Baldur - 28.06.1905, Blaðsíða 2
2
BALDUR, 28. jtfM, iQOS-
BALDBR
ER GEFINN ÓT Á
GIMLI, - MANITOBA.
ÓHÁÐ VIKUBLAÐ.
KOSTAR $1 UM ÁRIf).
130HGIST FYRIIIFRAM.
ífTGEFENDUR :
TIIE GIMLI PRINTING &
PUBLISHING COMPANY,
LIMITED.
RÁÐSMAÐUR:
Q. T. WCjíGKUSSOfrC.
UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS :
BALDUK,
C3-IMLI,
TÆ_A_ JSE-
stillingu, að þjóðin ‘sje rjettmæt-
lega laus við þann konung, sem
hættur sje að hafa tök
á þvf að vcra konungur
hennar samkvæmt landslögum.
Þegar norska þingið biður hið
fyrverandi ráðancyti að gjöra það
fyrir sig, að setjast aftur við stýr-
ið, eru sömu mennirnir allir til v
þess boðnir og búnir, sem áður
höfðu synjað konunginum um að
vera stallbræður hans.
landa minna, þeim til fræðslu, er
ekki hafa sjeð þá, en heyrt þcirra
getið. Einnig verður minnst á
kringumstæður þeirra.
Ferðin vestur, f þetta sinn, var
alveg viðburðalaus. Jeg hefi farið
þrfvegis að og frá hafinu með N. P.
brautar-fjelaginu og alla jafna
egnað vel. Jeg vil vekja athygli
landa minna á þvf, að mjer reynd-
ist farið með C. P. R., þvert á
móti og sumir af þjónum þess fje-
lags, sem jeg kynntist á vestan-
Til þess að allt þetta komi fyrir . .
, . , _. leiðinni, voru mjög hryssmgslegir
sjónir sem óhjákvæmueg Cirrœði
Verð á sr áum tug’ýaÍDgum er 25 cent
fyrir þ unlung uá kslongdar. Afslátturer
geíinn á stœrri auglýsingum, sem birtast í
M *dinu yfir lengri tíma. V ðvíkjandi
sl í kum afalætti og öðrum f jármál,um bli>ð>-
in 9, eru menn beðnir að anúa sjer að ráð<«
manninum.
MIdVIKUDAGINN, 28. JtJNí 1905.
Xorðmcnn og Svíar.
Allar þjóðir stara nú undrandi
á þá frændur vora, Norðmcnnina.
Slfka málameðhöndlun, eins og
þeirra nú, hefir mannkynið aldrei
áður sjeð. Hjer er um algcrða
stjórnarbyltingu að ræða, einum
hinum ágætasta konungi stcypt af
stóli, til þess að fullnœgja þeirri
sjálfstjórnarþrá, sem vöknuð er í
almennings brjósti, og alt þctta er
nú gjört með tungum og pennum
en ckki með hnefum og sverðs
cöUjum, eins og þjóðirnar hafa áð
ur átt að venjast. Aðvinnsluspor
Norðmannanna eru svo óflókin og
blátt áfram eins og þctta væri ein
fa.lt reikningsdœmi, en þó svo föst
°g röggsamleg, að ekki virðist
móti hægt að mæla: — Hinn sam
eiginlegi konungur þeirra og Svf
anna synjarlögutu staðfestingar, af
þvf að áður þurfi þau að ganga
gcgnum sameiginlega meðferð
beggja ráðaneytanna.
Norska ráðaneytið segir þá af
sjer, svo að þar er ckki tii neitt
ráðaneyti, til að meðhöndla þessi
mál nje önnur.
Ailir Norðmenn eru svo sam-
huga, að cnginn lætur virðinga,-
girni sfna koma sjcr til þcss að
setjast í hin auðu ráðherrasæti, oíi
gjöra þannig þeim manni (konun
inum) sem bcr ábyrgð á þvf að
stjórnarskrá þjóðarinnar sje fuli
nægt, ómögulcgt að leysa þá á-
fram úr þeim vanda, sem konung-
urinn var ekki fær um að ráða
bót á, er þetta talin bráðabyrgðar-
stjórn, og boðið fram að taka ein-
hvern nýtan dreng af sömu ætt-
inni til konungs yfir Norðmenn
út af fyrir sig, en jafnframt er|
sameiningarfáni þjóðanna dreginn :
niður af hverri stöng og fáni Nor-
egs dreginn upp í staðinn.
Hversu illa, sem Svfakonungi
og elzta syni hans kann að falla
þetta, er líklegt að við svo búið
verði nú að sitja, og er þá við bú-
ið að þessi dæmalausa stjórnar-
bylting verði markverðasti atburð-
ur f sögunni sem fyrirmynd fyrir
aðrar þjóðir áður en langir tfmar
líða.
Á víð og tlreif.
AF YESTURSTRONDINNI,
■yy
Fyrir nokkrum árum sfðan fóru
fslendingar, einkum frá Manitoba,
4
að smá-færa sig vestur á Kyrra-
hafsströndina til ýmsra staða.
Þessir flutningar hafa ankist, að
mun, nú á hinum sfðustu árum. Is-
lendingar hafa mest leitað til
stærstu bæjanna: Seattle, Vict-
oriu, (aðal-bæjar á Vancouver Ís-
land), Bellingham og einkum til
Blaine. Sá staður hefir aukist all-
mjög af innflytjcndum, nú á 3—4
sfðustu árum. Þar hafa landar
vorir brugðið út af aðal-reglu ís-
lcnzkra innflytjcnda. Margir af
þeim festa sjer landblett svo fljótt
sem þangað kemur og hafast sem
minnst við í bænum. Þetta sýnir
að þeim er ekki Ijúft að beygja
knje undir þrælasvipu hinna svo-
kölluðu vinnugefenda.
ástæðan fyrir fólksflutningi til
Blaine, er sú, að lönd cru þar í
lægra v.erði, heldur en annarstaðar
f Washington-rfkinu.
Jeg hefi fyrir fáum árum s/ðan
verið tveggja ára tfma f borginni
Victoriu, cn flutti þaðan aftur til
Winnipeg og staðnæmdist þar rúm
tvö ár. Þá hófust—veturinu 1903.
—talsverðar vesturferðir, hjeöan
Og lausir við kurteysi og mannúð.
Mátti um þá segja, að ,.Eftir höfð-
inu dansa limirnir.“
•
Engum íslendingi mætti jeg á
vesturleiðinni fyr en kom til JAa.II-
ard. Þar tók herra Guðmundur
Borgfjörð, alkunnur gestgjafi, á
móti mjer og fylgifiskunum, sem
voru 6 að tölu. Skorti þar hvorki
veitingar nje mannúð.
Á meðan jeg dvaldi hjá Borg-
fjörð, vildi svo heppilega til, að
fjelag, sem gcfur þar út skrifað
bæjarblað, hafði kvöldsamkomu,
að mestu leyti þess efnis, að lesa
upj> það sem seinasta blað hafði
inni að halda. Þáverandi ritafi
blaðsins var Jónas A. Sigurðsson
sem Heimskringla Ijct einu sinni
«
sjást, að hefði eignast kofort. Sá
hinn sami, cr um stund náði sæti
mcð þeim útvöldu, f fslcnzk-lút-
erska-kirkjufjelaginu, flakkaði eitt
sinn til íslands sem fólks smali,
eftir þvi er menn hafa sagt, gerð
ist f frekara lagi óhófsmaður
um kvennafar, og reið að síðustu
út úr öllum heígidóminum, vestur
að hafi, án þess eiginlega að vanda
nákvæmlega kveðjur í kringum sig
þar í Norður-Dakota.
Jeg var f fylgd mcð Borgfirðingi
á samkomu þá er jeg gat um; rjeði
hann þvf að jeg fór. Þar sá jeg
marga íslendinga f fyrsta skifti og
leizt mjer yfirleitt vel á hóp-
inn. I*'ór Borgfjörð og jafnvel
fleiri þess á leit við upplesarann,
Jónas, að mjer væri gcfið tækifæri
til þess, að segja nokkur orð, þvf
að slíkt hafði við gengist um ný-
komna gesti, lengra að, sjerstak-
lega þá, er almenningur eitthvað
þekti af orðspori.
I'yrst ljezt Jónas ekki hcyra.
Við aðra tilráun sefti hann upp ó-
ætíð teljast aðalmenn þeirrar sendi-
farar, því að þeir dvöldu þar
langtum lengur en Jón og söfnuðu
meiri, og alvcg ólognum, skýrzlum.
En þótt að Jón setti á prent bækl-
inginn ,,Alaska“, þá sannar það
lítið, enda enginn ,uppsláttur‘ fyr-
ir Jón, að auglýsa hvernig inni-
hald bæklingsins var fengið. Mjer
er þetta mál nokkurnveginn kunn-
ugt. — Eftir að áður nefnd sam-
koma var úti, sagði jeg mörgum
Ba!lard-búum,aðþar vœri ,,kominn
köttur í staðinn“ og að sannast
mundi það sem sagt en ,Þar sem
kysi kemur inn hausnum, fcr allur
búkurinn liðlega á eftir'.
( Framhald á 4. síðu. )
Aldarmál.
EFTIR J, E. ELDON. *
Jeg hcf ekki tízkunnar hátfða-
svip
eða hátíða-orð.
Jeg byggi aleinn mfn Andvara-
skip
ef á annað borð.
Mig langar að ferðast f hugarins
hcim
til að hitta þá,
Er átta sig vitund f andanna
gcim’
og una þcim hjá.
Jeg vanda’ ci um hvcrnig að
snúðurinn snýst
cða snúið cr band;
Það nœgir mjer jafnan cf veit
fyrir vfst
að það vcikist ei grand,
Þó að jötnar og hálfgildings
hrímþursalið
á því hcrði tök,
Og—svo er mjer ógjarnt að err-
ast neinn við
fvrir cnga sök.
En megin- vanalcgann fýlusvip, ekki ólfkt og
hundgarmur sem rændur er Ioðnu
beini. I þriðja sinni sprakk blaðr-
an og sagði þá ólundarfulli guðs-
maðurinn, ,,að það væri ekki hæfi-
legt, að láta ,,,,austanfjalla-slöngu-
steina““kastast inní þeirra he!ga(!)
fjelagsskap11. En, þótt að nokk-
urum Ballard-búum þætti sjcr nóg
boðið og dálftill troðningur og há-
vaði yrði, kom Jónas ætlun sinni
fram, sem auðsjáanlega var sú, að
úr fylkinu, og fýsti mig enn að
láta berast með straumnum. Seint; styrkja vald sitt. En það var á
f febr. 1903 tók jeg svo far með þann hátt, að ná á sitt band miki!-
Northern Pacific brautinni vestur hoTri konu, Kristrúitu, scm gift er
að hafi, f þeim vcendum, að seíjast
byrgð af hcndi, mcð því að hann að í Ballard eða Blaine, sem þá
var talsvert látið af. Skal jeg nú
skýra frá ýmsu sem mjer hefir
mætt og við hefir borið þar vestra
>egar svo cr komið, lýsa Norð- j á þcssu tfmabili. Jeg mun lýsa
menn. því - yfir, með mestu ró og i pcrsórium og hæfileikum ýmsra
gctur ekkert ráðancyfi myndað til
að sitja sjcr við hönd, stjórnar-
skránni til fullnægingar.
Sveini Bjarnarsyni, Pjeturssonár.
Þetta agn hafði monsjer Jónas:
Ilann setti saman f blaðið heil-
milda lofgjörðarklausu um Jón Ól-
afsson, sem einu sinni fór til Al-
aska, mcð þcim Ólafi Ólafssyni og
Páli sál. Bjarnarsyni. Þcir mcga
Og árstfðabrcyting cr cngin hjá
mjer
inni’ andans heim.
Ný kcmur öldin, þá önnur burt
fcr,
jeg ann þeim tveim:
Ef blærinn er 1 j ú f u r og ljósið
cr h 1 ý 11
og svo leiftrin s k æ r—
Jeg finn þá að lífið er fagurt og
nýtt
bæði fjær og nær.
*
*
Þjer syngið og talið um hverf-
anda hvel
og nm horfna öld;
Þjer yrkið um dauðann og dóm-
inn og hel
og um djöfla völd.
Þjcr mælið það rjett eins og
mauranna þjón
sitt malt og korn.—
í sarnvinnu bruggið þjcr sams-
konar tjón,
um samtfma vorn.
Þjcr yrkið og raulið um gæðanna
goð
og um greidda skuld.
En, fcnguð þjer annars frá Ó-
lympi boð
um atvikin huld?
Og,—cr yður skrifað um á r og
um n ú
og um eitthvað h i n s t! ?
Klerkur! Hún visnar, þfn vill-
andi t r ú,
þegar varir minnst.
* *
*
Jcg held að jeg fari’ ekki’ í kór-
inn í kvöld,
þvf jeg kýs mjer frið;
Jeg þoli’ ekki hræsni nje hje-
gómans völd
cða heimskunnar nið.
Jcg gleypi’ ekki lengur sem gol-
þorskur við
hinni gömlu t r ú.
Mjersýnist að kyrkjunnar Iævfsa
lið
eigi lítið bú.
* *
*
Jeg heilsa þjcr öld—sem að
nálgast í nótt
þegar Njólan fer hæðst.
Ó, rjúf þú andlega ómegi fljótt,
sem að inn hefir læðst.
í hjörtun, sem fyrst voru brein
eins og gull
og svo hraust sem Týr;
Vcrði þcim lækning, þitt Ijós—
vaka full,
þinn Hfstraumur hlýr.
Jcg hcilsa þjcr öld!—sem að nálg-
ast f nótt
í næði og frið.
Þú kemur svo hæglát og kemur
svo hljótt,
cn kemur þó við:
Á himni, á jörðu, f hjarta og sál:
II var scm hugur fer—
Þú aldanna tfmi’ ert hins al-
valda mál
sem að aldrci þver.
*
*
Rfsum mcð iild,— sem að nálg-
ast í nótt,—
af ná-dvala beð;
Og grfpum við ljósinu, göngum
ei hljótt,
þvf, guð er oss með.
Og kastið nú trúnni á vansæm-
íb verk
og verið ei börn:
Og, „hengið’inn sfðasta h e 1-
v f t i s-klerk
f harðstjórans görn“!
* Hendingar þessar voru scttar
saman kvöldið fyrir sfðustu alda-
mót, cr spekingar heimsins sögðu
að hefðu staðið yfir á miðnætti,
milli gamla og nýja ársins 1900.
Þá kystust aldirnar snögglega,
lfkt og þcgar ljóshraður
unnusti skýst að henni góu sinni
o<t stelur frá hcnni vara-sætindum
Í5
f mesta flýti, þvf einhver er, cf til
vill, á næstu grösum, sem líklegur
cr til að koma upp leyndarmálinu.
—Svo stýlsctti jegkvæðið í prent-
smiðju, vinu minnar, Heimskringlu
gumlu, en þcgar hún ,,lcit á málið1
mcð Lárusi, og svo hitt, að hún
| var ekki komin úr Jóla-pilsinu,
sýndist henni ckki frúarlegt að
láta ,,h e l v f t i s “-prcst sparka á
sjer. Að vísu mátti ,Hkr‘. vita,
eins og aðrir, að orðið, hclvfti er
þrá-prentað í öllum bluðum og bók-
um hcimsins, þar scm efni málsins
krefst þess.—jeg hcfi gcymt próf-
örk af þessum kviðlingi með öðru
rusli
itjió.-; T4?if
og læt það nú birtast f