Baldur


Baldur - 28.06.1905, Blaðsíða 3

Baldur - 28.06.1905, Blaðsíða 3
BALDUR 28. jöní, 1905 3 FRÍÐA. SAGA EFTIR NORSKAN RITIIÖFUND, &’IGURD SIVERTSON. ( Framhald. ) Venjulega sat þá ljósleitur, laglegur kvennmaður fyrir utan húsdyrnar, sem veitti öllum hreyfingum hcnnar ná- kvæma cftirtekt með þeirri viðkvæmni og ánægju, að vandalaust var að geta sjcr þess til að það væri möðir hennar. Einstöku sinnum kom það fyrir að Rönning sctt- ist þaí líka, og var það þá svipað þvf sem maður sæi stór- kvistötta furu við hliðina á ungri hvftbjörk, því hann var ekki aðeins mikið eldri,*,heldur líka mikið stórskornari og hrikaiegri heldur en hún, sem var tiltölulega ung kona, hæversk og þýðlcg f allri framkomu. Þegar þau töluðu, kom sami mismunurinn fram, bæði í rómnum og orðun um, hans rómur var dimmur og stirður og orðin óvalin, hennar rómur hreinn og mjúkur og í orðunum lá hlýleg mannúðartilfinning. Þetta benti á mismunandi uppcldi, cins og lfka átt hafði sjer stað. Rönning var upp alinn á fátæku, reglusömu heimili, og hafði sjálfur með iðni og dugnaði unnið sig upp f þá stöðu sem hann nú skipaði. Hún var dóttir vel- mcgandi mcnntaðs manns, og að miklu leyti upp alin og menntuð hjá frænda sfnum sem var prestur. Hið hreina, rólega, menntaða dagfar, sem hún hafði vanist, kom fram hjá henni sjálfri, og lagði gtundvöllinn undir hinar þrosk- uðu lífsskoðanir hennar, þegar árin færðust yfir hana. Hjá honum vottaðri fyrir þrcytu, scm cru leifar barátt- unnar gegn þeim grúa af hindrunum sem oftast mæta hinum fátæka manni áleiðinnitil efnalegs sjálfstæðis; einn- ig bar á rembilæti og sjergæðum hjá honum, sem eru venjulegar afleiðingar hins seinfengna sigurs. Af þcssu verður það auðskilið að hin andlega sameign þeirra var ekki mikil, og að þau hlutu að liafa mismunandi skoðanir á ýmsum spurningum, sem nærri þvf daglega þarf að leysa úr í sjerhverri hússtjórn. Þessi orkumikli, sjálfstœði maður hjelt fram sfnum hug- myndum ogljet þær ná framkvæmdum—en hún slakaði til með þögn og þolinmæði, án þess að til nokkurrar keppni kcemi. Að hún giftist Rönning, var svo mikil fórn frá hennar hendi að allt annað mótlæti var sem smámunir f saman- burði við það. Hún hafði elskað og verið svo ánœgð óg auðugaf vonum um það, að hún mætti lifa saman við hann sem hún elskaði af öliu hjarta; cn þá kom fyrir tilviljun, cins og elding úr heiðskfru lofti, sem eyðilagði alla þessa gæfu, allar þcssar vonir. Til þcss að irclsa þá, sem henni voru nákomnastir, hætti hún við áform þau cr allt útlit var fyrir að myndu veita henni óbrigðula framtíðargæfu. Rönning mikiaðist afkonu sinni, scm var frfðsýnum,en sorgar blærinn sem ávallt hvfldi yfir andliti hennar, og hinn sffelldi skortur á kátum orðum og glaðlegu brosi, scm hann áleit skyldu konunnar að hressa og fjörga manninn mcð, leiddist honum ákaflega mikið. í umgengni var hún blfð og umhyggjusöm, svo aldrei kom til þcss að rifrildi ætti sjcr stað á milli þeirra; var þvf sambúð þcirra álitin góð og ánægjuleg, þótt hún væri gleðisnauð. Auk Frfðu áttu þau dreng, sem var eldri cn hún, og voru börn þessi aðalglcði móðurinnar, en þegar hjer er komið sögunni var hann búinn að vcra nokkur ár á skóla, og stóð þvf fyrir utan umsjón móðurinnar. Það var ákvörðun Rönnings að hann skyldi læra lög, ekki f því skyni að hann ætti að ganga embœttisveginn, þvf hann átti að erfa verzlunina, hcldur til þess að hann gæti verið málsfærslumaður fyrir sjálfan sig og skapað sjcr álit í mannfjeginu sem löglcsinn maður. Það sem Rönning sóktist aðallcga eftir var vaxandi sjálf- stœði, váxandi vald og vaxandi álit. Enda þótt kona hans ekki liti á þetta sem sjálfsagða natiðsyn, var hún þvf enganveginn mótfallin að sonur hennar nyti háskólamennt- unar; en eins og svo margar aðrar mæður fann hún hve þungbært það var að sleppa allri umsjón á barni sfnu meðan það var ungt, og trúaöðrum ókunnum manneskjum fyrir þvf, og leiddi það cðlilcga til þess, að hún með cnn meiri umönnun og ást gætti þess barnsins setn hún fjekk að hafa hjá sjer, og sem hún gjörði sjer von utn að geta sjálf alið upp og mcnntað án annara manna hluttöku. þessi von rættist þangað til Frfða var 17 ára, en þá fann Rönning ástæðu til að taka þátt í umsjón hennar’ og frá þcim tfma er það að þcssi saga gcrist aðalloga. 11. Jjcgar Þorvaldur kom til Rönnings var Fríða 11 ára, kát og ærslafull, en sfðan cru liðin 6 ár, Jakob farinn úr SIMAR- ÆYINTÝRI. ---:0:-- ,,Það er of heitt tiUað róa núna,“ sagði hann og inn- byrti árarnar. Hún sat í skutnum f hægu sæti oghorfði áhann. ,,Það er lfka of hekt til vistinni, Þorvaldur orðin aðalmaðurinn f búðinni og hafði. þess stæla við yður,‘ dreng sjer til aðstoðar, og Fríða orðin kyrlát og blómle: meyja. Gamanleikirnir, sem áttu sjer stað á æsku árum þeirra voru nú hættir, en ástarneistinn sem kviknaði í hjörtum þcirra á þessum árum, hann var ckki kulnaður, heldur glœddist meira og meira án þess þau eiginlega vissu af þvf, og þurfti ekki nema eitthvcrt smá-atvik til þess að hann blossaði upp með fullu fjöri, og þctta atvfk kom fyr en varði. Hann var sendur f verzlunarerindi, og var það í fyrsta sinn að hann var burtu frá búðinni; þessi ferð hans stóð yfir í 8 daga, en þessir átta dagar fundust hrfðu svo langir og leiðinlegir. Nú skildi hún fyrst að framtíðargæfa sfn var bundin við hann, en þessi meðvitund, sem fyrst kveikti ánœgju í huga hennar, breyttist brátt í sorg. Skyn- semín sagði henni að þessi ást, með öllum sfnum aðlaðandi vonum um gæfuríka ánægju, myndi að sfðustu enda f mót- læti. Aðalgallinn var að Þorvaldur var fátækur, en hún dóttir hins rfka kaupmanns. Nei, það dugði ekki, hún > varð að snúa huga sfnum frá honum, og það strax, ef það væri ekki orðið of seint. Hún hafði enga ástæðu til að efast um að hann elskaði sig, og þessvegna varð hún að j hefja baráttuna bæði gegn honum og sjer sjálfri. Hafði hún orku til þess? þessi unga stúlka hafði nú um tvennt að vclja, annað hvort að lifa við ástardrauma sfna með honum, gagnstætt vilja föður síns, eða sleppa öllu tilkalli til hans—að hœtta að hugsa um hann gat hún ekki—og beygja sig undir vilja föðursins. Þungar og freyðandi bylgjur veltust yfir hennar unga lff, í þunnu seglunum hvein stormurinn og hin afllitla hendi missti af stýrinu;—báturinn þaut sem ymjandi ör inn f brimgarðinn —hvert hún' næði nokkurn tíma til lands var f algcrðri óvissu. í þessum straumhvirfli óviss- unnar var hún þegar hann kom heim; —hún tók kveðju hans frcmur stuttlega og gekk svo burt, um lcið og hún leit til hans með undarlega sárum svip. Þessi hegðun henn- var honum óskiljanlcg gáta. Hvað hafði hanti unnið til sagði hún. Hvað ætlið þjer nú að gera ? „Jcg vildi helzt gera það^ sem mig lángar mest til núna. ‘ ‘ „Það er þó vonandi, að jeg þurfi ekki þess vegna að standa upp. “ , ,Nei, svo eigingjarn gœti jeg ekki verið. þvert á móti, mjer er lang hægast að horfa á yður cins og þjer sitjið nú, og jegóska einsk- is fremur. “ Hann var ungur og lag- legur, og hún var fyrirtaks falleg. Hún leit glettnislega til hans og opnaði augun aðeins til hálfs. „Þjer sögðuð mjer einu sinni, að yður þætti gamati að gera tilraunir til að upp- götva eitthvað nýtt. “ „Jeg veit ekki við hvað þjer eigið. “ Hún yppti öxlum og svar- áði. „Tegmeina, að það sje ekkerf nýtt á mjer að sjá. “ „En smekkur minn er ekkert breytilegur. Jcg var rjctt áðan að hugsa um—‘‘ „Segið ekki frá þvf; menn eiga ekki að opinbera allar sfnar hugsanir.“ ,,Að það er ekki lengra en vika sfðan við kynnt' ustum. Eg skal altaf vera Játvarði þakklátur fyrir að hann bauð mjer hingað.“ „Þykiryður svona gam' an að róa hjer á sjónum?“ . ,Þjer hljótið að vita. að jeg meina ekki það. Ein einasta vika enn og—“ Hún dróg nú upp sólhlíf- ina sína, því næst sagði hún: , ,Sólarhitinn var svo mik- ill. En hvað voruð þjer að segja ?“ , „Jeg minntist byrjunar tilveru minnar. ‘ ‘ „Jeg man ekkert eftir mjer á barnsaldrinum. En hvað þjerhafið gott minni.‘ Það komu hrukkur á enni lians. „Þjcr misskiljið mig vilj- andi. Þjer vitið að mín sanna tilvera, að lff mitt allt byrjaði þegar jeg sá yður fyrst.“ Hún sneri sólhlffinni f hring og þá sá hann í svip yndislegt,en dularfullt bros_ „En hvað mjerþykir leið- inlegt að heyraþetta vegna móður yðar og systra. Þjer hafið hlotið að vera mjög Ieiðinlegur drcngur. “ „það er hart að láta segja það upp f opið geðið á sjcr að maður sjc leiðmlegur.“ „Eghugsaði bara um yður cins og þjer voruð áður en þjer lifnuðuð á ný. ( Framhald. ) $ saka ? Við burtförina innileg kveðja—við heimkomuna ! ekki boðinn velkominn. Hann fann ekkcrt sem hann gæti ásakað sig fyrir; en þetta atvik vakti hann, nú vissi hann að gæfuþráður fram- tíðar sinnar var tvinnaður saman við hennar, já, hvernig sem það gengi sfðar —var hann s^mt tvinnaður saman við hennar. Honum var það ljóst að á þessum þræði voru margir hnútar, og undir þvf, hvernig honum tækist að leysa þá, var öll gæfa ókominnar lífstíðar hans komin. t§ <8 »1 <§ Þegar hann var að hugsa um þctta kallaði Rönmng á hann ^ fy* inn f skrifstofu sína, og þar litu þcir yfir allt sem verzlun- arferð hans við vjek með mestu nákvæmni. Að öllu samanlögðu var Rönning ánœgður mcð frammi- :«§ rQ stiiðu hans, þó var ein vörutegund sem honum lfkaði ekki innkaupið á, aðallega af þvf að honum þótti ofmikið hafa cjj verið kcypt af henni. „Setjum nú að hún lækki f vcrði.“ „Eins og stendur cr hún hækkandi, sfðasti verðlisti í Rio sýnir að hún er 400% hærri, auk þess eru byrgðirnar á Norðurálfumörkuðunum tiltölulega litlar Og uppskcran að eins í mcðallagi. “ „Það getur verið svo, en hyggðu að þvf, að fullur helm- ingur af upphæðinni .vcrður að ná viixtum íókomna tfm- anum, og á þvf er mikil óvissa, “ „Það er góð og falleg vara, tiltölulega ódýr— jeg gat ckki fengið mig til að hætta við kaupin —og ekki held jegj að áhættan sjc mikil—þvcrt á móti, jeg skal strax takaaðj mjer sölu á vörunni mcð nokkrum af hundraði f ágóða- Að öðru leyti held jcg að byrgðirnar sjcu ekki of miklar fyrir veturinn,“ „Þú hcldur og álftur—en veiztu eitt— jcg voga engum j peningum fyrir þitt hald, þú crt ekki nógu hygginn fyrirj gróðabrall, drcngur; það er bezt að þú látir mig um það.“ Háðið og hrys's-ingurinn scrn f orðunum lá, særðu hann BRAUÐ VERZLUN! Jcg cr nú bjí jaður aftur að ýcrzla mcð BRAUÐ af ýmsri tcgund, og óska eftir viðskiftum manua. Yðar einlægur F- T.T_A_G-ISrTTSSOTT, iITftnfffiffcitl §» i3 §3 §> & §3 §» §3 §3 §3 §3 Dö # rt O 3 £ O *n P fT *n > (/) cf n> -t ií V. w w c 70 O M o X K> K> OJ > M > 7$ 7Z cn A W 7$ cn M H n X > o X X > % ZO "XI H r~ k° m GIMLi PRENTSMIÐJAN, sem er eign ‘VHÖ GIMLI P% and ‘PUgL. CO., Ltd.y LEYSIR AF IIENDI ALSKONAIi PRENTVERK meira en sjálf orðin. Ilann var þá ekki ofar f áliti heldu\- fyrir lcegsta gjald. MeiVl (Stllí ad hafa hllgfast cn þctta ennþá, og þó vissi hann ckki bctur en hann j hezia t&l\ if<£VÍd. (Framhald., I C^3Cg3

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.