Baldur


Baldur - 19.07.1905, Blaðsíða 2

Baldur - 19.07.1905, Blaðsíða 2
2 BALDUR 19. JtíLí, 1905. BALDDR EK GEFINN ÚT A GIMLI, ----- MANITOBA ur á það að undirbúa hina vax- andi kynslóð undir lffið, gcra bcirn- in að góðum og nýtum borgurum í mannfjelaginu, ekki cinungis til sálarinnar heldur einnig verklega. Gamanfcrð til Gimli. Sólin rann ofur hægt og rólega upp fra austurstraumum og sendi OIIAÐ YIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIð. liOHGIST FYRIRFRA M ÍTGEFENDUR: TIIE GIMLI PRINTING & PU13 LISHING CCMPANY, LIMITED. RÁÐSMAÐUR: Cj. P. 'JXCagnusson. 'UTANÁSKRIFT til BLAðSINS : GIMLI, JVC.A_.IsE- Vetðánmáom aug’ýsingum er 25 cent íyrir þ imiung dá ksLngdar. Afsláttur er geiifin á «*œrri auglýsingum, aem birtast í bl.tðinu ytir lengri tíma. V.ðvfkjandi slíkum afslætti og öðrum fjármálum blsðt ins, eru menn beðnir að anúa sjer að iáða- tmanuinum. .MlÐVIKUDAGINN, J 2. JÓLí I9O5. Ofdrykkja gjörir mcnninaað brœlum. I>á kemst hófsemiskcnningin í Ijósabað yfir alla, yfir Ný-Islcnd- hinn æðsta sess; í öllu eiga menn inga og vini þeirra frá Winnipeg að gæta meðalhófsins. Þetta cr : hinn 11. þ. mán. Eftirþráin, að aðal-siðferðivreglan, scm ríkti um ! ofan, og vonin, að neðan, um að aldamótin 1800. En þessi stefna geta fagnað vinum og vandamönn- átti sjer ckki langan aldur. Hún I um Og, yfir það hcila tekið, öllum reyndist yfirlcitt vaxtarlftil og ■ galvaniseruðum ,Good-Tcmplars‘, varð brátt að rýma scss fyrir nýj- | —toguðu hvor í aðra, lfkt og tvö um hugsjónum. Þjóðirnar tóku andstæð scgulöfl, allt fram yfir hver af annari að hrista af sjer ó- frelsisklafana, sem þær höfðu vcr- ið hncpptar f um margar aldir, og af þvf leiddi, að rjcttur og gildi einstaklingsins jókst. En, jafn- framt þvf jukust og skyldurnar; var þvf óhjákvæmilegt, að fara að hugsa meira um uppeldið, svo að hver einstaklingur gæti lært, b;eði að neyta rjcttar sfns, og, rækja skyldur sínar. Afleiðing þessara breytinga á högum og hugsunarstcfnu þjóð- anna hlutu, meðal annars, að verða umbætur á siðferðisástandinu, eða, | f öllu falli, tilraun til að umbæta miðjan dag, þegar loks að Gimli- fólkið sá fjórar skeiðir rcnna fram undan Tanganum (W.iIIow-tang- anum), suðaustur frá Gimli. Þá stóðu á bæjarbryggjunni 1—200 Þegar allt var komið f kring, hjer á staðnum: matur og drykkur fenginn, kveðjur um garð gengn- ar og samfunda fagnaðurinn farinn aðdygna dálítið, höfðu Gimlungar ræðustól til reiðu norður á vatns- bakka, sem settur var f greina- skýli grænlimaðs trjáa-topps, er stcndur einstakur á mar-sljettum bakkanum, nokkur hundruð skref frá vatnsborði. Þetta svæði var hið ákjósanlegasta: Yfir höfðum manna hciður og heilnæmur him- inbláminn, sólin skfnandi yfir rjettláta og rangláta, vantrúaða og biblíutrúaða. Á austurhlið brosti við spcgilfagurt fiskivatnið og að vestan og norðan skrúð- grænn skógarfaldurinn; bærinn að manns og biðu eftir að sjá hvað af sunnan bubbinn og búmannlegur með fullan barminn af framtfðar- kunnvinum þeirra kæmi með skip 1 unum. Margir hittu þar alla, vonum. sem þeir áttu von á, en sumum brást að þeir fcngju að sjá lengi þráða vini og vandamenn. Það er bót f máli, að Gimli- Hjer var nú skemmtanin hafin. Jeg var ekki við, þegar ballið byrj- aði, þareð Halldór bóndi Brynj- ólfsson, á Birkinesi, hafði tekið mig og fleiri góðkunningja, vatns- bryggjan er ekkcrt hrákasmíði, , . t 1 } 1 leið, heim til sfn, stundu áður. En, * (Framh. tuttugustu aldar mennirnir, heldur enn forn-Grikkir. Nú telja feðurnir ekki cftir sjcr að drekka sjálfir og offra þannig viti sfnu á blótstalli Bakkusar, unglingunum til eftirdæmis. (!) Grikkir ljetu sjer nægja að leggja þræla sfna í sölurnar. A miðöldun’im, þcgar kristin trú tók að útbreiðast, varð uppeldis- stefnan allt önnur en vcrið hafði meða! Spartvcrja hinna fornu. Allt fram á 18. öld, var sú stefna ríkjandi um hinn kristna heim, að hið eina þýðingarmikla takmark uppeldisins væri að mcnnta mannsandann, hcfja hann svo hátt, sem kostur væri á. Þar á móti var næsta Iftið hugsað um uppeldi lfkamans, þvf að eftir á- kvæðum kyrkjunnar, var lfkam- inn saurugt og syndumspiilt að- sctur girndanna og vcrkfæri alls- konar lasta. Var því lögð sjer- stök áherzla á, að „deyða holdið“, og þessi orð stundum tekin nokk- uð bókstaflega. Að sjálfsögðu var nú drykkjufýsnin talin rneð, sem cin af girndum holdsins, og var þvf vfða reynt til að dcyða hana. Á seinni hluta 18. aldarinnar, fór smátt og smátt að rofa til. Þjóðirnar fara að vakna af mennt- unarleysis- og hjátrúardvalanum, og neyta krafta sinna til að berj- ast fyrir æðri hugsjónum og þá fór jafiiframt að vakna mcðvitund- in um það, að uppcldi og upp- fiæðsla á ekki að vera eingöngu inmfahn í bóklegum frædurn held- það. Og í þessu efnivar einmitt, —og er þann dag f dag—útrým- ing ofdrykkjunnar eitt aðal-at- riðið. Það á vissulega að vera eitt af hlutverkum prestanna, sem gefa sig fram til að vera leiðtogar þjóð- anna f þeim málum sem miða að menningu og góðri uppfræðslu ungdómsins, að vinna kröftuglcga að þvf, að menn tortfmist ekki í niðurlægingu og eymd, sökum of- nautnar vfns. Margir prestar virðast hafa, vonum fremur, áhrif á fólkið. Það sýnist sem þeir geti teymt það og togað á sára veikum þráðum, hjer um hil til hvers scm þeir vilja f sumum málum. Það lýtur út fyr- ir að þeir dáleiði fólkið fyrst og telji því svo trú um, að þetta eða hitt sje það skyldugt til að gjöra. Hversu oft hefir maður heyrt prest brýna það fyrir söfnuð' sín um, hve hættulegt það væri að steypa sjer f þá glötun, sem of- drykkja hefir í för með sjer. Ræður þeirra þess efnis eru vfst teljandi. En aftur á móti hefir maður of oft orðið var við þær ræður frá blessuðum prestunum, sem vara menn við þeirri voða hættu, sem af helvíti stafi. En, hvað er helvíti ef ekki það, sem orsakar: sjálfsmorð, þjófnað, óorðheldni og svik í öllum skiln, ingi; það, sem slftur hjónaböndin, eyðdeggur hcimili manna, gjörir menn andlega og líkamlega sið leysingja og örgustu þrada hinna allra auðvirðilegustu tilhneiginga— eins og ofdrykkjan gjörir. Ef prestarnir prjcdikuðu meira um þá hættu, sem þjóðinni er búin af ofdrykkjunni, en heldur minna um cilíft líf, „sem þeir þekkja ekki frá magapínu“, eins og Saló- mon garrli komst að orði á einum stað, þá breyttist margt til batnað- ar f heiminum, og þá fyrst yrðu prestar viðurkenndir nauðsyniegir fyrir þjóðlffið, afþcim, sem bera heitast fyrir brjósti velferðarmál þjóðarinnar. Framh, ella hcfði hún farið flatt, þegar I ailur skarinn var saman kominn, bæði frá Gimli-stað og Winnipeg- | borg. Menn vita það annars fullvel, að Winnipeg-stúlkurnar cru ekki mjög luralcgar eða þung- ar, þvf að þær ganga aldrei f vað- m&lskjólum á sumrin. En, svo voru nú ekki alt stúlkur sem ferð- ina fóru. í skemmtiferðinni voru margir heldri menn, sem hitinn og svit- inn hafði ckki strokið holdin af. Þar voru, til dæmis, prcstar, kaup- menn, læknar, land'sölu-agentar og hrcykilegar hefðarfrúr, sem eng- um óvitlausum manni hefði dottið f hug, að Iáta dýfa hendi sinni í kalt vatn, því síður að hnoða brauð cða sjóða súpu. Hið fyrsta sem sumt af fólkinu spurði mig eftir, var, hvar næsti og bezti staður væri, til þess að fá sjer máltíð. Þvf miður gat jeg ekki annað en vísað á ,,Hotel Baldur“ og svolitla Candy-knæpu. Þá sá jeg fyrst, að Gimli-búar höfðu ekki haft nœgan undirbún- ing til þess að fagna góðum gest- um, ellcgar þá, í öðru lagi, að þeir höfðu ckki full föng til þess að mæta fjölmcnnri heimsókn. Mjcr datt þó f hug, að á þetta kæmist góð lögun á næsta ári, þegar Good-Templars sætu f G. F. R,- vögnum, alla lcið inn f Gimli-bœ. Mjcr hefði þótt skemmtilegt að sjá Gimlunga rcisa upp stóran tjaldskála og hafa þar sitt af hverju til fagnaðar, fyrir bræðra og systra hópinn frá Winnipeg. En, slfkt bfður scinni tfma — Það er eitt- hvað hálfleitt við það, að hlaða skartbúnu og kurteisu kvenfólki inn f brennivínskompu til þess að taka sjer snæðing.------- Jeg vona nú samt, að forsjónin hafi hagað þvf þannig, að gestirn- ir hafi farið heim, óneyddir af hungri yfir daginn. Andlega fæðan var líka svo yfirdrifin, að marg- ir hafa hlotið að steingleyma mag- einhverntfma þótt að ekki væri ofur ömurlegt á BirkinesÍ, sáum við hálfpartinn eftir, að hafa ekki verið viðstaddir undir eins og ræðurnar hófust. Presturinn, Runólfur Marteins- son t. d., var búinn að stfga f stólinn og játa sinn veikleika, cins og drottins þjónar gera stundum, bara til marglætis. Það er eins og það loði æði stinnt við Nýja-ísland, að þar sjc prestkvæmt og prestaríki. Sfðan byggðin var til, hefir alla jafna verið stórauðugt hjer af þcssum háæruverðuga hempu-lýð Vjer munum allir hávaðann í Jóni gamla Bjarnasyni og Páli heitnum Þorlákssyni. Á þeim díigum mun Guðmundur Árnason, frjálslyndur f trúarefnum, og Jóhann Bjama- son, heiðingja-trúboði (?) sem lút- erska kyrkjufjel. á eitthvað mcð, og, úð lfkindum, fetar gamla veg- inn með kenningar sfnar. Oddur V. Gfslason hafði verið einn í klerkatölunni. En, hann fylgdi þeim ekki, svo jeg sæi. Lúterska kyrkjufjelagið losaði sig af Oddinum eins og mönnum er kunnugt.afþvf hann stundaðilækn- ingar, lfkt og Kristur, hugsaði meira um að græða meinin, held- ur en um völdin og vasann. Friðrik Jónsson Bcrgmann var á þcssu Þingi. Engin stórstykki lágu þar þó eftir hann svo mönn- um yrði almennt kur.nugt. Mjer sýndist, þegar jeg leit framanf prestinn, að allur svipurinn, benti á, að maðurinn þættist standa á æðri tröppu hcldur en fólkið. Unitara-prestarnir, Rögnvaldur Pjetursson og J. P. Sólmundsson, tóku einnig þátt f þessari gleði- samkomu með nærveru sinni, enn- fremur var þar fyrrum prófastur Bjarni Þórarinnsson. Þótt margt fleira mætti segja um komu Winnipeg-gestanna, og að jf’g hafi cngan nafngreint af þeim sem m j e r þóttu heiðarleg- astir og tilkomumcstir, þykir mjcr rjettast að slá f botninn, þegar aðal-atriðin eru sögð. Það fóru að heyrast köll frá gufubátunum, scm biðu farþcgj- anna, um miðaptansbil. Tók þá kvcnnaskarinn að hypja sig fram á bœjar-bryggjuna. Það var lfkast sem yfir Ijósa-öldur sæi, þegar konurnar allar, ungar og gamlar, fríðar og fagurvaxnar, liðu hvft- faldaðar og kvikar f spori ofan til fyrst hafa lagst grundvöllur til, gufubátanna cr biðu þeirra og alls þess, að menn skyldu c k k i vera sammála í trúarkreddum eða öðr- fcrðafólksins. Þeir, sem að eftir stóðu á um kyrkjumálefnum hjer, þvf, ■ bryggjunni, og hinir, sem fjar- eitt er víst: Þeim kom fjanda- lega saman Páli og Jóni. Sfðan hefir ciint í kolunuin og jafnan verið andlegt kaðaltog milli klerka hjer, útaf mismunandi trúarskoð- unum. En um hin leynilegri anum þangaðtil seinna. lægðust, skiftust á kveðjum meðan nokkurt hljóð heyrðist. Eftir það veifuðu menn höttum og húfum. Seinast voru vasaklútarnir látnir flycja kveðju-táknin. — — Elilon. Á GIMLI. vinnubnögð í þeim efnum, skál jeg láta ótalað, um sinn. Nú, allir I Ó, þessi vormorgun inndæll og hýr vita að eftir höfðinu dansa limirn- i er kvaka og syngja, ir. Það er eðlilegt, að lýðurinn hafi einnig skifst f tvær and- stæðar dcildir og er óhægt að scgja, hve mikið slfkt kann að hafa haldið til baka framförum sveitarinnar. En, þótt að jeg að eins skjóti þessum fáu orðum inn, þá er það ckki aðal-inntak greinarinnar. Hitt er það: Hjer voru saman komnir 11. þ. m., sex prestar og, að minsta kosti t v e i r, sem eitthvað eru farnir að æfa sig við b rögð trúar og lderklegar ,kúnstir‘. P'leiri gátu auðvitað verið mcðal gest- anna sem einhverntíma seinna taka upp á því, þegar þeir nenna ekkert annað að gera, að snúa sjer inn á trúar-b r a g ð a- cða trú- ar-k 1 æ k j a-leiðina, sem mjer skilst að sje eitt og hið sama. Þessir tveir hálfgerðu prestar sem jeg hefi minnst á, eru þeir; cr sorgin og kvíðinn í sál minni býr og sálinni alltaf að þyngja. Eg er að berjast við ótal margt strangt erviði lífsins og ráðþrot, mjer finst nú að stríðið sjc langt- um of langt og eg leiki’ á mín sfðustu fjörbrot. En upp með þig maður, ætfð þú skil, að ekki’ er það mannlegt að gráta. Spilaðu’ á allt, sem er spennandi til, spilaðu’ á lffsstrengi káta. Spilaðu, spilaðu; spilbarn þú varst; spyrntu f mótbyrinn, hvassan. Því mundu, er undan skipinu skarst, þjcr skeltir á kvintinn og bassann. Syngdu með fuglunum ljúflingalög, með langþrcyttum mönnum og börnum. Og ef að linast þfn æðanna slög tak citt bað f gleðinnar tjörnum. B. Th.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.