Baldur


Baldur - 19.07.1905, Blaðsíða 3

Baldur - 19.07.1905, Blaðsíða 3
BALDUR, 19. jtxLÍ, 1905. 3 C&J C&3 C&3 C&J C^3 C&J C^jÍfcSb C&J C&J C&3C&J C&) C^3C^<3C^3C^3C^3C^3C^3^C^3[^3C^3C^3Cg3C^lCg3 FRÍÐA. SAGA EFTIR NORSKAN RITHÖFUND, SIGURD SIVERTSON. mm ( Framhald.) Hann svaf ekki mikið næstu nótt, þareð ýmiskonar hugs-! anir héldu vöku fyrir honum. Undir morguninn sveif hann S þó yfir á land draumanna, og var þar um stund staddur í | dimmu við örðugar kringumstæður, svo varð allt bjart, lífið lék við hann og hann gckk út f sólskinið. Öll náttúran \ var skrýdd hátíðabúningi, fuglarnir hlóu út f loftið, blómin brostu og stráðu frá sjer unaðssætum ilm; sjórinn blánaði ! f fjarlægðinni, fjöllin stóðu há og tignarleg hörfandi á hafið, j lækirnir dönsuðu ófan hlfðarnar að firðinum, mjallhvít scgl j svifu fram og aftur; örninn lcið rólcga fram og aftur —uns hann allt f einu rendi sér til jarðar mcð örvarhraða og j krækti bognu klónum f snjóhvítt lamb—flaug svo þyngsla- j Icga langt með jörðunni uns hann gat aftur komið fyrir sig hæðarfiugi—-sveif þá sigri hrósandi upp á hæðsta fjallið j og settist þar - - - Þrumuský huldi sólina—vindskúr kom j strax á eftir— svo byrjaði rokveður —blóm, lauf, fuglar, j vindfull segl,—allt þyrlaðist upp og saman—andvarpaði j og hvarf. Hann stóð einn eftir og skalf af kulda. Daginn eftir var hvorki sólskin né stormur, cn loftið var þungbúið og leit út fyrir þrumuveður. Rönning gaf skipanir sfnar fremurstutturf spuna og kuldalegur í viðmóti, frúin var sorgbitin og augnatill-it F'rfðu var óskiljanlegt. T?D Ll l i X X i I 5 QJ U © 4-* (/} ÖD Ö •iH & +-> o ^■H U 0) o rH CÖ 0) H jp’ólkið hefir vit á hlutunum og uppgötvar brátt hvort þeir cru eins og þeim er lýst. Annrfki okkar vex óðum eftir þvf sem af- sláttar-verzlunin stendur lengur yfir, og það erekki nndarlegt þeg- ar þjer getið keypt af nýjasta varningi bezta klæðnað sem fæst í landinu. Þjer þekkið kringumstæður okkar-verðum að fara úr búðinni innan 60 daga og engin búð fáanleg. V Ö R U R N A R VERÐA AÐ GANGA ÚT FYRIR HVAÐ SEM ER. Vitið þjcr hvað það meinar ? Til dæmis seljum við fallegan íarlmann- afatnað með nýjasta sniði $14.00 virði, fijrir $9.75, Fatnað $12.50 virði seljttm við fyrir $7.75, Skyrtur $í og $2 virði seljast á ■$ BÍÐIÐ EKKI LENGUR I Nú er tækifærið • o u o ÖD Ö •iH 4-* O H U o o cá i-H Ö * o & H THE PALACE CLOTHING STORE G. C. Long.-wiKiTiFEG----458 Main Str. ,,Fyrir þig líka, Frfða?“ ,,Getur þú spurt þannig, Þorvaldur—þú gjörðir Húnvar næstumhætt að koma f búðina, ef eitthvaðþurfti'það ekki efþú vissir hvað ég hefi hðið f seinni tfð_ég að sækja þá gjörði vinnukonan það. Hann reyndi að finna hugði mig nógu sterka til að þcgja og lfða> cn gagnvart ástæð'ir til þcssa athæfis en gat ekki. Þannig liðu nokkrar j vantrausti þfnu hcfi ég ckki þrck til þcss. .. .« langar og leiðinlegar vikur—þá fékk hann loksins að vita að hún átti að fara að heiman og það innan skamms, og þú elskar mig! ó, Frfða-égska! vinna—vinna jók það hugaróró hans til muna. Átti hann að láta hana fara án þcss að tala við hana, án þcss að fá nokkra skýr- ingu yfir hið breytta viðmót hennar? Gat hann talað við hana um ást. -. - hann,.... lágt launaður þjónn föður henn- ar . . .. hann, fiskimannssonur? Var nokkurt vit í þessu, og umfram allt, var það rétt? Orð, sem hann á engan hátt þorði að scgja föður hennar, þvf átti hann að hvfsla í eyra hennar. Ef hann hefði getað spurt afa sinn, hverju myndi hann hafa svarað? ,,Vertu f sannleikanum. “ Já, en þetta var goðsvar Vertu f sannleikanum. Hinn hrein- asti sannleiki sem hann þckti, var sá, að hann clskaði Frfðu af öllu hjarta. Var það þá rangt að opna hjarta sitt fyrir henni? Gagnvart henni ekki----en gagnvart for- eldrum hennar var það sjáanlegt, að leynileg játning gjörðu samband hans við þau óhreinna. .. .en... .hann var búinn að loka búðinni og gckk f hægðum sínum eftir brautinni. Spurningarnar komu aftur fram f huga hans: hvað átti hann, hvað mátti hann og hvað gat hann gjört? Hugsan- irnar hvörfluðu fram og aftur, og eina óræka niðurstaðan sem hann komst að, var sú, að hann clskaði hana. I þessu ásigkomulagi scttist hann á stein, og sveimaði hugur hans aftur og fram um völundarhús mögulegleikans og ómögu- legleikans. Þá heyrði hann létt fótatak og spratt á fœtur, þvf sú sem á móti honum kom, gangandi f hægðum sfnum og niðurlút, var Fríða. Hún varð hans ekki vör fyr en hún var komin rétt að honum. ,,En I>orvaidur, þú gjörðir mig hrædda. “ ,,Það cr engin furða,—þú crtávallt hrædd við mig f seinni tfð.“ ,,Hrædd við Þig?“ ,,Já,.... hvað hefi jcg gj'irt þér, Frfða. .. .þú forð- ast mig. . . .kemur aldrci f búðina—víkur allt af til hl.ðar —fyrir hvað áfellir þú mig, Fríða?“ , ,Ekkert, Þorvaldur. ... ég gct fullvissað þig um það, alls ekkert, cn spurðu mig ckki.“ ,,Þú átt að fara burtu, og ég fæ ekki einu sinni að vita.. . - ó, I'ríða! En ég skil það—já, nú skil ég það loks- ins—Fríða—þér hcfir ckki fyrri dottið í hug að égersonur fátæks fiskimanns.“ „Þorvaldur!. — ég bjóst ekki við þessu af þér .... þú ættir að vita að það eru fleiri en ég, sem ráða. . . .fyrir þvf hafa augu mfn opnast, Þorvaldur—ekki fyrir hinu, það kemur mér ckki beint við, f mfnum augum ert þú jafn góður fyrir þvf; en Þorvaldur, ég þekki föður minn og hélt það væri bezt að hætta f tfma-nú réði hún ekki við til- finningar sfnar lengur-en það var um seinan, Þorvaldur—- of seint!“ * BRAUÐ VERZLUN! ,,Guð blessi þig, Frfða; hverju sem fram vindur— rcyna að verða þfn maklegur—bara þú viljir bíða. “ , ,Já, Þorvaldur.... ég vil bíða og vona. “ Inni á milli runnanna, til hliðar við veginn, gall við lág- ur, stuttur hlátur, og svo heyrðist hlaupandi fótatak sem fjarlægðist. Þorvaldur þóttist þckkja málróminn og þaut inn f runnana á eftir flóttamanninum—en Frfða flýtti sér hcim. Tveimur dögum sfðar kom Iftill, grannur maður inn í búðina og spurði eftir Rönning. Smámenni þetta var skraddari, en þareð hann sjaldan stundaði iðn sfna, furð- aði margur sig á þvf hvcrnig hann færi að draga fram lífið. Það kom og cinnig stundum fyrir að einhvcr spurði hann að því afhverju hann lifði, en þessi grannvaxni skraddari lét aldrei standa á svari, vanalcgast svaraði hann brosandi: ,,Jeg—jcg lifi á sólskini og norðanvindi—jcg.“ Prekcl skraddari var að öðru leyti f allan máta viðmótsgóður, vin- gjarnlegur og greiðvikinn. Menn héldu því enda fram, að stundum gjörði hann si mum mönnum ótilkvaddur launa- verðan grciða, og stundum komst hann yfir leyndarmál, sem hann lét borga sérfyrir fyrirfam, áður en hann opin- beraði þau. Þcgar hann hafði spurt að Rönning, var honum vfsað inn f skrifstofuna. í dyrunum hneigði hann sig eftir hæ- vcrskunnar reglum og sagði: „Góðan daginn, hæstvirti hr. Rönning.“ ,,Nú—góðan daginn, Prekcl.hvernig lfður manni?“ , .Báglcga, hr. Rönning—báglega—gigt í hægri síð unni.“ ,,Er það svo, þjáist þú af gigt—humm, jæ-ja; en þú gctur lfklega klippt og saumað þcss vegna?" , ,Þoli ekki að sitja, enn síður að beygja mig—sem stendur gengur allt fremur crfitt, hr. Rönning—já, því maður vcrður að hafa citthvað til að lifa af, eitthvað handa læknir og fyrir meðöl, og eitthvað til hins og þcssa—það er ckki gaman, hr. Rönning. Nci, ef skaparinn hcfði ckk: útbúið mig mcð sérstökum hæfilegleikum, þá— já, þá hcfði útlitið vcrið slæmt; cn guði sé lof! - - hr. Rönning hefir líklega ekki löngun til að vcrzla dálftið við mig f dag.“ , ,Ekki cr það alveg ómögulegt, I’rekcl—cn við hvað áttu?“ ,, Já, gáið þér nú að, hr. Rönning, viðskiftin eru nokkuð viðsjárverð—það lfklega heyrir enginn til okkar tt cr 1111 byrjaður aftur að verzla mcð BRAUÐ og óska cftir viðskiftum manna.. Yðar cinlægur 3P- TÆ^CS-TsrTTSSOTNT, G-ITÆ3UX. 3Æ^V3nT- O 3 n o* ’t! su T3 T3 O crq 7Z S 3 V ÍQ 3 O > o LP m C (^C^C^C^C^cSbcSbíS&cSb ! tn O % M <8 « •8 <8 O rt rr > Z s; h C’ W 3. c * - H IP CfQ 3 p C' 25 w •c v 2. n> < tr v crq o* r p 3 Qf • OL ' O o rx o c 3 aq a a. c:- 3 c o oi 1/3* a o P7* pr c Cu O Q* O- o < c c- c 3 o Q/ öi W «1 S3 S:§3 H S3 PS C: i3 H a, < & hér. “ Rönning gjörðist. undrandi. Drekel?“ , Hvað á Þetta að þýða, Snúið yður þvf til hans þegar þjer þurfið Bindara tvinna. (Framhald.) Kaupid og borgid ”BAUDU'

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.