o: járn— brautarmálinu. En þctta ætti og mun fijótlega kippast í lag og það atriðið verða ofaná, að bygðar- menn því fengju sínum cðliiegustu kröfum framgengt, eigingirni járn- I rautafjelagsins brotin á bakaftur, og iiiutaðcigandi landstjórnum kent að gjöra skyldu sfna. Tii þess er fyrsta sporið e i n- d r e gi n n vilji Ný-íslendinga. Mcð vilja og von um að geta stutt með yður pJóginn l:æru land- ar, er jeg yðar J. E. Eldov. Ileimilis-regliir —:0:— Að haga vinnu sinni eftir fyr- irfram ákveðinni regiu, hefir meiri þýðingu en margir virðast ætla. Sumar húsmæður t. d. fram- kvæma helmingi meira eða jafnvel þrisvar sinnum eins mikið og aðr- ar, og það með hægti móti. Cr- sökin cr sú, að öilu er nákvæm- lega niðurskipað fyrirfram, störfin koma ekki í bága hvert við ann?ð, en eru framkvæmd mcð ró og stillingu. Sumir reyna aldrci að fylgja r.einni vissri reglu við vinnu sfna; f stað þess að stjórna hcnni og hafa gætur á tiihögun samvista- manna sinna, láta þeir berast fyrir vindi viljaiaust og stjórnlaust; það sem þeir reyna að gera, hefir 4- valt trufiandi áhrif á eitthvert ann- að starf, og veidur því að margt er látið ógert. Konur, sem þann- ig haga vinnu sinni, furða sig oft 4 þvf hve 'itlu þær fá afrekað, og hve mörg störf verða að geymast til hentugri tfma, Alt er á tjá og tundri; maturinn er sjaldan tilbú- inn á rjcttum tíir.a og stundum kemur það fyrir að ekkert verður af máltfðum; brauðið er ýmist bak- að ofiengi eða of stutt, og ýmsar matartcgundir sviðna, brenna við; húsmóðirin er taugaveikluð, þjá- ist af kvfða, og vcrður oft vör við ýmsa ímyndaða galla hjá börnum og vinnitfóiki; sje þau á annað borð til. Andrúmsloftið á slfku hcimiii cr ekki innblásið, 'og langt frá þvf að vcra ánægjulegt. Komi gcstir þangað, er ait í ó- rcglu, á hcimilinu, konan sjálf illa klædd og óviðbúin að taka á móti þeim. Húsverkin hafa gcngið fremur illa, og helztn veitingarnar eru afsakanir. Ef börnin ganga á skóla, koma þau þangað venju- lega ,of seint, verða stundum að bíöa eftir nestinu, sem ekki er hugsað um að búa til fyr en á síð- asta augnablikinu. það scm ger- ast á að morgninum er annað- hvort hroðað af í snatri eða geymt til óákveðins tfma; þurfi að sau-ma eitthvað eða bœta, liggur fyrst fyrir að finna skærin, nál og þráð, ogfá sig til að gera þetta á meðan annað nauðsynlegra ekki fellur fyrir; oft mætti afkasta helmingn- um af vinnu þessari á meðan ver- ið er að finna fingurbjörgina. Svo kemur grannkona hennar í ein- : hverjum erindagjörðum, og á með- an stendur húsmóðirin í dyrunum og talar við hana, uns henni dett- ! ur allt í einu í hug að eitthvert á- rfðandi starf bíði hennar. 1 Miðdagsverðartfminn er kom- inn og eitthvað af mat cr iátið á borðið, eða, ef eitthvað Iiggur fyr- ir að sauma, þá er lftið skeytt um líkamsþarfirnar, sjerstakiega þegar ekkert af heimilisfólkinu.er til stað- ar á rjettum tfma. Ef nokkur fœr mat sinn á rjettum tíma 4 slfku heimili, þá er það kötturinn, sem vanur er aö gera vart við sig þegar hann er svangur, og hund- urinn, scm tékur það sem hann nær og finnur hjer og þar. Þegar húsbór.dinn kemur heim á kvöldin er það sönn tilviljun ef góður mat- ur er á borð borinn og bfður hans, af því börnin hafa vanalega hús- vitjað f matarskápnum þegar þau komu heim frá skólanámi, og tek- ið það sem ætt var; hitt er oftar tilfellið aðmaturinn er ekki tilbúinn fyr en mjög seint á kvöldin, og þareð ailir cru þá orðnir glor- hungraðir, cta þeir meira en vera bcr; svcfntíininn byrjar seint og endar þvf seint að morgninum, eða, ef nauðsyn krefur að fara snemma á fætur, þá verður hann of stuttur. Alveg gagnstætt er ásigkomu- lagið á þeim heiinilum þar sem húsmóðirin ræður og skipar fyrir, . hún sjcr um að sfnum störfum sje j iokið á rjettum tfma og venur börn- | iti á reglusemi. Allar máltiðir eru j ávalt bundnar vissum, ákveðnum ; tfma, en aldrei liáðar neinni tiivilj- ! un. Hún varðveitir jafnaðargeð og virðist aldrei þurfa að flýta sjer; hún ætlar hverju starfi sinn tíma, og leyfir mjög sjaldan nokkur af- | brigði frá reglunni. Ef grannkonan ; kcmur að hcimsœkja hana, sezt | hún niðttr og hvílir sig á meðan í hún talar við hana, eða, leyfi vinn- an það ekki, heldur hún áfram starfi sfnu og taiar við hana á meðan hún stendur við. Einna lökust cr afleiðing* rcglu- skorts á heimilum fyrir börnin, af því þau taka órcgluna í arf. Auk þcss er vinna, sem hraðað er um ! of, sjaldan góð og fullnœgjandi, og þar á ofan cru slíkar óreglumann- ! eskjur sjaldnast hrcinlegar eða þrifnar. Ilvcrnig gcta þær vcrið það ? [ Eftir ,,Housc Culture." ]

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.