Baldur - 25.10.1905, Blaðsíða 1
*
»
Byssur
og skotfæri. Takið yður frfdag til
þess að skjóta andir og andarunga.
Við höfum vopnin sem með þarf. 2
Við höfum fáeinar byssur til leigu •
og skotfæri til sölu. J
ANDERSON & THOMAS, •
538 Main St.,cor.James St.,WPG. •
BALDf
0
STEFNA: Að efla hreinskilni og
cyða hræsni í hvaða m&li, scm fyrir
kemur, án tillits til sjerstakra flokka.
AÐFERÐ: Að tala opinskátt og
vöflulaust, eins og hæfir þvf fólki
sem er af norrœnu bcrgi brotið.
Steinolíuofnar.
o
I kveldkulinu er þægilegt að gctahaft
hlýtt í herberginu sfnu. Til þess að
geta notið þeirra þæginda, ættuð þjer
að kaupa hjá okkur steinolíuofn. Vcrð
$5 og þar yfir.
ANDERSON & THOMAS
• 538 Main St.,cor.James St.,WPG. |
IIÍ. AR.
GIMLI, MANITOBA, 25. OCTÓBER, 1903.
Nr. 37-
\ i n n u v j e 1 a r .
:0:
Hann var gamall kaupmaður,
og hafði stritað og stritað í meira
en 40 ár. En lítið gekk áfram og j
var hann þreyttur orðinn og rjeði
loks af að hætta öllu saman og svo
kom annar f hans stað.
Það liðu 6 mánuðir, svo kom
hann einu sinni á gömlu skrifstof-
una sína. Það var sama herberg-
ið og við skrifborðið sat nýji kaup-
maðurinn.
Fyrir framan hami var spánýr
fónógraf (hljóðriti) og talaði hann
hratt inn í opið: ,,Hafið til ív')
þásund eintök af eft r yl ja d
brjefi og sendið skiftavinum vor-
um með póstinum kiukkan 4 f
dag“. En þetta er innihald
brjefsins:
,,Kæru herrar:—
Sökum þess að vjer höfum
vinnu-sparandi vjelar á öllum
verkstofum vorum, þá getum vjer
selt allar vorar vörur við lægra
verði en aðrir og eru þær nö 10%
lægri en hjá hinum útlendu keppi-
nautum vorum. Ef að þjer lftið
á eftirfylgjandi tölur, þá gctið
þjer sjcð .......“ þannig
hjelt hann áfram að tala í heila
mfnútu. Síðan tók hann vax-
keflið við hljóðritann og fjekk
það drcng einum sem bar það inn
í næsta herbergi og undir eins,
fóru þar ótal vjelar að skrölta, lfkt
og haglsteinar dyndu f húsinu.
Núbrosti gamli kaupmaðurinn
og mælti:
,,Jeg held þjcr hafið mistalað
yður þar sem þjer s'igðuð þeim að
hafa til tvö þúsund eintök af brjefi
þcssu fyrir kl. 4, átti það ckki að
vera 20-—30 eintök'*.
Hinn brosti aftur og sagði hon-
um að það hefði ekki verið.
,,En nú cr kl. hálf tvö og
hvernig getið þjcr haft til 2000
eintök kl. 4, skrifuð, sett f um-
slög og scnd mcð pósti?“
>>JeS Þarf ekki nema eina
The Louise Bridge
Improvement & Invest-
ment Co., Ltd.,
fasteigna rte rzl un a rmenn,
jjjlSP’ verzla með hús og bœjar
lóðir f Winnipeg.
jfcST’ Innkalla landa og húsa
leigu. Taka að sjer að sjá um
og annast eignir manna f fjær-
veru þeirra.
SjERSTÖK KJöRKaUP
á eignum í norðurparti Wpg.,
sjerstaklega f námd við
„Louise Bridge. “
A. McLennan, W. K. fficPhail,
Pres. Mgr.
J. K. Hardy,
Sec. - Treas,
Tclefón:
LouiseBridge, Higgin Ave,, Main Street
3859. 3193. 3843.
Office 433 Main Street,
Winnipeg.
Af þessu er mjög eftirtektavert:
Horfur í fslenskum skáldskap.
Eru þar settar fram nýjar hug-
! myndir um núverandi íslenskan
] skáldskap, sem bæði skáldin og al-
þýða ætti að taka til greina.
Einnig má benda í íslenskri
| ö
Hringsjá á bók dr Carl Kuchler s
| um fsienska Dramatik.
i
Vjer höfum ekki að sinm tfma
til þess, að tala frekara um Eim-
reiðina nema það, að lfkt og vant
er, er hún citt af fremstu ritvcrk-
um landa.
Y etrarfatnaðnrinn
skjólgóði, sem er til sýnis og sölu f verzlunarbúðinni hans
G. THORSTEINSSONAR ÁGIMLI,
er sá haldbezti, ódýrasti, snotrasti og nútfðar tízkunni samkvæmasti,
sem til er í þessu og öðrum nálægum hjeruðum. Komið og skoðíð.
En á meðan var stúlkan, að
skrifa utanáskriftina á brjefin f
annari vjel og skrifaði utan á
2.000 á klukkustundinni, og hafði
hvcrt sfna utanáskrift.
Gamli maðurinn var steinhissa.
,,Á mínum dögum hefði þurft
4 daga til að vinna þetta verk",
mælti hann. ,,En svo cr að leggja
brjefin innan f og lfma þau aftur".
,,Ó, það cr ósköp ljctt. Við höf-
um vjel, sem lfmir aftur 9000 brjef
á klukkutfmanufn, og brjcfin
hrynja úr hcnni alrituð og er ekki
annað eftir en að sópa þeim f poka
og bera þau á pósthúsið. Þetta cr
alt saman ósköp handhægt".
,,Já, gamall gjörist jeg nú“,
sagði gamli kaupmaðurinn, ,,þess-
ir nýju 'siðir eru ekki fyrir oss,
gömlu karlana".
Svo tók hann hattinn sinn og
labbaði út.
ENN UM PRENTVILLUR
Jeg fór að hugsa út f það um
daginn, eftirað „prentvillan" kom
fyrir f blaðinu, hve fljótir menn
eru að hlaupa f einhver smáatriði
og hamast á þeim, eins og þegar
| naut kemst f moldarbarð..
1 Ef ekki væri annað að fslensk-
unni hjer vcstan hafs en prentvill-
urnar, sem fyrir koma, þá væri
hún englanna mál.
Menn stökkva í það, ef að mcnn
sjá cina eða tvær prentvillur, citt
eða tvii alensk orð, þar sem höfund
einn skortir íslensk orð yfir hlut
eða hugmynd, en gæta elcki hins,
hversu miklu meira það er vert,
?ð Ieggja orð f setningar eða setn-
ingar f grein, eða tengja hugmynd-
ir saman í ritgjörð.
Það er þetta gamli, að þær
syndirnar eru vanatega Ijótastar,
sem menn sjá ekki sjálfir.
Og fari menn á hnotskóg út, að
leita að gullhnotum hinnar fslensku
tungu, fari menn að leita í blöðun-
um og þvf sem ritað er á þvf máli,
þá grfpa mcnn upp lambaspörð og j
hrossatað, en hnetur finnast engar.
Eimreiðin.
Oss hefir láðst að gcta um Eim-
reiðina, cn nýlega barst oss 2.
Þetta cr tiú ’Storm Coat', scm
enginn vindur kemst í gegnum.
Góður nærfatnaður heldur hitan-
um kyrrum á kroppnum.
Hlý er húan þessi..
Seigur er hann vetlingurinn þessi, ekki
getur klárinn slitið hann.
Ur bænum og grendinni.
j Þá cr hjerna húa sem er notand
engann kcll á eyrunum undir
henni.
hefti hins XI árs hennar.
í henni er: t
stúlku og dreng til þess og ef þau , Keisarinn, kvæði — G. Magnús
herða sig, þá geta þau sent út
liálfu mcira á þessum tfnia".
,, Viljið þjcr koma og sjá það?“
Stúlka cin, hraðritari, var að
skrifa mcð hraðhönd upp brjefið
eftir h'jóðritanum og tók það eina
mfnútu og 45 sekúndur. Sfðan
rcit hún það upp f stflritunarvjel
sína (typcv riter). Að því búnu
setti hún brjefið f aðra vjel, og
son.
Horfur f fslenskum skáldskap,
Gfsli Sveinsson.
Ðómkirkjan f Köln,
ússon.
Ættjarðarást f barnssál, — Valtýr
Guðmundsson, þýtt.
Faðirinn, saga, — Björnstjerne
Tugum saman eru menn að bú-
ast í fiskiver, til vetrarafla, lengst
norður á vatn, hjer úr nýlendunni.
Eftir vana búast menn við að út-
gerðartími verði frá 3—5 mánuðir.
Þessi útgerð er ekki al)s ólík og
vcnja var til á gamla Fróni. Þar
reru menn ’í hákarl' og til fiskjar,
svcitabændur gjörðu út vinnumenn
sfna, kaupamenn og jafnvel flrúk-
j inga, upp á einhverskonar ,,ac-
cord“. Stundum fengu þessir
leigúmenn hálfan hlut, stundum
vist dala eða krónu tal. Öll var út-
gerð vigtuð og venjulega var held-
. ur sjálcgt að lfta yfir matarföggurn- j
G. Magn- j ar par voru sauðarkrofin mcð | Glófar þessir eru einkar hentugu
Hólsfjallasvip, magálar, þvcrhand-
ar þykkir, súrt smjör í hnullunga-
lögun, skyrhákarl og ’skonrok' frá
Örum & Wo!f, pottkökur oglaufa-
brauð og ýmsar fleiri eftirlegu-
| kindur frá jólum, nýári og páskum.
þegar genglð er út til skemtunar
cða hressingar. Þeir eru úr ýms-
um skinnum gerðir af mismuuandi
Björnsson.
Williard Fiskc, - Halldór IIcr. | Og svo var allskonar búðarsælgæti
j sjálfsagt að vera með f fonnni, og
. mannsson. allir, sem ekki höfðu gengið í bind-1
snen hcnni drcngurinn og prent- ] J3,freiðar, — Þorkell Klemens. indi, drukku sig þreif.mdi, blind-
aði 80 eintök á mfnútunni. * Tryggur, __________ Alexander Kjelland fulla áður en þeir skildu við heimil-
» • , , 0 I „ ‘ r„, . „. : isfólkið, og lömdu andlitin A bless-
„Þcssi vjcl prentar 4.800 ein- Sönn og folsuð sjálfstæði, — Einar 3 & , , , , .
“ J ’ j uðum húsmæðrunum með blautum,
tiik á klukkustundinni , sagði nýji Hjörleifsson, og svo fcitum og trúverðugum skilnaðar-
kaupmaðurinn. 1 Ritsjá og Hringsjá. kossum.
Sokkar fyrir kvcnnfólk og börn.
Sokkar ai þessari tegund cru alveg
ómissandi f iillum ferðalögum, við
skógarvinnu og aðra útivinnu.
Þetta mun þykja hentug
Vjúa í hægu vcðri.