Baldur


Baldur - 12.07.1905, Blaðsíða 4

Baldur - 12.07.1905, Blaðsíða 4
BALDQR, 12. jtíLí, 1905. 4 * MESSA Sunnudaginn, hinn 16. þ. m., verður messað hjer Á GIMLI kl. 2 eftir hádegi. J. P. Sólniundsson. ÚR HEIMAIIÖGUM. V I N A M Ó T . Á að gizka 3—400 íslenzkir Good-Tempiars og aðrir YVinni-j peg-menn komu hingað skemti- ferð f gær. Veður var hið ákjós anlegasta, fólkið frjálslegt og glatt og sýndist engin snurða vcra á bræðra-bandinu milli Winnipeg- og Gimli-manna. Allir reyndu að gera sjer glaðan dag. Ræður fiuttu nokkrir af gestunum. Afl- raun á kaðli reyndu þeir með sjer Gimli-sveitungar og Winnipeg- búar. Gímlungar unnu skjótt. Ákveðið hafði verið, að einnig færi fram kappsund, knattleikir, kapp- róðrar og ef til vill, fleiri íþróttir. En, bæði var tfmi naumur, og alls ckkert árennilegt, að eiga: ,,gam- anleik við hal bleikann“,—þar sem Gimiungar áttu hlut að máii, —sem Egill kvað. Til staðar voru fleiri guðfræðis- prjedikarar, heldur enn dagar f heilli viku, sumir full-,,stfmaðir“, aðrir hálfsoðnir. Þeir vcrða nafn- grcindir seinna og þá sagt fleira um skcmmtiferðina. ----:0 •-- Regnkápa hefir vcrið tekin f misgripum, á ,Hótcl Baldur‘j hjer f bænum, hinn 11. þ. mán., líklegaaf einhverjum Wpg.,-búa. Sá, sem verður var við misgripin, gjöri svo vel og skili kápunni á skrifstofu Kaldurs. ----:o;— Nú er byrjað á að gjöraumbæt- ur hjer á strætum bæjarins, og er herra Oddur Árnason umsjónar- maður verksins. Einn af vinum vorum færði móður drengsins, sem druknaði, cftirfarandi hendingar, með dálft- illi annari hluttekningu, f kjörum syrgendanna, sem honum sjálfum þótti of smá til umgetningar: ,,Jegátti’ ekkert blóm að breiða á barnskistuna þína’ í gær; þó veit jeg að guði geðjast, að grátendunum standi’ jeg nær. Gjíif mfn er svo grönn að vexti hún getur ekkert læknað sár; þó skyldi mjer yndis-auki, eitt ef gæti’ hún þerrað tár. “ _____+ o+____ Kæru kaupciwiur Baldurs ! Þar eð sumir af yður eigjð enn ðhorgað fyrir 11. og 1 11.. árgang blaðsins, vil jeg vinsamlegast biðja alla þá, að gjöra skil það allra bráð- asta. Baldurs útgefendursem aðrir, þurfa á öllu sfiiu að halda, gj’ira þvf seinar borganir frákaupendum þeim örðugt með útgáfuna. jeg vona að menn iáti Kaldiu njóta þeirrar góðu atvinau sem nú er f j landinu. Yðareinl, G. P. Magn.ús'On. Sá sorglegi atburður vildi til hinn 29. f. mán., að unglingspilt- j ur, Sveinn Pálsson að nafríi, bróð- ursonur Gfsla bónda Sveinssonar á Lóni, fjell fyrir borð af smábát, hjer á höfninni, og druknaði. * * * Þú sem í gærdag brostir dátt og blftt þvf brjóstið unga hafði ekkert strftt | Þú hugðir ei að helið væri nær, [ þvf himin-fagur speglaðist þá sær. Og út þvf fórstu öruggur á stað og ætlaðir að sýna mömmu það, að veitt þú gætir vænan drátt úr sjó, en við þá hugsun feigðar-nornin hló. Dauðinn harður drýgði þarna morð og dró þá unga sveininn fyrir borð o£f sveipti urn hann sínum kalda hjúp og sökti ’onum til botns f grafar djúp. Ó, guð, þvf gaztu heyrt á dauð- ans hljóm og hrifsa Ijeztu burt hið unga blóm, svo móður-hjartans mega blæða sár og mörg af hvörmum hrynja sorg- ar tár? En ein er huggun hennar sterk og von að hjartkærastan litið fái son, f alsælunnar endalausum geim, þar alla býður guð velkomna he 'im. S. II. S. Hr. ritstj. Kaldurs! Hjermcð sendi jeg lista yfir þá, er af mannúð styrktu Mrs. Þór- unni Pjeturson, þegar jeg gekk f kring til að leita henni hjálpar. Ilún var mjög þjáð og kjarklítil, svo jeg áleit það góðverk, að skjóta saman fáeinum dollurum handa henni. En, þar sem manni hennar, Sigurði Pjeturssyni, hefir gleymst að geta gefendanna, álít jeg það skyldu mína, um leið og jeg bið góðan guð að launa þeim rfkulcga. Nöfn gefendanna: $ c. B. Anderson .. 50 Mrs. B. Anderson .... 50 G. Erlendssou 25 G. Guttormsson 75 Ásgeir Fe'dsted 25 G. Thorsteinson G. M, Thompson... . 25 P. F. Rafnsson • 15 H. P. Tergeson . 50 G. P. Pálson 25 W. J. Arnason 25 Oddur Árnason • 25 Jón Björnson 25 C. B. Júlfus . . 25 S. Th. Kristjánson . ... 25 J. P. Sólmundson .... IOO J. Verunt 25 J. G. Christie IOO Ketill Valgarðson . IOO G. O. Gíslason 25 Ónefnd 50 Ónefndur........ 50 Halldór Sæmundson . . . • 25 Sigurður Sigurbjörn son ... 25 Gfsli Jónson IOO G. S. Norda! . 50 Samtals.: $12,15 Með wrrsemd G. Sigurðson. G. P. MAGNÚSSON, verzlar moð Pappír og Ritföng. Gimli, —-----------Man. 1 Um sfðustu mánaðarmót var, eins og til stóð, barnaskólakenzlu lokið hjer á Gimli. Kennararnir: Mr. C. Fillmore og Miss Eva Hodgins éru bæði lögð af stað hjeð- an, hún til foreldra sinna í Win- nipeg, og hann Ifklega til átthaga sinna. Þessar persónur hafa komið prýðilega vel fram í öllum málum vor Gimli-búa. Kæði hafa þau sneitt sig hjá pólitískum og trú- málalegum deilum, eins og lfka sýnis-t eiga að vera skylda hvers þess alþýðuskólakennara, sem er nógu menntaður til að skilja stöðu sína, skilja að það eigi ekki að vera sitt starf, að spila með börn- in í þeim málum. Sfðan skólanum var sagt upp, jtcndur yfir próf, undir stjórn manns, er sendur var hingað af kenzlumáladeildinni. Eftirfylgjandi nafnaskrá sýnir bekkjaskiftingu f skólanum, eins og kennararnir skildu nú við hann. BEKKJASKIFTING á Gimliskóla. ÚR I. BEKK í II. BEKK: Valgerður Johnson Baldur Jonasson Emma Kell Margrjet Björnson Helgi Finnson Júlíus I'inson Jón Stefánson Egill Jóhannsson. ÚR II. BEKK í III. BEKK: Kristín Einarson Jack Corrie Pálmi Stefánson. ÚR III. BEKK í IV. BEKK: Emil Jónasson Jónas Jónasson Valentfnus Valgarðson Þórarinn Sveinbjörnsson Lára Magnússon Blanch Bristow Lilly Lffman Archil Polsen Sarah Corrie Carolfna Bjarnason ÚR IV. BEKK í V. BEKK: Herbert Bristow Frfmann Jónasson Jón Benidiktson Guðmundur Anderson Hazel Polson Guðrún Sigurgeirson Lára Pjeturson Guðrún Benidiktson Sigríður Benidiktson Halldóra Hannesson Mary Corrie ÚR V. BEKK í VI. BEKK: Stefanfa Skagfeld Edwinía Hannesson Sigrfður Guðiaugsson Anna Stefánsson Carrie Ólson Lena Johnson Maud Bristow Júlíana Ilalldórsson TJR VI. BEKK í VII. BEKK: Kristína Valgarðson Sigrún St. Skardal Jóna Sigurðson Guðbj'jrg Goodman Paul Johnson Guðmundur Einarsson ÚR VII. BEKK í VIII.„BEKK: Jna Ólson Baldur Kristjánsson tÓfðf Jónasson Geirþrúður Anderson C. L. l ilhiH»re Á GIMLI. Ingibjörg. Alfaðir þjer endur gaf, > eina perlu bjarta, ljós þar jafnan lýsir af, já, ljós frá góðu hjarta. Nótt. Uppi stend eg einn á fótum, aðrir sofa rótt; hjartað mitt frá hjartarótum hugsar—stynur mótt. Hugsar til þín, hjartans vina j og hugljúf börnin mfn: alla Iitlu ástvinina, sem eru m í n og þ f n. Það vill ekki liðugt láta, að lifa fyrir mjcr. Einatt er eg einn að gráta. er enginn til mfn sjer. :C^3C^3C^3C^3C^3C^3CS3 BUJÖRÐTILSÖLU!§3 S3 með heyvinnuáhöldum með- rú fylgandi, sömuleiðis nokkuð af nautgripum. £^3 « C§ Landið er vcl sett. ^3 C§ Þeiúer vilja hagnýta sjer §3 þetta tækifæri, snúi sjer til ^3 « »2 Hróbj. Helgasonar,g3 GEYSIR P. O. — MAN.§3 Cg>Cg3£>£JCg3C>£)C&3Cgl ^ r i 1 Hvernig á að toga—-teygja táralffsins þráð? Eg vildi’ eg mætti dapur dcyja, með dáin <>11 mfn ráð. Mest það angrar sál og sinni, ef s ú bœn veitist ei, að umfaðmi’ eg þig einu sinni, áður en eg dey. ROSSER, MAN. RÆKTA OG SEflLvTA. STUTTHYRNINGS NAUTGRIPI fí. Th. ftirfylgjandi menn eru uin. ^boðsmenn Baldurs, og geta þcir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldur en til skrifstofu blaðsins, af- hent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf. Það er ckkert bundið við það, að snúa sjcr að þeim, sem er til nefndur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima í. Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki f neinn matning hver við annan f þeim sökum: Jóhannes Grímólfsson - Hecla. Sveinn Þorvaldsson - - Icel. River Sigfús Sveinsson - - - - Ardal. Sigurður G. Nordal - - Geysir. Finnbogi Ein’nbogas'- Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes. ÓI. Jóh. Ólafsson.....Selkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. Sveinn G. Northfield - Edinburg. Magnús Bjarnason - - - Mountain. Magnús Tait...........Sinclair. Guðmundur Stefánss. - Baldur. Björn Jónsson.........Westfold. Pjetur Bjarnason - - - - Otto. Helgi F. Öddson - - - Cold Springs Jón Sigurðsson........Mary Hill. Davfð Valdimarsson - Wild Oak. Ingin.undur Erlendss. - Narrows. Freeman Freemans. - - Brandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon. Stephan G.Stephanss. - Markerviiie Ilans Hansson. - - Blaine, Wash. Chr. Benson.-----Point Roberts - + 0 + - cn c 2' rt, ^ Q# TT' títí 2* 5' D- ^ v zr cc *r rj’ V 3 aq 'td’ OG | ENSK YORKSHIRES'VÍN. * * * Sanngjarnt verð og vægir skil- málar. * * * Skri&ð þcim eftir frekaii upp- lýsingum. f WINNIPEG I BUSINESS I COI.LEGE. COR. PORT. AVE. I &FORTST., || WINNIPEG, M MA'N. Kennsludeildir: 1. Business Course. 2. Shorthand & Type- writing. 3. Telegraphy. 4. Ensk tunga. Skrifið cftir fallegri skóla- skýrslu (ókeypis) til G. W. Þonald, f[ sec. eða finnið B. B. OLSON GlMLI. Dr. O. Stephensen 5 643 Ross St. WINNIPEG, MAN. M Telefón nr. 1498. KAUPIÐ ÆTÍÐ BEZTU IIEY HRÍFUNA HÚN EÆST HJÁ G. Thorsteinsson á Gimli

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.