Baldur


Baldur - 30.10.1905, Síða 3

Baldur - 30.10.1905, Síða 3
BALDUR 30. oCTób, (905 3 Fríða, sem að eðlisfari var glaðlynd, hafði þau áhrif á | „Ó, jeg meinti að eins, aö þú sjert dálítið heimsku- Sjjýwy | Guðbjörgu, jafnótt og þær kyntust betur, að þær stunduðu góðsöm á stundum — já, já, þú skilur mig;“ hann klapp- vinnu sfna undir sameigitrlegum söng og hlátri. Fríða. SAGA EFTIR NORSKAN RITHÖFUND, SIGURÐ SIVERTSON. mm (Framhald.) ,,Nci, það er eðlilegt — jcg hcfi ckki skrifað um það, — jeg skrifa ekki oft —og auk þess — það er ekki lengra síðan etr tveir mánuðir-“ Þessi stóri, sterki maður svignaði undir þunga endur- minninganna — það voru erfiðar endurminningar; þvf hann hafði ekki alt af verið góður við konu sfna. Þegar hún var farin, vissi hann fyrst hvað hann átti henni að þakka, þá sá hann fyrst hina óviðjafnanlegu þolinmæði og blfðtt sem hún umbar allar mótgjörðir með, þá kom endur- minning eftir cndurminning, sem boruðu sjer inn í hug- ann til að ónáða samviskuna, er var nývöknuð með and- fælum. Meðan hún Iá veik, vaknaði stundum f huga hans citthvað sem líktist iðrun, en hann var of dratnb- samur til að láta á þvf bcra. Svo kom dauðinn og tók hana burt með sjer áður en nokkurn grunaði um svo bráða nærveru hans. Þcssi kyr- láta og skyndilega burtför hennar svifti skýlunni frá aug- um hans, svo hann varð hræddur v;ð sjálfan sig, af þvf hann sá að hann var vondur maður. Þcgar hantr ætti að leggja upp í síðustu langferðina — þegar hann ætti að Ifta yfir sitt liðna lff, og gera upp eða ganga frá síðasta reikningnum—gera sig ferðbúinn .... Hvernig átti hann að borga henni alt sem hann skuldaði henni — hjeðan af var það ekki mögulegt — hún var farin — gat ekki með orðum veitt honum fyrirgefningu. Ó, að hann skyldi ekki biðja hana um fyrirgefningu meðan tfmi var ti). Daglega leituðu þessar hugsanir á hann ; hann reyndi að losna við þær, en árangurslaust — eins og hópur solt- inna hrafna komu þær æ til baka, rjeðust á hann, rifu og tættu, ráku hann út og inn, sviftu hann svefnhvíldinni og stalu öllum 'nans fmynduðu friðarleifum. En hann var mikilmcnni, vildi ckki vcrða undir, vfldi engan láta sjá hið minsta spor af veilclun hjá sjcr, og þó varð hann að viðurkenna með sjálfum sjer, að þrátt fyrir hina ytri ró var hann þó bcygður og táplítill, var ckki lcngur sjálfstæður maður. Á þessu augnabliki komu undarlega sárar og sterkar cndurminningar í huga hans — þær komu langar leiðir að, frá æskudögunum og hinni ungu brúður, scm með sjálfs- afneitunarinnar kyrra'sársauka rjetti honum hendi sfna — frá hinni ungu konu, sem þrátt fyrir missir allra sinna ungu vona, var honum tiygg og góð, hlynti að honum með blíðu — honum, sem slökt hafði gæfuljós hennar. Hvers vegna sóttu þcssar cndurminningar að honum nú — einmitt nú. Var það af þvf hann stóð gagnvart fegurð æsku og sakleysi ? Var það af þvf að hann sá sig settan í samband við eðallyndar, gallalausar eðlishvatir ? Við þessa hugsun stóð hann á fætur, rauf þögnina og sagði; ,,Nú heyri jeg til .Guðbjargar — hún hcfir verið uppi að snyrta sig — gott að þú komst, Frfða“. Guðbjörg kom inn og heilsaði nokkuð viðvaningslega cn þó innilega. Hún var há og grfinn, beinvaxin o.g í byrjuninni hlustuðu vinnukonurnar á þetta með efa- blöndnu brosi, svo fóru þær að raula með hægð, og seinna sungu þær fullum rómi um hina glöðu sumardaga. Vinnumennirnir hlustuðu á þcnna s.öng og kátfnu, en gátu ekki til lengdar varist þvf að taka þátt í gleðinni. Þrándur furðaði sig stórlega á öllu þessu : inni í bað" | botninn hvolft stofunni var sungið, f eldhúsinu, uppi í hlíðinni og á engj- unum, alstaðar var sungið. Hvaðan kom hann, þessi söngur? En vinnan, fólkið vanrækir líklega vinnu sína, hugs- aði hann ; en nei, það vann, og vann ágætlega. Guðbjörg og Frfðagátu daglcga varið nokkrum stund- um til hannyrða, lesturs og annara kvenlegra smástarfa; og f þessu efni var það Guðbjörg sem naut tilsagnar. Þrándur furðaði sig einnig á þessu, og sá enga nyt- scmi f þessu frfstundastarfi þeirra, en þagði þó, afþvf hann sá enga vanrækslu f störfum þeirra, þvert á móti. Og Guðbjörg, hún var orðin stórlega umbreytt, bros Ijek um varir hennár og fjörgeislar f augunum, já hún var enda orðin málhraðarí. Fólk kannaðist naumast við hana, því hún var orðin reglulega fríð stúlka. Alt þetta sá Þrándur, og í fvrsta skifti fann hann eitt- aði á kinniná hennar og fór. En hugsunin elti hann, hún yfirgaf hann ekki, og þessa hugsun hafði Iitli, laglegi töfraunginn vakið, sem sameinaði í brosi sfnu beiðni og spurn. Gjöra þá alla glaða og ánægða — það er þó skrítið hvað hcnni getur dottið f hug. Og þó — þegar öllu er á er það cf til vill ekk> ómögulegt — ef jeg Ilann velti þessari hugsun fyrir sjer um reyndi Ifka að gleyma henni, en árangurs- að eins vildi. nokkurn tfma, laust. Svo settisthann við og fór að athuga hvað munadrjúg eftirgjiif við húsmennina mundi kosta sig ; húsmennirnir voru fimm, og upphæðin var býsna mikil, en þessir fimm menn höfðu Ifka fimm fjölskyldur, eða samtals 40 manns, og f hlutfalli við þcnna hóp var tilslfikunin af hans hendi tiltölulega Iftil—og þess utan var ekki ómögulegt að skað- inn yn'ði enginn. Frjáls, glaður og ánægður maður hlaut að geta leyst af hendi meira og betraverk helduren sá, sem varþving-- aður til vinnu gcgn vilja sfnum og ávalt sf-óánægður. Nú, hvernig sem veltist — bros og ánægð andlit — hann fann að hann þráði að hafa þetta f kring um sig — og auk þess, án tillits til alls annars, var það bein skylda hans að sýtra hvað hreifa sjer f huganum, sem líktist verulegri ánægju þeim jöfnuð. Daginn eftir, sem var sunnudagur, sendi Þrándur húsmönnum sfnum boð að finna sig. Af þessu vissi eng- og gleði hraustleg, ckki beinlfnis fríð cn samt scm áður nett og þokkalcg. Hún talaöi vanalega hægt og lágt, svo mönn- um varð ósjálfrátt á að fmynda sjer að hún væri áeinhvern hátt kúguð, og ígrundaði fyrirfram hvert orð cr hún segði. Hún var yngst af þremur systkinum, systir hennar og bróðir voru bæði gift og bjuggu búum sfnum við góðar kringumstæður. Þó að Guðbjörg væri tæpra átján ára, tók hún þó við allri búsumsjón þcgar móðir hennar veiktist, og' hjelt þvf áfram eftir dauða hennar. A jafn stóru búi varsú umsjón allerfið, enda var hún sívinnandi frá þvfsnemma á morgn- ana til þcss seint ákvöldin ; en nú fjekk hún óvænta hjálp, því Frfða tók undir cins þátt í störfum hinnar ungu hús- móður, en þar eð flcst af störfum þessum voru Frfðu ó- kunn, gjörði hún í fyrstunni ýms misgrip, sem þær hlóu dátt að báðar tvær. Frfðu leið ágætlega vel, bæði við vinnuna og við um- gengnina með hinni kröfuhægu en þó óvanalegu duglcgu frænku sinni, cnda reyndi Guðbjörg að gjöra Frfðu, sem var siðfágaðri, dvöiina sem viðfeldnasta. En hvers vegna kom.þetta ekki fyr? Alla æfi sína hafði hann verið lánsamur, sem fátækur drengur hafði hann unnið sig áfram til að verða frcmstur í röð sinna líka, f -fám orðutn : lánið hafð'i fylgt honum, en samt mundi hann ekki eftir einum einasta glöðum og á- nægjulegum degi. Heppni cn ekki ánægja fylgdi verk- um hans, auðurinn streymdi að honum, en ekkert kveld lagðist hann til svefns f fullum friði. En nú, þegar hann á kvöldin sat og hlustaði á skcmti- lega sönginn hennar Frfðu, cða gamanhjalið, horfði á hin blfðu bros og hraustlegu fallegu andlitin, og heyrði gla’ð- lega hláturinn, þá fann hann einhverjar nýjar tilfinningar vakna hjá sjcr, blfðar cn þó styrkar tilfinningar. Þessar tilfinningar breyttu honurn, lyftu honum upp f land gleðinnar, þar sem alt var bjart og hlýtt, og veittu honum frið. Svo komu aftur rannsakandi hugsanir, hvcrs vegna varð hann ekki fyr var við þenna frið? Af því hann hafði sjálfur sett slagbrand fyrir dyrnar og lokað þeim svo vel, að enginn bjartur og blíður geisli gat komist inn, og þarna sat hann sjálfur inni og skalf af kulda, ásamt öllu sfnu heimilisfólki. Alt lffið kuldanæðingur. Frá þessu fór hún, hún, sem þolinmóð og möglunar- laust hafði borið klakahjúpitin. Ilann hafði gjört hcnni Iffið einmanalcgt, og einmana og yfirgefin skyldi hún við það. Máske þctta hafi vcrið ráðstöfun forsjónarinnar—bans vegna ; upp úr þcssu átti iðrunin að gróa, berandi frjóanga á tveim leggjum frá sömu rót, annan fyrir htygðina hinn fymir gleðina og ánægjuna. Smátt og smátt losnaði Þrándur við iðrunar og ör- vinglunar hrygðina, sem hann mótstöðulaust hafði lotið fyrir, og í stað þess að vera athugull áhorfandi þessa tiýja og honum ókunna lífsferils, fór hann smátt og smátt að taka þátt f því, og þá myndaðist einnig bros í kringum munn hans, og glaðlcg spaugsyrði hrutu af vfirum hans eins og hinna. Heimilislffið á Risa var nú crðið skemti- legt og fjörugt, en húsmcnnirnir sveimuðu- enn þá um kring citts og vofur frá liðnum tfmum. Fátækt og gremja höfðu lagt hrukkur um enni þeirra, afleiðingar brostinna vona höfðu þurkað fjfirgljáann burt úr augum þeirra og steinrent brosið á vfirunum. Þetta sá Þrándur, o-n kom ekki til hugar að bæta mætti úr þvf. Frfða leit samt ekki jafn kærulcysislega á þetta, hún inn á heimilinu nema sendisveinninn, og var honum harð- lega bannað að segja frá þvf; Þrándi hafði hugsast að vcita frænkunum óvænta glcði. Seinni hiuta dagsitrs komu al'ir húsmennirnir, hver á fætur öðrum, og var þeim boðið inn f Þrándar eigið her- bergi. Guðbjörgu og Frfðuundraði þetta mikillega, oggjörðu ýmsar ágiskanir, uns Frfða stendur upp alt f einu og seg- irr ,,Guðbjörg, mig grunar nokkuð — við skulum flýta okkur að búa til kaffi“. Guðbjörg starði hissa á hana, þangað til hún fór að skellihlæja. ,,Búa til kaffi núna, hvers vegna?“ ,,Það vil jcg ekki segja þjcr, jeg máske gct rangt til, en við skulum samt gjöra það“. ,,Þú ert skrftin, Fríða, en gjörum það samt“. Guðbjörg fór að hita á katlinum smáhlæjandi, en Frfða að bera á borðið. Þegar Þrándur kom inn nokkru síðar, varalt tilbúið. Honum brá f brún og sagði: „Hvað á þetta að þýða ?“ Frfða svaraði ekki beinlfnis en sagð': ,,í dag hcfir þú gjört það, góði frændi, cr það ekki ?“ og greip um leið hendur hans og horfði brosandi f augu hotium. ,,En það töfrabarn þú ert, — og svo hefir þú borið á borð fyrir þá — en Frfða, það var einmitt það sem jcg ætlaði að biðja ykkur að gjöra. Og svo skal jeg segja þjer ent.þá meira ; f dag er jeg glaður“. „En jeg þá, frændi, og Guðbjörg“. ,,Ert þú lika mcð f þessu, Guðbj(irg?“ ,,Já við höfum talað um það okkar á milli, Fríða og jeg. Þakka þjer fyrir faðir minn“. ,,En hvað birtir f kring um mig núna, alt er svo bjart og ánægjulegt. Jeg má þá bjóða þeim að koma inn“. Guðbjörg og Friða gengu á tnóti þeim, tóku vingjarn- lega f hendur þeirra og báðu þá að setjast við botðið. Á borðinu var margt góðgæti, rjett eins og í brúðkaups- veislu væri. ,,Nei, þegar jcg kem hcim ogsegi Þórínu frá þessu!‘‘ sagði Jón, leit upp og brosti. Það brá fyrir roða og æsku f andliti hans. ,,Já, það verður glatt á hjal!a“, bætti annar við. Fregnin um það, sem Þrándur hafði gjört fyrir sfna húsmenn, flaug ein> og eldur í sinu um alla bygðina. Fæstir gátu trúað þessu, þeir áttu síst af öllu von á slfkum frjettum frá Þrándi, cn vissan kom á eftir, og vakti hún hjelt að umbætur gætu komið að gagni, og einn góðan mismunandi tilfinningar, hjá sumum gleði en öðrum gremju: veðurdag leggur hún þessa spurningu fyrir frænda sinn : ,,Heyrðu, frændi, hvers vcgna eru húsmcnnirnir alt af Þetta var að hella olíu f e'dinn - dag gat skeð að allir húsmcnn - einhvern góðan veður- bygðarinnar kæmi sjcr svona daufir og ókátir ? Allir aðrir eru ánægðir og glaðir, i saman um að heimta tilslakanir. að eins húsmennirnir, og einkum gamli Jón, eru ómögu- Þeir gjörðu það nú samt ekki, því þolinmæði blönduð legir til að geta brosað. Væri jcg f þfnum sporum, talsverðu af doðarfku kæruleysi, er aðaleinkenni hins frændi, myndi jcg reyna að gjöra þá alla ánægða'1. ! norska öreigalýðs. , ,Gjöra þá alla ánægða — heldurðu að það sje hægð- í (Framhald), arleikur — þú crt dálítið heimskugóðsöin — en — cn —“ | ^ ,,Nú, frændi, cn ? i ~ r j

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.